Morgunblaðið - 25.02.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.02.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNRLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1969. Önnumst alls konar ofaníburðar- og fyllingar- verk. Seljum 1. flokks fyll- ingarefni frá Björgun hf. Vörubílastöðin Þróttur. Simi 11471 — 11474. Heitur og kaldur matur Smurbrauð og brauðtertur Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífap. Útv. stúlkur í eldhús og framr. Veizlustöð Kópav., s. 41616 Innréttingar Vanti yður vandaðar inn- réttingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okk- ur. Trésm. Kvistur, Súðar- vogi 42, s. 33177 og 36699. Bók hald — skattaframtal Munið nýju skattalögin, útvega tilheyrandi bók- haldsbækur. Bókhaldsskrifstofa Suður- lands, Hveragerði, s. 4290. Asbestplötur Innan- og utanhússasbest fyrirliggjandi. HÚSPRÝÐI HF. Húsnæði fyrir bifreiðasölu óskast til leigu. Sími 82939. Trésmíði Vinn alls konar innanhúss trésmiði í húsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni. — Sími 16805. Akranes Hef kaupanda að nýlegu einbýlishúsi eða einbýlis- húsi í smíður. Fasteignasalan sf., sími 2244. Takið eftir Breytum gömlum kæli- skápum í frystiskápa. — Upplýsingar í síma 52073. Fljót og góð afgreiðsla. Kennsla Les með skólafólki ensku, dönsku, þýzku, íslenzku og eðlisfræði. Uppl. í síma 16324 milli kl. 5—7 á kvöld in. Hárgreiðslusveinn óskast fyrir helgar. Tilboð merkt: „2906“ fyrir fimmtu dag. Ibúð óskast 3ja herb. íbúð óskast til leigu í Vogunum eða ná- grenni. Uppl. í sima 35333. Til leigu eru 2 herb. á góðum stað i Vesturbæn- um. Uppl. i síma 12747 eftir kl. 7 á kvöldin. Múrsprauta Eins fasa múrsprauta ósk- ast til kaups. Tilb. kggist inn á afgr. Mbl. fyrir 27. þ. m. merkt: „Múrsprauta 2977“. Trillubátur Óska eftir að taka á leigu nú þegar 1—'2ja tonna trillubát. Uppl. í síma 50635 á kvöldin. SAGAN UM HANN MOLA LITLA Sagan um lítinn flugustrák, sagan um hann Mola litla, eftir Ragnar Lár, hefur séð dagsins ljós á forlagi Leifturs. — Börn kunna hana sjálfsagt vel að meta. Barnabækur á tslandi eru fáar og smáar, Sigurbjörn Sveinsson er löngu liðinn og Jón Sveinsson, og þess vegna er það kærkomið að fá í hendur söguna um hann Mola Iitla. Ævintýrin gerast enn, og börnum þykir mikið gaman að, og þess vegna er hver ný barnabók kærkomin. Myndin hér að ofan er úr bókinni og sýnir þá vinina Jóa járnsmið og Mola litla að kaffidrykkju. — Fr. S. FRÉTTIR Samkomuvika Hjálpræðishersins. Samkomuvikan heldur áfram í kvöld kL 8,30. Ofursti Ame öde- gaard og allir foringjamir á ís- landi taka þátt Allir velkomnir. Fíladelfia, Reykjavik Bænasamkoma 1 kvöld kl. 8.30. Kristniboðssambandið hefur sam komu I Keflavíkurkirkju i kvöld kl 8.30. Gunnar Sigurjónsson guð- fræðingur talar. AlUr velkomnir Konur i Keflavík og nágrenni Kökubasar verður í Tjamarlundi laugardaginn 1 marz kL 3 tU á- góða fyrir orlofsheimiU í Gufudal. Vinsamlega gefið kökur. Tekið á móti þeim frá kl. 10—12 sama dag í Tjarnarlundi KFUK—AD Fundur £ kvöld kl. 8.30 í húsi fé- lagsins, Amtmannsstíg 2B. Séra Magnús Guðmundsson flytur er- indi um Skovgaard Petersen All- ar konur velkomnar. Árshátið Átthagafélag Akraness verður i Domus medica laugar- daginn 1. marz. Nánar Auglýst síð- ar. Kvenfélag Ásprestakalls Aðalfundur verður miðvikudag inn 26. febrúar 1 Ásheimilinu Hóls vegi 17 og hefst kl. 8. Skógarmenn KFUM Árshátíð Skógarmanna, yngri deildar, verður laugardaginn 1. mar kl 5 i KFUM við Amtmanns stíg. Aðgöngumiðar fást í KFUM til föstudagskvölds Slysavarnadeild kvenna Keflavik heldur aðalfund i Tjarnarlundi þriðjudaginn 25.2 kl. 21. Mætið vel. Stjómin Frá Kvenfélagi Grensássóknar Kvenfélag Grensássóknar heíul fótaaðgerðir fyrir allt aldrað fólk í ókninni í Safnaðarheimili Langholts á mánudögum frá kl 9—12 Pantið tíma Gigju Steins fyrir hádegi sími 36798 Áfengisvamarnefnd Kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði Skrif stofan í Vonarstræti 8 er opin þriðjudaga og föstudaga kl. 3 til 5 Stjómin Mosfeilsprestakall verð til viðtals þriðjud.— föstud., að Mosfelli kl. 4.30—6 Heimasími í Reykjavík er 21667 Guðmundur Óskar Olafsson. Spakmœli dagsins Ef um það væri spurt, hvað full- komið göfugmenni ættd að hafa til að bera, mætti svara þvi á þenn- an hátt: „Fúsleika til að setja sig í annarra spor Óbeit á að knýja aðra út i það sem hann sjálfur myndi hörfa frá. Styrk til að gera það sem hann telur sjálfur rétt, án þess að skeyta um, hvað aðrir hugsa eða segja.“ John Galsworthy. LEIÐRÉTTING Ólafur L. Jónsson sýningarstjóri í Nýja Bió biður þess getið, að hann sé ekki forstjóri Kvikmynda hússins eins og misritast hefur í grein um sögu borgarættarinnar i blaðinu í gær. Forstjóri Nýja Bóís er Sigurður Guðmundsson. Minningarsp j öld Minningarspjöld líknarsjóðs Ás- laugar KP. Maack fást á eftirtöld- um stöðum: hjá Þuríði Einarsdótt- ur, Álfhólsvegi 44, sími 40790, verzluninni Hlíð, Hlíðarvegi 29, verzluninni Hlíð, Álfhólsvegi 44, sjúkrasamlagi Kópavogs, Skjól- braut 10, pósthúsinu í Kópavogi, bókabúðinni Veda, Digranesvegi 12, Sigríði Gísladóttur, Kópavogs- braut 45, sími 41286, Guðrúnu Em- ilsdóttur, Brúarósi, sími 40268, Guð riði Ámadóttur, Kársnesbraut 55, simi 40612 og Helgu Þorsteinsdótt- ur, Kastalagerði 5, sími 41129. Minningarspjöld kvenfélags Nes kirkju fást i verzlun Hjartar Niel- sen, Templarasundi 3, Búðinni, Víðimel 35 og kirkjuverðinum Nes kirkju Áheif og gjafir Sjálfsbjörg, landssamhandi fatl- áðra, hafa borizt eftirfarandi gjafir. Minningargjöf um Málfríði Waage frá starfsfólki SVR 1.300., Gjöf frá ýmsum á Sólvangi Hafnarfirði 1.375. Gjöf frá Guðbjörgu Áma dóttur, Heiðarbraut 32, Akranesi 10.000. Gjöf frá Tómasi Jónssyni, Þrúðvangi, Hofsósi 15000. Gjöf frá Unni Jónsdóttur 400. Minningar- gjöf um Kristrúnu Jónsd frá fjölsk. Skagan 1.000. Gjafir frá Sá sem hefur vonina (þ.e. Jes- úm) hefur lífið, sá sem ekki hef- ur Guðsson hefur ekki lífið (1. Jóh. 5.12) í dag er þriðjudagur, 25. fehrú- ar. Er það 56. dagur ársins 1969. Imbrudagur. Sæluvika Árdegishá- flæði er klukkan 121 Eftir lifa 309 dagar Slysavarðstofan í Bcrgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Simi 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl 9-19, laugardaga kl, 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspitalinn í Fossvogi Heimsóknartimi er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30 Kvöld sunnudaga og helgidaga- varzla apóteka í Reykjavík vik- una 222—1.3 er í Garðs apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara Sesselju 5 sinnum á árinu 18.000 Áheit frá Jónínu Þórólfsdóttur, Hlíðarenda, Eskifirði 1200. Gjöf frá Steinunni Jónsdóttur 3.000. Minningargjöf um Hans Adolf Magnússon, Eyjum Kjós 5.000. Gjöf frá Höllu Halldórsdóttur, Gmnd- arfirði 5.000. Minningar um Guð- mundínu Guðmundsd. frá Bjarna Bjamas. 5000 Gjöf frá Benedikt Ingólfssyni, ölduslóð 30, Hafnarf 2.500. Minningargjafir frá Ólafs firði 1.730. Gjöf frá Magnúsi Benja mínssyni, Reykjalundi, Mosfellss 25000. Gjöf frá A.S. 25.000 Gjöf frá FB Stone, Keflavíkurflugvelli 1500 Gjöf frá Sigurgr Ólafss. f.h. Björns H. Björnssonar 3000 Gjöf frá Sigríði Þorgeirsd Reykhólum 25. Gjöf frá Jóhanni Möller 150. Gjöf frá Sigurgeir Guðmundssyni 150. Gjöf frá Kolbeini Guðjóns- syni 35. Gjöf frá Unni Konráðs- dóttur 150. Gjöf frá Sverri Haralds syni 75. Gjöf frá Kristjáni Frið- rikssyni 150. Gjöf frá Jónasi Rafn- ar 150. Gjöf frá Ónefndum 400. Áheit frá fötluðum manni 1.000 Gjöf frá Bjama Þór 200. Gjöf frá Þómnni Kristinsd. 300. Gjöf frá Jóhönnu Bjömsdóttur 500. Áheit frá G. og S 200. Áheit frá Olug Þorkelsdóttur, Reykjahlíð 10. 500. Gjöf frá Guðríði Þórðardóttur 150 nótt 26. febrúar er Eíríkur Björns- son, Smylahrauni 18, sími 50056. Sjúkrasamlag Keflavíkur. Nætur læknir í Keflavík. 25.2 og 262 Ambjörn Ólafsson 27.2 Guðjón Klemenzson, 28.2 1.3 og 23 Kjart- an Ólafsson, 33. Arnbjöm Ólafs- son Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er i Heilsuverndarstöðinni (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skriístofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. AA-samtokin Fundir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3C, miðvikudaga kl. 21, fimmtu- daga kl. 21, föstudaga kl. 21. í safnaðarheimili Langholtskirkju laugardaga kl 14. Orð lífsins svara í sima 10000. RMR-26-2-20-SPR-MT-HT IOOF Rb. st. nr. 1 = 1182258% — 9. 0. IOOF 8 = 1502268% = Fl. n Edda/Gimli 59692257 — 1 n Hamar 59692258 — Frl. Gjöf frá J.Þ.N. 100. Gjöf frá Þor- valdi Guðmundssym, Seljalandsv 26, ísaf 110 Gjöf frá Guðmundi Þorsteinssyni, Lundi, Leirhöfn 1000. Áheit frá Jóhanni Snjólfss. 200. Áheit frá G.S 2000 Gjöf frá Helga Sigurðssyni, Fáskrúðsfirði 60 Gjöf frá Sigríði Þorláksdótt- ur, Laugavegi 19 3.250. Gjöf frá Kristínu 100. Gjöf frá önnu, Auði, Björgu, Guðbjörgu (ungum stúlk- um) 630. Áheit frá N.N. 300 Gjöf frá Sigríði Gisladóttur 1000. Gjöf frá Helgu Einarsdóttur 200 Áheit frá Valgerði Lýðsdóttur 500. Gjöf frá Einari Ólafssyni, Ellih. Grund 100. Gjöf frá Ragnheiði Pétursdótt ur, Vifilsstöðum 25.000. Gjöf frá Rögnu Guðmundsdóttur, Sólvangi Hafnarfirði 2.200. Gjöf frá MS. 150. Gjöf frá Guðrúnu Árnadótt- ur 300 Gjöf frá Ólafi G Björns- syni 10.000. Gjöf frá Ragnari Guð- mundssyni, Sólheimum 17 1.000. Gjöf frá Ásgerði, Birnu, Oddnýju, önnu, Gullu og Gunnhildi 587.65 Gjöf frá Ónefndium 20.000. Alls 1 Byggingarsjóð kr. 197.577.65. f Hjálparsjóð Sjálfsbjargar argjöf um Ketilriði Jóhannesard. barzt kr. 20.000.00 sem er minning- og Benedikt Hermannsson, Reykja firði, Ströndum frá afkomendum þeirra. EFTIR ÁRSHÁTÍÐINA „Þú ert þó ekki byrjúð að væla rétt einu sinni yfir því að eiga ekki kökukefli".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.