Morgunblaðið - 27.03.1969, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 27.03.1969, Qupperneq 4
4 MORGUNBL.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1-96S BÍLALEIGAN FALIIRhf car rental serv ice © 22*0*22* ráuðarArstíg 3; SÍM' 1-44-44 m/ufiBiff Hverfistötu 193. Simi eftir lokun 31160. MAGIMÚSAR 4kiphou»21 slmar2U90 ehir lokun ilwi:40381 LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sími 14970 NÝKOMIN baðmullarieppi í miklu úrvali á kr. 175.00. VERZLUNIN MANCHESTER Skólavörðustíg 4. NYTT, FRA Soundmaster. STEREO ÚTVARPST ÆKI FYRIR HINA VANDLÁTU ^ Soundmaster er eitt vand- aðasta Stereo-útvarpstæk- ið, sem þér getið fengið. ) 2 magnarar — 2x25 W \ 6 bylgjur, LB MB, SBI (60— 24 m) SBII (24—10 m). FM, bíla og bátabylgja. ^ AM: Færanlegt ferritloftnet fyrir LB og MB. 9kHz truflanasía. Fínstilling á SB. } FM: Stilla má inn á 4 stöðvar samtímis. } Samfelldir tónstillar með suð- og braksíum. } Tækið má tengja við stereo plötuspilara og segulband. | 3 gerðir af hátölurum TK 10, TK 20, TK 30 I tekki eða palisandér. ^ Árs ábyrgð. — Greiðslu- skilmálar. EINAR FARESTVEIT & Co. hf. Aðalstræti 18 - Sími 1 69 95 0 Gætum við ekki tekið sveltandi Biafraböm? Frá konu hefur Velvakanda bor izt eftirfarandi: Kæri Velvakandi. Ég er ein í hópi þeirra, sem hef komizt við af þeirri voða- legu neyð, sem ríkir suður í Bi- afra, þar sem hundruð og þús- undir líða hungurdauða. Ég hef fylgzt með þvl, sem gert hefur verið undanfarna mánuði og því átaki, sem gert hefur verið síð- ustu vikur og ég fagna því samn arlega, hve vel mér finnst ís- lendingar hafa tekið við sér, er þeim barst neyðarópið að sunnan. En eitt er það, sem ég hef spurt sjálfa mig að síðustu vik- ur: getum við ekki gert meira? Getum við ekki á enn raunhæf- ari hátt reynt að draga úr böli þess fólks sem þjáist þarna í Bi- afra og linað þjáningar þess til frambúðar. í þessu sambandi hef ur mér komið í hug hvort við íslendingar gætum ekki tekið hingað Biafrabörn og aUð hér önn fyrir þeim. Hef ég þá hugs- að mér, að við tækjum börn til tveggja eða þriggja ára dvalar, en að þeim tíma Uðnum yrði ákveðið hvort börnin skyldu dvelj ast lengur eða hverfa aftur áslóð ir feðra sinna, ef þar yrði þá orð- ið friðvænlegra og lífvænlegra. Ég hygg að ég sé ekki ein um það að vilja hefjast handa, vilja gera eitthvað raunhæft og áþreif- Til fermingargjafa Tjöld svefnpokar á eldra verði. Póskodvöl i Skólofelli Hin árlega páskadvöi í Skíðaskála K.R. í Skálafelli hefst fimmtudaginn 3. apríl. Dvalarkort verða afhent í K.R.-heimilinu við Kaplaskjólsveg í dag milli kl. 20.30 og 22.00. Félagsmenn skíðadeildar ganga fyrir um páskadvöl. Innritun nýrra félaga fer fram á sama stað og tíma. Upplýsingar verða gefnar í sima 34959. Skíðadeild K.R. STJÓRNUNARFÉLAG iSLANDS Stjórnunarbókhald Félagsfundur verður haldinn að Hótel Sögu, bláa salnum kl. 14.15 laugardaginn 29. þ.m. Meðal annars verða eftirfarandi hugmyndir ræddar: Markmið stjórnunarbókhalds og stjómunarbókhaldið í sam- anburði við fjárhagsbókhald. Hlutverk framkvæmdastjórans í skipulagningu og eftirliti, sem forsenda upplýsingakerfis stjórnandans. Nauðsyn á undirbúningi ákvarðana. Nytsemi kostnaðarstaðla. Nauðsyn bókhaldsábyrgðar. Uppbygging og túlkun jöfnunarlinurits. Samanburður áætlana og framkvæmda. Stefnur í stjómunarbókhaidi og áhrif rafreikna. Hvað skipulagt bókhald getur gert fyrir þig. Endurskoðun í sviðsljósinu. Fyririesari: CDR Vishneski. — Erindið verður flutt á ensku. KOMIO — KYNNIZT — FRÆÐfZT. anlegt til að draga úr voðalegu böli þessarar hrjáðu þjóðar. Því langar mig til að biðja þig, Vel- vakandi, að koma þessu á fram- færi, ef fleiri skyldu vera sama sinnis og ég. Einnig væri fróð- legt að heyra, hvað aðstandend- ur Biafrasöfnunarinnar hefðu tun þessa tillögu að segja. Q Hrifin af Júlíusi sterka Hlustandi skrifar: Góði Velvakandi! Mig langar tii að skrifa þér stutt bréf, og ef það er ekki alltof illa stilað seturðu það kannski í blaðið. Ég horfi oftast á Stund- ina okkur í sjónvarpinu og finnst margt ágætt, sem þar er sýnt. Ég hlusta líka þegar ég get á bamatímana í útvarpinu. Mér finnst framhaldssagan Óli og Maggi eftir Ármann Kr. Einars- son mjög skemmtileg og spenn- andi. Það er leiðinlegt að hún skuli vera búin. Er ekki hægt að fá að heyra meira af sögunni? Ég var líka hrifin af framhalds- leikritinu Júlíus sterki eftir Stef án Jónsson. Fyrir 1 eða 2 árum var líka flutt annað íslenzkt fram haldsleikrit Árni í Hraunkoti. Viltu vera svo góður, að koma því á framfæri hvort ekki er hægt að fá fleiri íslenzk leikrit i barnatímana. Það er svo gaman að fylgjast með þeim. Hlustandi. fþ Er rétt að pabbi og mamma ali börnin upp? V.H. skrifar: Atihugandi mál Kæri Velvakandi! Hjá þér eru ýmis mál birt og um ýmis vandræði og hér hef ég eitt mál sem mætti athuga nánar og betur. Það er um 14 til 17 ára stúlkur sem fara á mis við lífið, eignast börn svona ungar og eru sjálfar börn, þær vita ekki hvað þær eru að gera, nú er allt þeirra frjálsræði og öll æska horfin og svo verða margar þeirra að hætta í skóla. Ekki nóg með það held ur, þvi að fáar trúlofast eða gift- ast, svo það eru pabbi og mamma sem fá börnin, sem geta svo orð- ið fleiri en eitt, algjörlega föður laus. Ég held að það hafi nú komið fyrir að mjög ungar stúlk ur sem hafa orðið bamshafandl hafa fyrirfarið sér. Sumar sjá eft ir eigin óförum en eru ekki mann eskjur til að hafa sig upp úr þeim og halda þvi bara áfram að skapa óhamingju eða þá fyrir- fara sér eins og áður var nefnt. Samt eru nú til stúlkur sem læra af reynslunni og bjarga sér sjálf ar. En er rétt að pabbi og mamma fái börnin og stúlkan vinni úti og haldi kannski áfram á sinni braut Nei börnin verða að alast upp hjá sinni réttu móður og helzt föður. En hvað með ungar stúlk ur sem eru bæði foreldra og heim ilislausar. Þvi finnst mér að hér ætti að vera heimili fyrir stúlkur frá aldrinum 14 til 17 ára sem hafa átt barn 1 lausaleik, og á því heimili geta þær sjálfar alið börnin upp, en verða þó að vinna eitthvað. Ef að stúlka, sem er langt sokkin, eins og það kallast og á barn, fengist til að fara á svona heimili með barnið til að ala það upp og rétta sjálfa sig við. Hún yrði að fá hjálp líka frá umsjá- endum heimilisins. £ Ungar mæður geta verið tilfinninganæmar Ég er ekki að meina að þetta eigi að vera fangelsi en þaS mundi kannski líkjast hálfgerðu klaustri með vægari reglum. Svona heimili yrði að vera fyrir utan Reykjavík (en ágætt væri að hafa það út í Viðey.) Heimilið gæti haft um tuttugu stúlkur og væri þeirra dvalarheimili um óákveð inn tíma. Þær þyrftu ekki að skammast sin að vera á svorua stað, né ásaka sig, heldur að stefna að því að fó hamingju út úr lífinu og rétta úr öllum óför- um. Þar með verða foreldrarnir lausir við að ala börnin þeirra upp, þvi að hver móðir á að ala upp börn sín, annars getur hún farið á mis við þau j-afnvel misst þau frá sér. Ungar mæður geta verið tilfinninganæinar þótt þær séu kærulausar. Hvað er yndislegra en hrein og frjáls æska til tuttugu ára ald- urs. Þá má athuga sinn gang. V.H. GÆÐAVARA SKÓSALAN LAUGAVEGI 1. WALK-OVER karlmannaskór með og án INNLEGGS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.