Morgunblaðið - 03.06.1969, Page 5

Morgunblaðið - 03.06.1969, Page 5
MOBGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1968 5 „Sáum ekki karlinn í tunglinu, en...“ FIMMTÍU spennandi mínútur liðu. Svo skreið Apollo 10. fram með tunglinu og róleg rödd John Young liljómaði: „Þeir eru farnir". — Fyrsta skrefið að stórkostlegasta geimferðarafreki sögunnar hafði verið stigið. Rúmri mínútu síðar kom tunglferjan einnig í ljós og þeir Thomas P. Stafford og Eugeine Cernan stýrðu henni nær tungl- inu; alit niður í um 15 km hæð. — „Við erum komniir, John! Við eru komnir!“, kalaði Stafford til Young, sem hélt Apollo á braut í 120 km hæð. „Hvílík sjón! Hvílíkt ferða- lag“, hrópaði Cernan upp yfir sig.“ Þetta er stórkostlegt! Ég sé grjót al’lt í kring um gígina. Nú nálgumst við „Boot Hill“ — ég þekki hana auðveldlega.“ „Og ég hef komið auga á „Dia- mondbaek“, kallaði Stafford. „Sprungurnar virðast mjög djúpar; kannske allt upp í tvö huindrað fet. Brúnir þeirra eru hrjúfar en þær eru sléttar í botninn. Reyndar virðist mér landslagið yfirleitt mjög slétt og fel'lt. Það e.r einna líkast leir- deigi!“. „Nú sé ég „Maskelyne" beint fram undan,“ sagði Cernan. „Nú erum við beint yfir hon- um.“ — „Maskelyne" er stór gígur skammt þar frá, sem áætl- að er, að fyrsti maðuriwn stígi fæti sínum á tunglið. „Sérðu gjóturniar,“ sagði Stafford við félaga sinn. „Nei, lí'.tu á þetta, lagsmaðnr." „Þú lilýtur þó að þekkja þenn- an helvítis gíg,“ svaraði Cernan. Síðan kallaði hann: „Það veit hamingjan, að þetta er ferðalag, sem vert er að tala um.“ Þannig lýstu þeir félagar því, sem fvrir augu þeirra bar með-i an tunglferjan geystist áfram. Öðru hverju æptu þeir upp yfir sig: „Stórkostlegt. Stórkostleg." I — Æsing þeirra er vél skiljan- leg, þegar þess er gætt, að þeir I fjarlægðust hvort annað, sagði Young: „Ég er ósköp einmana núna. Þið ættuð bara að vita, hversu stórt geimfarið er, þegar þið eruð farnir. En sleppum því. Haldið þið áfram.“ Tunglferjan fékk engin merki frá tengingarratsjánni í Apollo 10. Eftir smátíima tókst Young að kippa þessu í lag. — „John! Ég gæti barasta kysst þig fyrir þetta“, kallaði Stafford. Tunglförunum fagnað við heim komuna. voru fyrstir manna til að líta tunglið úr svo lítilli fjarlægð. —O— Tunglferjan var losuð frá Apollo 10. „á bak við mánamn". Young ræsti litlar eldflaugar og færði geimfarið hægt frá ferj- unni. — „Ég sé eldflaugarnar í gangi hjá þér, “ kallaði Staf- ford. Þegar geimfarið og ferjan „Já, svo sannarlega,“ svaraði Cernan.“ En þú verður að bíða. Ég harðbanna þér að hlýða r.okkuirri skipun um það, að þú eigir að koma heim!“. „Verið þið bara rólegir“, sagði Young. „Ég verð hér og hef auga með ykkur. Skemmtið ykk ur vel — og adios! Við sjáumst eftir sex klukkustundir.“ Nokkru síðar kom dálítið fyrir sem vakti ugg geimfaranma: —O— í þann mund, sem Stafford og Cernan hugðust ræsa eldflaug arhreyfil tunglferjunnar og knýja hana á braut ofar, tók ferjan skyndilega að velta óstjórnlega. „Svarta helvíti", hrópaði Cerm an“. Það hefur eitthvað komdð fyrir.“ „Við höfum eniga stjóm á ferj unni“, kallaði Stafford. — Sem betur fór tókst Stafford eftiir stutta stund að ná aftur stjóm á tumglferjunni með því að losa neðri hluta hennar frá. „Púff,“ heyrðist frá Ceman. „Þetta var eitthvað í áttina. En það segi ég satt, að um tkna hélt ég. . . Við skulum koma okkur af stað!“ Þegar þeir höfðu ræst eldflaug arhreyfilinn og voru komnir á leið til Apollo 10, sagði Cernan: „Nú líður mér betur. Þetta var óskemmtilegt! Við vorum komnir svo lágt, að við hefðum getað snert sumar hæðirnar". Þegar geimfarið og tunglferj an hurfu á bak við tunglið, voru 33 mílur á milli þeirra. Þegéir þau komu aftur í ljós, hafði Yo- ung stýrt geimfarinu upp að ferjumná og nokkrum sekúnd- um síðar hrópaði Stafford: „Þau faðmast!1' —O— „Við erum þreyttir, svamgir og þyrstir.“ sagði Cernan, þeg- ar hann og Stafford voru aftur komnir um borð í Appollo 10. „Ég hef aldrei vitað annan eins hávaða og í þessari tungl- ferju“, sagði Stafford, „og hef ég þó flogið yfir hundrað teg- undum flugvéla og þetta er Framhald á bls. 21 w.. * rý ir/.t m.- ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö ö SPARIÐ HUSBYGGJENDUR riMBURKAUP'TÍMA, FÉ OG F Y R IfíHOFN PFÍ é JÖN LOFTSSON h/f hringbraut 121, sími púoo 5-. 9 MA THELLUH EOA ARAUÐAMÖL. SEM VÖL Efí 'A. : é'á. rfM. HLAÐIB HUSIÐ FLJITT OG OfíUG GLEGA MÁTSTEIHI FfíAMLEIDDUM Úfí SEYÐISH Ö EITT BEZTA 0 G ÖDfllA S TA BYGGIHGAREF HÖFUM EIHHIG FLE.iJAfí AÐfíAR B YGGIH^ jl r> V ÖBUR -.fíEIDSLUSKILMALAR ÚTVEGUM 'STÁÐLAÐAfí TEIKHIHGAfí. T/EKHlÞJÖHUSTA. VERZLIÐ PAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST OG KJÖ '&} +1. KV ö RIN BEZT. m iK $P DIESEL Bara fyrir Þ*.* sem þurfa afl komast áfram Allar stærðir frá 20 til 2200 hestöfl. Fiskveiðar eru emi atvmnuvegur þjóðarinnar, sem skilar raunverulegum arði í þjóðarbúið. (S& VYpttíl REYKJAVIK, Vesturgötu 16 — Pósthólf 605 — Símar 14680 og 13280 — Telex: sturlaugur ryk 57. PDLYTEX býður yður glæsilegt litoúrval. Fegr- ið heimili yðar með Polytex plast- mólningu úti og inni. iSEFNAYERKSMIÐIAN SJÖFN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.