Morgunblaðið - 25.02.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1969.
25
(útvarp)
ÞRIÐJUDAGUR
25. FEBRÚAR
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 730
Fréttir Tónleikar. 755 Bæn 800
Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir Tónleik
ar. 855 Fréttaágrip og útdáttur
Úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar. 9.30 Tilkynningar
Tónleikar 9.50 Þingfréttir 1005
Fréttir 1010 Veðurfregnir 10.30
Húsmæðraþáttur: Dagrún Krist-
jánsdótti talar við Jónínu Guð-
mundsdóttur formann Húsmæðra
flags Reykjavíkur. Tónleikar
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin Tónleikar 1215 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir ög veð-
urfregnir Tilkynningar.
1300 Við vinnuna:
Tónleikar
14.40 Við, sem heima sitjum
Ása Beck les „Morgundögg",
smásögu efitr Henrik Pontoppi-
dan í þýðingu Kirstjáns Alberts-
sonar.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar Létt lög
Joe Bushkin ofl. leika lög eftir
Cole Porter
Ella Fitzgerald syngur nokkur
lög.
Oscar Peterson og tríó hans leika
einnig The Bee Gees og hljóm-
sveit Davids Carrolls.
16.15 Veðurfregnir .
Óperutónlist
Marian Anderson, Zinka Miian-
ov, Jan Peerce o.fl. syngja atriði
úr „Grímudansleiknum" eftir
Verdi, Dimitri Mitropoulos
stjórnar hljómsveit Metropolitan
óperunni í New York.
16.40 Framburðarkennsla í dönsku
og ensku
17.00 Fréttir
Endurtekið tónlistarefni
a. Sænsku tónskáldin Gunnar de
Frumerie, Erland von Koch
og Ingemar Lijlefors leika eig
in tónverk á píanó. (Áður útv.
að hluta 12. þm)
b Franska tónskáldið Maurice
Ravel leikur eigin píanóverk
(Áður útv 4. þ .m.)
1740 Útvarpssaga barnanna:
„Falli og Tryggur" eftir Emanuel
Henningsen
Anna Snorradóttir les þýðingu
Arnar Snorrasonar (2)
18.00 Tónleikar
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
1900 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Árni Björnsson eand mag. flytur
þáttinn.
19.35 Þáttur um atvinnumál
í umsjá Eggerts Jónssonar hag-
fræðings
20.00 Lög unga fólksins
Gerður Guðmundsdóttir Bjark-
lind kynnir.
20.50 Hvað er tempiari — must-
erismaður?
Pétur Sigurðsson ritstjóri flytur
erindi
21.10 Óbókonsert eftir Vaughan
Wiiliams
Leon Goosens og hljómsveitin
Philharmonia í Lundúnum leika,
Walter Susskind stj.
21.30 Útvarpssagan: „Land og syn
ir“ eftir Indriða G. Þorsteinsson
Höfundur flytur (10).
2200 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Lestur Passíusálma (19)
22.25 fþróttir
23.35 Djassþáttur
örn Eiðsson segir frá.
Ólafur Stephensen kynnir
23.00 Á hljóðbergi
Sænski rithöfundurinn Tage Aur
ell les smásögu sína „Aðstoðar-
prestinn".
23.45 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok
MIÐVIKUDAGUR
26. FEBRÚAR
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar 730
Fréttir Tónleikar. 755 Bæn 8.00
Morgunleikfimi Tónleikar 8.30
Fréttir og veðurfregnir Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt-
ur úr forustugreinum dagblað
anna. 9.10 Fræðsluþáttur Tann-
læknafélags íslands: Hrafn G.
Johnsen tannlæknir talar um
varnir gegn tannskemmdum. Tón
leikar. 9.30 Tilkynningar Tón-
leikar 950 Þingfréttir 10.05 Frétt
ir. 10.10 Veðurfregnir. 1025 ísl
lenzkur sálmasöngur og önnur
kirkjutónlist, þá.m. syngur kvart
ett passíusálmalög í útsetningu
Sigurðar Þórðarsonar. 11.00
Hljómplötusafnið (endurt. þátt-
ur)
1200 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn
ingar. 1225 Fréttir og veður-
fregnir Tilkynninagr
13.00 Við vinnuna:
Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Else Snorrason les söguna „Mæl-
irinn fullur" eftir Rebeccu West
í þýðingu Einars Thoroddsens
(14)
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Fræðslu-
þáttur Tannlæknafélags íslands
(endurtekinn): Hrafn G John-
sen talar um varnir gegn tann-
skemmdum. Létt lög.
Richard Bonynge stjórnar hljóm-
sveitarflutningi á danssýningar-
lögum eftir Adolphe Adam.
Miliza Korjus syngur tvo valsa
eftir Johann Strauss. Hljómsevit
Berts Kampferts leikur laga-
syrpu.
Sergio Franchi syngur söngva
um konur.
16.15 Veðurfregnir
Klassísk tónlist
Jascha Heifetz og Gregor Pjati-
gorský leika Dúó fyrir fiðlu og
selló op. 7 eftir Kodály.
16.40 Framburðarkennsla í esper-
anto og þýzku
1700 Fréttir
Finnsk tónlist: Tónverk eftir Si-
belius.
Fllharmoníusveit Vínarborgar
leikur „Sögu“, sinfónískt ljóð,
svo og þætti úr Kyrjálasvítunni,
Sir Maleolm Sargent stj.
17.40 Litli barnatíminn
Unnur Halldórsdóttir og Katrín
Smári skemmta með sögum og
söng.
18.00 Tónleikar
Tilkynningar
HVERFISGATA 4-6
GLERULL
með ó/poppír
GARÐAR GÍSLASON HF.
11500 BYGGINGAVÖRUR
Roppnet
Múrhúðunarnet
HVERFISGATA 4-6
1845 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
1930 Símarabb
Stefán Jónsson talar við menn
hér og hvar.
20.00 Tónlist eftir tónskáld mánað-
arins, Magnús Blöndal Jóhannsson
a. Sonorites.
Atli Heimir Sveinsson leikur á
píanó
b. Fimmtán „minigrams" fyrir tré
blásarakvartett. Jón H. Sigur-
björnsson leikur á flautu,
Kristján Þ. Step-
hensen á óbó, Gunnar Egils-
son á klarínettu og Sigurður
Markússon á fagott.
20.20 Kvöldvaka
a. lestur fornrita
Heimir Pálsson stud mag. end
ar lestur á Bjarnar sögu Hit-
dælakappa (6)
b. Hjaðningarímur eftir Bólu-
Hjálmar
Sveinbjörn Beinteinsson kveð
ur þriðju rímu.
c. Blönduóskirkja
Séra Þorsteinn B. Gíslason
fyrrverandi prófastur í Stein
nesi flytur erindi
d. Lög eftir Jónas Helgason
Pétur Á. Jónsson og kórar
syngja.
e f hendingum
Sigurður Jónsson frá Hauka-
gili flytur vísnaþátt.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Lestur Passíusálma (20)
2225 Konungar Noregs og bænda-
höfðingja
Gunnar Benediktsson rithöfund-
ur fiytur sjötta frásöguþátt sinn.
22,50 Á hvítum reitum og svörtum
Guðmundur Arnlaugsson flytur
skákþátt.
23.25 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok
FtlflCSlÍF
Fimleikadeild Ármanns
2. flokkur karla. Æfingar í
íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson-
ar mánudaga kl. 19, miðviku-
daga kl. 20.
(sjlnyarp)
ÞRIÐJUDAGUR
25 FEBRÚAR 1969.
20.00 Fréttir
20.30 Munir og minjar
„Með gullband um sig miðja .. “
Elsa E Guðjónsson, safnvörður
sýnir íslenzkan brúðarbúning, er
fluttur var úr landi árið 1809
og er nú á safni í Lundúnum.
Þjóðminjasafn fslands hefur feng
ið búninginn nú að láni.
21.00 HoIIywood og stjörnurnar
Um efnið og uppbyggingu kvik-
mynda.
21.25 Á flótta. „Skógareldur"
Aðalhlutverk: David Janssen.
22.10 Mynd af Adenauer
Kvikmynd um málarann, Oskar
Kokoscha og Adenauer kanzlara,
en Kokoscha málaði fræga mynd
af kanzlaranum. (Þýzka sjónv.)
Þýðandi og þulur: Óskar Ingi-
marsson.
22.35 Dagskrárlok.
VERZLUN
á góðum stað við Miðborgina til sölu. — Lítill, en góð-
ur lager. Tilboð, merkt: „555 — 2978“ sendist Mbl.
Nýtl fyrir húsbyggjendur frú
L3fl280-3ZZ6Z
LITAVER
somvyl
i?eir sem eru að byggja eða lagfæra eldri hús ættu
að kynna sér hina miklu kosti sem Somvyl-vegg-
klæðningin hefur. Klæðir vel hrjúfa og holótta veggi.
Hentar vel á böð, eTdhús, ganga og stigahús. Á lager
í mörgum litum.
Philip Morris vekur athygli
á mest seldu
amerísku filtersigarettunni
í Evrópu.
Reynið pakka af Marlboro og þér sannreynið hvað kallað er
raunverulegur tóbakskeimur.
Keimur, réttur keimur. Fullþroskað fyrsta flokks tóbak gefur Marlboro
þennan góða keim. Er þetta ekki það sem þér leitið að í filtersigarettunni?
„FILTERM • RÉTTUR KEIMUR • „FLIP TOP“ PAKKI.