Morgunblaðið - 25.02.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.02.1969, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1969. 15 NATO og fjórveldaráðstefna efst á baugi í Evrðpuferð Nixons VÆRI ég trúgjam maður að eðlisfari, myndi ég ekki hika við að telja sjálfum mér trú um, að Nixon hefði lesið Morgunblaðið með morgun- kaffinu og ákveðið að nú væri timi kominn til að láta til skarar skríða. Eg hafði varla póstað síðustu grein, þar sem ég kvartaði undan aðgerðarleysi forsetans, er hann kvaddi fréttamenn á sinn fund og byrjaði að ryðja úr sér. Það er þó heldur ó- trúlegt að Nixon sé áskrif- andi að Mbl. og því verðum við að gera ráð fyrir að hér sé um hreina tilviljun að ræða. Það v-ar þó emgin tilviljun að ein af fyrsbu stórákvörð- uinium Ni xons stkyldi vera að heimsækja Evrópu og ræða við helztu bandamenn innain Atlantshaifsibandalagsine. — Talið er að heimsokm þessi hafi mörig uppörvandi átirif á evrópsfca leiðtoga, sem löng- um hafa ekki farið dullt með óánægu síma yfir því af- skiptaleysi, sem þeim var sýmt í stjónnartíð Johnsons. Sagan segir, að sumir evr- ópsfeu semdiiherrarniir í Was- himgbon hafi stóreifazt um að Johmson vissi hvað þeir hétu, hvað þá meira. Þetta karnn að vera ein af ástæðuinum fyrir því, að Nixon lætiur vamdamiál Evrópu siitja fyrir ráðbtafimu við bamdamemn Bamdaríikjamma í Víetmam. Nixon sagði, er hanin hafði skýrt frá tiihögun heimsókn- ariimmar: „Ég treysti því að áraimgurinn af þeissari ferð miirani verði til að halda sam- an og treysta bandala-gið mikla, er við stofmuðum fyriir 20 ánuim vegma ótta um sam- eíginllegt öryggi okkar“. Óskild vandamál Víst má telja að framtíð NATO verði efst á baiuigi í viðræðum forsetans við leið- toga Evrópu. Vandamálin eru margvísleg og sum ó- skild, eftiir því hvaöa land á í hlut. Hvermig á að aðstoða Breta við immgömgu í Efma- hagsbamdaiLagið án þess þó að blamda sér í málefmi Evr- ópu? Hvemig á að halda á máluim í sambandi við V- Berlín án þess að lenda harka'lega saman við Rússa? Og síðast en ekki sízt, hvað á að gera við De Gaiulle? Á þessum vándamálium finnst eragin skyndilausn og það er ekki útitokað að heknsófcn forsetans til V-BerMnar eigi eftir að hleypa hitamum upp að suðuimarki. Þrátt fyrir síð ustu ögranir kammúndstia í samibandi við fyrirhuigaðar forsetafcosnimgar V-Þýzfca- lands, hefmr Nixon gert það ljóst svo ekki verðnr um viilzt að etekert mumi hindra för hans til borgariimmair. — Ýmsir stjómmálafrébtairitar- ar hafa skrifað um aðigerðir þessar og benda þeir á að rétt eftir að John F. Kenne- dy bók við embæbti var svip- að uppi á tenimgnum hjá Rússum, því að alir vita að þeir eru á bak v'ið þetta. Ul- bricht myndi ekki girípa til slíkra ráðstafana án sikip- arna frá Krernfl og þar hefur haran einmitt verið sl. mámiuð. Rússar vom að þreilfa fyrir sér uim Kemmedy og hamm svaraði með því að refca hleypa nýju Mfi í samstkipti þjóðamma og sérsibaklega að emduirmýja persómuieg kynni leiðtoganma. Tvö önmur atriði má lesa úr tilgaogi þessarar ferðar. Hið fyrna er, að Nix- on ætlair sér auiðsjáanfiega að sýna fram á, að hann sé og muni verða framikvæmda- samur forseti og að hann ætli sér að taka virtoa af- stöðu til máia, sem fyrirrenn ari harns lét sitja á hakamum fyrir Vítanam. Hann miun auðvitað fylgjast með friðar viðræðunium meðain harnn er í París, en þær epu elkki taild ar meðal aðalástæðu ferðar- iramar. f öðru lagi virðist för- in í beimu sambandi við stefmu forsetans í samsfcipt- um Bamdaríkjamiraa við Sovéit ský eru á tofti .sem sérfræð- iimgar beggja þjóða reyma nú að lesa úr og noba til ýmsar aðfeiðir og leiðir. Þeir bjart- sýmustu segja að funduirinn geti orðið seint í vor eða fyrrihliuta sumars. Fjórvelldafundurinn Það vafcti mikla atfhyigli í síðustu viku er stjóm Nixons gaf í Skyn að hún væri í 'grumdval larat riðum tilbúin til að . taka undir tit- lögu De Gaulles Frafcfciands- forseta um að halda fjór- veldaráðstefmu um dedllur Araba og ísraels. Þessi á- kvörðum er í algerri amdstöðu við stefrau Johnsons, sem vís- aði tillögumni upphaflega á bug fyrir mámuði. Johnsom var hræddur um að Fra/ktoar og RúsS'ar myndiu tafca sam- an hömdium á slífcum fundi, að Bretair mymdiu reyma milli vegimn og að Baimdaríkin yiðu því ein til dbu'ðninigs ísrael. En það sem ísraeis- menm óttast mest er, að fjór- veldafumdur muini knýja fram lausm, sem brjóti í Nixon á fundi með bandaríska öryggisráðinu. bamidarískt herfylki ofan í kok á þeirn. Flestir telja lík- legt að Nixon myndi grípa tii svipaðra ráðstaifama, ef til fcæmi, ef Rúasar eru þá alvax iega að kamma styrlkieika haras. Einlhvern vegiimn finnst mamni það ótrúlegt þar sem fjórveldaráðstefma um á- standið fyrir botnd Miðjarð- arhafs er nú mjög til um- ræðu. „Samfélag Bandaríkjanna og Evrópu Á fundi með fréttamömm- um vísaði Nixon oft til þess er harnn mefndi „Samtfélag Bamdarífcjanina og Evrópu“. Hann sagði að aðaltilgamguir- imn með ferðinei væni að treysta þetta samtfélaig og sérstafclega þar sem Rússar eiga eraga sæludaga um þess- ar mundir. Nixon hefur lagt á það rika áherzlu umdamtfar- ið að áður en til topptfundar milli Bandaríkjamma og Sovét ríkjairama gæti komið, teldi hann lamgmikilvægasit að ræða við evrópgka banda- memn. Stjórnmlálafréttaritar- ar segja þetta eiimslkonar yíir borðlástæðu, bæði vogma orð- rérns síðustu mámaða um samnimg miili Was/hington og Mosfcvxu, sem að gerði evr- ópSka leiðtoga órélega svo og til að treysta stöðu Nixoms meðal bamdaimamma áður en til hins óhjákvæmilega fund- ar við Kreml'armenin kemur. Hvenær það verður er eklki gott að segja, en mörig veður bága við haigsmuni þeinra og skilyrði. Nixom hefur ákveðið að tafca jákvæða aistöðu til málsins. Hvíta húsið lagði þó á það ríka áherZiu, er álkvöirð umin var tiiikymnt, að Baimda- ríkin vildu fyrst sjá Sovét- rífcin sýrna viiij'a til að mimnfca pólitíska spenmu fyrir botni Miðjarðarihafls, efcfci aðéins með tómum orðuim, Um þessi atriði er nú fj alliað í aðal- stöðvum Sameimuðu þjóð- amna í New Yoifc. Talsmenm Nixoms sögðu lífca að tifigaimg urinn væri eiiraumgis að að- stoða Guimmar Jarriinig, sátta- semjara SÞ, sem heflur unnið að lausn málsins sl. 15 mám- uði. Stóra spurnimgin er. að þeirra sögn, hvað Sovétrífcin hatfi í huga í Araibalöndium hvað þeirra eigin hagsmuni smertir. Tilgangurinn Diplómatar hjá Saimeinuðu þjóðumum hatfa túlkað á- fcvörðun Nixons á ýmsa vegu, en aftirfaramdi þrjú atriði hafa risið hæst: Nr, 1. Nofckur Skoðana- ágreinimgur við ísiraal, til að sýma Aröbum að Nixon sé jákvæðari í afstöðu sirani til máilsins en þeir halidi. Nr. 2. Skref í ábtiima til að miiranfca spemmuma og van- tnai^gtið, sem rífct hetfur í samskiptum Fralkka og Bamdarífcjamaimma al. áratug, en Frákkar hafa hvatt til fjórveldaráðstefmu frá því að 6 daga stríðiniu laiufc 1967. Nr. 3. Að bjóða Rússum upp á diplómatísk samSkipti við tvö og aöeims tvö NATO- lönd. Bæði Johnson og Kenmedy hikuðu við að gamga framhjá bamdamönimun um, en heimsókn Nixons til ýmissa Evrópul'arada er ætlað að draga úr hugsaníleg.ri tor- tryggni. ísraelsmenn óánægðir Arabar ánægðir ísraelsmemn eru laimgt frá því að vera ánægðir með þessa nýju þióun mála, því að þeir hafa viljað leg.gja á- herzlu á að knýja Araba til beimma samningaviðræðma. Arabar aftur á móti eru á- mægðir. Fjórveldaráðsbefniain miun nú knýja báða deiluað- iia til að gera mámari girein fyrir afstöðu simrai till hugs- amlegrar lausnar. Enm er ó- ljóst hvort ísrael kummi að láta af aflstöðu sinmi, að sfcipta eimgömgiu við Árába, en stjórmim í Telavirv er nú umdir mi'kilM pressu. Ef hún laétur undan, mumiu Araibax telja það sigur, em etf hún neitar mun eimamgrun ísra- els aufcast. Þó afstaða Nixons hatfi ó- meitaralega sett fsraelsmemin í nokkra klípu og glatt hjarta Nasers og bamdaimiainma hams, mumu Bandaríkim etftir sem áður fara til fjórveldaráð- stefmunmiar sem talsrmenn fsraels. Líklegt er að Banda- ríkin telji sig skutfdbundiin ísrael, til að viðhald'a jatfn- vægi á meðan Sovéitxífcin halda uppi látlausri bairáttu fyrir málstað Araba. FLestir telja þó að mokfcuð hatfi tosn- að um stetfmu Bamdaríkjamma í þessu roáli frá því sem ver- ið hefur. Má telja víst að ait- burðir næstu vikma eigi eftir að varpa mokfcru Ijósi á það, sem framumdan er á sviði ailþjóðastjórramlála og að við fáum að sjá ýmsar vísbend- imgar um hugsanlegar leiðir til lausmar þeirra vandamála, sem efst eru á baiuigi. — Þau verða efcfci leyst á sbuittum tíroa en það er uppörvandi að eimhver hreyfimg dkuli kom- in á meðall leiðtoganina. Greiðslustaður víxils Útgerðarfélag Stykkishólms hyggst kaupa bót í Sandgerði NÝLEGA var kveSlnn upp í Hæstarétti dómur í máli, þar sem reyndi á lagaákvæði um greiðslu stað víxla. Var málið höfðað af Hjörlcifi Hallgrímssyni, Vest- mannaeyjum Regn Kristjáni Gíslasyni og Emii M. Andersen, útgerðarmönnum Vestmannaeyj- um. 'f. Mál þetta var höfðað til inn- heimtu á tveimur víxlum sam- tals að fjárhæð kr. 83.995,60, sem voru samþykktir af Kristjáni Gíslasyni, en gefnir út af Emil M. Andersen og ábekktir af hon- um. Samkvæmt víxlinum sjálf- um var greiðslustaður hans í Landsbanka íslands, Vestmanna- eyjum. Nú er Landsbanki íslands ekki til í Vestmannaeyjum og voru víxlarnir til innheimtu í Útvegsbanka íslands þar. Voru víxlarnir afsagðir sökum greiðslu falls á réttum tíma. Niðurstaða varð sú sama bæði í héraði og fyrir Hæstarétti. Var talið, að samkvæmt 2. gr. 3. mgr. víxillaganna nr. 93/1933 hefði greiðslustaður víxlanna átt að vera heimili samþykkjanda. Þar hefði því átt að sýna þá til greiðslu, en ekki í Útvegsbank- anum og þar hefði afsagnargerð- in átt að fara fram samkvæmt 91. gr. víxillaganna. Afsagnar- gerðin hefði því verið gildislaus í þessu tilviki. Samkvæmt 53. gr. víxillaganna hefði víxillétturinn því glatast gagnvart öðrum en samþykkjanda víxlanna. Útgefandi víxlanna, Emil M. Andersen var því sýknaður af kröfum stefnanda í málinu, en samþykkjandi víxlanna einn dæmdur tij greiðslu þeirra. Njarðvíkingor Sjálfstæðisfélagið Njarð- víkingur heldur félagsfund i sam komuhúsimu Stapa sunnudaginn 2. marz kl. 3. Umræðuefni: 1. Fjárhagsáætlun hreppsins. 2. AI menn hreppsmál. Einnig verða kaffiveitingar. Allt Sjálfstæðis- fólk ve'lkomið. STYKKISHÓLMI 24. febrúar Sl. laugardag var haldinn í Stykkishólmi hluthafafundur í Útgerðarfélagi Stykkishólms, en félagið var stofnað í janúar sl. til atvinnuaukningar í bænum. Fundarefnið var aukning hluta- fjár og önnur mál. Jón Magn- ússon, formaður félagsins reifaði málin. Á fundinum komu fram 3 til- lögur: Sú fyrsta um að auka hlutafé félagsins í hálfa aðra milljón og var hún samþykkt einróma. Einnig kom fram til- laga um að félagið léti hið allra bráðasta semja um smíði tveggja báta í Stykkishólmi, af hentugri stærð fyrir staðinn, og var þessi tillaga samþykkt samhljóða. Loks var rætt um bátakaup fyrir fólagið og lá fyrir fund- inum drög að kauptilboði um kaup á Mb. Guðbjörgu í Sand gerði, sem er 200 tonna skip. Um það mál urðu skiptar skoðanir, tillaga um að fela stjórninni að reyna að festa kaup á bátnum var samþykkt af hluthöfum, sem réðu yfir 221 atkvæðum. 93 á móti, 56 sátu hjá Nefnd er að athuga þessi mál nánar. Fór svo á vegum félagsins til Reykjavík ' ur í gær. — FréttaritarL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.