Morgunblaðið - 27.03.1969, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 27.03.1969, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1»6® 13 - MINNING Framhald af bls. 19 sem hafi skilað af sér fögru lífs- starfi, sem unnið er af fórnfýsi og kærleika, þurfi ekkert að ótt- ast. Því er það ósk okkar og von, að endurfundírnir með horfnum ástvinum þínum verði þér að vonum. Systir mín, þetta eru mín fá- tæklegu orð til þín. Ég vildi svo gjarnan segja miklu meira. En til eru þær stundir í lífi hvfers manns, að hann skortir orð til þess að lýsa tilfinningum sínum á viðeigandi hátt. Þess vegna vérða ég að láta mér það. nægja að votta þér mitt innilegásta þakklæti fyrir það sem þú gérðir fyrir mig, ekki sízt þau 5 ár sem ég dvaldist á heimili þínu, með- an ég var að læra. Loks votta ég manni þínum, börnum og skyldmönnum öllum, samúð okk- ar hjóná og barna okkar. Við systkini þín viljum sérstaklega þakka ykkur hjónum fyrir það sem þið 'hafið verið okkur og börnum okkar, og sérstaklega viljum við þó þakka umhyggju- semi við aldra móður okkar í veikindum hennar við ævilokin. Við vitum að góðoir Guð, sem öllu ræður, geymir þig, og biðjum þess heitt og innilega að enn sem fyr megi hér birta fyrir eilífa trú á hið fullkomna. Blessuð sé minn- ing þín. Ömólfur Ömólfsson. Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 12—3. KR. ÞORVALDSSON & CO. Grettisgötu 6. H úsgagnasmiður vanur vaktavinnu óskast nú þegar. B. Á. HÚSGÖGN H.F., Brautarholti 6. símar 12802 og 10028. Verzlunarhúsnœði Öskum eftir að taka á leigu eða kaupa húsnæði fyrir vara- hlutaverzlun og skrifstofur, um 150—250 ferm. Upplýsingar i síma 16575. Hurðir — innréttingor Innihurðir úr eik og gullálmi. Smiðum einnig eldhúsinnrétt- ingar, klæðaskápa, viðarþiljur, sólbekki. Góðir greiðsluskil- málar. HURÐIR OG KLÆÐNINGAR Dugguvogi 23, sími 34120. íbúð — hús — Miðbœr Rúmgóð 5—6 herb. íbúðarhæð, eða sérhús óskast til leigu frá 14. maí, þarf að vera staðsett innan Hringbrautar, aðeins stálpað og fullorðið í heimili. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Miðbær — 2971". SALA - SKIPTI Vil selja góða 4ra herbergja hæð með fallegu útsýni, rétt við Snorrabraut. Einnig kemur vel til greina að skipta á 5—6 herbergja ibúð eða húsi. Þeir sem áhuga hafa sendi nafn og símanúmer til afgr. Morg'- unblaðsins fyrir 2. apríl merkt: „2734". FÍLACAK í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Frestur til að sækja veiðileyfin hefur verið framlengdur til 31. marz. STJÓRNIN. Dormeyer hrærivélar Höfum fengið nokkurt magn af þeyturum í Dormeyer hrærivélar. RAFBRAUT S.F., Suðurlandsbraut 6, sími 81440. CLER Tvöfalf „SECURE" einangrunargler A-gœðaflokkur Samverk h.f., glerverksmiðja Hellu, sími 99-5888. Hef opnað hárgreiðslustofu undir nafninu HÁRGREIÐSLUSTOFA KRISTiNAR Miklu- braut 68, sími 21375 KRISTÍN KETILSDÓTTIR, hárgreiðsludama. Skinnkápur — pils < H 3 JAKKAR — SKOKKAR. ifl < N r* HAGSTÆTT VERD. GREIÐSLUSKILMÁLAR. c ^ 'ZZZLZ Ð3ASÐI3J.VH GIA Niangnraiws z HflHOATVlS i\ * I IsvNnaNpia ivlsvghqhI J » SVHO ’ 'avxsvAspHaia W3SVMOXS IXSVA á\ wfimaAH I liaiwsHHS SVKNJWVV'H iavia V1S * SPILAkVðLD Sjálfstæðisfélaganna I Hafnarfirði verður í kvöld fimmtud. 27. mrz kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. Góð verðlaun. — Kaffiveitingar. NEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.