Morgunblaðið - 26.04.1969, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1969
Trillubátsformaðurinn
hefir alltaf lifað í mér
Afmœlisrabb við Odd Ólafsson
yfirlœkni á Reykjalundi
ÉG hef alltaf haft það á tilfinn-
ingunni að hað væri ámóta örð-
ugt fyrir okkur blaðamenin að
eiga við laekna eins og að fást
við P'ilippus drottningarmann af
Bretlandi Mér fannst ég því nær
fellt hafa sigrað heiminn, þegar
mér tókst að fá Odd yfirlækni á
Reykjalundi til þess að lofa mér
afmælisrabbi.
Eftir að hafa setið ofurlitla
stund í rotaiegri stofu yfirlækn-
isins að Reykjalundi fannst mér
ég geta unað mér þar lengi. Mér
fannst ekkert liggja á að koma
viðtalinu frá, þó vissi ég að þetta
verk vaið ég að leysa fljótt.
— Það, að ég varð sjálfur
berklaveikur hefir sennilega ráð
ið mestu um að ég gerði berkla-
»lækningar að sérgrein minni, já
áreiðanlega. Og svo var hún svo
útbreidd á þessum árum, að hún
var eitt mesta vandamál heilbrigð
ismála okkar. Það var því ekki
svo urfitt að velja.
Annars langaði mig til að verða
trillubátsformaður. Þá voru
trillubátarnii hvað mest að ryðja
sér til rúms. Fæðingarheimili
mitt að Kalrnanstjöm í Höfnum
var útvegsbændaheimili eins og
gerðust með þeim stærstu á
þeirri tíð. Þ;.r voru 20-30 manns
við sjósókn og allt tæmdist 11.
maí. Ég lifði það aldrei að líða
neinn skort. Það var alltaf nóg
að bíta og brenna.
— En þú segir að þig hafi lang
að til að verða formaður á trillu
báti?
— Já það var víst einhver sjó-
maður í mér
— Var það Ketill í Kotvogi
afi þinn, sem þar var hlaupinn
í þig?
— Já, ef til vill. Eða ekki síð-
ur séra Oddur móðurafi minn,
sem var mikill sjómaður, þótt
prestur væri. En þetta fékkst nú
ekki með trilluna og 13 ára var
ég ser.dur suður til Reykjavíkur
til náms og þar var ég öll mín
námsár hjá einskonar fósturfor-
eldrum mínum Alexander Jó-
hannessyni og Halldóru frænku
minni, konu hans. Þeim á ég
mikið og margt að þakka, kannske
mest félagsmálaáhuga minn, sem
þar var ákaflega hátt metinn
sem og á hinu mannmarga hieim-
ili mínu Féíagsmál hóifa allt tíð
verið aðal frístundastarf mitt eða
„hobbý“ Það hefir verið það
hjá okkur ölium, sem hafa starf-
að hjá Öryrkjabandalagi íslands
og Sambandi íslenzkra berkla-
sjúklinga.
k — Fékkstu ungur berkla?
— Ég veiktist þegar ég var
RÓGIR
FREEZIA
POTT APLÖNTUR
BLÓMALAUKAR
GARÐRÓSIR
Gróðrarstöðin við Miklatorg.
Sími 22822.
GróðurhúJð við Sigtún.
Sími 36770.
Gróðrarskálinn við Hafnarfj.veg.
Sími 42260.
OPIÐ ALLA DAGA
til kl. 10.
nýkominn : Háskólann. Berklar
voru þá ákaflega víða. Systir mín
dó úr berkl im og það var mikið
um þá í menntaskólanum. Bekk-
urinn minn hrundi niður úr
berlclum. Þuð var 1932 sem ég
veiktist og svo fler ég sem sjúkl-
ingur á Vífilstaði 1933.
— Tafði berklaveikin nám
þitt?
— Já um eitt ár. Ég var lengst
af viðloðandi á Vífilstöðum eftir
þetta eða þrr til ég kom hingað
upp eftir 1944, ýmist sem sjúkl-
ingur þ»r eða starfsmaður. Ég
hef því aldiei verið úti í héraði,
því ollu veikindi mín. Ég útskrif
aðist frá Háskólanum 1936 og ætl
aði raunar til framhaldsnáms í
Kaupmannahöfn, en þá fékk ég
berkla í hitt lungað og þá voru
örlög mín ráðin. Ég stundaði svo
framhaldsnám í Bandaríkjunum
í berklalækr.ingum við tvo há-
skóla 1942 og 1943.
— Nú er svo komið að við tielj
um okkur hafa ráðið niðurlög-
um berklanna á fslandi?
— Það er nú of mikið sagt.
En það mun óhætt að fullyrða
að þeir verða varla hættuleguir
faraldur hér á landi framar.
— Er ekki ár.ægjulegt að hafa
lifað þennan sigur?
— Jú víst er það. Þetta gekk
svo vel að við lá að við, þessir
gömlu berkialæknar, yrðum at-
vinnulausir í okkar grein um
skeið.
— Hvað telur þú að mestu
valdi um þann ar. sigur?
— Það kernur sjálfsagt margt
til. Bættir þióðfélagshættir og þá
fyrst og fremst þróunin úr fá-
tækt og lélegum húsakosti til
bjargálna. Þá komu og til virk-
ar og harðar heilbrigðisaðgerðir.
Ég segi harðar, því það var heirn
ilt að taka fólk nauðugt að flytja
á hæli, ef það var með smitandi
berkla. Þá kom til víðtæk leit
að berklum meðal allra lands-
manna og svo síðar náttúrlega
berklalyfin, sem hafa gert krafta
verk á þessu sviði. Þeesi mál
voru tekin hér fastari tökum, en
gerðist með öðrum þjóðum í ná-
grenni okkar og því má sjálf-
sagt mikið þakka árangurinn. Svo
kom þetta vinmuheimili hér og
það réði mertu um að þeir, sem
hlotið höfðr bata, gátu fengið
störf við sitt hæfi, en voru ekki
neyddir til að leggja út á erfið-
an vinnumarkað, eða lifa við
misjafnar aðstæður, sem oft
leiddr til þess, að sjúklingamir
komu á hæiin aftur.
Við létum okkur alls ékki til
hugar koma fyrir tuttugu og
fimm árum, þegar við vorum að
skipuleggja þetta vinmuheimili,
að innan 10-15 ára yrði ekki not
fyrir það allt fyrir berklasjúkl-
inga. Strax á árunum 1950-1952
gátum við farið að taka við öðr-
um sjúklingum, sem vom þurf-
andi fyrir endurhæfingu, ör-
yrkjum af völdum annara sjúk-
dóma og fólki með geðræna sjúk-
dóma
— Ég minnist þess Oddur, að
ég lá einu 3inni á sjúkrahúsi og
þar var borklasjúklingur, sem
beið svonefndrar höggningar.
Þetta var ung stúlka og ég furð-
aði mig mest á því, að daginn
áður en hún átti að ganga undir
aðgerðina,' gekk hún milli okkar
hinna og rabbaði við okkur, því
hún sagði sem svo, að ekki væri
víst að hún fengi tækifæri til
þess aftur. Heldur þú að berkla-
sjúklingar séu raunsærri, með til
liti til þess hvort þeir lifa af
sjúkdóm sinn, en aðrir?
— Ja, ég er ekki frá því að
svo sé.
— Hvað heldur þú að valdi?
— Það kann að vera nokkuð
margt. Kannske það, að það sá
svo marga deyja og einnig það,
að það sá marga koma fárveika
á hælin, en hverfa þaðan aftur
heilbrigða.
— Þú varst sjálfur berklaveik
ur?
— Já, og mér finnst ég raunar
ekki getað séð eftir því að hafa
orðið það. Það var mér ákaflega
þroskandi lífsreynsla.
Hvað finnst þér um óttann við
menna vinnumarkaði. En þetta
er ekki á valdi félagssamtaka
einvörðungu, heldur verður hið
opinbera að koma til í einhverri
mynd.
— Hvað veldur þínum áhuga
á þessu máli, sérstaklega?
— Læknir getur ekki verið á-
nægður með það eitt að sjúkl-
ingur hans losni við veikina,
hann verður að sjá hann sem
vinnandi þegn á ný. Við vitum
að hjá öryrkjum liggur mikil
starfsgeta, sem ekki er fullnýtt.
í Bretlandi eru lög um það, að
þeir sem hafa minnst 20 manns
í vinnu skuli hatfa einn öryrkja.
Við erum hinsvegar á móti
slíkri löggjöf hér á landi. Hitt
er annað mál að ríki og opin-
berar stofnanir bæjar- og sveit
venjulegtf, heilbrigt fólk, að
öðru jöfnu?
— Þetta gerir þjálfun kilnn-
ingja þíns. Það hefur komið
fram við rannsóknir í Banda-
ríkjuunm að öryrkjar eru oft
betri vinnulkraftur en venjulegt
fólk, staðfastari og afkastameiri.
— Er lokaátak okkar mikið
og langt undan í máleftoum ör-
yrkja’
— Það vona ég ekki. Það er
rauniar helber aumingjaháttur að
við skulum ekki vera búnir að
leysa stærsta vandann 1 þessu
efni. Það hafa níutíu og eitthvað
prósent þjóðarinnar sæmilega og
góða afkomu á mælikvarða ör-
yrkja. Þetta er því ekki svo
stórt átak.
arfélaga eru stærstu atvinnuveit
Raunar var samtal okkar
Odds miklu lengra og margt bar
á góma. En bæði er, að maður-
inn er sérstaklega varfærinn 1
skoðunum og algerlega sleggju-
dómalaus, svo við látum hér
staðar numið,í spjallinu. Þó fann
ég að ekki líkaði Oddi neikvæð
stjárnmálastarfsemi og það að
fólkinu skyldi ekki fremur verið
kennt að lifa heilbrigðu lífi, en
stöðugt skyldi vera starfað að
því að reyna að rífa niður af
einum það sem annar er að
byggj a upp. Hann vildi láta
ríkisstjórnir hatfa frið sitt kjör-
tímabil og láta þær síðan standa
og falla með verkum sínum. —-
Einnig fannst mér honum lækna
þekking og heilbrigðisþefcking
lítt vera nýtt í manneldismál-
uim. Verðlaig réði miklu um
manneldisvenj ur og tollar vaeru
lagðir á vörur án þess leitað
væri til manneldisfræðinga um
þær aðgerðir. En hann tók líka
fram, að laeknar og manneldis-
fræðingar væru lítt framhleypn-
ir á vettvangi skoðanamyndunar
almenningis.
Ég hefði kamnske átt að geta
þess í upphafi, að þetta afmælis-
rabb við Odd á Reykjalundi
Oddur Ólafssson yfirlæknir: — Hér hef ég nú unnið í aldar- var við hann sextugan —
fjórðung. (laugardakinn 26. apríl, —
sagði raunar í fyrstu að hann
endur landsins, þegar um létta,, aetlaði ekki að veita mér það,
líkamlega vinnu er að ræða. I því hann yrði ekki herma í dag.
Þessum aðilum er auðvelt að Hvert hanm færi, eða hvað hann
dauðann og fordæmingu á þeim
sem fremja ýjálfsmorð?
— Mér finnst fráleitt að for-
dæma þá sem fremja sjálfsmorð.
Ég er ekki frá því að fólk líti
orðið talsvert öðrum og raun-
særri augum á það að deyja, þetta
eina, sem við getum verið viss-
ir um að fyrir okkur kemur öll
einhverntíma, nún,a, heldur en áð
ur var. Svo megum við ekki
gleyma þeim mikilhæfu mönnum
sem voru I fararbroddi í barátt-
unni við berklaveikina hér fyrr
á árum eins og t.d. Sigurði Magn
ússyni og Helga Ingvarssyni.
Þeir voru miklir sálfræðingar og
mannþekkjarar. Við megum held
ur ekki rígbinda okkur einvörð-
ungu við það, að lífshamingjan
byggist algerlega á því að menn
séu líkamlega heilbrigðir. Það er
svo margt annað sem kemur til.
— Heldur þú að trúað fólk bú-
ist betur við dauða sínum heldur
en vantrúað?
— Ég held það svona yíirleitt.
— Er viðhorf lækna annað
til dauðans, heldur en almenn-
ings?
— Ég held það líka.
— Hefirðu verið við banabeð
læknis?
— Nei.
— Heidur þú að læknar séu
vantrúaðri en fólk er flest? Ég
á þar auðvitað við kristna trú.
— Ég held að það gegni nokk
uð svipuðu máli með þá og aðra.
— En svo að við snúum okk-
ur að ,,hobbýinu“ þínu, Öryrkja-
bandalaginu?
— Almenn öryrkjamál hafa
verið okkar mestu áhugamál,
sem í þessu stöndum. Ég vil
tafca það fram að þar hef ég
ekki staðið sérstaklega í fylking-
arbrjósti. En ég hef alla tíð ver-
ið ákaflega heppinn með mína
samstarfsmenn. Þeir hafa verið
ágætismenn. Við viljum að ör-
yrkjar geti lifað sæmilegu og
eðlilegu lífi og við teljum að
þeir geti verið jafn nýtir þjóð-
félagsþegnar og hinir, jafn gild-
ir skattborgarar. Við viljum gera
þá að vinnamdi þegnum, skapa
leysa mikinn vanda. Og það er
staðreymd að vinniUihæfum ör-
yrkjum fer fjölgandi í landinu.
Það stafar af því að miklu fleiri
lifa nú af sjúkdóma sína.
— Ég man að einhentur kunm-
ingi minm hafði jjafn mikimm
kraft í heilbrigðri hendi sinmi
og venjulegir menn höfðu í báð-
um. Geta öryrkjar orðið betri
starfsmenm að vissu marki, en
gerði á atfmælisdagimn sinm, ætl-
aði hann að láta sér nægja að
ákveða að morgni þess dags. Ég
óska homurn íiinsvegar til ham-
ingju með daginm og veit hanm
verður í góðra hópi, því miður
ekki við einhverja laxána, þótt
ég viti að þar liggur brot af á-
huga hans. Það er trilluformað-
vlg.
Afmæliskveðja
ÞAR sem góðir menn fara þar
eru guðs vegir. Svo mun fleir-
um fara en mér, sem þessar lín-
ur rita, að þykja þessi tilvitnun
viðeigandi, þegar minnst er á
frænda minn og ágætan vin
fj ölskyldunnar, Odd Ölafssoh,
yfirlækni á Reykjalundi. Því hef
ir löngum verið hadlið fram, að
tíminn sé fljótur að líða, þegar
litið er til baka. Þrátt fyrir
nána frændst-mi hófust kynni
okkar ekki að ráði fyrr en við
frænka mín lemtuim í miklum
erfiðleikum og veikindum. Síð-
an eru liðin þrjátíu og tvö ár,
ótrúlegt en satt, og í dag á þessi
ágæti frændi minn sextíu ára
afmæli. Hér áður fyrr þótti það
hár aldur og enn eru margir
sem eins >g skáldið sagði, eru
ungir aðeins skamman tíma.
Þessu er öðruvísi farið með Odd
Ólafsson. Árin virðast ekki bíta
á hann og þess vegna verður
maður að líta oftar en einu sinni
á almanakið ti!l þess að fullvissa
sig um, að maðurinn sé kominn
á þennan virðulega aldur. Hér
verða ekki rakin störf Odds, enda
gerist þess ekki þörf. Maðurinn
er landskunnur, sérstaklega fyrir
hið mikla og óeigingjarna starfs
í þágu þeirra sem berklaveikin
herjar á.
Bygging endurhætfingarstöðvar
þeim vinnuaðstöðu á himum al- innar að Reykjalundi, sem SÍBS
kom upp, hefir vakið verðskuld-
aða athygli víða um lönd, en að
því mikla mannvirki átti Oddur
góðan hlut. Gaman er að minn-
ast dagana, þegar Reykjalundur
var í byggingu og Oddur geistist
á jeppanum um bæinn þveran
og endilangan til útréttinga og
til þeiss að koma málum áfram.
Þetta er ekki sagt til þess að
rýra hlut annarra, sem að þess-
um máluim unnu. Þarna var harð
snúinn og samhentur hópur á
ferðinni, enda lét áranguirinn
ebki á sér standa.
Síðan hefir stór sigur unnizt
í baráttunni við berklaveikina og
það hlýtur að vera mikið gleði-
efni þeim mönnum sem staðið
hatfa í fylkingarbrjósti, að sjá
svo dásamlegan árangur starfs
síns. Samt er alltatf fjölmiennt á
Reykjalundi, því þangað leitar
nú fólk, sem aðrir sjúkdómar
þjá. Engan mann hefi ég hitt
sem þar hetfir verið, að hann
ekki dásami aðbúnað og starfs-
fólk og þá síðast en ekki sizt yfir
lækninn Odd Ólafsson.
Ég enda þessa fátæklegu af-
mæliskveðju með hjartanleguistu
hamingjuóskum til frænda míns
og fjölskyldu hans og bið guð
að blessa öll hans ókomnu ævi-
ár.
Hulda Gunnarsdóttir.