Morgunblaðið - 25.02.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.02.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1960. Það er líf í tuskunum við höfnina í Vestmannaeyjum. Hér er verið að landa úr Jóni Garðari. Stundum getur nótin rifnað og þá þarf að hafa snör handtök, svo að töfin verði ekki of löng, LODNANIVEST- MANNAEYJUM VERKFALHNU var aflétt og strax komst flotinn í feitt — við Vestmannaeyjar varð mokafli og loðnan streymdi til verksmiðjanna. Fyrsti bátur- inn til að landa var Halkion og síðan rak hver báturinn annan. Síðan hefur verið sam felld löndun i Eyjum nótt sem' nýtan dag og þróarrými er nú á þrotum og varla unnt að taka við meira magni. Samkvæmt upplýsingum fréttaritara. Mbl. í Eyjum hef ur orðið snögg og ánægjuleg Oreyting í kaupstaðnum. Ys og þys er við höfnina, bátar koma fleytifullir og halda jafnhraðan út á miðin aftur. Ekki er langt að sækja þennan kærkomna feng, sem svipt hefur atvinnuleysi í Eyj um út í hafsauga. Eyjaskeggj ar sjá flotann að veiðum við sjóndeildarhring og um klukkustundar sigling er á miðin. Á undanförnum árum hefur loðnunnar fyrst orðið vart úti af Hornafirði, venjulegast um mánaðamót janúar-febrúar. Ljóst er að hún kemur norð- an úr höfum, en ekki er fylli- lega vitað hvar hún kemur að landi, en líkur benda til að hún komi fyrst upp að við Langanes. Leið loðnunnar mun síðan vera suður með austur- ströndinni, vestur með Suður- landi og þegar .hún kemur að Reykjanesi hefst veiði alla jafna. Fylgja veiðiskipin henni síðan áfram norður með vesturströndinni og í Breiða- fjörðinn, þar sem hún líkur för sinni. Mikill áhugi hefur verið með fulltrúum í Félagi síldarverksmiðjanna um að loðnuveiði hæfist fyrr, svo að betur yrði unnt að nýta hana. Þorsteinn RE kemur inn til Vestmannaeyja drekkhlaðinn af loffnu i blíffskaparveffri. — Ljósmynd Sigurgeir. Glæsilcgt einbýlishús til leign Á Flötunum er glæsilegt einbýlishús með húsgögnum (ef til vill án) og bílskúr til leigu í 1 ár. Tilboð sendist í pósthólf 475 fyrir mánaðamót n.k. LAND-ROVER árg. 1964 til sölu fyrir 2ja til 4ra ára skuldabréf Bíllinn er meff benzínvél. vandaffri klæffningu, útv. og spili. IllUgUlcmd ðdiuiðt iviui. ov.nl xy í ot iuv.i m. jjA itilll 6637“. ll^ Skúlagata 40 viff Hafnarbíó. j S. 15014 — 19181. GAMLAR BÆKUR Safn til sögu íslands, heilt. Landfræðisaga íslands, heilt. Tímarit Bókmenntafélagsins, heilt. Annálar Bókmenntafélagsins I — IV. Bréfabók Guðbrands biskups. íslandssaga Boga Th. Melsteðs. fsl. fornbréfasafn I — XV, vantar 3. hefti. Nýi Skírnir, ekki heill. Andvari, ekki heill. NÝKOMIÐ WIRUPLAST 13, 16 og 19 mm. HARÐPLAST (Printplast og Fibotex). JAPÖNSK EIK Bókaverzlun Stefáns Stefánsson, Laugavegi 8. — Sími 19850. Páll Þorgeirsson & Co Sími 16412. Vöruafgr. 34000. með DIXAN, þvoftaduftid fyrir allar tegundir þvottavéla: því DIXAN er lágtreyðandi og sérstaklega tramleitt fyrir þvottavélina yðar. Með DIXAN táið þér alltaf beztan árangur!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.