Morgunblaðið - 25.02.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.02.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1969. annes Jóh Minning f. 20.1. 1902 — d 16.2. 1969. Meðfædd séntilmennska er sorglega fátíð með íslendingum. Lætur nærri, að rr.önnum fatist hraðfari sinn — í bægslagangi og hópmennsku tíðarandans — Elí asson Eiginmaður minn Einar Jónasson frá Hjalteyri, lézt í Borgarsjúkrahúsinu í Reykjavík 23. febrúar. Kristín Kristjánsdóttir. Guðmundur Gíslason læknir, Bólstað við Laufásveg, lézt laugardaginn 22. febrúar. Aðalbjörg Edda Guðmundsdóttir, Hlédís Guðmundsdóttir, Asgeir Guðmundsson, Systir mín Þóra Pétursdóttir frá Hrólfsskála, lézt að hjúkrunarheimilinu Grund, laugardaginn 22. þ.m. Guðrún Pétursdóttir. Móðir okkar Halldóra R. Jónsdóttir andaðist að Elliheimilinu Grund, laugardaginn 22. þ.m. Björgúlfur Sigurðsson, Jón Júlíus Sigurðsson. Útför eiginmanns míns Júlíusar Kemp, fer fram frá Fossvogskirkju mfðvikudaginn 26. þ.m. Blóm afþökkuð. Þeim sem vilja minnast hans er bent á líknar- stofnanir. Fyrir hönd barna, foreldra, systkina og annarra vandamanna. Þóra Kemp. Eiginkona mín og móðir okkar Klara Sigurðardóttir Kirkjubraut 15, Akranesi, sem andaðist 18. þ.m. verður jarðsungin frá Akraneskirkju 27. febr. kl. 2 s.d. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Sjúkrahúss Akraness eða aðrarl líknarstofnanir. Elías Níelsson og börn. er þeir hitta fyrir lenzkan mann slíkan. Því er skarð fyrir skildi í hvers sinn, sem hoggið er í knérunn þessa okkar altof fá- menna hóps. S.l. laugardag stóðum við, sam starfsfólk Jóhannesar Elíasson- ar, við moldir hans. í annað sinn á rúmri viku, kvöddum við góð- an vin og samverkamann við ferðalok. Þau gerast þung spor- in — ekki stærri hóp. Sumir menn eru þannig í eðli sínu, starfi og umgengni allri, að þeir verða fljótlega ómiss- andi heildarmyndar þess vinnu staðar, er þeir starfa á. Ekki vegna áberandi starfa út á við — Heldur vegna hljóðlátrar ó- sérplægni, hjálpsemi og fádæma trúmennsku í störfum inn á við: sem gera störf annarra manna svo háð nærveru þeirra, að jafn vel eins dags íjarvist getur skap að tóm. Samstarfsmenn Jóhann- esar um áraraðir, höfðu löngu átt Jóhannes Wilhelm Christian Mortensen rakarameistari andaðist að Borgarspítalanum 20 þ.m. Útför hans verður gerð frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 26. þ.m. kl. 10.30 f.h. Kransar og blóm afþakk- að. Ef einhver vildi minnast hans, vinsamlega láti Krabba- meinsfélagið njóta þess. Sigríður Bjarnadóttir. Útför Guðfinns Einars Guðfinnssonar frá Borgarnesi, sem lézt þann 18. þ.m., hefst frá Fossvogskirkju fimmtudag inn 27. þessa mánaðar, kl. 1.30 eftir hádegi. Vandamenn. Faðir okkar og tengdafaðir Páll Jónsson, er lézt á Sjúkrahúsi Sauðár- króks 18. þ.m. verður jarð- sunginn frá Sauðárkróks- kirkju föstudaginn 28. þ.m. Helga Guðmundsdóttir, Karl Pálsson, Hallfríður Gísladóttir, Hákon Pálsson. Móðir okkar, tengdamóðir og amma Sigríður Jónsdóttir Garðsenda 3, fyrrum húsfreyja að Efri- Brúnavöllum, Skeiðum, verð ur jarðsungin frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 27. febrúar kl. 3 síðdegis. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofnanir. Börn, tengdabörn og barnabörn. að sig á, að þessi hljóðláti mað- ur var orðinn ófáum þeirra sem hægri höndin. Það varð íorsvarsmanni og verkstjórum fvrirtækisins fljót- lega ljóst, eftir að Jóhannes El- iasson réðist til H.F. ölgerðar- innar Egill Skallagrímsson, sum arið 1940, að þar fór enginn venjulegur starfsmaður, þótt ekki skellti hann hurðum. Natni hans og umgengni við þau störf, er honum voru trúað fyrir meiru. Fljótlega var honum falin uf- sjón með birgðageymslum fyrir- tækisins og skjalasafni — enida engum í kot vísað er til hans þurfti að leita. Árvekni hans var silík, að hann var sem gang andi spjaldskrá, ef á þurfti að halda. Lögmál byggja á reynslu. Það var því ekki að undra, árið 1950 er leyfi var veitt til fram- leiðslu áfengs öls, til sölu til varnarliðsins og erlendra sendi ráða hérlendis, að fyrirtækið fæli Jóhannesi umsjón með geymslu þess og afgreiðslu. Áf- engt öl er viðkvæmur varningur í landi, þar sem neyzla þess er öllum a'lmenningi forboðin. Ekki hefir þó heyrzt, að ein flaska þessa hillingamjaðar íslendinga hafi nokkru sinni fengizt úr vörzlu Jóhannesar, án allra til skilinna tollgagna. Forráðamenn fyrirtækisins vissu þetta fyrir — engum okkar. sem gæfu báru af kynnum við hann, kom þetta á óvart — aðrir mættu hér af nokkurn lærdóm draga. Líf slíkra manna, sem Jóhannesar E1 íassonar, eru forskrift þeim sem eftir koma. Jói E1 hefur lokið leiðinni okkar allra. Honum fylgja kveðj ur og þaKklæti þeirra, sem í ein- hvern tíma áttu með honum sam- leið. Tómas Agnar Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við fráfall og jarðarför föður okkar Magnúsar Ólafssonar frá Hellisandi. Sérstakt þakklæti til starfs- fólks og vistfólks á Hrafnistu. Börnin. Öllum sem veittu okkur að- stoð og samúð við andlát og útför Jóhannesar Elíassonar færum við okkar innilegustu þakkir. Hertha Jensen, Jens Fr. Jóhannesson, Svandís Kristjánsdóttir, Jóhannes R. Jensson, Hulda Jensdóttir, Helena Jensdóttir, og aðrir aðstandendur. Magnús Einarsson bifreiðarstj. — Minning Magnús lézt 16. þ.m. eftir lang- varandi vanheilsu. Jarðsunginn 22. þ.m. frá Fossvogskirkju. Maggi vinur minn var ættaður úr Höfnunum. Föður sinn missti hann ungur drengur, en ólst upp hjá móður sinni frú Guðrúnu Þorsteinsdóttur. Ég átti því mikla láni að fagna, er ég á unglings- árum mínum fór í fyrsta sinn norðan af landi, til Suðumesja í atvinnuleit, að kynnast æsku- heimili Magga. Ég vann í hraðfrystihúsi í Höfnunum og var í fæði hjá frú Guðrúnu. Ég gleymi aldrei, hve innileg og ástúðleg þau voru hvort ö'ðru, móðirin og einka- sonurinn, hve gagnkvæm sú vin- átta var, á milli þeirra. En þau mæðgin áttu einnig nóg afgangs, til að miðla öðrum. Ég fann ekki til þess að ég væri langt frá mínu eigin heimili, því frú Gúð- rún kom fram við mig sem ég væri sonur hennar, og Maggi varð eins og yngri bróðir minn, hann var galsafenginn og glett- inn, en ekkert nema fagurt og gott, kom frá þeim góða dreng. Nú ert þú horfinn okkur í bili kæri vinur, í blóma lífsins, allt of ungur að árum til að kveðja ástvini þína. Á síðastliðnu ári, þá ókst þú mér móður minni og systkinum, þá höfðum við ekki sést lengi, og er við vorum komin á ákvörð unarstað, þá fórum við að rifja upp gamlar minningar frá æsku- árum þínum, ég man hvað þú ljómaðir er ég spurði þig um móður þína, og þú sagði mér að hún væri hjá þér. Við gleymdum okkur alveg við samræður, en áttuðum okkur er talstöðin í bílnum þínum var farin a’ð marg- kalla í þig. Við kvödidumst innilega með handabandi og þeim orðum, að hér eftir vonuðumst við að hittast oftar hér eftir. En þetta varð okkar kveðjustund, sem verður mér ógleymanleg og fög- ur minning um þig, sem endist óendanlega. Þú hefur kvatt okkur í bili og horfið yfir á sólskinsstrendur hins eilífa lífs, en þar munu bíða þín ný verk- efni. Vertu sæll kæri vinur ég þakka þér góða og hreinlynda vináttu. Gúð blessi þig. Konu hans og börnum votta ég mína innilegustu samúð í hinni Hugheilar þakkir til ykkar allra fyrir veitta hjálp og samúð við andlát og útför Þorsteins Elíassonar Guðrún Sigurðardóttir, og vandamenn. Þökkum innilega öllum bæði nær og fjær auðsýnda samúð við andlát og útför konunnar minnar, móður okkar, tengda- móður, systur og mágkonu Soffíu Kristinsdóttur Kirkjubæjarklaustri. Siggeir Lárusson, Guðmundur Guðmundsson, Lárus Siggeirsson, Ólöf Benediktsdóttir, Kristinn Siggeirsson, Ólafía Jakobsdóttir, Gyða S. Siggeirsdóttir, Magnús Einarsson, Gunnlaugur B. Kristinsson, Ragna Bjarnadóttir, Guðmunda S. Kristinsdóttir. djúpu sorg þeirra, er seint mun gróa. Þér Guðrún sendi ég mínar dýpstu samúðarkveðjur og fjöl- skyldu minnar, að sjá á bak einkasyni sínum í blóma lífsins er svo mikill harmur að við stönd um hljóð og eigum engin orð. Á þessari stundu, vil ég flytja þér orð er Maggi sagði einu sinni við mig, að hann hefði ekki getað sér betri móður en þig því þú hefðir verið sér bæði faðir og móðir, er hann átti við einhver vandamál að stríða. Guð gefi þér styrk í þinni miklu sorg. Karl Einarsson, Melhaga 10, Reykjavík. Blómlegt félogsstorl Átthogafélags Ingjaldssands AÐALFUNDUR Átthagafélags Inigjaldssands var haldiinin í Tjannarbúð 6. þ.m. Fotnmaðúir félagsins, Jóm I. Bjamason, sikýrði frá 'þvl helzta í starfsemi félagsins á liðmu ári. Aðalifuindurinm kaus einróma öftirtallda stofnendair félagsina 'heiðunsifélaga: Bjarn,a ívarsson frá ÁLfadal, Guðjón Bernharðssom frá Hnaumi, Guðmund Guðmumdssom frá Sæbóli, Inigibjörgu Jörumdsdóttur frá ÁlfadaS, Jónu Guðmundsdóttur frá Álfadal, Kristjám Guðmundsson frá Villimigadal, Rósamnumidu G. Jónsdóttur frá Sæbóli. Fumduri.nm áfcvað að heiðurs- stkjöl til himina nýfcjömu heiðuirs- félaga yrðu aifhent á árshátíð fé- liagsims sem haldin verður að Tjama.rbúð laugardaginm 8. marz nfc. Á árshátíðimni mun m.a, Guð- munduT Berniharðssom bóndi í As túni á Inigigjaldssamdi flytja kveðju og segja fréttir úr byggð - ri.’igiiniu vestra. Stjórn félagsimis var emduirfcjör- in en hama gkipa: Jón I. Bjarnason.Jón H. Guð- mum'dsson, Páffl Jörumdsison, Mar ía GuðmumdgdóttÍT, Guðmumdur Guðmumdssom, Ragmar Guð- munidsson o.g Kristín Hjal'tadótt- ir. Öllum vinum mínum og vanda mönnum sem glöddu mig á áttræðisafmæli mínu þann 18. þ.m. með heimsóknum, kveðj- um og gjöfum þakka ég hjart- anlega velvild þeirra og hlý- hug og óska þeim allrar bless- unar á ókomnum árum. Guðjón Jónsson frá Kvíslhöfða. Þakka hjartanlega skyldum og vandalausum fyrir hlýjar kveðjur á 75 ára afmæli mínu 18. þ.m. með skeytum, blóm- um og öðrum gjöfum. Halla Magnúsdóttir, Hverfisgötu 21 b, Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.