Morgunblaðið - 27.03.1969, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1969
4ra herbergja
íbúð á 1. hæð við Laugateig
er til sölu. Ibúðin er 2 sa.n-
liggjandi stofur, svefnherb.,
barnaherb., eldhús með borð-
krók, baðherbergi, skáli og
forstofa. Stærð um 118 ferm.
Sérinngangur.
6 herbergja
ibúð við Álfheima er til sölu.
fbúðin er á 2. hæð í fjölbýlis-
húsi (endaíbúð). Ibúðin er
vönduð að frágangi og vel
með farin. Vélaþvottahús í
kjallara, sameiginlegt fyrir 4
íbúðir.
Einbýlishús
við Hörpugötu er til sölu. —
Húsið er steinhús, ein hæð
og ris, og er í húsinu 4ra her-
bergja íbúð. Góður garður og
bílskúr. Skipti á 2ja herb. íb.
í fjölbýlishúsi koma einnig til
greina.
2ja herbergja
íbúð við Skarphéðinsgötu er
til sölu. Ibúðin er í kjallara og
er 1 stofa, svefnherb., eldhús,
steypibað og forstofa. Verð
550 þús. kr.
3/o herbergja
Jbúð við Skúlagötu er til sölu.
Ibúðin er 2 samliggjandi stof-
ur, svefnherb., eldhús og bað
herb.. Teppi á gólfum. Tvö-
falt gler í gluggum. fbúðin er
á 2. hæð.
5 herbergja
fbúð við Fögrubrekku er til
sölu. búðin er á 1. hæð og er
um 117 ferm. Mjög góðar
innréttingar eru á ibúðinni.
Sérhiti.
4ra herbergja
íbúð við Fífuhvammsveg er til
sölu. Ibúðin er á miðhæð í
þríbýlishúsi. Stærð um 93
ferm. Stór bílskúr fylgir.
Vasrn E. Jónsson
Gimnar M. Ouðniundsson
hæsta rétta rlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Húseignir til sölu
6 herb. séribúð, ófullgerð.
Ný 3ja herb. ibúð.
3ja herb. ibúð í Vesturborginni.
5 herb. íbúð við Skaftahlíð.
5 herb. hæð I Skiptum fyrir 3ja
2ja herb. nýleg ibúð á 550 þús.
2ja. 3ja og 4ra herb. ibúðir í
gamla bænum.
Einbýlishús með stórum bíl-
skúr.
Rannveig Þorsteinsd., hrl.
hrl.
málaflutningsskrifstofa
Sigurjón Sigurbjörnsson
fasteigi.aviðskipti
Laufásv. 2. Simi 19960 - 132,43
FASTEIGNASALAN,
Óðinsgötu 4 - Sími 15605.
ÍBÚÐIR ÓSKAST
Höfum verið beðnir að útvega
íbúðir af ýmsum stærðum. —
Góðar útborganir.
FASTEIGNASALAN
Óðinsgötu 4.
Simi 15605.
TILHSOtg
Síml 19977
2ja herb. íbúð á jarðhæð við
Lyngbrekku. Tréverk vantar
að mestu. Hentug fyrir tré-
smið. Gott verð. Lítil útborg-
un.
2ja herb. ibúð á jarðhæð við
Álfhólsveg. Harðviðarinnrétt-
ingar. Sérhiti. Frágengin lóð.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Hraunbæ. Teppi á gólfum.
Vandaðar innréttingar. Ibúð í
sérflokki.
4ra herb. íbúð á jarðhæð við
Rauðalæk í góðu standi. Gott
verð og lág útborgun.
5 herb. ibúð á 3. hæð við Háa-
leitisbraut. Harðviðarinnrétt-
ingar, teppi á gólfum. Bílskúr
fullfrágengin.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Nökkvavog í 12 ára gömlu
húsi. Fallegur garður.
Garðhús við Hraunbæ, 133 fer-
metrar. 5 herb. glæsilegar inn
réttingar, teppi á gólfum. —
Einkalóð frágengin. Bilskúrs-
réttur.
Tvíbýlishús við Vallargerði með
5 herb. íbúð og 2ja herb. íbúð
á einni hæð. Bílskúr.
Raðhús, fokheld, tilb. undir tré-
verk í Fossvogi og við Sæ-
viðarsund.
Einbýlishús i Kópavogi og á
Flötunum í smíðum og full-
frágengin.
Miflðoone
FASTEIGNASALA - VONARSTRÆTI 4
JÓHANN RAGNARSSON HRL. Slmi 19085
SOIumaóur KRISTINN RAGNARSSON Sfmi 19977
utan skrifstofutlma 31074
I
6870
2ja herb. íbúð á hæð við
Hörgatún, Garðahr. Tvöf.
gler. Sérhiti.
2ja herb. 70 ferm. enda-
íbúð á efstu hæð við Álf-
heima. Góð íbúð.
2ja herb. 60 ferm. íbúð á
1. hæð við Hraunbæ. —
Væg útborgun.
3ja herb. 95 ferm. mjög
vönduð íbúð á 1. hæð
við Háaleitisbraut.
3ja herb. 100 ferm. íbúð
á 3. hæð (efstu) víð
Leifsgötu. í góðu ástandi.
3ja herb. 110 ferm. íbúð
á jarðhæð í þríbýlishúsi
við Stóragerði. Sérhiti.
4ra herb. 55 ferm. hæð
við Mosgerði. Teppalögð.
Tvöfalt gler.
4ra herb. 108 ferm. enda
ibúð á 4. hæð við Skip-
holt. Vönduð íbúð.
6 herb. 140 ferm. enda-
íbúð á 2. hæð við Álf-
heima. Vönduð íbúð.
FASTEIGNA-
PJÓNUSTAN
Austurstræti 17 fSilli& Valdi)
fíagnar Tómasson hdl. sími 24645
sölumaóur fasteigna:
Stefán J. fíichter slmi 16870
kvöldsimi 30587
SIMINN IR 24300
Til sölu og sýnis. 27.
# Norðurmýri
2ja herb. ibúð. um 60 ferm. á
1. hæð.
Laus 2ja herb. ibúð i steinhúsi
á 3. hæð við Laugaveg. Útb.
150—200 þús.
2ja herb. jarðhæð um 60 ferm.
með sérinngangi og sérhita-
veitu við Ásgarð. Útb. um
300 þús. sem má skipta á
þetta ár.
2ja herb. ibúð um 50 ferm. með
sérhitaveitu á 1. hæð við Ás-
vallagötu. Bilskúr fylgir.
Ný 2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Barðavog 1/3 hluti bilskúrs
fylgir.
2ja herb. íbúð nýinnréttuð, um
60 ferm. í 8 ára steinhúsi á 3.
hæð við Laugaveg. Laus.
2ja herb. íbúð um 45 ferm. á 2.
hæð í steinhúsi við Laugaveg.
Söluverð 350 þús. Útb. 100—
150 þús.
2ja herb. ibúð, nýleg. um 50
ferm. með sérinngangi á jarð-
hæð við Álfhólsveg.
Nýleg 2ja herb. jarðhæð um 70
ferm. við Lyngbrekku. Sölu-
verð 550 þús. Útborgun 300
þús.
2ja herb. kjallaraíbúð, sér við
Baldursgötu. Útb. helzt 200
þús.
3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir
víða í borginni.
Til kaups óskast
r Hafnarfirði
Einbýlishús 5—6 herb. ibúð
eða hæð af svipaðri stærð.
Húseigmr af ýmsum stærðum í
borginni, Kópavogskaupstað
og Garðahreppi til sölu.
Veitingastofa í Austurborginni í
fullum gangi og margt fleira.
Kounið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
ja fastcignasalan
Laugaveg 12
Simi 24300
SÍMAR 21150 -21370
3ja herb. glæsileg íbúð, 96 fer-
metrar við Álftamýri. Fallegt
útsýni.
4ra herb. glæsileg íbúð, 114
ferm. í suðurenda við Safa-
mýri.
Glæsileg sérhæð
160 ferm. í smíðum skammt
frá Miðborginni. Góð lán kr.
660 þús. til 15 ára og 25 ára
fylgja. Veðréttur laus fyrir iíf-
eyrissjóð. Góð kjör. Upplýs-
ingar á skrifstofunni.
HÖFUM
á skrá fjölmargar 3ja herb.
íbúðir með útborgun frá kr.
250—300 þús.
Komið og skoðið
VIÐ SÝNUM OG SELJUM
ALMENNA
FASTEIGHASAIAN
UHDARGATfl 9 SIMAR ri150 n370
ef þið úlqjp unnusfuna /A
J eq hninqins. /w/
I’óstscndum.''^"
Sparifjáreigendur
Ávaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Upplýsingar kl.
11—12 f. h. og 8—9 e. h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3A.
Símar 22714 og 15385.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI .17
Símar 24(147 - 15221
Við Úthlíð
5 herb. íbúð á 1. hæð, 143 ferm.
sérhiti, sérinngangur, bílskúrs
réttur.
5 herb. íbúð á 3. hæð í Vest-
urbænum, sérhiti, bilskúrsrétt
ur. Allir veðréttir lausir.
Við Heiðargerði 4ra herb. hæð
og 2ja herb. íbúð í kjallara,
bílskúrsréttur.
Við Barmahlíð 3ja herb. kjallara-
íbúð, sérhiti, sérinngangur.
Tvíbýlishús við Hlíðarveg, 5
herb. ibúð og 2ja herb. ibúð.
Nýlegur, rúmgóður bílskúr.
Einbýlishús i smíðum við Sunnu
flöt Hábæ, Kastalagerði og
Goðaland.
2ja, 3ja. 4ra og 5 herb. hæðir
í smíðum í Breiðholti.
Arni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson. hdl.
Helgi Ölafsson, sölustj.
Kvöldsími 41230.
Hefi til sölu m.a.
3ja herb. ibúð í timburhúsi við
Laugaveginn, um 75 ferm. ný-
lega standsett, útb. 200 þús.
kr.
3ja herb. kjallaraibúð við Hjalla-
veg, um 80 ferm., útb. um
250 þús. kr.
3ja herb. íbúð við Eskihlíð, um
100 ferm., auk þess eitt herb. í
risi, útb. 500 þús. kr..
4ra herb. íbúð við Hraunbæ 110
ferm., ný og smekklega inn-
réttuð, fullgerð, 3 svefnherb ,
útb. um 700 þús. kr.
5 herb. glæsileg endaíbúð við
Meistaravelli, um 140 ferm.,
eppalagt, 4 svefnherb.
Hæð og ris í timburhúsi við
Njálsgötu, á hæðinni eru 3
herb., eldhús og W.C., en í
kjailaranum eru 2 herb. og
eldhúskrókur, ennfremur bað
og W.C. og þvottahús. Sér-
inngangur er fyrir kjallarann
og hæðina. Grunnflötur um
90 ferm., útb. um 300 þús.
kr.
Raldvin Jónsson hrl.
Kirkjutorgi 6,
símar 15545 og 14965.
Kvöldsimi 20023.
Fasteignasalan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Símar 21870-20988
Raðhús við Hjallaland, tilb. und
ir tréverk og málningu í skipt
um fyrir 4ra—5 herb. ibúð á
góðum stað i borginni.
5 herb. 132 ferm. íbúðir við
Dvergabakka, tilb. undir tré-
verk, nú þegar. Bílskúrar geta
fylgt. Hagstætt verð.
3ja og 4ra herb. íbúðir við Jörva
bakka, tilb. undir tréverk á
sumri komanda.
2ja herb. fokheld íbúð á góðum
stað í Vesturborginni. Verð
kr. 400 þús.
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskipti.
EIGMASALAN
REYKJAVÍK
19540 19191
2ja herb. kjallaraibúð við Skarp
héðinsgötu.
2ja herb. íbúðir í Miðborginni,
útb. frá kr. 150 þús.
Nýleg 2ja herb. íbúð við Hraun-
bæ, hagstætt lán fylgir, íbúð-
in laus nú þegar.
Rúmgóð 3ja herb. íbúð i nýlegu
fjölbýlishúsi við Háaleitisbr.,
vandaðar innréttingar. teppi
fylgja, vélar í þvottahúsi.
Nýjar 2ja og 3ja herb. íbúðir
við Hraunbæ, hagstætt :án
fylgir, tilb. til afhendingar nú
þegar, allur frágangur mjög
vandaður.
3ja herb. rishæð við Hraunteig,
útb. kr. 300 þús.
Góð 3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð
unum, sérinng.
4ra herb. jarðhæð við Bólstaða-
hlið, sérþvottahús, teppi
fylgja.
4ra herb. jarðhæð við Goðheima
sérinng., sérhitaveita.
Vönduð 4ra herb. íbúð á 2. h.
í Vesturborginni.
Nýleg 117 ferm. 5 herb. hæð
við Fögrubrekku ásamt einu
herb. í kjallara.
150 ferm. 6 herb. endaibúð á 3.
hæð við Hraunbæ, selst að
mestu frágengin, sérþvotta-
hús á hæðinni, óvenju glæsi-
legt útsýni.
130 ferm. íbúðarhæð við Rauða
læk, sérhiti, sérþvottahús á
hæðinni.
I smíðum
3ja og 4ra herb. íbúðir í Breið-
holtshverfi, seljast tilb. und-
ir tréverk og mátningu, öll
sameign fullfrágengin, beðið
eftir lánum Húsnæðismá!a-
stiórnar. Ennfremur fokheldar
sérhæðir og einbýlishús í úr-
vali.
EIGMASALAM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 17886.
Einbýlishús
í Vesturbæ
hæð, ris og kjallari, stór lóð,
bílskúr
Nýlegt 6 herb. einbýlishús við
Smáraflöt, Garðahreppi.
Nýlegt 5 herb. 150 ferm. einn-
ar hæðar einbýlishús við
Sunnubraut, Kópavogi. Mögu
leiki að taka upp í íbúð. Laus.
Parhús við Skipasund með 5
herb., 2ja herb. íbúðum I.
5 herb. hæð og ris við Skipa-
sund. Bilskúr. Nýstandsett.
3ja herb. hæð við Kleppsvag,
Vesturbæ og Eskihlíð.
4ra herb. ris við Bólstaðarhlíð.
5—6 herb. einbýlishús við Goða
tún, Silfurtúni (næst Hafnar-
fjarðarvegi). Húsið er 150
ferm., einnar hæðar, og laust
eftir samkomulagi. Útb. milli
500—600 þúsi sem má skipta
fram i september í haust. —
Verð 1500 þús. með eftir-
stöðvum til 10 ára, 7%.
Höfum kaupendur að rbúðjm
2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb.
með góðum útborgunum.
linar Sigurósson, hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767.
Kvöldsími 35993.