Morgunblaðið - 27.03.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.03.1969, Blaðsíða 1
28 síður 72. tbl. 56. árg. FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Sovézki flotinn sunnan Færeyja Líkfegasf talið að hann sé á leið tyrir Atríku til Vladivostok Brussel, 26. marz — NTB SOVÉZKI herskipaflotinn, sem nú er á leið suður á bóg- inn um Norðursjó, og alls tel- ur 19 skip, er hinn stærsti sem Atlantshafsbandalaginu hefur nokkru sinni verið kunnugt um á þessum slóðum. Heim- ildir í aðalstöðvum NATO í Briissel segjast ekkert vita, hver áfangastaður flotans er, en ekki er talið útilokað að hann sé á leið til hafnarborg- arinnar Vladivostock, sem er stærsta hafnarborg og flota- stöð á austurströnd Sovétríkj- anna, skammt frá landamær- um Kína. Ennfremur er sá möguleiki talinn vera fyrir hendi, að skipin séu á leið til Miðjarðar hafsins eða að ströndum V- Afríku, þar sem sovézkar flotadeildir hafa áður stundað æfingar, en í aðalstöðvum NATX) eru menn þó helzt á þeirri skoðun, að flotinn sé á leið til Viadivostok til þess að styrkja þann flota, sem Sovétmenn hafa þegar austur þar. Mundi þá líklega vera um að ræða enn einn liðinn í taugastríði Sovétmanna og Kínverja. Fiugvélar og skip flota At- lantshafsbandalagsins fylgjast mjög náið með ferðum sov- ézku flotadeildarinnar. Fari þau til Vladivostok þurfa þau Framhald á bls. 27 Myndin sýnir unga drengi úr skæruliðasveitum Palestínuaraba bera rússneskar Kaleshnikov- handvélbyssur í strætisvagni í Arnman, Jórdaníu, á leið til hátíðahalda vegna eins árs af- mælis orrustunnar við Karameh í Jórdaniu. Stórrón í London RÆNINGJAR voru mjög at-1 hafnasamir í London í dag og \ stálu skartgripum og lista- I verkum að verðmæti meira! en 70 millj. ísl. króna. Grímu- klæddir bófar, vopnaðir hagla | byssum og skammbyssum, ( gerðu innrás í Hatton Gard-1 en Jewelery Center og náðu j demöntum og öðrum skart-t gripum að verðmæti um 200 ( þús. sterlingspund. Um hálfan kílómetra i. burtu voru aðrir þjófar að verki, og stálu þeir Watteu-' i málverki úr safni einu, en mál ( verkið er talið 150.000 til | ' 200.000 sterlingspunda virði. Loftárás fsraela: Handtekinn fyrir samúð með Tékkum Yakhimovich handtekinn í Riga á þriðjudag — Ekki enn hreyft við Crigoryenko hershöfðingja Moákvu, 26. marz. NTB-AP. FYRRUM formaður samyrkju- bús eins í Sovétríkjunum, Ivan Yakhimovich, sem í fleira en eitt skipti hefur gagnrýnt innrás Sovétríkjanna í Tékkóslóvakíu, hefur nú verið handtekinn og gefið að sök að hafa stundað ó- hróðursstarfsemi gegn Sovétríkj- unum. Greindu vinir fjölskyldu hans frá handtökunni í dag. Þessar Heimildir segja, að 18 fórust, 25 særðust i Jórdaníu — Hussein konungur og tveir ráðherrar komu þegar á staðinn Amman og Tel Avív 26. marz, AP TALSMAÐUR ísraelshers sagði í dag að í morgun hafi ísraelskar þotur gert árás á búðir arabískra skæruliða við bæinn Salt, sem er 16 km. austan Jórdanár. Hins vegar lýsti talsmaður Jórdaníu- hers því yfir siðar í dag, að átj- án óbreyttir borgara hefðu beð- ið bana og 25 særzt, þar af 10 al- varlega, er ísraelskar þotur höfðu gert árás sína. Talsmaður Jórdaníumanna sagði að 4 þotur hefðu gert árás á Ain Hizzir, 23 km. austan Amm an kl. 12:30 að ísl. tíma. „Þetta var talið óvopnað svæði“, sagði talsmaðurinn. „Þarna er mikið af kaffihúsum, sem ferðamenn, sem koma og fara til vesturbakkans, koma oft við í“. Talsmaðurinn sagði, að í árás- inni hefðu einnig eyðilagst sex Framhald á bls. 27 Arobar dæmdir Gazasvæði, 26. marz — (AP) ÍSRAEL.SKUR herdómstóll dæmdi í dag fjóra Araba í 7— 30 ára fangelsi fyrir að hafa komið fyrir sprengjum á Gaza- svæðinu á sl. ári. Einnig voru mennirnir dæmdir fyrir þátt- töku í ólöglegum stkemmdar- verkahreyfingum, og áð hafa haft ólögleg vopn í fórum sín- um. Yakhimovioh 'hafi verið hand- teikinn í Riga í Lettlandi sl. þriðjudag, en þar hefur hann búið frá því að hann miasti stöðu sina í fyrra. Hann er um 40 ára gamall, kvæntur og þriiggja barna faðir. Fyrir innrásina í Tékkósló- vakíu í fyrra fór Yakhimovieh ásarnt Pyotr Grigoryenfco, fyrr- um hersthöfðingja í Rauða heim- um, til tétkkneska sendiráðsins í Mosfcvu og lýstu þeir þar yfir stuðningi sínum við umibóta- stefnu þá, sem rekin væri í Tðkkóslóvakíu. Eftir að innrásin hafði verið gerð, dreifðu þeir Yafkhimovich og Grigoryenko dreifiblöðum, þar sem tekið var undir kröfur tókkneskra stúdenta um að inn- rásarliðið hyrfi úr landá þeirra. Yakhimovich missti stöðu sína við samyrkjuibúið upphaflega vegna þess að hann ritaði leið- togunum í Kreml bréf, og gagn- rýndi réttarlhöld ytfir fjórum ungum menntamönnum í Moskvu. Góðar heimildir í Mosfcvu segja, að Grigoryenfco, sem býr þar í borg, hatfi ekki veríð hand- tekinn. „Helga“ bönn nð í Kenyn Nairobi, 26. marz — NTB. KVIKMYNDAEFTIRLITIÐ í Kenýa 'hefur lagt bann við því að v-þýzka kynlífsdræðslumynd- in „Helga“ verði sýnd þar í landi. Kenya Filmcorporation hatfði keypt sýningarréttinn á kvik- myndinni, sem gerð var með samþykki og í samráði við v- þýzka heilhrigðismálaróðuneytfið. Hefur fyrirtækið lýst því ylfir að það muni snúa sér til yfirsak- sóknaira Kenýa og reyna að fá bannið ógilt. (Kvikmynd þessi er um þeas- ar mundir sýnd í einu kvik- myndaihúsa Reyfcjavíkur — inn- skot Mbl.). Anguilla vill komast aftur í samveldið —et sjálfstœði eyjarinnar fcest viðurkennt e miiii neims og helju New York, 26. marz, AP. ♦ DONALD Webster, hinn sjálfskipaði forseti eyjarinnar Anguilla, sagði í sjónvarpsvið- tali í New York í dag að hann tryði ekki fullyrðingum Breta um að þeir vildu bæta lífsafkomu fólksins þar. 4 Hann neitar því að glæpa- menn hafi verið að yfirtaka alla stjórn á eynni. ♦ Caradon lávarður, sendi- herra Breta hjá Sameinuöu þjóð unum, fer til Anguilla á föstu- daginn og ætlar að reyna að stilla til friðar. í sjónvarpsviðtalinu sagði Webster að hann treysti ekki lof orðum Breta um að þeir ætluðu að bæta aifkomu fólksins á eynni með því að byggja betri vegi, reisa raforkuver og þar fram eftir götunum. Hann sagði að þeir hefðu gefið slík loforð áð- uiy og litið verið um etfndir. Hann harðneitaði einnig þeirri staðhætfingu að glæpamenn væru við völd á eynni, eða væru að ná völdum þar. Þetta væri nokk uð, sem Breta hefði dreymt um til að reyna að réttlæta innrás- ina, þegar þeir sáu að út í ó- göngur var komið. Webster sagðist ekki vilja úti- loka þann möguleika að Angu- ila tæki aftur sæti sitt í brezka samiveldinu, svo framarlega sem sjái'fstæði hennar yrði viður- kenn't. Hann kvaðst hatfa rætt við Caradon lávarð, sem fjallar um samveldismálin á vegum breziku stjórnarinnar, og sagði hann vera duglegan og heiðar- legan mann. Caradon lávarður fer til Angu illa á föstudaginn, og á hann að reyna að miðla máliuim, en yfir- völd eyjaskeggja hatfa neitað að eiga viðræður við Tony Lee, full trúa stjórnarinnar á staðnum. Washington, 26. marz. (AP-NTB) l DWIGHT D. Eisenhower, fyrrum. hershöfðingi og forseti Bandaríkjanna, er nú milli heims og helju á Walter Reed hersjúkra- * húsinu hér í horg. í til- ' kynningu lækna, sem út Ivar gefin í dag, sagði að I enda þótt hinn aldni hers- | höfðingi, sem nú er 78 ára, I hefði átt „rólega nótt“ | væri ástandið alvarlegt. Læknarnir sögðu, að ein- | kenni hjartasjúkdómsins létu ekki undan, enda þótt i öllum tiltækum ráðum væri beitt. Fréttamenn spurðu hvort orðið „alvar- legt“ táknaði að Eisen- hower væri nú „við dauð- ann“. Læknarnir svöruðu: „Ekki þarf svo að vera.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.