Morgunblaðið - 16.02.1969, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. FBBRÚAR 1969.
Frd
háskolanum
f lok haustmisseris luku eft-
irtaldir stúdentar prófum við
Háskóla fslands:
Embættispróf í guðfræði:
Guðmundur Óskar Ólafsson
Embættispróf í læknisfræði:
Ástráður B. Hreiðarsson
Bergþóra Á. Ragnarsdóttir
t
Konan mín
Vigdís Sæmundsdóttir
Bergstaðastræti 17,
lézt í Borgarspítaianum 15.
febrúar.
Stefán Guðnason.
t
Eiginkona mín
Anna Þórarinsdóttir
Hiið, Raufarhöfn,
andaðist á Fjórðungssjúkra-
húsinu Akureyri 14. þ.m.
Jarðarförin auiglýsit síðar.
Björn Jóhannesson
og böm.
t
Systir mín
Anna Sigurðardóttir
Hallveigarstíg 8,
lézt þann 13. þessa mánaðar.
Halldór Sigurðsson, beykir.
t
Móðir mín
Jórunn Hróbjartsdóttir
Eyfjörð,
verður jarðsungin frá Foss-
vojskirkju mánudaginn 17.
febrúar kl. 1.30 e.h.
Friðrik Eyfjörð.
t
Faðir okkar, tengdafáðir og
afi
Ólafur Sigurðsson
skipstjóri, Marargötu 7,
verður jarðsunginn frá Dóan-
kirkjunni mánudaginn 17.
febrúar kl. 1.30. Btóm vin-
samlegast afbeðin, en þeim
sem vildu minnast hans er
bent á Krabbameinsfélag ís-
lands.
Asta Ó. Beck,
Ámi Beck,
Sigurður Óiafsson,
Guðrún Ingvarsdóttir,
Gyða Ólafsdóttir,
Stefán L. Stefánsson,
Gunnar H. Ólafsson,
Asa Ingvarsdóttir,
Óiafur Óiafsson,
Kristbjörg Ásgeirsdóttir
og bamaböm.
Geir Ólafsson
Helga Hannesdóttir
Jón E. Gunnlaugsson
Jósef Skaftason
Magnús Jóhannsson
Þorkell Bjarnason
Kandídatspróf í tannlækningum:
Bragi Ásgeir3son
Haukur F. Filippusson
Hermann Jón Ásgeirsson
Kristján Kristjánsson
Embættispróf í lögfræði:
Guðmundur Karl Jórrsson
Hjálmar V. Hjálmarsson
Pál'l Skúlason
Rúnar Guðjónsson
Kandídatspróf í viðskiptafræð-
um:
Eggert Hauksson
Gunnar Kárason
Gylfi Þór Magnússon
Jónas Blöndal
Kristjón Kolbeins
Gunnar Valdimarsson
ólafur Geirsson
Ragnar Pálsson
Tómas Zoega
Kandídatspróf í sagnfræði:
Ólafur Rafn Einarsson
B.A.-próf:
Arndís H. Björnsdóttir
Guðný Jónasdóttir
Sigríður Gunnarsdóttir
Sigurður Bjarnason
Stína Gísladóttir
íslenzkupróf fyrir erlenda
stúdenta:
Catherine T. James
NÁMSSTYRKUR BORGflR
STJÓRNARINNAR í KIEL
BORGARSTJÓRNIN í Kiel
mun veita íslenzkum stúdent
styrk til námsdvalar við háskól-
ann þar í borg næsta vetur.
Styrkurinn nemur DM 350, —
á mánuði í 10 mánuði, til dvalar
í Kiel frá 1. okt. 1969 til 31.
júlí 1970, auk þess sem kennsiu-
gjöld eru gefin eftir.
Um styrk þennan geta sótt all
ir stúdentar, sem hafa stundað
háskólanám í a.m.k. þrjú miss-
eri í guðfræði, lögfræði, hag-
fræði, læknisfræði, málvísind-
um, náttúruvísindum, heimspeki,
sagnfræði og landbúnaðarvísind
um.
Ef styrkhafi óskar eftir því,
verður honum komið fyrir í
stúdentagarði, þar sem fæði og
húsnæði kostar um DM 250,- á
mánuði.
Styrkhafi skal vera kominn
til háskólans eigi síðar en 15.
okt. 1969 til undirbúnings und-
ir námið, en kennsla hefst 1.
nóvember.
Umsækjendur verða að hafa
nægilega kunnáttu í þýzku.
Umsóknir um styrk þennan
t
Jarðarför mannsins míns og
föður okkar
Sigurðar Sæmundssonar
Hlíðarbraut 4, Hafnarfirði,
fer fram frá Þjóðkirkju Haifn-
arfjarðar mfðvikudaginn 19.
febr. kl. 2. Blóim vinsamlega
afþökkuð, en þeim sem vildu
minnast hans er bent á Slysa-
varnafélag íslands.
Kristín Þórðardóttir
og böm.
skal senda skrifstofu Háskóla
Ísland3 eigi síður en 1. maí n.k.
Umsóknum skulu fylgja vottorð
a.m.k. tveggja manna um náms-
ástundun og námsárangur og a.
m.k. eins manns, sem er persónu
lega kunnugur umsækjanda. Um
sóknir og vottorð skulu vera á
þýzku.
(Frá Háskóla fslands).
- UTAN ÚR HEIMI
Framhald af hls. 16
af þeim hring, sem Kínverjar
halda að verið sé að draga
umhverfis þá, er vafamál. —
Margir áhrifamiklir Japanir
líta til meginlands Kína sem
hins mikla viðskiptalands
morgundagsins. En morgun-
dagurinn kemur aldrei, sam-
skiptin ganga hörmulega illa,
og Peking gerði ekki viðskipti
við japanska kaupsýslumenn
nema fyrir 50 millj. sterlings-
punda á kaupstefnunni í Kant
on sl. haust.
Viðurkennt skal, að almenn
ingsálitið í Japan er mjög
andsnúið öryggissáttmálanum
svonefnda, sem endurnýja
skal á næsta ári. en sáttmáli
þessi gerir ráð fyrir banda-
rískum herstöðvum í Japan.
Japanir vilja í dag vera algjör
lega hlutlausir.
HLEKKUR í KEÐJU?
En Banidaríkin eru mikil-
vægaisti viðskiptanrimiur Japam
á verzliuinairsvi'ðinai. Þair við
bætist, að Washington hefur
þegar skillað Japam aftur
Bonin-'eyj'um, ag Bamdaríkja-
menm imunu re iðu'bún ir að
skiila aftur Ryiuíku-eyj'Uim (þar
á meðal Okinawa) — á eama
tíma og Mosikva hefur þver-
neitað að láta Kúrileyjar
aftur af hendi, em þær eru á
hinum enda japanska eyja-
kilassams.
Kínverjar Mta engu að síð-
ut svo á, að þessir aðiskildu
tengiliðir milli Sovétríkjanna
t
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð og vinátitu við
andlát og jarðarför föður
okkar, bróður, tengdaföður og
afa
Eiríks Steinssonar.
Sérstaklega þökkum við
Tómási Tómasisyni forstjóra
Ölgerðar Egils Skallagríms-
sonar og fjölskyldu hans fyrir
rausnarlega a'ðstoð við fráfall
Eiríks. - Guð blessi ykkur öll.
Aðalsteinn Eiríksson,
Valdimar Eiríksson,
Guðrún Steinsdóttir,
Jónína Steinsdóttir,
Margrét Steinsdóttir,
Þorkell Steinsson,
Pálína Guðmundsdóttir
og böm.
t
Þökkum atf allhug samúð og
vinarhug í veikindum og við
fráfali og útför eiginmanns
míns, föður og stjúpföður
okkar, tengdaföður og afa
Felixar Óttós
Sigurbjarnarsonar.
Sérstakar þakkir færum við
Stefáni Björnssyni lækni og
hjúkrunarliði Landakots-
spítala, sem af frábærri um-
hyggju hjúkruðu honum og
reyndu allt til að létta honum
sjúkdómgþrautirnar.
Guð blessi ykkur öll.
Sigríður Jónsdóttir,
Soffía Felixdóttir,
Sigurður E. Sigurðsson,
Hörður Felixson,
Ragnheiður Hjálmarsdóttir,
Ingibjörg Guðmundsdóttir,
Guðfinnur Sigfússon,
Jón Guðmundsson,
Vigdís Tryggvadóttir
og barnaböm.
Leikritið um Orfeus og Evrýdísi, sem Leikfélag Reykjavikur
sýnir um þessar mundir, er eitt frægasta og vinsælasta leiksviðs
verk Frakka á okkar tímum. Höfundur styðst þarna við gamla
gríska goðsögn, en er annars að segja nútíma sögu um unga
elskendur, sem hittast á járnbrautarstöð. Þetta leikrit hefur
stundum verið kallað Rómeó og Júlía okkar tíma. Elskend-
urna ungu leika Þau Valgerður Dan og Guðmundur Magnús-
son, og sjást þau hér á myndinni. Næsta sýning er í kvöld.
og Japan annars vegar, og
Japan og Bandaríkjanna hins
vegar, að viðbættum annars
ftókiks stórveffdium, að þeirra
dómi, svo sem Bretlands,
Malasíu og Siingaipore, séu
allt hlekkir í kveðju, sem eigi
að draga saman um hiáilsinin
á þeim. Gg þetta veffdur þeim
reiði.
Stenkar líkur eru á þvi, að
deilur Kínverja og Rússa
muni fara mjög harðnandi.
Uppkastið að hinni nýju
stjárnarskr'á kírwersika komm
úni'statftokks'i'nis hvetur alla
„sanna Marx-Leniínistaflokka
og samtök“ til þess að sam-
einast gegn „sovézku endur-
skoðunnarsinnaklíkunni"
(ekki sáður en gegn bandarísk
um heimsvaldasinnum). Fyrir
sitt leyti hatfa Rússar afgreittt
Kíniverja sem „kommúnista
að nafninu tiil aðeinis", og
þeir vonas't til að geta komið
því svo fyrir á fyriirlhuigaðri
alþjóðaráðistefnu kommúnisita
floklka heimsins í mad nk., að
Kínverjar veirði settir upp að
vegig.
Ætla mætti, að sú trú Kín-
verja, að óvinir þeirra séu að
bindast samtökum gegn þeim,
ætti að verða til þess að meiri
gaumur yrði gefinn ráðlegg-
ingum þeirra í hópi kínversku
leiðtoganna, sem telja munu
þá leið heppilegasta að deila
og drottna með harðri en
klókri alþjóðlegri utanríkis-
stefnu. Erj það, sem úrtölu-
menn hafa oft fordæmt sem
yfirgang af hálfu Kínverja í
gegnum aldirnar, hefur í
mörgum tilvikum verið öfl-
ugt spark sem til var komið
vegna trúar Kínverja á að
þeir ættu hendur sínar að
verja. Grunsemdir um sam-
særi, sem stefnt sé gegn Kína,
kunna því ekki að bjóða heim
þeim raunsæismönnum meðal
þeirra sem óska eftir því að
Kína tengist umheiminum nán
ar, heldur kunna þær frem-
ur að verða til þess að Maó-
istar þeir vilja hafa svigrúm
til þess að halda áfram upp-
teknum hætti í samskiptum
við aðrar þjóðir, fái það fram
vegis.
(OFNS — Öll réttindi
áskilin).
- /.o.c.r. -
I.O.G.T.
Barnastúkan Æskan nr. 1
heldur fund í Templarahöll-
inni, Eiríksgötu kl. 1,30 í dag.
Upplestur, leikir og þrautir.
Söngæfing að fundi loknum.
Gæzlumenn.
Ný stóresefni
breidd 1,20, 1% og 2% mtr.
Terylene eldhúsgluggatjöld
breidd 32 og 45 cm.
mnwm
Anna Gunnlaugsson
Laugavegi 37 - Sími 16804.
p
St; sersta og útbreiddasta dagblaðið
P
Bezta auglýsingablaðið
mmwm - eyfirðiiugar
Viðgerða- og sölumaður frá Bernina-umboðinu
verður á Hótel KEA mánudag og þriðjudag.
Vinsamlegast komið með saumavélar sem þarfnast
viðgerða strax á mánudag. Einnig mun söliumaðurinn
kynna og sýna hina fjölmörgu kosti Bernima sauma-
vélarinnar.
ÁSBJÖRN ÓLAFSSON H.F.