Morgunblaðið - 27.03.1969, Page 11
MOROUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1009
11
Norræn listsýning
í Kaupmannahöfn
Þessi böm úr Búðardal söfnuðu 44 þús. kr. handa hungruðum bömum í Biafra, og nú ætla þau
að stofna skátafélag.
„Allir í verkfair í Reykholtsdal
UM ÞJÓÐKIRKJUNA OG
HERNAÐARBANDALÖG
UNGMENNAFÉLAG Reyk-
dæla frumsýndi á laugardag
enskan gamanleik „Allir í verk
fall" í Logalandi í Reykholts-
dal. Höfundur gamanleiksins
er Duncan Greenwood, þýð-
andi Torfey Steinsdóttir, og
leikfitjóri Andrés Jónsson.
Leikarar eru níu, og sjáet
sex þeirra á meðfylgjandi
mynd, sem tekin var á æfingu.
Á myndinni eru, talin frá
v: Hrafnhildur Sveinsdótt-
ir, Sigríður Einarsdóttir, Jakob
Guðmundsson, Ingibjörg Helga
dóttir, Halldór Bjarnason og
Ármann Bjarnason. Myndina
tók Vilhjálmur Einarsson.
Frumsýningunni var mjög
vel tekið, og sfcemmtu gestir
sér konunglega.Verður gam-
anleikurinn sýndur áfram að
Logalandi, en ekki ákveðið
hvort farið verður með hann
í nærsveitir.
EINS og Morgunblaðið skýrði
frá í gær gerði annað Landsþing
menntaakólanema ýmsar álykt-
anir uim skólaimál og málefni
skólafóliks. Aulk þeirra samiþykkti
þingið tvær áslkoranir til almenn
ings, þar sem það hvatti fólk til
gaumgæfilegrar uaníhugsunar
um máletfni þjóðikirkjunnar og
til íhugunar um afstöðu sina til
hernaðarbandalaiga og afleiðinga
þeirra. f tilkynningum frá lands-
þinginu er tekið fram, að það
sjálft tafci enga afstöðu ti'l að-
Skilnaðar ríkis og kirkju og held
ur dkki til hemaðarbandalaga.
En „með þessu vil landsþingið
verða til þess að auka heilbrigð-
an þjóðmálaiáhuga allra lands-
manna og ennfremnr minna á
skyldu einstaklingsins í lýð-
ræðisþjóðfélagi, að glæða heil-
brigða skoðanamyndun og eðli-
lega gagnrýni þjóðinni til heilla".
NORRÆNA listabandalagið
gengst fyrir listsýningu í
Charlottenborg í Kaupmanna-
höfn sem hefst 19. april.
Slikar sýningar eru haldnar á
tveggja ára fresti. Var síðast
sýnt í Stokkhólmi, en að tveim-
ur árum liðnum mun ætlunin
að sýna hér heima, og þá vænt-
anlega í nýja húsinu á Klambra-
túni.
Bandalag íslenzkra listamanna
búningi stofnun skátafélags. Það
voru verðandi meðliimir þess fé-
lagsskapar, sem fóru um sýsl-
una og söfnuðu fé til bágstaddra
í Biafra.
Börnin voru mjög áhugasöm.
Til dæmis fóru þau mikið gang-
andi milli bæja í hreppunum.
Önnur fóru á hjólum. Þau sem
lengst fóru voru keyrð, en urðu
þó í mörgum tilfellum að ganga
styttri vegalengdir. Söfnunin nam
um 44 þúsund krónum.
— Fréttaritari.
Póstmannaiélag íslands 50 órn
PÓSTMANNAFÉLAG íslands
var 50 ára i dag. Að því tilefni
var í gær sérstakur póststimpill
i notkun í póststofunni í Reykja-
vík. Hefur Póstmannafélagið og
gefið út áprentuð uinslög í til-
efni afmælisins.
r 50 ARA r
26. III. 1969
co
4§/.
JKÍ
Stimpill dagisins —
Núverandi formaður, Ásgeir
Höskuldsson, skýrði blaðamönn-
um nýlega frá því, að stofnfélag-
ar hefðu verið 11. Af þeim eru
enn 5 á lífi. Félagar eru nú um
200 og víðs vegar um landið. Um
70 af félagsmönnum enu utan höf
uðborgarinnar.
Póstmannafélagið heldur há-
tíðlegt afmælið í Sigtúni hinn
29. marz. Umslögin, sem félagið
gefur út við þessi tímamót eru
af mjög takmörkuðu upplagi —
aðeins 12.000.
Núverandi stjórn Póstmanna-
félags úlands skipa: Ásgeir
Höskuidsson, formaður, Luðvig
Th. Helgason, varaformaður, Jó-
hann Már Guðmundsson, ritari,
Bergur Adolphsson féhirðir og
Þórarirm Bjarnason, meðstjórn-
andi.
Neyðcróstondi
nllétt ó Spóni
Madrid ,25. marz AP
TVEGGJA mánaða neyðarástand
á Spáni var aflétt í dag. Spænska
innanríkisráðuneytið gaf út til-
kynningu þessa efnis. Þar sagði,
aðtekizt hafi að brjóta alger-
lega á bak aftur aðskilnaðarsam
tök Baska, þar sem foringi hreyf
ingarinnar hafi náðzt og upptæk
ar hafi verið gerðar vopnabirgð-
ir og áróðursrit hennar. Þá sagði
og að sósíalistaflokkurinn bann-
aði í Barcelona hafi verið Ieystur
uppog ýmis fleiri samtök hlynnt
kommúnistum.
Taiið er að á sjötta hundrað
manns hafi verið handteknir á
Spáni þessa tvo mánuði og þar af
hafa rösklega tvö hundruð þegar
hlotið fangelsisdóm.
og Arthúr Ólafsson.
Sýningin verður fram yfir
miðjan maí. Að henni lokinni
verða höggmyndirnar fluttar
til Odense, þar sem þær verða
sýndar á árlegri sýningu.
Listamennirnir sem senda
verk á Charlottenborgarsýning-
una eru: Sigurjón Ólafsson,
Arthúr Ólafsson, Bragi Ásgeirs-
son, Einar Hákonarson, Eiríkur
Smith, Erró (Guðm. Guðm.),
Höggmyndir eftir Einar Ilákonarson og Kristínu Eyfells.
hefur kosið nefnd, sem valið hef-
ur þátttakendur til sýningarinn-
ar þessu sinni, og munu 15 lista-
menn senda þangað verk sin,
sem eru málvenk, höggmyndir,
grafík og teikningar.
Er þetta ein umfangsmesta
sýning, sem íslenzkir Iistamenn
bafa tekið þátt í til þessa, og
mun okkur jafn mikið húsrými
til sýningar og öðrum Norður-
landaþjóðum.
Þrír utanfélagsm. sýna með að
þessu sirini, en það eru Magnús
Pálsson, Gunnlaugur Scheving
Gerður Helgadóttir, Jóhann
Briem, Gunnlaugur Scheving,
Hörður Ágústsson, Jón Gunnar.
Árnason, Kjartan Guðjónsson,
Kristín Eyfells, Kristján Davíðs-
son og Magnús Pálsson.
Búðardal, 19. marz.
HÉR í Búðardal er nú í undir-
Dýrlinguiinn
bráttí
hjónnband
London, 25. miarz. AP.
LEIKKONAN Luisa Mattioli og
Roger Moore, „Dýrlinigurinn“,
gerðu það heyrum kunnugt í
daig, að þau gengju í heilagt
hjónaband í London þann 11.
apríl nik.
Börnin óku, hjóluðu og gengu
um Dalina fyrir Biafra-söfnun