Morgunblaðið - 25.02.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.02.1969, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1909. Úthaf safnar hlutafé til kaupa á verksmiijutogara Kostar 200 milljónir islenzkra króna Hlutafjársöfnun hins nýstofn- aða útgerðarfélags Úthaf, til w kaupa á verksmiðjutogara, er nú hafin í flestum hönkum um land allt. Svo sem áður hefur verið frá skýrt, er útgerðarfélagið stofnað að tilhlutan Farmanna- og fiskimann isamhands tslands í því skyni að kaupa og reka verksmiðjutogara Ingólfur Stefánsson, fram- kvæmdastjóri ^armanna- og fiski mannasambandsins, tjáði Mbl., að söfnun hlutafjár gengi ágætlega, en þetta væru aðeins fyrstu dag arnir, sem hún er í gangi. Nú á næstunni verður að taka ákvörðun um kaup á verksmiðju togara, sem fyrirtækið hefur augastað á. Byrjað er að smfða 12 slík skip í pólskri skipasrníða stöð og sagði Tngólfur að Úthaf hefði áhuga á að komast inn í * byggingarsamninga á einum þeirra, til að afhendingarfrest- ur verði ekki eins langur. Þó mundi þessi togari ekki afhent- ur fyrr en í maí 1970, eða eftir 14 mánuði. Sagði hann, að von væri til þess að hægt verði að komast inn í þessa samninga, en til þess þurfi ríkisábyrgð. Verði það mál útkljáð næstu daga. Verksmiðjutogari þessi er 2700 lestir að stærð og mun hann kosta 2,3 millj. dollara eða um 200 millj. ísl. kr. En Ingólfur sagði, að útgerðarfélagið teldi að aflaverðmæti Slíks togara gæti orðið um 200 milij á ári, ef þokkalega tekst til. f togaranum á að vinna all- an fisk um borð, Þar verða flök unar- og frystivéiar og verður flakað og pakkað í þær umbúð- ir sem þurfa þykir. Þá verður þar fiskimjölsverksmiðja og jafn vel hugsað til að sjóða niður lifrina úr fiskinum, og þá hrogn líka ef þau eru fyrir hendi. Er því ýmiskonar nýbreytni frá því sem tíðkast hefur hér, þó aðrar þjóðir séu komnar með slík skip. T.d. fengu Færeyingar einn tog ara í nóvember og er annar að koma þangað núna, og gengur útgerðin vel, að því er Ingólfur sagði. Verksmiðjutogarinn mundi veiða í Norðurhöfum, við fs- land og Grænland og víðar á þekktum fiskislóðum. En slík skip geta stundað veiðar hvar sem er, í heitu og köldu lofts- Jttvinnuleysi í Rvák heidur uS rénu í GÆKKVÖLDI voru á skrá í Reykjavík 1250 atvinnulausir, 951 karlmaður og 308 konur. Er atvinnuleysi því aðeins farið að réna, því fyrir viku voru 1410 atvinnulausir á skrá. Er þó ekki talið að vinna vegna lausnar verkfallsins verði komin til skila fyri en seinna í þessari viku, því sjpmenn á bátunum voru að sjálfsögðu ekkj skáðir atvinnu- lauisir og öll vinna í kringum Þór Vilhjálmsson. Fnndnr í Lög- fræðingnfélnginu Lögfræðingafélag íslands held ur fund í veitingahúsinu Tjarn arbúð í kvöld kl. 20.30 Þar talar prófessor Þór Vilhjálmsson, for seti lagadeildar háskóla fslands um nýskipan laganáms. Á eftir framsöguerindinu verða almenn ar umræður. Fyrir dyrum standa breytingar á reglum um nám og kennslu í lagadeild háskólans. Hefur málið verið rækilega und irbúið og má vænta niðurstöðu innan skamms. Lögfræðingafé- lagið tekur mál þetta til umræðu nú, þar sem væntanlegar breyt- ingar munu skipta miklu máli fyrir lagastúdenta og lögfræð- inga. Allir lögfræðingar og laga nemar eru velkomnir á fundinn. aflann er ekki byrjuð aftur. Atvinnuleysið skiptist eftir vinnuhópum þannig, að af karl- mönnum eru flesfir verkamenn eða 519 talsins, sjómenn 72, ekki bátasjómenn, heldur mest af togurum, farskipum og þeir sem komnir eru í land, verzlunar- menn 35, trésmiðir 92, bifreiða- stjórar 79, málarar 30, múrarar 64 og iðnverkamenn 11. Aðrir skiptast á 17 atvinnugreinar, 1-9 manns í hverri. Af konum eru 147 verkakonur, og eru þar í margar konur sem vanar eru að vera í fiskvinnu, verzlunarkonur 49, starfsstúlkur í veitingahúsum 28, starfsstúlkur í sjúkrahúsum 24, iðnverkakonur 54 og innan við 10 matreiðslu- konur og 1 flugfreyja. Innbrot í Gufudalssveit FYRIR síðustu helgi var til- kynnt að brotizt hefði verið inn í sumarbústað í Gufuidalssveit, og er það fjórða innbrotið þar, sem vitað er um. Er sumarbú- staðurinn í Hallsteinsnesi, en dyr höfðu verið brotnar upp og stóð bústaðurinn opihn er að var komið. Voru þar snjóiskaflar inni og höfðu mýs tekið sér bálÆestu og valdið skemmdum á rúmfatn- aði og fleiru. Er ekki vitað hver er valdur að innbrotinu. lagi. Á slíkum verksmiðjutogur- um eru um 60 manns. En Ing- ólfur sagði að hugmyndin væri að skipta um áhöfn eða hluta af áhöfn eftir ákveðinn tíma, og yrðu því fleiri í vinnu hjá fé- laginu. Þar sem skipið gæti ver- ið úti í allt að 4 mánuði, ef þörf krefur vegna veiðanna, getur ver ið hætta á vinnuleiða, ef sama áhöfnin kemst aldrei frá. Það er gaman að sjá þær taka aftur til hendi við fiskinn í frystihúsunum. Þessa mynd tók Ól. K. M. í gær í Isbiminum. ÞingsályktunartiUaga Ólafs Björnssonar: Athugun á starfsháttum við gerð kjarasamninga — r samráði við heildarsamtök launþega og vinnuveitenda ÓLAFUR Björnsson (S) hef- ur lagt fram á Alþingi þings- ályktunartillögu um að ríkis- stjórnin láti fara fram athug- un á því í sambandi við heildarsamtök launþega og rauntekjur launþega sem heild- ar bersýnilega, ef atvinnuleysi er. Er það og höfuðverkefni sam taka launþega að vinna að sem beztum árangri í þessu efni, með samningum við vinnuveit- endur sína. Eru slíkir samning- ar gerðir miltli einstakra laun- þegafélaga og þeirra vinnuveit- enda, er hlut ei ga að máli. En starfshættir allir og vinnu brögð við gerð slíkra samninga, svo og baráttuaðferðir þær, sem notaðar eru við að knýja fram samninga, takist þeir ekki með friðsamlegu móti. eru í rauninni óbreyttir frá bví stm var á síð- astliðinni öld, þegar launþega- samtökin voru í bernsku. Með tilliti til þeirra stórkostlegu breytinga, sem orðið hafa á öll- um þjóðfélagsháttum á þeim tíma er ekki að furða, þótt starfs- hættir þessir svari ekki fram- ar kröfum tímans. Fyrr á tímum var kaupgjalds baráttan raunverulega barátta um skiptingu afraksturs fram- leiðslunnar milli ágóða og vinnu launa. Atvinnurekendur höfðu þá enga aðstöðu til þess að velta um og fyrirkomulagi að því kauphækkunum af sér yfir í er varðar gerð kjarasamningr verðlagið, þannig að þær kaup- vinnuveitenda, hvaða breyt ingar á núverandi starfshátt sé æskilegt að gera með þaf fyrir augum, að þeim tilgang'' verði náð, að rauntekjur launafólks verði á hverjum tíma svo háar sem unnt er þannig að samrýmanlegt sé nægri atvinnu. f greinargerð segir flutn- ingsmaður: Þar sem mikill meiri hluti landsmanna eru launþegar, ætti það ekki að vera álitamál, að velferð þjóðarhei'ldarinnar er mjög undir því komin, að raun- tekjur launafólks séu á hverj- um tíma svo háar sem verða má, þó þannig, að samrýmanlegt sé því, að allar vinnufærar hendur geti haft vinnu enda rýrna hækkanir sem femgust, urðu raunhæfar kjarabætur. Á hinn bóginn var það þá engan veg- inn talið í verkahring stjórn- valda að hjálpa atvinnugrein- um eða fyrirtækjum, sem rekin væru með tapi. þannig að at- vinnuleysi blasti við, ef boginn var spenntur of hátt í kaup- gjaldskröfum og þar sem báð- um aðilum vinnumarkaðarins Vill viðræður um kjurusumningu sturfsmunnu ríkis og bæju MAGNÚS JÓNSSON, fjármála- ráðberra, sendi í gær stjórn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja bréf o|g óskaðí eftir við- ræðum um endurskoðun á ffild- andi kjarasamningum. Óskar fjármálaráðherra endunskoðunar á gTundvelli 7. greinar laga nr. 55 frá 1962 um kjarasamninga starfsmanna ríkis og bæja, þar sem segir að verði almennar og verulegar kaupbreytingar á samningstímanum, megi krefjast endurskoðunar á kjarasamning- um. Guðmundur Gíslason, læknir, lútinn GUÐMUNDUR Gíslason, læknir ir á Keldum, lézt sl. laugardag, en hann hafði átt við vanheilsu að stríða að undanförnu. Guð- mundur var 61 árs er hann lézt. Guðmundur Gíslason var lands kunnur rannsóknarlæknir í bú- fjársjúkdómum og hafði unnið Telur fjármálaráðherra ákvörö gagnmerkt starf í baráttunni við un Vinnuveitendasambands ís- 'júkdóma í búfé á íslandi. Hann lands og Vinnumálasambands 7ar læknir a'ð menntun og gerði sámvinnufélaga um að greiða íðan dýrasjúkdóma að sérgrein ekki frekari vísitöluuppbætur á inni. Hann gerðist starfsmaður kaup, jafngilda slíkum kaup- Rannsóknarstofu háskólans við breytingum. Er farið fram á að rannsóknir _ húsdýrasjúkdóma verðlagsuppbætur verði frá og 1935—48 og siðan á Tilraunastöð með 1. marz hinar sömu og 1. háskólans í meinafræði að Keld- febrúar meðan niðurstaðan erj um. Frá 1943 var hann sérfræð: fengin í málinu. j ingur sauðfjársjúkdómanefndar Stjórn BSRB mun taka bréf og rannsóknarlæknir í húsdýra- fjármálaráðherra fyrir á fundil sjúkdómum frú 1958. Guðmimd- sínum í dag og síðan á fundij ur ritaði fjölda greina og rit- formanna bandalagsfélaganna. I gerða um búfjársjúkdóma. var þetta ljóst, hél't það slíkum kröfum í skefjum. Hinir ein- stöku vinnumarkaðir voru og þá miklu meira aðgreindir en nú, þannig að ár og dagur gat 'liðið, þar til kauphækkanir, sem urðu í einni atvinnugrein, dreifð ust til annarra atvinnugreina. Ef litið er hins vegar á þau viðhorf, sem verið hafa að und- anförnu hér á landi í þessum efnum, þá hafa kaupgjaldssamn- ingar sem gerðir hafa verið, oft á tíðum grundvallazt á því, að báðum aðilum vinnumarkaðarins hefur verið það ljóst, að kaup- hækkanir þær, sem um hefur verið samið, hafa verið svo og svo mikið umfram það, sem á- góði fyrirtækjanna hefur getað staðið undir en ætlazt til þess, að rikisvaldið „brúaði bilið“ miilli kaupgjaldsins, sem um var samið, og þess, sem atvinnurek- endur gátu greitt. Nú hefur ríkisvaldið enga fjár muni ti'l ráðstöfunar umfram þá, sem sóttir cru annaðhvort í vasa launþega eða atvinnurekenda, þannig að hér er auðvitað úm sjálfsblekkingu eina að ræðá. Kauphækkanirnar hafa því ver ið látnar veltast með fullum þunga yfir í verðlagið, en að því leyti, sem gegn því hefur verið staðið, hefur afleiðingin orðið taprekstur, samdráttur og atvinnuleysi. Árangur kaup- gjaldsbaráttunnar að því er Framhald á bls. 27 Axel Jónsson. Tekur sæti ú Alþingi f GÆR tók Axel Jónsson, fyrsti Varaþingmaður Sjálfstæðisílokks ins í Reykjaneskjördæmi, sæti á Alþingi í stað Matthíasar Á. Mathiesen sem er á förum til út- lánda í opinberum erindagjörð- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.