Morgunblaðið - 25.02.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.02.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1969. 7 Minn keimur er svalur rétt við Heljar inni. Uni ég þar að áramótum. Hraða ég þá för til yðar heimkynna. Vil ég heyja yður hörku mína. Vil ég yðar þrek cg þor auka Svq bú yðar, betur stundið. Og sýtið ekki á svartri báru. Megi kjarkur aukast á köldu Landi. Á köldu landi. Vilhjálmur Eyjólfsson. Vantar yður íbúð til kaups ? Kaupendaþjónustan leitar að þeirri íbúð, sem yður hentar. Kaupendaþjónustan gerir samánburð á verði og gæðum þeirra íbúða, sem á markaðnum eru. Kaupendaþjónustan gætir hagsmuna yðar. Söfnuðu til Biafra. — Þessir drengir úr Hafnarfirði, Sveinn Vil- hjálmsson, Smyrlahrauni 42 og Elías Helgason, Smyrlahrauni 33, söfnuðu saman kr. 7175,00 — sjö þúsund eitthundrað sjötíu og fimm krónum. Þeir afhentu síðan Rauða krossi íslands peningana og litu svo inn á afgreiðslu blaðsins með kvittun fyrir peningunum. Voru ]»eir heldur en ekki hreyknir, eins og gefur að skilja. KAUPENDAÞJÓNUSTAN Fasteignakaup Ingólfsstræti 3, sími 10 2 20. V ^ Eimskipafélag fslands hJ. Bakkafoss fór frá Reyðarfirði í gær til Vestfjarðahafna Brúarfoss er i NY. Dettifoss er i Rvík. Fjall- loss fór frá Kristiansand 22. feh. til Rvíkur. GuUfoss fór f rá Þórshöfn í Færeyjum i gær til K- hafnar. Lagarfoss fór frá NY 19.2 til Rvíkur. Laxfoss fór frá Rotter- dam í gær til Hamborgar og Rvík- ur Mánafoss fór frá Fáskrúðsfirði 21.2. til Piraeus. Reýkjafoss er væntanlegur til Reykjavíkur kl 0700 í dag frá Hull Selfoss hefur væntanlega farið frá Glouchester 23.2. til Rvíkur. Skógarfoss fór frá Kotka 192 til Hhll Tungufoss fór EINANGRUNARGLER BOUSSOIS INSULATING GLASS Mikil verðlœkkun ef samið er strax Stuttur afgreiðslutími 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi: RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. Fyrir börnin i Sjö litlar stúlkur á Akra- nesi, sem allar eru 10 ára og s'kát- ar, efndu til skemmtisamkomu í Skátahúsir.u á Akranesi, laugardag inn 15. febrúar s.l., í því skyni að gleðja hungruðu börnin i Biafra Skemmtiatriði önnuðust þær sjálf- ar, sem' voru: 1) Setta gamla (Ieik þáttur), 2) Tízkusýning, 3) Töfra- bragð, 4) Eínsöngur með gítarund irleik, 5) Samsöngur. Stúlkurnar eru (í þeirri röð, sem þær skrifuðu nöfnin sín á blað): Guðríður Haraldsdóttir, Arnar- holtí 3, Kristín B. Þorbjörnsdótt- ir, Suðurgötu 111, Margrét R. Pét- ursdóttir, Kirkjubraut 22, Jónína Dröfn Pálsdóttir, Vallholti 13, Sig ríður Guðmundsdóttir, Suðurgötu 99, Drífa Heiðarsdó'ttir, Sunnu- braut 9, Margrét Þ. Jónsdóttir, Vogabraut 3. Skipaútgerð ríkisins. Esja fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Seyðiafjarðar. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 1 kvöld til Reykjavíkur. Herðubreið er á leið frá Aust- fjarðarhöfnum til Reykjavikur Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna á morgun. Hafskip h.f. Langá er f Rvík Selá fer frá R- vík í dag til Akureyrar og Húsa- víkur Rangá kom til Hull i gær fer þaðan til Hamborgar, Rotter- dam, Antwerpen og Rvíkur. Laxá fór frá Húsavík í gær til Malmö og Gdynia. Loftlciðir h.f. Vilhjálmur Stefánsson ér væht- anlegur frá NY kl 1000. Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl 0215. Fer til NY kl. 0315. Leifur Eiríksson fer til Glasgow og Lond on kl 1015 Er væntanlegur til baka frá London og Glasgow kl 0015. Skipadeild S.Í.S Arnarfell er á Sauðárkróki, fer þaðan tíl Húnaflóahafna Jökul- fell væntanlegt til Leith 3. marz. fer þaðan til Aberdeen og íslands. Dísarfell er væntanlegt til Akur- eyrar á morgun Litlafell er í Vest- mannaeyjum. Helgafell fór 22. þ. m frá Glomfjörd til Almeria og Valencia. Stapafell er væntanlegt til Rotterdam í dag. Mælifeli er væntanlegt til Reykjavíkur 2. marz. VÍSUKORN TH skólastjóra, yfirkennara og kennara Miðbæjarskólans. Ég þakka heimsókn og hlýju, hamingjurfkan dag. Gjafir- og minningar margar, er merla, sem sólarlag. Gleðilegt nýár, S.G. frá Rvík 21 feb til Khafnar, Gauta borgar, Husö og Héroya Askja fór frá Reykjavík 19.2. til London Hull og Leith. Hofsjökull fór frá Vestmannaeyjum í gær til Hafn- arfjarðar og Vestfjarðahafna só NÆST bezti Kennarinn: Jæja Pétur, hvað er kraftaverk? Pétur: Ég veit það ekki. Kennarinn: Ef sólin byrjaði að skína um miðja nótt, hvað myndir þú segja að það vaeri? Pétur: Ég myndi segja að það væri tunglið. Kennarinn: En ef ég segði, að það væri raunverulega sólin, hva'ð myndir þú kalla það? Pétur: Ég myndi segja að það væri 3ygL Kennarinn: Ég lýg aldrei. Nú skulum við ímynda okkur, að það væri sólin, hvað mundir þú segja að það væri? Pétur: Ég mundi segja, að kennarinn væri hringlandi vitlaus. Biafra Þegar að lokinni skemmtisam- komunni, komu þær í hóp glaðar í bragði með það, sem inn kom kr. 2500,00 — tvö þúsund og fimm hundruð krónur — og báðu mig að koma því áleiðis 1 réttar hend- ur. — Sendi ég hér með þessa upphæð, kr. 2500,00, til stjórnar Akranesdeildar Rauða krossins. Framtak litlu stúlknanna sjö má vera mörgum til fyrirmyndar. Akranesi, 16.2. 1969 Jón M Guðjónsson sóknarprestur Til Akranesdeildar Rauða kross- ins. Með þakklæti móttekið Rauði kross íslands, Akranesdeild. Ingólfur Jónsson (gjaldkeri) Spónlagning % \ SPOHLEGGJUM MEÐ STUTTUM FYRIRVARA J EICUM FLESTAR TECUNDIR AF SFÓN 5 BJÓT OG GÓD AFGKEIDSLA ■» 00 ÁLMUR sf. í ARMÚIA 10 - SÍMI »1313 uiKv.un Keflavík . Vana aðgerðarmenn vant- ar. Mikij vinna. Uppl. í síma 1633 og 1478. Til sölu nýlegt olíudrifið línuspil 2ja tonna (norsk spil). Tilb sendist Mbl. merkt: „2976“ fyrir 1. marz n. k. 1 eða 2ja herb. íbúð óskast til leigu í Kópavogi. Tilb. sendist Mbl. fyrir fimmtudag n. k. merkt: ,,2907‘L 2ja herb. íbúð nálægt Miðbænum til leigu Uppl. í síma 21499. Varahlutir í Moskwitch Ýmsir varahlutir í Mosk- witch ’59. Uppl. í sima 84269. Óskum eftir konu sem næst eða í Vesturbrún til að gæta stúlkubarns á þriðja ári frá kl. 8—3 síðd. Hringið í síma 32696 eftir kl. 4. Ný skíði til sölu með stöfum, bindingum og klossum nr. 46. Verð kr. 5.000.00. Uppl. í síma 13492 til kl. 8 e. h. Hafnarfjörður Barngóð kona óskast til að gæta drengs á öðru ári frá kL 9—7. Tilb. óskast sent ásamt nánari uppl. til Mbl. sem fyrst merkt: „6637“. Eftirfarandi sendir Vilhjábnur Eyjólfsson. Hér í Efri Bæ á Meðallandi var haldið Þorrablót síðastliðið laug- ardagskvöld. Það var hundheiðin samkoma. Þorri sjálfur kom og á- varpaði boðsgesti og mælti að mestu í hendingum. En þar sem karl hefur I mörgu að snúast, samdi ég fyrir hann upphafið að ávarpinu: Kem ég að norðan kem ég óboðinn. Anda ég kulda á kinnar manna. Eru mér ill aulalæti og sífelld vein sultar Iýða. VIÐARÞILJUR í mikl’u úrvali fyrirMggjandi — Full-la<kkaðar. Stærðir 250 x 300 og 20 cm. HARÐPLAST á borð, eldhús og böð. Páll Þorgeirsson & Co. Sími 16412. Vöruafgr. 34000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.