Morgunblaðið - 16.02.1969, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1969.
17
ímyndaðar
andstæður
í hinu víðikunna, frjálsilynda,
brezka bla'ði Guardian Weekly
var í fyrri viku ítarlegia rætt um
stúdentaóeirðir þar í landi. Urn
þetta vandamál var bæði fjallað
í aðalforystugrem blaðBÍnis Oig
a.m.k. tvei-m greinum eftir nafn-
greinda höfun-da. Annar þeirra
Roger Boole skrifar alllanga
grein um „háskólana og framitíð-
ima.“ Mangt í þeirri grein er
athyglisvert og veibur tifl. um-
huigsunar, þótt menn séu hlöfund-
inum ekki sammála. Hann segir
stúdenta telja hás-kóla í sínu hefð
bundna formi mjög um of fjall-a
um fortíðina, þar sem sfúdemtar
aftur á móti hafi sáraiítinn áhuga
fyrir henni, því að hugur þeirra
beinist að samtíð og þó ei-nkum
framtíð.
Höfundurin-n telur þetta illa
samrýmast, því að háskólar eigi
Frá fundi Sjómannafélags Reykjavíkur um samkomulagið við útgerðarmenn.
REYKJAVÍKURBRÉF
,Laugardagur 15. íebr.^
samkvæmt eðli sínu fynst og
fremst að halda í heiðri fornri
mienningu. Nú er þa’ð svo, að
brezkir háskólar, einkum hinir
elztu og nafnkunnustu þeirra,
eru áreiðanl-ega á meðail hinna
íhaldissömustu í heimi-muim, a.m.-k.
að ytra bún-aði og ýmsum starfs-
háttuim. Bretar hatfa löngum haft
orð fyrir — og hælt s-ér af — að
halda fast við göm-ul ytri form,
jatfnvel þótt þeir í efni málsins
fylgd-uist flestu-m öðrum þetur
með tímanum og telduist um
margt eins komar vaxtarþroddur
menningarinnar. Sennilega hefur
nýj ungagirni Breta -minnkað á
sei-nni árm-u, þó verða þeir viissu-
lega enn taldir á meðal fremstu
fiorystuþjóða.
Kenningin um það, að háshólar
eigi að halda fas-t vfð gamla
menningarhefð og ekki leiða hug
ann að framtíðinni, er hins vegar
meira en lírtið öfugsn-úin og ebki
við góðu að búast, þegar frjáls-
lyndir menn fljrtja þvílíkan boð-
skap. Sannleikurinn er sá, að
fátt er fjarstæðara en að magna
slíkar andstæður framtíðar og
fiortíðar. Þvert á móti þarf að
brýna fyrir öllum, og þá ekki
sízt æskulýð, að um framtíðina
verður lítið vitað nema með því
að læra atf fiortíðinni. Öil vísimdi
enu ávöxtur reynslunnar. Oft
þarf mikið hugarflug og gáfiur
til að draga réttar ályktanir atf
reynslunni, hvað þá að skipa
þeim í kerfistaundin vísindi. En
neyns'lan er sannleibur, og etf
menn kunna ekki að nota sér
hana, þá verður þeirn vililugjarnt
á leiðum framtíðariinnar.
Jafnt í einkalífi
og æðri þekkingu
Þetta á jatfn-t við um einkalíf
m-an-na og æðri þekkingu. Aldrei
verður of otft endurtekið, að það
er bæði skiljanlegt og fyrirgefan-
legt, að ungir menn gieri sér
rangar hugmyndir um lífið og
haldi, að ýms vandamál séu auð-
leys-tari en þau í r-aun og veru
eru. Þesis vegna er ástæðula-ust
áð ásaka nokkurn fyrir það, þótt
hann hafi á unga aádri aðhyllzt
bommúnisma eða aðrar öfgakenn
ingar. Einu sinni var m.a. sagt,
að eitthvað væri bogið við þa-nn,
sem ekki væri stjórnleysimgi um
tvítugt. Þetta var mjög haft á
orði um aldamótin, þegar stjórn-
leysi þótti ámóta freistandi benn
ing eims og kommúnismi og nas-
ismi síðar. Nú er svo að sjá s-em
stj-órnleysi sé aftur að komast í
móð og er það e.t.v. eðli-legt
endurkast gegn ofstjórn síð-ustu
áratuga. Ofistjórn, sem einnig
héfur oflmiki’ð kveðið að í lýð-
ræðislön-dum eins og hjá obkur.
Hóf er bezt í hverjum hlut og
víst er, að stjórnleyisið er ekki
síður varhugaver-t en oflstjórn
kommúniista. Og _ auðvitað er
stjórnleysi miklu hættulegra en
sú óþarfa íblöndun ríkisvaldsins,
sem við íslendingar höfum
kynnst, og er þó mun minni nú
en var á aldarþriðjumg-mum frá
1930 til 196-0. Hvað sem um það
er, þá hafa öfgar ætíð fyligt
reymsluieysi. Hins má og minn-
as-t, að vissu-lega hefur ákefð og
bjartsýni æskunnar mör-gu góð-u
tii vegar komið. En ekki er fyrir
gefanlegt, að menn skuli haida
rast vi’ð bersýniilegar viillukenn-
ingar etftir að reynsilan hefur
afhjúpað þær svo, að allir ótailað-
ir m-ega bæði sjá og skilja.
„Biðjast undan
því síjórnarkerfi44
Þess vegna var ánægjulegt að
1-esa samtal við Kristján skáld
Einarsson frá Djúpalæk, sem
birtist í lesbók Morgun-blaðsins
sl. sunnudag. Kri-stjá-n hefur lön-g
um verið tailin-n á meðal hinna
róttæk-ustu rithöfunda hér á
landi, en hann sannast nú að vera
einn þeirra, sem ekki þykjast
of -góðir til að læra af reynslumni
og j-áta fyrri missýnir. 1 þessu
samtali er hann spurður:
— „Hvaða stjórnarflorm eða
eigum vi'ð að segja sam-býlisflorm
þjóðfélagsins telur þú vera æski
legas-t í framtíðimni?
— Ja, það er nú ertfitt að leysa
gátuna, því að við hana hafa
þj-óðirnar verið að gílíma frá alda
öðili. Á sínum tíma tók ég mína
ákveðmu trú á sósíalismann.
Það getur vel verið, efnahags
íega séð, að hann sé mjög skyn-
saml-egt form, en ég segi þáð
alveg ábveðið, að ef þeir fylgi-
kvillar eru óhjákvæmilegir, sem
ha-fa komið fram, þar sem mað-
urinn má ekki vera einstakling-
ur, má ekki taia og hugsa nema
samkvæmt fyrirfra-m ákveðnum
lögm-á-l'um, eins og var í miðalda
kirkju, þá vil ég biðjast undan
því góða stjórnarkerfi og hieldur
basla áfram m-eð okkar margvís-
legu tilraunir til stjómarfars. —
En það er an-nað, sem ég hef
hugsað miikið um og rætt um
vi'ð vini mín-a í verkalýðsihreyf-
ingunni og aðra: Við höfum á
undanförn-um árum unnið nei-
kvætt að því leyti, að við höfum
verið að ta-ka ábyrgðina frá ein-
stak-lingnum. Við höfum í ra-un
oig ver-u sagt við fólkið: Það
er ríkisvaldið, sem ber ábyrgð
á þjóðfélaginu, jafnvel á sjálf-
stæði þjóðarinnar og fjárhag.
Ég segi: Ég, maðurinn á eyr-
inni, bóndinn í sveitinni, sjó-
maðurinn, ba-nkastjórinn, ber
náfc-væml'ega jafnmikla ábyrgð á
þessu þjóðfélagi og h-etf nákvæm
lega jafnrni'klar skyl-dur við þetta
þjóðtfélag og Bjarni Benedibte-
son. Ef við ætlum að bjarga
þessu landi efna-hagslega og
stjórnarfarslega verðum við að
fara að endurmeta þetta viðhorf,
oig byggja upp einsta-klinga, sem
skynja þessa miklu ábyrgð, sem
þeir, h-ver um sig, bera, — ekki
ríkisvaldið, heildur hver og einn
ei-nasti íslendingur."
Skjóta sér undan
Þetta er vel mæilit og drengi-
1-ega. Kristján frá Djúpálæk vík-
ur hér áð ein-u mesta þjóðaimei-ni
okkar íslendinga. Þjóð okkar er
flestum jafn menntaðri og ótrú-
lega margir hatfa glagga yfi-rsýn
um atburðarás og heimisviðburði.
En þegar reynir á menn sjálfa,
þá hættir allotf mörgum til að
vilja skjóta sér undan eigin
á-kvörðun og ábýrgð. Þetta var
á sínurn tíma mjög áberandi um
aflstöðu ýmissa til varna lamds-
ins. Á stríðsárunum var það föst
venja margra að hnýta í Breta
og síðar Bandaríkjamenn, jafln-
vel þótt þeir hinir sörn-u hetfðu
talið það hötfuð ógæflu, að Hitiler
næði tangarhaldi á landinu, held-
ur óskuðu lýðræðisþjóðunum
heilshugar sigurs. Það, að ísiemd-
ingar ættu að taka á sig nokkur
óþægindi þes-s vegn-a, var utan
við þei-rra hugarheim.
Svipað var um viðhorf ýmissa
til Atlantsihafshandalagsins í
fyrstu. í sjálfu sér skildu þeir
nauðsyn þesis og á þát-ttöku Is-
lendiniga, bæði sjálfra okkar
vegna og annarra. En þeir vildu
láta aðra taka ábyrgð á svo
óþægilegum ákvörðunum og
óvenj-ulegum. Sumir kusu jatfn-
vel fremur, að landið væri tekið
með ofbeldi, heidur en réttur
þess væri tryggður m-eð öruiggri
samningsigerð. Og þegar rét-t
stjórrwöld gerðu samninga, sem
reynslan hetfur nú fyrir löngu
s-korið úr að voru okkur hag-
kvæmir, þá skorti otf marga ein-
lægni til þess að styðja þessar
þjóðhollu ákvarða-nir. Eins er
þa'ð nú, að næst stærsti flokkur
þjóðarinnar, sem þó ber fulla
ábyrgð á öUum meiriháttar að-
gerðum í þessu-m eín-um, reynir
að afla sér stundarfýlgis með
tvíveðrungshætti og jafnvei and
s-töðu við það, sem talsm-enm
han-s í öðru orðinu játa, að þeir
mundu vera sa-miþykkir, einungis
ef þeir væru við völd.
Afskiptaleysi
Sjómannaverkfallið, sem stað-
fð hefur síðustu vi-burnar, ber
glöggt vitni þessa sama veikleika.
Eðlilegt er, að menn deili um
kaup oig kjör. Formlega má segja,
að sjómenn hatfi verið hart leikn-
ir með sjávarútvegslögum, sem
sett voru fyrir áramótin. Þetta
vair þó einungis svo að flormi til,
því að lagasetnin-gin var bein
afleiðing opinberra ráðstafana,
sem með erngu móti gátu náð til-
gan-gi sínum, nema því aðeins
að löggjötf svipuð þes-sari væri
sett. Auðvitað á enginn maður
kriöfu ti-1 þess, a'ð hagur ha-ns sé
stórbæt-tur, -með ráðs-töfun eihs
og gengi-sbreytingu. Menn geta
verið með henni eða á móti, —
og þó er það svo, að enginn, sem
um þau efni hetfur talað af viti,
hefiur neitað því að eins og á
stóð hafi gengistfelling verið
óhjákvæmileg. Hún var óhjá-
kvæmileg til þess að rétta við
hag sjávarútvegsins, u-ndirstöðu
atvinmuvegs ókkar íslendinga,
sem nær all gjaldeyrisötflun þjóð
arinnaT byggist 3. Ef ekki er
u-nnt áð gera út fiskiskip frá
íslandi atf fjárhagsilegum ástæð-
um, iþá er alll-t þjóðféla-g okkair í
hættu. Engir eiga þó meira í
húfi en sj-álfir sjómennirnir, sem
sækja lífstframfæri sitt bei-nt til
útgerðarinnaT. Neyðarráðstafanir
henni til bjargar gátu hinsvegar
ekki réttlætt stóra-uknar tekjur
tiil þeirra er við hana vinna,
nema að því leyti, sem bætt af-
koma gerði slíkt mögulegt. En
án þeirra ráðstafana, sem í sjáv-
arútvegslögunum voru sett, var
útgerðin dauðadæmd. Vonla-ust
var með öllu að hún gæti bori’ð
sig. Þess vegna voru löigin óhjá-
kvæmileg og þegar vei er sboð-
að, sjómönnum jafnt til hags og
útvegsmömmum. Bá'ðir eiga þeir,
þegar öllu er á botninn bvolft,
allt undir því, að útgerðin geti
staðist. Þetta eru þó ednungis
rmálefnaleg nök fyTÍr setningu
þessara la-ga. í frjálsu þjóðtfélagi,
eins og obkar, hefur hver um
sig heimild til þess að hafa um
þessi efni hverja þá skoðun, sem
honu-m sjálfum sýnist. Emgirnn
e-inn, né heldur n-einn meiri-
hliu-ti eða minnihluti, getur skip-
að öðru-m að breyta skoðun sinni
eða mynda sér aðra en honum
sjálfum sýniist rétt.
Skylt að taka
j
afstöðu
Um skoðanir ei-ga menn sem
sagt rétt til að skipt-aist. En hér
var svo mifcið í húfi, að ætla
varð, að allir þeir, sem hlut áttu
að máli, létu si-g það einhverju
skipta. Frá upphatfi er samt svo
að sjá, sem þessu hatfi farið
fjarri. Fullyrt er, að þegar Sjó-
mannafélag Reykjavíkur ákvað
verkfailsheimild hafi eitthvað
innan við 20 félagsmenn tekið
þátt í atkvæðagreiðslu og a-t-
kvæðamunur verfð sáralítill.
Vafalaust hetfur svipað verið í
öðrum félögum, þótt dæmið um
Sjómannafélag Reykjavíkur sé
Reykvíkingum eðlilega efsit í
hu-ga. Skylt er og að geta þess,
að heimildinni var ekki beitt fyrr
en vélstjórar hötfðu — raunveru-
liega að samningum óreyndum —
boðað til verfcfalls atf mikiili
hvatvísi.
Látum vera þótt menn séu tvíl-
ráðir í fyrstu, en nú var verktfail
búið að standa í nær mánaðar-
tíma, oig flestir, sem -utan veg-gja
samningias-tofu voru, höfðu býsn-
a-st yfir hver-su seint gengi.
Sa-mningar tókust að lo-kum á
milli fulltrúa sjóman-nafélagamna
og útvegsma-nma. Um efni þeirra
má auðvitað deila. En verkfall-
ið hatfði átt þátt í að magn-a meira
atvimn.uley.si, en við íslendingar
h-öfðum þurf-t að þola h.u.b. þrjá
áratugi. Mör-g byggðarlög eiga
aili-t undir því, að sjórinn sé stund
aður a.m.k. á hávertíð. Er og
raunar sízt ofimælt, þó að sagt
sé, að þjóðarheildin eigi a-llt
undir þessu. Engir eiga þó meira
undir því, áð vel takizt en sjó-
mennirnir sjálfir og áhan-gendur
þeima. Þess vegna Mýtur það að
vera öll-um — hvar í fylkingu
sem menn standa — áhyggjuefni,
að þátt-tafca í atkvæðagreiðslum
skyldi ekki vera meiri en raun
ber vitni. Raunar má segja, að
þögn sé sama og samlþykki. Af-
skiptaleysið sýni að eftir atvik-
um uni menn við iþær ráðstafan-
ir, sem með sjávarútvegslögun-
um voru gerðar. Þeir geri sér
ljósa-n vandann, sem gerði þau
lög óhjákvæmileg, en þeir vilji
Skjóta sér undan ábyr-gð á þeim
óþægilegu ábvörðunum sem þá
voru teknar og þedr með þögn-
inni viðurkenna að hatfi orðið að
gera. Allt má þetta til sanns
vegar færa um hásetana. En
í a-tkvæðaigreiðslu yfirmanna réð
þátttöbuleysið úrslitum. Sagt er,
að sennillega hatfi 40% þeirra
greitt atkvæði. Þar tfásl; h.u.b. 3/5
til synja tillögu sáittasemja-ra.
Það er því h.u.b. 25% eða 1/4
yfirmann-a, sem nú stö'ðva fisk-
veiðar landsmanna, þegar mest á
ríður, að þær séu stundaðar af
kappi.
Lýðræðinu
hætta búin
Umrædd veila okkar hefur
aldrei orðfð a-ugljósari í meiri-
háttar máli en nú. Hættan atf
henni er þó miklu víð-tækari en
svo, að hún tafcmiarkist við þetta
eina vandamál, þótt alvariegt sé.
Svo valdamikilli hreyfingu, sem
verkalýðshreyfingin er orðin hér
á landi, verður ekki við haldið til
lengdar nema með virkri þátt-
töku féla-ganna. Þess vegna er
brýn nauðsyn á því, að endur-
skoða löggjöfina um þær meiri-
háttar ákvarðanir verkalýðsfélag
anna, sem varða þjó'ðar-heildina.
Á sínu-m tíma mun hafa náðst
sambomula-g uim það innan ríkis
stjórnarinnar að sett s-kyldi
ákvæði, er tryggðu raunveruleg-
an vi/lja meiriMuta verkalýðs-
félags til verkfall-s-boðunar og um
samningsgerð. Slík ákvæði er
vandasamt að semja, og því fyrir
gefanlegt að hún hatfi dregi2t á
við-sjárverðum tímu-m, þegar í
mörg horn er að líta, enda verða
slík ákvæ'ði ebki sett svo til
heilia horfi nema samráð hafi
verið hatft bæði við samtök verka
lýðs og vinnu-veitenda, þótt
ákvörðunarvaldið í svo þýðing-
armiklu máli geti ekki legið hjá
þei-m, hvorki báðum saiman, hvað
þá heldiur öðrum h-vorum. Þetta
vandam-ál verður að taka föstum
tökum, með raunlhæfum á-kvörð-
unum. En sjálft þjó'ðfélagið á
einnig mikið undir því að borg-
ararnir láti málef-ni þess til sín
taka. Þeir mega ekki skoða sig
sem óvirka áhorfendur, er
varpi áhyggjum og ábyrgð upp á
aðra, heldur verða þeir að hafa
'hug og þrek til þess, að taika
-sjálfir ákvarðanir u-m sín eigin
mál hvað þá þau, sem þeir í
öðru orðinu vilja með engu móti
sleppa ákvörðunarvaildinu um.
Að þessu sinni er það til aflsök-
unar, a'ð tveir stjórnmálaflokkar
hatfa með mál-gögnum sín-um
reynt að vil'la um fyrir mönnu-m
og telja þeim trú um að vegið
væri að þeirr-a hagsmunum,
þegar einmitt er verið að tryggja
framtíð þeirra Afskiptafleysið nú
sýnir raunar, að a-llur fjöldinn
trúir ekki þessum áróðri, en úr
því að hann gerir það ekki, þá
verður hann að láta til sín taka.