Morgunblaðið - 28.03.1969, Side 4

Morgunblaðið - 28.03.1969, Side 4
k 4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. MARZ 1989 BllÁIElGAN HUUR% car rental service © r- . Nf? **• 22-0-22* RAUDARÁRSTÍG 31 \^»tiH'1-44-44 mmiBiR Hverfiscötu 103. Sími eftir lokun 31160. MAGNÚSAR >KiPHOun J]símar21Í90 rttjf lokup »lmi 40381 ■ >> LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sím/14970 Fjaðrir, fjað.ablöð, hljóðkútar, púströr og fleir: varahlutir i margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Sími 24180. * Bílar of. öl!um gerðum Ttil sýnis og solu í 'gíæsllegum sýnrngar- skóla ckkar að Suðurlandsbraut 2-.(við Hallarmúfo). 'Gerið' góð bí lakqúp - Hagstaeð grefðsluk]ör — BílaskipVí r- — Ford Fairlane 67. Ford Fairlane 65. Bronco 66 og 67. Willy's 63. Cortina 68. Landrover 68. Nova 67. Volkswagen 64. Taunus 17 M 60. Daf 64. Tropant st 64. Comet 63. Zephyr 64. Volga 60. Taunus 17 M 65 og 66. Reno R 10, 67. Benz 190, 64. Ford Galaxia 64. Rambler American 66. Tókurn vel með farno bila, í umboðssölu .— fnnqnhúss eða utan _ MEST ÚRyAL. > — MESTI.R MÖGULEIKAR t . UMBDSIII hR HRÍSTJÁNSSON Hf SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA SÍMAR 35300 (35301 - 35302) og aðstöðu sr. Sigurðar Hauks hefði auðvitað átt að geta af- stýrt þessari notkun orðskrip- ins. — Já — ég var viðstaddur hina fyrstu „pop-messu“. Nafnið hæfði henni vel. Þrátt fyrir hið aug- lýs-ta orðskrípi fór ég þangað með allverulegar vonir um eitthvað framtíðarvænlegt. Og fram undir miðja „messu“ hélt ég fast í þessa von. Að vísu leizt mér ekki á blik- una, þegar ég las fjölritaðan söng, sem ég sá ekki betur en að væri lofgerð til einhvers afr- íksks guðdóms, en í inngangs- ræðu skýrði sr. Sigurður frá að langt afrískulegt orð, sem síend- urtekið var i söngnum, væri raun ar setning með fallegu efni — og þá náttúrlega ekki nafn á ein- hverjum afriskum guði. Mér fannst nú raunar að setninguna hefði mátt þýða (þótt ekki væri gert í Bandaríkjunum!) — og þótti mið ur að hert væri á þeim vafa- sama svip sem orðið „pop-messa“ hafði frá upphafi sett á samkorn una. 0 Þótti furðu gegna að heyra slíka ræðu Sjálf samkoman hófst með„pop hljómlist", sem leikin var (prýði- lega) af nokkrum xmglinganna (Afsakið — „táninganna" átti ég víst að segja!), og komu fyrir í henni nokkrir tilþrifamiklir hvellir. Mér þótti þetta nokkuð gott út af fyrir sig, og var m.a. að reyna að telja mér trú um, að þetta gæti verið táknrænt sem LAUGARDAGUR EÐA SUNNUDAGUR? nefnist erindi, sem Svein B. Johansen flytur í Aðvent- kirkjunni í dag, föstudaginn 28. marz kl. 20,30. Kórsöngur — Tvísöngur. Litmyndir frá Katakombunum í Róm og þingstað Rómverja. Athugið breyttan samkomu- tíma. — Allir velkomnir. Vil koupa einbýlishús eða fallega hæð með sérinngangi, ef greiða má með góðum vörulager og peningum. Eignin má vera í nágrenni Reykjavíkur. Þeir sem áhuga hafa fyrir þessum viðskiptum leggi nöfn sín inn á afgr. Morgunblaðsins, og tilgreini helzt um hvaða eign er að ræða, fyrir 1. apríl nk. merkt: „Góð viðskipti — 2736". Vymura vinyl-veggfóður ÞOLIR ALLAN ÞV0TT LITAVER Grensósvegi 22-24 Simi 30280-32262 0 „Pop-messur“ VELVAKANDI í dag birtum við alllagt bréf frá séra Birni O. Björnssyni — Undirritaðan langar til að mega leggja orð x belg um „pop- messur." Það er þá fyrst sjálft orðið „pop-messa“. Orð þetta er (eða var a.m.k.) notað af sjálfum for gangsmönnunum. Sr. Sigurður Haukur auglýsti fyrstu samkomu af þessu tagi sem „pop-messu“. Frá sjónarmiði íslenzkrar tungu er þetta orðskrípi. Þar með er orðið dæmt sem trúrænt orð, þv£ að skrípi er ósamrýmanlegt lotn- ingu. Sr. Sigurður hefur ítrekað haft orð á því, að menn gerðu sér ekki grein fyrir hvað átt væri við með „orðinu" „pop“. Það er máiinu óviðkomandi,. því að auð- vitað kom aldrei til mála að neitt ljótt væri meint með því. Orðið „pop-messa“ sýnir aðeiijs lágt menningarstig þessarar ungl ingahreyfingar — sem vitanlega er angi af hinni, í vestrænum iöndum, alþjóðlegu múghreyfingu sem upprunnin mun í Bandaríkj unum og auðkennist fyrst og fremst af dýrkun sefjunar sem náð er með yfi.rgengile.gum háv- aða og fleiru þvíumlíku (ósjald- an marihuana o.s.fx-v.) Maður með menntun og kirkjulega ábyrgð GUSTAF A. SVEINSSON næstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. — Sími 11171. aðferð til að hrista áheyrendur af sljófgandi klafa vanans — til meðvitundar um „laun syndarinn- ar“! Þá var sunginn söngurinn með „afríkska" viðlaginu. Þá fiutti ungur maður ádeiiuræðu um ríkjandi viðhorf nútímamamn félags, og þótti mér hún góð. Þá söng ung stúlka lag á ensku. Slíkt þótti mér ekki menmingar legt. Þar að auki er viðbúið að fæstir kirkjugesta hafi haft hug- mynd um efni sextans — eða e.t.v. alranga. Þá flutti ungur mað ur ræðu, og var það sambland af nokkuð skarplegum athugasemd um um ríkjandi viðhorf nútima- mannfélags og yfirlætislegum og býsna gnmnfærnislegum athuga- semdum um Jesú Krist. Þótti mér furðu gegna að heyra slíka ræðu af prédikunarstóli. Og hvort held ur sem væri furðulegt: að sr. Sig- urður hefði ekki kynnt sér hina skrifuðu ræðu áður en hún var flutt, og hitt, að hann léti það gott heita, að slikt væri flutt af prédikunarstóli í kirkju hans und ir hans eftirliti. — Það var, minn ir mig, næst, að Faðirvorið var flutt, af ungri stúlku. Því næst (?) var það, að flutt var gríðarleg skarkala-langloka af tæki sem stæði vel undir nafninu „glym- skratti", sem söng á ensku sem áreiðanlega fáir kirkjugestir hafa getað haft neiiraa hugmynd Um )hvers efnis var, nerraa flestir hafa Jsennilega ímyndað sér að ljóð- Jið væri af dægurlagagerð. I 0 Kirkjan friðhelgur staður hóptilbeiðslu ) Þar með vaæ „pop-messunni“ lokið. Hins vegar var kirkjugest- Jum veittur þess kostur að bera |fram fyrirspumir og myndi sr. JÁrelíus svara. Ekki gat ég bet- ur heyrt en að sr. Árelíus kæm- ist svo að orði, í öðru af þeim Jtveimur svörum sem ég hlustaði )á, að hann spyrði hvort fólk, sem Iverið hefði í kirkju hjá sér Isunnudagin.n áður, hefði ekki tek Jið eftir að seinni ræðumaðurinn |ekki sagt annað um Jesú Krist |en það, sem hann hefði sjálfur fsagt um hann þá. En auðvitað dettur mér ekki I hug að trúa ,að þetta hafi verið rétt túlkað hjá prestinum, (sbr. t.d. hina á- gætu stólræðu hams sl. sunnudag (23. marz) í útvarpsmessu) heldur hafi hann af alkunnri góðmennsku tsinni verið að bera blak af ræðu- imanninum svona langt úr hófi ifram. Það skal tekið fram, að ég ábyrgist ekki að atriðaröð „pop- messu" þessaæar sé hér nákvæm- lega rétt rakin Ég fór úr kirkjunni steinhissa á prestunum — sr. Sígurði Hauki fyrir að hafa ekki verið liðtæk- ari leiðbeinandi unglingunum, bæði menningarlega og trúarlega skoðað: þeim báðum fyrir að hafa ekki verið öruggari gæzlu- menn kirkjulegrar helgi. Ég hef haldið, og held enn, að kirkja sé, að tilætlun, fyrst og fremst frið- helgur staður fyri/r hóptilbeiðslu og að lotning sé það viðhorf er sjálfsagðast verði að telja i því húsi. Auðvitað hefur mikilvæg hug- sjón vakað fyrir sr. Sigurði Hauki: að koma á nánara sam- bandi milli Kirkjunnar og æsku ,1) Sbr, t.d. hina ágætu stólræðu Reykjavíkur. Sr. Sigurður er djarfur maður og brermandi í andanum af sanoxkristinni og frum kristilegri vandlætingu vegna sams koraar höfuðsanninda og vöktu fyrir spámanninum Amosi, er hann kerrndi af ódauðlegum krafti að Guð mæti meira mannkærleika en helgisiði. Og trúlega vakir eitt hvað ekki með öllu óáþekkt fyr- ir þeim unglingum í hreyfingu „pop-æskunnar“, sem hugsa eitt- hvað. Og það má múghreyf- ing sú meðal æskufólks víðsveg- ar um hinn vestræna heim — sú er staðið hefur fyrir óeirðum víða um lönd — eiga, að enda þótt hún sé öðrum þræði Liklega hand bendi kommúnista og þó öllu fremur anarkista, þá muni það, djúpt skoðað, vera vegraa þess, að hún er alveg uppgefin á for- sjá þeirrar kynslóðar sem staðið hefur fyrir þeirri þróun stjóm- mála og vísinda sem komið hef- ur því til vegar, að sjálf tilvera mannkynsins hangir rú á veikum þræði ( en þeirra sem af kæmust í kjarnorkustyrjöld biði sermilega ekki annað en eymd sem væri þúsund sinnum verri en dauð- inn). 0 Nytja þá möguleika sem í nútímaæsKu búa Ég bind von mína um björg- un mannkynsins ólíkt fremur við þessa byltingarsinnuðu æsku held ur en ráðandi öfl hins núver- andi ástands. En hugsunarlaus sefj unarstefna „pop“-skarkalans, utan og neðan við hugsnn og menn- ingu, jafnt alþjóðlega sem þjóð ernislega, — sprottin upp sem æ vaxandi aukaafurð allsnægta Bandaríkjanna — miðar ekki I þá átt að bjarga heimiraum, þó aldrei nema einnig hún sé sprott- in af tómleika þeim, sem stefna ríkjandi kynslóðar hefur búið börnum sínum og unglingum. 0 Hún er bara „ópíum fyrir fólkið“ Sr. Sigurður Haukur hefur nú hlotið þá reynslu, að honum ætti ekki að vera um megn að nota sina ótvíræðu krafta til að nytja þá möguleika sem í nútíma-æsku Reykjavíkur búa, í stað þess að gleypa hrátt allt sem vanrækt, óupplýst „pop-hreyfing finnur upp á að bjóða honum. Að þvi er snertir „Skiptinema þjóðkirkjuxmar", þá er það ekki nema sem hver annar hugs- unarleysis-apaskapur að gína við þeirri „flugu" að senda óharðn- aða unglinga til dvalar í Banda- ríkjunum, þar sem þeir gleypa við samsulls-“menningu“ alls- nægta-fólks, sem upprunnið er sitt úr hverri áttinni, hefur ekkert raunverulegt þjóðerni og botnar ekkert í þjóðernisverðmætum ann arra þjóða. Þessir vesalings ungl- ingar gleypa hrátt allt þetta menn ingarsamsull allsnægta-fólksins þair og hafa engin andleg né meran- ingarleg meltingarfæri til að vinna úr þeim „mat“, sem að sumu leyti getur notazt í því landi sem framleiddi hann, en verður hér- lendis eins og blóðgjöf úr manni af ósamrýmanlegum blóðflokki. Björn O. Björnsson. Fleira verður ekki tekið fyrir I dálkunum í dag, en þeirstanda lað sjálfsögðu opnir þeim, er .vildu ræða þessi mál nánar. Sumarbústaðaeigendur SVAMPDÝNUR MEÐ AFSLÆTTI. TILVALDAR I SUMARBÚSTAÐI OG VEIÐIHÚS. SNIÐNAR EFTIR MÁLI. VEUUM ÍSLENZKT- M Péiur Snæland h.f. ÍSLENZKAN IÐNAÐ \|^ VESTURGÖTU 71. SlMI 24060.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.