Morgunblaðið - 25.02.1969, Blaðsíða 28
Sm
ALM
W TRYC
Heimiliitrygging
er naudtyn
ALMENNAR
TRYGGINGARÍ
ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRUAR 1969
INNIHUEÐIE
ilandsins
mesta úrvalilML
SIGURÐUR ELtASSON HF.
AUÐBREKKA 52—54, KÓPAVOGI.
Stöðug loðnuveiði
fyrir Suðurlandi
Stöðug loðnuveiði hefur verið
undanfarna daga. Bárust tilVest
mannaeyja um 25 þúsund tunn
ur frá sunnudagsmorgni til mánu
dagsmorguns, en löndun loðnun-
ar dreifist nú á fleiri hafnir, þar
sem aðalgangan er komin vestur
af Stokkseyri. Önnur ganga er
austar og á leið vestur með Suð-
urströndinni. Dreifist því löndun
að einhverju leyti á allar hafn-
ir frá Austfjörðum og að Suð-
vesturlandi.
MbL hafði samband við ver-
stöðvarnar í gser og fékk afla-
fréttir:
Báðar fiskmjölsverksmiðjurn-
ar í Vestmannaeyjum vinna nú
með fullum afköstum. Hefur Fiski
mjölsverksmiðjan tekið á móti
Upp í 85 lestir
í einum rdðri
í Höfn í Hornafirði
Höfn 24. feb. — Hagstæð
veðrátta hefur verið síðan
verkfalli lauk og hafa Horna
fjarðarbátar allii stundað veið
ar með ýmiskonar veiðarfæri.
Togbátar hafa nær engan
afla haft, hinsvegar hefur afli
línubáta verið nokkuð jafn,
5—6 lestir í róðri. Nokkrir
bátar eru þegar búnir að taka
net. Fyrstir voru Jón Eiríks-
son. Landaði hann í gær 70
lestum og í dag landaði Giss
ur SF—1 85 lestum. Er þetta
allt ufsi og hvorttveggja úr
einni lögn. Hefur hejrrst að
Gissur minni sé með mikinn
afla í dag - Gunnar
um 90 þúsund tunnum eða 9000
lestum af loðnu frá því hún fór
aö berast fyrir viku og Fiski-
mjölsverksmiðja Einars Sigurðs-
sonar hefur tekið á móti 50 þús-
und tunnum eða 5000 lestum á
sama tíma. Mest er landað á nótt
unni, því loðnan hefur veiðzt
mest er fer að rökkva. Til Vest-
Framhald á bls. 21
Samningarnir við verkalýðsfélögin:
Vísaö til sáttasemjara
SÍÐAN verkfallinu lauk hef-
ur færzt fjör í athafnalífið í
Vestmannaeyjum. Loðnubát-
ar hafa verið að veiðum rétt
við Eyjarnar. Þama liggur
hátaflotinn í höfninni og báð-
ar verksmiðjurnar sjást vera
að bræða loðnu. Sjá fleiri
myndir og texta á hls. 5.
Ljósm.: Sigurgeir.
FULLTRÚAR verkalýðsfélag-
anna og atvinnurekenda komu
saman á fyrsta fund sinn um
kaup og kjaramál siðdegis í gær
Þrír Slykkis-
kólmsbótor rón
Vantar menn á einn
STYKKISHÓLMI 24. feh —
I dag er ágætis veður á Breiða
firði. fsinn hefur að mestu rek-
ið út fjörð, þó talsvert sé enn
um ísrek. Á vertíð verða nú
mun færri bátar hér en í fyrra.
Einn bátur, Mb. Gu'llþór hef-
ur róið með net undanfarna
daga, en afli er sáratregur enn.
Annar bátur, Mb. Þórsnes, er til
búinn að hefja netaveiðar næstu
daga. Þá er ráðgert að Mb Hafn
arberg fari á veiðar bráðlega,
en ekki hefur enn tekizt að fá
nægan mannafla á bátinn. —
í húsakynnum Vinnuveitenda-
sambandsins. Var þar ákveðið að
vísa málinu til sáttasemjara rík-
isins nú þegar. Hefur sáttasemj-
ari boðað til fundar með deiluað-
ilum kl. 5 á morgun í Alþingis-
húsinu. Á fundinum í gær voru
mættir 16 fulltrúar frá verkalýðs
félögunum og 17 frá vinnuveit-
endum. Ræddu þeir kaup og
kjaramálin og lýstu stefnu sinni.
Mbl. náði tali af Björgvin Sig-
urðssyni, framkvæmdastjóra
Vinnuveitendasambandsins. —
Hann kvaðst lítið geta um málið
sagt á þessu stigi. Krafa verka-
lýðsfélaganna væri að fá marz-
samkomulagið í gildi aftur og
að vísitala komi á 1. marz sam-
kvæmt því. Vinnuveitendur
Togorasolo
TOGARINN Hafliði seldi í gær
í Cuxhaven 120 lestir fyrir 80
þúsund mörk.
Sölusamningur um fiskafurðir undirritaður:
SHogSlS sel ja 29 þús. tonn
til Sovétríkjanna
fyrir samtals um 53 0
milljónir króna
UNDIRRITAÐUR var í gær hjá
sovézka verzlunarfulltrúanum
hcrlendis samningur milli sov-
ézku innkaupastofnunarinnar
Frodintorg annars vegar og
Sölumiðstöðvar hraðfrystihús-
anna og Samhands ísl. sam-
vinnufélaga hins vegar um sölu
á 29 þúsund lestum af fiskaf-
urðum til Rússlands að verð-
mæti um 530 milljónir íslenzkra
króna.
Verzl'UiniarfuI ltrú irnn sovézkL
Vladimir K. Krutikov, gerði í
stuttu máli grein fyrir gan.gi
eajmnniniganma og etfni þeárra á
fumdi með blaðamönnum í gær,
og kvað hann viðtræðumar hatfa
verið mjög vineaimlegar og gagn
kfvæomiir skilningur rtfkt. Aí
hálfu SH og SÍS undirrituðu
Ami Firnnbj ömsson, sölus tjóri,
og Guðjón B. Ólatfssom, ein atf
háltfu sovézka ininlkaupasiam-
banidsins undirrituðu N. L. Ze-
vakin og Ivanov þessa samn-
inga. Kmitikov kvað fiskatfurða-
magnið, sem selt var til Sovét-
ríkjamrua í fyrra hafa verið 18
þúsund lestir, þaninig að maignið
hefði aukizt um 16% frá því á
sl. ári og verðmætið um 78%
í íslenzikri krónutölu. — Taldi
verzLuniairfulltrúinn að báðir að-
ilar mættu vel við una í þessum
samningi.
Ámi F innbj ömes on, sölu-
stjóri, þakkaði sovézku fulltrú-
unum í nefndinnd gott samstarf.
Fer hér á eftir fréttart-illkynmng,
sem atfhenf var blaðamönnum,
£rá SH og SÍS:
Undantfainniair vikur haía stað-
ið ytfir í Reykjavík samnimgar
við Ráðstjómarrikin um sölu til
þeirra á þesisu ári á frystum, ís-
lenzkum fiskatfurðum.
Saminingum þessum lauk í
dag með undirritum sammámigs
við v/o Prodinrborg, Moskvu,
Framhald á bls. 21
teldu sig ekki geta orðið við því.
Á fundinum hefðu báðir aðilar
borið firam stefnuytfirlýsingar.
Síðan væri aðeins hægt að vona
að samningar takizt án verkfalla.
Hannibal Valdimarsson, for-
s>eti ASÍ, sagði, er Mbl. náði tali
af honum, að á fundinum í gær
hefðu farið fram fyrstu viðræð-
ur. Fulltrúar verkalýðstfélaganna
hefðu lagt fram kröfu þá, sem
gengið var frá á kjaram/álaráð-
stefnu Alþýðusamibandsins. Kraf
an sé 9Ú, að viðurkennt verði
samkomulagið frá 18. marz 1968
og það framlengt. Með því sé tek
ið fyllsta tillit til erfiðleika at-
Framhald á bls. 27
Ungir bílaþjdiar
TVEIR piltar, 14 og 16 ára,
stálu tveimur Opel-bílum aðfara
nótt sunnudagsins Lögreglan
náði þeim yngri eftir nokkurn
eltingarleik, en sá eldri komst
undan en hann gaf sig fram við
lögregluna daginr. eftir. Piltam
ir brutu einnig rúðu í söluturni
við Kleppsveg, hugðust þeir
verða sér þar úti um sígarett-
ur en hættu við og einbeittu sér
að akstrinum. Engar skemmdir
urðu á bílunum tveimur.
Efna til borgarafundar
um mjólkursölumál
Á MORGUN, miðvikudag, efnir
Heimdallur til almenns borgara
fundar um mjólkursölumál í
Sigúni við Austurvöll og hefst
fundurinn kl. 20.30 e .h. Fund-
arstjóri verður Steinar Berg
Björnsson, formaður Heimdall-
ar. En framsöguræður flytja
Björg Stefánsdóttir, húsmóðir,
Höskuldur Jónsson, deildar-
stjóri, Sigurðnr Magnússon,
framkvæmdastjóri, og Vignir
Guðmundsson, blaðamaður.
Funduxinn mun aðallega fjalla
um tillhögun direifimgar mjólfcur-
atfurða, mjólfcuruimbúðamál og
mj ó Iku rsölulög gj öf itraa, en þessi
mál eru nú mjög ofarlegia á
baugi. Verða ýmsar spurni/ngar
lagðar fram á funidinum, eáns og
sjá má í gluiggiuim verzlana, þar
sem þeiim hefur verið stilit út.
Eru spurninigamaT þessar: 1.
Er mjólkuirlöggjöfin úrelt? 2.
Hvers vegraa er vilji neyterada
einskis virtur? 3. Hvers vegma
ekki íslenzkar mjólkuruimbúðáir?
4. Hvers vegma er kaupmönmum
og kaupfélöguim ekki treyst fyr-
Framhald á hls. 21
Töpuðu hafrannsóknartækjum
fyrir mörg hundruð þúsund kr.
f tyrsfa sinn norður í íshafi að vetrinum
ÞEGAR haffræðingar voru að
mælingum suðustur af íslandi
aðfaranótt laugardags, varð það
óhapp að þeir misstu hauju með
mjög verðmætum mælitækjum.
Var þarna um straummælinga-
tæki að ræða. Dr. Unnsteinn
Stefánsson sagði Mbl. að verð-
mæti þcirra skipti hundruðum
þúsunda. Var það von haffræð-
inganna að önnur skip kynnu að
rekast á baujuna o|g báðu þau
um að innbyrða tækin varlega
og láta sig vita.
Haffræðingarnir Unnsteinn
Stefánsson og Svend Aage
Malmberg voru í gær um borð
í Árna Friðrikssyni austur af
Langanesi á leið norðaustur i
haf, til að kanna ástand sjávar-
ins milli íslands og Jan Mayen.
Þangað hafa haffræðingarnir
aldrei fyrr lagt leið sína að
vetrinum, en þeir ætla að kanna
hvaða möguleikar eru til ís-
myndunar á þessum slóðum að
vetrinum. Sjór hefur kólnað
mjög undanfarin hafísár norð-
austan við landið, og þegar srvo
er, helzt hann lagskiptur og salt-
lítili efst og gefur möguleika á
að frjósa.
Fréttamaður Mbl. náði tal-
stöðvarsambandi við Unnstein I
Framhald á bls. 2l