Morgunblaðið - 27.03.1969, Side 16

Morgunblaðið - 27.03.1969, Side 16
f I 16 MÖRGUNBLAÖIÐ, FIMMTUDASUR 27. MARZ Iö6® Útgerðamenn til sölu 20—30 tonn af beitusíld. Upplýsingar í síma 37334. Skiiistoiustúlko óskast hálfan eða allan daginn. Þarf að geta annazt enskar bréfaskriftir. Umsóknir sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld merktar: „2939". Fermingargjafir Speglar — burstasett Hver getur verið án spegils? Lítið á úrvalið hjá okkur, áður en þér ákveðið fermingargjöfina. Verð oq gerðir við allra hæfi. SPEGLABÚÐIN Sími: 1-96-35. r r'-u. . ... LUDVIG STORR k Á Júdódeild Ármnnns ÁRMÚLA 14. Nýtt 3ja mánaðanámskeið í líkamsrækt byrjar um n.k. mánaða- mót fyrir dömur, morguntímar og síðdegistímar. Einnig eru nokkur pláss laus í hinum vinsælu hádegistímum okkar fyrir herra. Innritun fer fram daglega eftir kl. 13 í sima 83295 eða i húsa- kynnum okkar að Ármúla 14. Vymura vinyl-veggfóður ÞOLIR ALLAN ÞVOTT Œ UTAVER Grensásvegi 2?-24 Simi 30280-32262 #1» ■ mjólkin bragðast mnJíbezt Óskum eftir að ráða skrifstofumann á rafgteiningardeild vora. Hlutverk skrifstofumannsins verður m. a. að vinna úr reksturs- tölum, teikna línurit og semja skýrslur. Væntanlegur starfsmaður þarf að vera áreiðanlegur, hafa ein- hverja reynslu í skrifstofustörfum, hafa vélritunarkunnáttu og kunna góð skil á reikningi. Nokkur þýzkukunnátta æskileg. Ráðning í maí 1969. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 8 apríl 1969. ISLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. Straumsvik. — og þú getur búlð þér tll bragðgóðan og fijótlegan kakoarykk 1. Hella kaldri mjólk í stórt glas. 2. Setja 2—3 teskeiðar NESQUIK út f. 3. Hræra. Mmmmmmmmm. NESQU/K KAKÓDRYKKUR VOLVO • Nýr 6 strokka VOLVO • 3ja lítra 145 ha. SAE • Clœsileg innrétting VANDID VALIÐ -VELJIÐ VOLVO - ÓDÝR MATUR Framhald af hls. 15 halda starfséhii gangahdi í verksmiðjunni á „dauðum tímum“ við að sjóða niður þann hluta af loðnunni, sem tekinn var til hliðar í geymslu. Einnig mætti fela einhverri niðursuðuverk- smiðju hér að gera þetta. Tvennt er mikilvægast í þessu sambandi: í fyrsta lagi verður hráefnið að vera ódýrt ogvinnsl an einföld og haganlega fram kvæmd, svo að unnt sé að halda framleiðslukostnaðinum niðri, því að markaður fyrir þessa vöru byggist á lítilli kaupgetu neytenda. í öðru lagi þarf niður soðna fæðan áð innihalda þau efni, sem mestur skortur er á í þróunarlöndunum, þ.e. eggja- hvítuefrii, kalk og fjörefni, auk hepþilegra bragðefna. Grænmeti ávexti og kornmeti ætti að vera unnt að útvega ódýrt á neyzlu- stað, og því ekki óeðlilegt að blanda þessu dósamatahakki sam an við innlent grænmeti, og fá þarinig mjög næringarríka fæðu, blandaða í réttum hlutföllum. Slík fæðublöndun virðist ekki óalgeng þar, ef dæma má af myndum og fréttum frá Afríku, t.d. er skreiðin soðin í inauk méð grænmeti o.s.fTv. Að órannsökuðu máli er ekki unnt að segja, hvort slík mauk- niðursuða væri hentugasta lausn in til að koma loðnu og öðruiri ódýrurri fisktegundum á markað í þróunarlöndúnum. Einnig get- ur verið mikill munur á gæðum framleiðslunnar eftir því, hvort notuð er feit loðna eða mögur eða ókynþroska til niðursuðu o.s.frv. Ekki er heldur gott að segja, nerria áð undangengnum athugunum, hver framleiðslu- kostnaðurinn yrði á slíkri niður suðu, sennilegt að hann gæti numið eitthvað innari við 20 kr. pr. kg. dós, en verð á tóm-um 1 kg dósum er nú um 6 kr. Hér hafa verið ræddar ýmsar leiðir tiT að koma hluta af hin* um geysimikla, ódýra eggjahvítu forða okkar til hinna þurfandi í þróunarlöndunum. Væri það mik ill álitsauki fyrir okkur að fara þannig inn á nýjar brautir, í stað þess bara að bíða og sjá, hvað aðrir gera. Til þess að þetta sé unnt, verð ur að sjálfsögðu að hefja um- fangsmikla tilraunavinnslu um leið og erindrekar kanna matar- venjur og ýmsa staðhætti í þró- unarlöndunum. Þegar framleiðsla hæfist, er ekki nóg að hafa menn til að leita að mörkuðum, heldur yrðu þeir einnig að vinna að því að „skapa“ markaði yfr- ir þessar vörur, sem munu full- nægja þörfum og vera í áamræmi við efnahag fólks í viðkomandi löndum. Aðeins sameiginlegt átak færustu manna gæti hrundið þessu í framkvæmd, en á móti yrði líka að koma ríflegur stuðn ingur ríkis. f því sambandi vaeri ekki svo fjarstæðukennt að hugsa sér, að hluta af útflutn- ingsgjöldum sjávarafurða yrði varið þessu til stuðninigs, og ennfremur mætti ætla, að alþjóð legar hjálparstofnanir, svo sem FAO, myndu styrkja þetta að eiri hverju leyti í upphafi, eða þar til þessar vörur væru búnar aS ná viðurkenningu í viðkomandi löndum. Eitt verður þó ávallt að hafa hugfast, við verðum að gera þetta með jákvæðu hugarfari, en láta ekki gróðasjónarmið ráða eingöngu heldur verðum við að hafa í huga, að hér með leggjum við fram okkar skerf í barátt- unni við hungrið í heiminuim, efium álit okkar út á við og bæt um samvizku okkar. Þá er líka athugandi, þegar slík framleiðsla væri giftusam- lega á veg komin og markaðir tryggðir, þar sem lítið er um gjaldeyri, hvort sala gæti ekki byggzt á vöruskiptum. Fá mætti í staðinn hráefni eða hálfunnar vörur frá þessum löndum, sem vinna mætti hér heima og leggja þannig grundvöll að nýjum út- flutningsiðnaði. Kæmum við þar inn á alveg nýtt starfssvið, sem krefjast myndu enn viðtækari at hugana og rannsókna. ■ 25. marz 196ft. 1 '• Loftur Loftsson verkfræðingur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.