Morgunblaðið - 25.02.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.02.1969, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1969. Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita leiðnistaðal 0,028 til 0,030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteina.igrun tekur nálega engan raka eða vatn í sig. — Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vé. hófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. REYPLAST H.F. Armúla 26 - Sími 30978 BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu 2ja herb. vönduð íbúð í há- hýsi við Austurbrún. 4ra herb. íbúð við Álfheima, laus strax. 5 herb. íbúðarhæð við Grænu- hlíð, sérhiti, laus strax. 3ja og 4ra herb. íbúðir í Breið holtshverfi, seljast tilb. und ir tréverk, hagkvæmir greiðsluskilmálar. Höfum kaupanda að góðu ein býlishúsi á tveimur hæðum, skipti á góðri sérhæð mögu- leg. Málflutmngs & ^fasteignastofaj Agnar Gústafsson, hrl.j Austurstræti 14 , Símar 22870 — 21750.J Utan skrifstofutíma: j 35455 — 41028. UTAVER Nœlonteppin komin aftur Sma-a 3 02 30-322 G2 Verð pr. ferm. 270.— og 343.— Vönduð teppi. — Litaúrval. Fulltrúastarf Ungur maður, ekki eldri en 30 ára, óskast til að starfa við gerð forskrifta fyrir rafreikni. Umsaekjandi þarf að hafa stúdentspróf úr stærðfræði- deild eða sambærilega menntun. Upplýsingar verða veittar á skrifstofu vorri Háaleit- isbraut 9 (ekki í síma). Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar. Húsmæður — innheimtustorf Laust er ioniheimtustarf hj'á eimini af heildverzkinum Reykjavíkur. Starfstími er fullur skrifstotfuvinintudagur frá 1.—10. 'hvers mámaðacr, en eftir hádegi aðra daga, en þó er ekki uranið á laugardögum. Umsæ'kjamdi þarf að hafa umráð yfir bíl til fullra afnota við ininíheimtustörfin, og greiðist fyrír bílafnot efltiir sam/komiuflaigi. Lauin sam- kvæmt samniingum Verzliuinarmannaifélagis Reykjavíkur. Starf þetta getuir verið hen-tugt fyrir húsmóður, sem hefur umráð yfir bíl og völ vinna uitan heimilisins. Skriflegar umsóknir með sem fyllstum upplýsiingum, einkum um fyrri störf og viinniustaði ósflcast sendar af- greiðslu Mbl. merktar: „Inníheimtuistarf 2929“. ANDRÉS nnglýsir BLÁIR IIETTUFRAKKAR ULLARKÁPUR ULI.ARÚLPUR ALLS KONAR NÆRFATNAÐUR. HAGSTÆTT VERÐ. dömudeild Skólavörðustíg 22 B. Hefi til sölu m.a. Einstaklingsíbúð við Framnes veg, 50 ferm., útb. 200 þús. kr. 3ja herb. risíbúðir við Hraun- teig, Ránargötu og Álfhóls- veg, 70—80 ferm., útb. 200 til 300 þús. kr. 3ja herb. íbúð í timburhúsi við Laugaveg, 70 ferm., útb. 200 þús. kr., nýlega standsett. 4ra herb. íbúð við Kleppsveg um 100 ferm., auk þess eitt herb. í risi, útb. 550 þús. kr. Hús við Selásblett, 106 ferm. 3ja herb. ibúð á 1. hæð, ófullgert ris fylgir, útb. 250 þús. kr. Fokhelt einbýlishús við Byggð arenda, tvær hæðir, samt. 270 ferm., bílskúr. Hef kaupanda að 2ja—3ja her bergja íbúð, má vera í blokk Einnig hef ég kaupanda að 4ra til 5 herb. íbúð í tví- eða þríbýlishúsi. Æskilegt væri að bílskúr fylgdi. Góð útb. Baldvin Jónsson, hrl. Kirkjutorgi 6. Sími 15545 og 14965. 16870 2ja herb. íbúðir við Eg- ilsgötu, Framnesveg, Garðsenda, Háa,eitisbr., Haðarstíg, Hraunbæ, Laugaveg, Silfurteig. 3ja herb. íbúðir við Álf heima, Baldursgötu, Blómvallagötu, Eskihlíð, Hjallaveg, Holtsgötu, Kleppsveg, Laugaveg, Ljósheima, Nesveg, Njálsgötu, Nökkvavog, Skeggjagötu, Sólheima. 4ra herb. íbúðir við Álf heima, Eskihlíð, Gnoðar vog, Háaleitisbraut, Kleppsveg, Lindargötu, Ljósheima, Nökkvavog, Skipasund, Sólheima, Stóragerði, Vesturgötu. 5 herb. íbúðir við Ás- vallagötu, Flókagötu, Gnoðarvog, Goðheima, Háal'eitisbraut, Klepps- veg, Laugarnesveg, Melabraut, Sogaveg og Stóragerði. FASTEIGNA- PJÓNUSTAN IAusturslræti 17 fSilli 4 Valdi) Ragnar Tómasson hd/. simi 24645 sölumaður fasteigna: Stefán J. Richter sími 16870 kvöldsimi 30687 Til sölu Nýlegt einbýlishús 5—6 herb. við Smáraflöt. Allt frágengið. Bílskúr. 5 herb. alveg ný efri hæð, sér í tvíbýlishúsi við Hraun- braut, Kópavogi. Mjög vand aðar innréttingar. Teppa- lögð, til sýnis strax. Nýlef? 5 herb. einbýlishús við Sunnubraut, bílskúr. 3ja—4ra herb. íbúðir við Kleppsveg. 2ja herb. kjallaraíbúðir nýleg ar við Stóragerði og Háa- leitisbraut. 2ja herb. íbúðir í háhýsi við Austurbrún. 4ra og 5 herb. hæðir við Birki mel, Háaleitisbraut, Álfta- mýri, Stóragerði. Ný glæsileg 6 herb. sérenda- íbúð við Meistaravelli. Hálf húseign við Bólstaðar- hlíð, efri hæð, 5 herb. 160 ferm. ásamt stórri 4ra herb. risíbúð, bílskúr. Vil taka upp í eina til tvær 2ja— 3ja herb. íbúðir. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu Við Safamýri 3ja herb. jarð- hæð, sérhiti, sérinngangur, lóð frágengin. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg. 2ja herb. íbúðir við Laugar- nesveg, Snorrabraut og Hraunbæ. 4ra herb. hæðir við Bogahlíð, Kleppsveg, Holtsg., Digra- nesveg og Hraunbæ og Hraunbraut. 5 herb. sérhæð við Suðurbr., bílskúrsréttur. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Hjarðarhaga. 6 herb. íbúð við Ásvallagötu. Einbýlishús við Sunnuflöt, 154 ferm. 6 herb., tvöfaldur bíl- skúr, tilbúið undir tréverk og málningu. Einbýlishús í Austurborginni, 8 herb., bílskúr, hentar vel sem tvíbýlishús. Skipti á sérhæð æskileg. í smíðum 2ja, 3ja, 4ra herb. hæðir í Breiðholti. Höfum kaupanda að einbýlis- húsi eða sérhæð á Akureyri í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í Reykjavík. Ámi Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. SÍMAR 21150 • 21370 Til kaups óskast Tveer íbúðir í sama húsi, helzt 4ra og 2ja herb. Mikil útborgun. Til sölu steinhús við öldugötu, rúm- ir 80 ferm. að grunnfleti með 7 herb. íbúð á tveimur hæðum, í kjallara eru 3 íbúðarherbergi með meiru. Eignarlóð, ræktuð og girt. 2ja herb. ný íbúð í Árbæjar- hverfi. 2ja herb. ný kjallaraíbúð í Vesturborginni. 2ja herb. lítil kjallaraíbúð við Karlagötu. Verð kr. 425 þús. útb. kr. 200 þús. 3ja herb. góð kjallaraíb. með sérinngangi í Vogunum. 3ja herb. íbúð í timburhúsi við Laugaveg. Sérhitaveita. Sérinngangur. Verð kr. 200 til 250 þús. 3ja herb. kjallaraíbúð í stein húsi í gamla Austurbænum með sérinngangi, sérhita- veitu. Verð kr. 600 þús., útb. kr. 200 þús. 3ja herb. nýleg kjallaraíbúð í Austurbænum í Kópavogi með sérinngangi og sérhita. 4ra herb. ný og glæsileg íbúð við Hraunbæ. 4ra herb. góð kjallaraíbúð á Teigunum með sérinngangi. 4ra herb. ný og glæsileg haeð, 114 ferm. við Lyngbrekku, sérhiti, sérþvottahús. 5 herb. nýleg og vönduð enda ibúð, 130 ferm. við Háaleit- isbraut. 5 herb. h. í steinhúsi í gamla Vesturbænum ásamt tveim- ur herb. og W.C. í risi, sér- hitaveita. Einbýlishús um 120 ferm. nýtt og glæsi- legt, í Garðahreppi. Ekki fullgert. Skipti á 4ra herb. íbúð I borginni æskilegt. Hafnarfjörður raðhús á tveimur hæðum, samtals 150 ferm. í smíðum á góðum stað. Til kaups óskast 3ja—4ra herb. íbúð. Komið og skoðið ALMENNA fASTEIOHASAUH (^JDARGATAJ^SIMARTllSO^TÖ HÖRÐUR ÓLAFSSON hæstaréttarlögmaður skjalaþýðandi — ensku Austurstræti 14 símar 10332 og 35673 MYNDATÖKUR ANNAST ALLAR MYNDATÖKUR. Ljósmyndastofa GUNNARS INGIMARSSONAR Stigahlíð 45 (Suðurveri) — Sími 34852. Vinna í npótehi Stúlka óskast í apótek hálfan eða allan daginn eftir samkomulagi. Aðeins stúlka vön apóteksvinnu kemur til greina. Tilboð sendist í pósthólf 475 fyrir mánaðarmót n.k. merkt: ,,Apóteksvinna“. SAMKOMUR Vakningarsamkoma í kvöld og annað kvöld kl. 20,30. Verið velkomin. Heimatrúboðið. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifslofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940, Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Simi 24180.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.