Morgunblaðið - 16.02.1969, Qupperneq 32
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA
SÍMI IQ.IOQ
SUNNUDAGUR 16. FEBRUAR 1969
AUGLYSIHGAR
5ÍMI 22.4.80
Nemendurnir ganga til útifundarins á Arnarhóli um hádegisbil í gær. Eins og myndin ber með sér var hér mikill mannfjöldi á
ferð. Framkoma nemenda var mjög prúðmannleg og geta ýmisir aðilar tekið þá @ér til fyrirmyndar. — Ljósm. Sv. Þorm.
| 3 w 5-' t
Hb.
m- % ^ Ws&ifr í
ix mm&a
Éf Mm yfe 1 % f í
Stjórnarhosn-
ing í Múrorn-
iéloginu
STJÓRNARKOSNING hófst í
Múrarafélagi Reykjavíkur í gær
og lýkur í dag. Tveir listar eru
í kjöri, A-listi stjórnar og trún-
aðarmannaráðs og B-listi studd
ur af kommúnistum.
Kosið er í skrifstofu félagsins
að Freyjugötu 27. Kosning hefst
í dag kl. 1 e.h. og lýkur kl. 10 í
kvöld.
Fjögur skip í
Norðursjó
FJÖGUR íslenzk skip Stunda nú
veiðar í Norðursjónum. Eru það
Eldey, Súlan, Jón Kjartansson,
og Harpa. Afli mun hafa verið
heldur rýr, einkum af völdurn
ótíðar, en í gær voru Súlan og
Jón Kjartansson á leið til Þýzka
lands með einhvern afla til sölu.
Kópuvogur
„Er hægt aö hafa
í 200 kúa fjósi!"
Nemendur œðri skóla í kröfugöngu og á
útifundi um frœðslumálin í gœr
NEMENDUR Háskóla íslands,
Kennaraskóla íslands, Mennta-
skólans við Hamrahlíð og Mennta
skólans í Reykjavík efndu til
f jölmenns útifundar á Arnarhóli
í gær skömmu eftir hádegi. Áður
höfðu nemendur skólanna farið
í kröfugöngu, hver frá sínum
skóla, en kröfurnar eru um
tafarlausar úrbætur á því
ástandi, sem nú ríkir í skóla-
málum. Þá var útifundurinn og
til þess að vekja athygli fólks á
almennum fundi, sem þrír hinir
síðastnefndu aðilar gangast fyrir
að Hótel Sögu annað kvöld kl.
20.30. Til þess fundar hefur
verið boðið menntamálaráð-
herra, fjármálaráðherra, mennta
málanefnd, fjárveitinganefnd,
rektorum, skólastjórum og kenn-
EINS og komið hefur fram í
Morgunblaðinu áður felidu yfir-
menn hina óformlegu miðlunar-
tillögu sáttasemjara ríkisins með
319 atkvæðum gegn 218. Full-
trúar yfirmanna vildu ekki gefa
blöðunum upplýsingar um það á
hvem veg atkvæðagreiðslan
hefði farið í hinum einstöku félög
um, þótt útvegsmenn veittu upp-
lýsingar um úrslit atkvæðagreiðsl
unnar í sínum félögum.
Yfirmenn hafa ekki lengur
neitt á móti því, að atfcvæðatöl-
urnar séu birtar. Kosið var um
miðlunartillöguna í sjö skipstjóra
og stýrimannafélögum og Vél-
urum menntaskólastigsins o. fl.
aðilum menntamála.
Nemendur úr Kermaras'kólan-
um og Menntasfcólanum við
Hamra-hlíð s-ameinu-ðust á MiM>a-
túni í gærmiorgun og gengu síð-
an Mifclubrauit, Hrinigbrault og
Laufásveg, en við Skothús-veg
sameinuðust hásfcó'l-astúdientiar
göngunni og við Menntasfcótainn
í Reyfcjaivífc nemiendur þess
skóla. Þaðan var g-engið á Arn-
ar'hól.
Þorláfcur H. Helgason, inspec-
to-r scholae Menmtasfcólans í
Reyfcjavíik setti útiif-unidmn, en
síðan fluttu fulltrúar hvers
skóla stutt ávörp. Stefán Unn-
steinsson tailaði fyrir Mennta-
sikólann við HamraMíð, B-erg-
sveinn Auðunsson fyrir Kenn-
stjórafélagi Islands. Atkvæði
féll-u þannig:
Ald-an, Reykjavík: 90 já, 40
nei, auðir og ógildir 2. Haflþór,
Akranesi: 11 já, 12 nei. Vísir,
Kefl-avik: 28 já og 56 nei og einn
seði-11 a-uður. Kári, Hafnarfirði: 7
já, 22 nei. Skipstjórafélag Norð-
1-endinga: 23 já, 17 nei, einn seð-
ill auður. Ægir, Siglufirði: 7 já,
ekikert mótatkvæði. Verðandi,
Vestmannaeyjum: 16 já, 42 nei, 7
auðir og ógi'ldi-r. Vélstjórafélag
Islands: 36 já, 130 nei, 7 auðir og
ógildir.
Al'ls greiddu 555 atikvæði, 218
sögðu já, 319 nei, 18 auðir og
ógildir.
1000 kýr
a-raskóla íslanids, Jakob Smári
fyrir Me-nntaskóiann í Reykja-
vífc og Höskuldu-r Þráinsson, for
maður Stúdentanáðs fyrir stú-
d-enta við Káskóla íslands.
Helztu fcröfur fumdiarinsi, sem
hæst ber voru:
1. Bætt verði úr brýnni hús-
næðislþör.f sfcólann-a.
2. End-ursifcoðun og siamræm-
ing á fræðslufcerfinju.
3. Aufcið námsilýðTæði.
Á f-undi með bl-aðiamönnum í
gærmiorgun sfcýrðu fullitrúar
memanna miálin. Hinar þrjár
megiinkröfur eru í aðia-latriðum
þær a-ð nemendunum finnst al-lt
of lítið hafa v-erið gert tifl. þess
að bæta úr brýnni húsnæðis-
þörf. Þó hefur að þeinra dómi
mikið verið gerlt fyrir barna- o-g
gagnifræð-astig í þessu efni, en
MBL. leitaði í gær upplýsinga
hjá Georg Lúðvíkssyni forstjóra
ríkisspítalanna varðandi við-
byggingu við Landspítalann fyr-
ir kobalttæki, sem spítalinn er
að fá í sína þjónustu. Georg
sagði að ákveðið hefði verið að
láta reisa litla viðbyggingu við
Landspítalann fyrir kobalttæk-
ið og verður reynt að Ijúka bygg-
ingunni í sumar. Hér verður um
að ræða bráðabirgðahúsnæði,
en að því verðuT keppt að koma
því sem fyrst í notkun fyrir
þetta mikilvæga tæki.
Oddfellowreglan í Reykjavík
gefur Krabbameinsfélagi íslands
kobalttækið, sem verður eins og
fyrr segir staðsett í Landspítal-
anum. Kobalttækið framleiðir
rafsegulsveiflur, sem m.a. kom-
ast dýpra í vefi líkamans en önn-
ur geislalæknin-gatæki, sem
Landspítalinn hefur yfir að
ráða og byggist það m.a. á því
að kobalttækið er mun orku-
á me-ninitaisikólastiigi og hásikóília-
stigi sögðu þeir að jaðraði við
nieyða-rástand. Víða væri tví-
sett í skólastofur, mikil óreiða
á málunum og reynzilian sýndi
að hefjasit yrði handa fynr en
sí-ðar.
Brýn þör.f er á eniduinsikoðun
fræðsfluíkeirifisinis. Nemiemduimlir
bentu á að s-túdemtar væru að
j afniaði ei-nu til tveimiuir árum
el-dri hérflendis er þeiir útslkrif-
uðuist en í niágmanmalöndunum.
Þó stæðu 'þeir eigi beltur að vígi,
þráitt fyrir aldursmiunlinin, og þ'á
einfcum er varðar riauin,gre-inar
ýmsar s. s. efna-, eðlis- og þjóð-
félagsifæði. Nemendumir leggja
áherzlu á að fræðsilufcertfinu
verði breytt. Nú sé það í allt of
föstuim sikorðum — í það vantar
hreyfanleika, svo að það geti
meðte'kið þá breytimgu, sem
verður -ár fná ári. Fr-æðsflufcienfið
standist þannig þróumlinia. Með
því yrðu byltingar ónauðsynleg-
ar á áratuga fresti.
Með aufcnu mámsflýðræði eig.a
Framhald á bls. 2
meira en önnur tæ'ki til þessara
lækninga.
EINS og sagt hefur verið frá í
fréttum í Mbl. kom Brúarfoss til
New York 1. febr. sl. Þar hefur
skipið beðið löndunar síðan
vegna verkfalls hafnarverka-
manna í Bandaríkjunum. Verk-
fall hafnarverkamanna 1-eystist í
New York I gær, og væntanlega
verður -byrjað að skipa upp úr
Brúarfossi eftir helgina. Þó verð-
ur aðeins unnið með einu gengi
við uppskipun og því má reikna
með að losun skipsins taki upp
AÐALFUNDUR fulltrúaráðs
sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi
verður haldinn í Sj álfstæðishús-
inu, Kópavogi í dag klukkan 15.
Að loknum venjulegum aðalfund
arstörfum mun dr. Bjarni Bene-
diktsson, forsætisráðherra, flytja
ræðu um stjórnmálaviðhorfið.
Fulltrúaráðsmeðlimir eru hvattir
til að fjölmenna.
Tvö slys í
Hafnariirði
HARÐUR árekstur varð í Hafn-
arfirði um hádegisbil í gær á
Fjarðargötu. Rákust þar sam-an
tvær bifreiðar. Ökumaður ann-
arrar bifreiðarinnar slasaðist eitt
hvað -0-g v-air fllutbur á Slysavarð-
stofuna, en hinn ökumaðurinn
slapp úmeiddur. Báðar bifreið-
arnar sk-emmdust nokkuð. Þá
varð annar árekstur í Hafnar-
firði á mótum Arnarhrauns og
Reykjavíkurvegar, en þar varð
ekkert sly-s á mönnum.
STÚDENTAFÉLAG Háskóla fs-
lands sendi samtökum stúdenta
í Tékkkóslóvakíu nýlega eftirfar
ýmsir aðrir meinbugir verði á
„Stúdentafélag Háskóla ís-
lands vottar stúdentum Tékkó-
slóvakíu samúð vegna hinna
hörmul'egu atburða, sem nú hafa
gerzt, um leið og það minnist
Jans Palach með virðingu.
Stúdentafélag Háskóla íslands
lýsir yfir stuðningi sínum við
baráttu Tékka og Slóvaka fyrir
þjóðfrelsi og mannréttindum“.
(Fréttatilkynning frá SFHÍ).
undir tvær vikur í stað 3—4
daga venjulega. Þar með eru
vandræðin þó ekki yfirstaðin þar
sem skipið þarf að bíða lestun-
ar á varningi til íslands fram í
marz.
Á milli 3 og 4 hundruð skip
bíða nú uppskipunar í New York.
Þá er Laxfoss væntanlegur til
New York um þessa helgi en
ennþá er ekki vitað hvað skipið
þarf að bíða lengi losunar.
3 félög yfirmanna
samþykktu en 5 felldu
— hina ótormlegu sáttatillögu
Viibygging vii
Landspítalann
— vegna kobalttœkja
Brúarfoss í New York
fram í marzmánuð