Morgunblaðið - 16.02.1969, Síða 18

Morgunblaðið - 16.02.1969, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1«. FEBRÚAR 196®. SÍMI 35280 Sendum minnst 30 bollur Bollur Rjómabollur Súkkulaðibollur Púnsbollur Krembollur Berlínarbollur Tebollur SÍMI 3S280 Bollur HÁALEITISBRAUT 58-60 í maímánuði næstkomandi verður hafin bygging 3ja og 4ra herb. íbúða í Norðurbæ í Hafnarfirði. íbúðirnar verða seldar tilbúnar undir tréverk og sameign fullgerð. Lóð jöfnuð og lagfærð, sam- kvæmt byggingarskilmálum Hafnarfjarðarkaupstaðar. Stærð íbúð- anna er frá 90 ferm. til 112 ferm. Þvottahús fylgir hverri íbúð. Rúmgóðar geymslur í kjallara. Greiðsla við samningsgerð, kr. 50 þús. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar. GUÐJÓN STEINGRIMSSON HRL Linnetsstíg 3, Hafnarfirði, sími 50960. Kvöldsími sölumanns 51066. Bílavarahlutir ERUM FLUTTIR AÐ HÁALEITISBRAUT 12, (Benzínstöð BP), að Laugavegi 168. — Cóð bílastœði — Höfum ávallt á lager mikið úrval varahluta í flestar gerðir bíla. Varahlutir frá þekktum verk- smiðjum í Evrópu og Ameríku tryggja gæðin. Athugið okkar hagstæðu verð. Kristinn Guðnason hf. Klapparstíg — Háaleitisbraut. s. 22675 s. 84755 Þessar þrjár stúlkur, sem eru tíu og ellefu ára, efndu til hluta- veltu fyrir skömmu og söfnuðu kr. 1120.40 í Biafrasöfnunina. Hafa þær afhent Rauða krossinum upphaeðina. Stúlkurnar heita, talið frá vinstri: Anna Sigríður Brynjólfsdóttir, Álfa- skeiði 72, Sigfríður Sigurgeirsdóttir, Skúlaskeiði 40, og Jónína Katrín Danívalsdóttir, Austurgötu 29, allar í Hafnarfirði. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) Unnið að undir- búningi frumvarps — um lífeyrissjóð tyrir alla landsmenn NEFND sú, er vinnur að rann- sóknum og undirbúningi að frum varpi um Iífeyrissjóð fyrir alla landsmenn, hefur nú samið drög að frumvarpi, og hafa þingflokk arnir þau nú til meðferðar. Nefndin hefur samt ekki lokið störfum ennþá, og hefur verið nokkurt hlé á fundum hennar nú um skeið. Framangreindar upplýsingar komu fram í ræðu Eggerts G. SAMKOMUR Hjálpræðisherinn. Sunnud. kl. 11 Helgunarsam koma. Kl. 5 Fjölskyldutími. Kl. 8,30 Hjálpræðis-samkoma. Ofursti Arne ödegaard frá Noregi talar. Við bjóðum vel- komna kaptein Margot Kroke dal. — Allir velkomnir. S0KKABUXUR Hudson á kr. 165.00. Opal kr. 125.00. Diana 157.00. Follett 118.00. Liv 112.00. Esda 91.00. VERZLUIUIN Anna Gunnlaugsson Laugavegi 37. Þorsteinssonar, félagsmálaráð- herra, á Alþingi í gær, er hann svaraði fyrirspurn frá Magnúsi Kjartanssyni. Sagði ráðherra, að nefndarmenn hefðu ekki enn tek ið endanlega afstöðu tii ein- stakra atriða málsins. Ingvar Gíslason, sem sæti á í nefndinni, sagði, að af hálfu nefndarinnar væri málið nú það 'angt komið, að líkur bentu til að hægt yrði að leggja fram álit hennar, fjrrir þinglok í vor. Pétur Sigurðsson sagði, að áhugi fyrirspyrjanda, Magnúsar Kjartanssonar, á málefnum líf- eyrissjóða kæmi á óvænt, og ástæða væri til að ætla að hann væri aðeins á yfirborðinu. Fyrir nokkrum árum hefði eitt af stærstu verkalýðsfélögum lands- ins náð í kjarasamningum fram þeirri kröfu sinni, að stofnaður yrði iífeyrissjóður þes®. Magnús og flokksmenn hans og hand- bendi hefðu gert það sem þeir gátu til þess að eyðileggja þann sjóð. Pétur benti á, að mörg stéttar- félög hefðu sett lífseyrissjóði á oddinn í kjarabaráttu sinni, og við samninga hefðu þau orðið að draga úr öðrum kröfum sínum* til þess að samningar um lífeyr- issjóði tækjust. Á sama tíma hefðu svo önnur stéttarfélög náð fram kröfum um beina krónu hækkun. Það var í því hæsta máta varhugavert að taka þessa sjóði og innlima þá í allsherj- arlífeyrissjóð sem allir ættu að- gang að. Félagsmenn umræddra sjóða ættu þá, og ættu að ráða yfir þeim, sér til hagsbótar. c,f(UtST0F4 n/ fÁjfci rniiRicT ' Frankfurt kaup- stefnan 23. — 27. febrúar 1969 FERÐASKRIFSTOFA RfKISIATS Vorkaupstefnan í Frankfurt veitir yður hina beztu yfirsýn yfir nýjungar í neyzluvöruframleiðslu heimsins. Yfir 2500 fyrirtæki sýna nýjar vörur. Allar nánari uplýsingar, aðgöngukort og fyrir- greiðslu veitir yður einkaumboðshafi á íslandi FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS Lœkjargötu 3, srmi 11540 AÐALVÖRUTEGUNDIR: Vefnaður, fatnað ur karla, kvenna, barna, teppi, dreglar, áklæði, gluggatjöld, borðdúkar, léreft, hand klæði, kjólaefni, sokkar, nærföt, hálsklút- ar og bindi, sportfatnaður. Skrautmunir úr postulíni, gleri keramik, kopar, tágum, tré og leðri, húsgögn , Ijósa- búnaður, jólaskraut. Gull- og silfurvörur, gimsteinar, úr og klukkur, gjafavörur alls konar, reykjarpíp- ur, sígarettuveski, kveikjarar. Snyrtivörur kvenna og karla, alls konar kemískar neyzluvörur, útstillingar og aug- lýsingavörur fyrir verzlanir. GARAGE HARDWARE ALLAR STÆRÐIR af verkstædis- vörugeymslu- I og bílskúrs- HURÐARJÁRNUM LÆKJÁRGÖTU 3, REYKJAVlK, SfMI 11540 Sudurlandsbr. 6 Simi: 30780

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.