Morgunblaðið - 12.06.1969, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 12.06.1969, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUB 12. JÚNl 1969 7 SAGA HLJÓMA Hljómar lelka á Tónleikum TJnga fólksins 1969 bafa sikipað efstu sæti vinsœkiar- lista og þarmig mætti lertgi telja. Nú þegar Hljómar haetta kemur út bók „SAGA HUJÓMA“ esr Xýsir viðburðarikum og sérstæðum feirti þessarar hljó«nsveitar. Ómar Valds- manseon skrifar sögu Hljóma og 1 bókimni eru nær 100 Ijósimyndir frá ýmsum. trmum. Það er viða komið við í þessari bók, enda hatfa Hljómiar frá mörgu að segj>a. Er vissiulega viðeigandi að slik bó!k komi út, þegar saga Hljóma er öM Útgáfudagur bókarinniar er sunnu dagurinn 29. júní n.k en þainn dag munu Hljómar koma fnam í síð- asta sinn Verður það væntanleiga í Tóraabæ og munu þá allir aðdá- endur Hljóma fá tækifæri til þess að kveðja hljómsveitina, ein með- limirnir í Hljómium munu affir halda áfram hljóðfæraleik nema Erlingur Bjömsson. sem mun ger- ast framkvæmdastjóri hinnar nýju hljómsveitar sem stofrauð verður með félögum úr Hljómum ogFlow em Hin vinsæla söngkona Hljóma Shady Owens Ejósmynd Kristinn Benediktsson Eins og kunmugt er aí fiéttum murau Hljómar úr Koflavík hætta um næstu mánaðairmót. Hljómar hafa átt að fagnia einstæðum vin- sældum meðal yngri kynslóðarimn- ar í þau nær 6 ár sem hljómsveitin hefur nú starfað. Til marks um það má þenda á að Hljómar og með- limirnir hver og einm hafa ókipað efstu sætin I öfflum þeim vinsœld- arkosmimgum, er farið hatfa fram síðustu þrjú árin. Piötur Hljóma Salta á bókinni hefsit þvi 29. júmí n.k en hins vegar er nú þegiar byrjað að taka á móti pöntuinium, er það gert til þess að tryggja þeim sem hug hafa á að fá bók- ina utan Reykjavíkur að þeir fái bókima senda strax á útgáfudag, en þau eintök sem pöntuð eru nú verða árituð af Hljómum Vafla- laust óska rnargir eftir að fá bók- inia með eiginhandaráritunum og er þeim er það vilja berat á að senda pöntun á bókinní nú þegar til Hljóinatiókarinnair, pósthólfi 268 Reykjavík. Þá verður bókin póst- lögð strax á útgáfudegi. Gunnar Guðjónsson s-f- Skipamiðlun Kyndill er í Reykjavik, fer það- an í dag til Húmaflóaharfna Suðri er í Reykjavík. Dagstjarman er í Reykjavik Skipadeild SÍS Amarfietfl er á Húsavík Jöfcul- feál er væratamlegt til New Bed- ford 16. þ.m Dísantefi er á Akur- eyri LitlafelR fer I dag frá Reyfcja vik til t>oí-ló kííbafraar Helgafell fór 1 gær frá Reykjavfk 111 Þingeynar og Norðurlandshatfna. Stapatfell fer í dag frá Rotterdam til Reykja- víkur. Mælifelll er væn-tanleigt til Point Noire á mongun. Grjótey los- ar á Húraaflóahöfnum Erik Boye er í Gufunesd Hasting er á Akur- eyri. Eimskipafélag íslands h-f- Bakkafoss fór frá Hiamborg í gær til Kaupmamnahafnar og Gauta- borgar BrúarfosB fór Érá Norfolk í gær til Bayonnie og Reykjavíkur Fjallfoss fór frá Gdamsk í gær til Gautaborgar og Reykjavíkur. Gull- foss fór frá Kaupmaranahöfn í gær til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss fer frá Walkom i dag til Reykjavikur. Laxftws fór frá Homna firði í gær til Betðdalsvikur og Portúgal. Mánafloss fer frá Ham- borg 14:6 til Kaupmannafhatfner og Sikaóti yVlánadt raumunnn. Stjö'iuurnar aílar í stórheimi standa kyrrair i alxválægð hjartane Fórum við draurmförum ó, Arottn Hrag nætur að tala við tungl u*n trega jarðar Nötrartdi höndum negldum við vondr maimanna á náföla kringiótta plötu Lofcsins föruffn við í fullri vöfcu — finnum hvað? Má vera m'Ustarðskorndð Fraeið semn vedður að vingamedði to-énu stouggsæla setn tár kynJóðanna þráðu að vökva. Úlfur Kaparawn. Gautaborgar. ReykjatfosB fer firá Hambomg 13:6 til Reykjarvíkur. Sei- foss er í Kefllavxk Skógafœis er væn.tamlegur á ytri-höfniraa i Reykja vík kl 0700—0800 I dag frá Ham- borg. TungufosB fór frá Fuhr í gær til Ka u pm a n nahafniar og Kristiam- saind. Askja fer frá Hull í dag til Felixstowe og Reykjavíkur Hofte- jökull fór frá Hólmavík 1 gær til Isafjarðar, Ólaifsvíkur, Vestmanma- eyja, Hafnao-fjarðar og Reykjavík- ur. Krompidnis Frederik kom til Reykjavíkur í gær frá Fæneyjum og Kaupmanraahöfn. Ranmö fór frá Kefiavík 10:6 til Bremenhavem, Zee brúgge, Grimsby, Lysekil og Kaup mannaihafraar Simom fór frá Hus nes i gær til Hafnarfjarðar. Saggö fer írá Kaupmaranahöfn 16:6 til Reykjavíkur. Ilafskip Lamgá er í Kaupmamiraahöfn Laxá fór frá Vestmanmaeyjum 9. til Fred rikshavn og Hamþorgar. Rangá er á Reyðarfirði Selá er í KesOavík. Maroo er á Akuireyri Umferðafræðsla fyrir 5 og 6 ára börn verður, sem hér segir: 12/6—13/6 í Laugarnesskóla kl. 9,30 f, 6 ára og f. 5 ára kl. 14 Foreldrar eru vinsamlega beðnii að sjá tál þess að bömum verði íylgt í skólann Minningarsp/öld Frá foreldra og styrktarfélagi heymardaufra Minmimgarispjöld félagsims fásit hjá félagirau Heynarhjálp, Ingólfs strætí 16 og i Heyrraieysingjaskói- aawm, Stafckhólti 3 2—3 HERBERGJA ÍlBÚD BROTAMALMUR óskast til leigu, hefzt í Vest- urtrœ. Upplýsigar i sána 18189. Kaupi allan brotmálm lang hæsta verði. staðgreiðsla. — Nóatún 27, simi 3-58-91. TERYLENE BUXUR á dremgi, einmig á dömor og telpur. Framleiðsluverð. Saumastofan Barmahlið 34, sími 14616. 4—5 HERBERGJA IbUÐ óskast, hetzt i Vesturbænum. THtroðum sé skilað fyrir hé- degi á leugardag merkt „305". EINBÝLISHUS — IbUð Skipti óskast á mjög góðri 5 herb. íbúð á 1. hæð í Hlíðun- um og einbýlishúsi fullb. eða skemmra á veg komnu. TiPb. merkt „Einbýlishús 307" tii atfgr. Mbl. TIL SÖLU er 5 tonna trilia með góðan dýptarmæli, talstöð og ný- upptekinní Vohro-Penta dísit- vél. Bátur'mn er í góðu standi. Uppl. i síma 52180 og 13339. OPEL CARAVAN 1700 ’64 mjög faliegur og góður til sýnis og sölu i dag. Má borgast með skuldabréfi. Biiasalinn Sími 12500 og 12600. KONUR 1 KEFLAVlK Hio ártega skemmtiferð kvenfélags Keflavrkur verður farin súnnudaginn 22. júní, ef næg þátttaka fæst. Uppl. í síma‘2310, 1618 og 1198. HONDA 50 Til .sölu árgerð ’67, Ktið ekin, í góðu ásigkomuiegi, nýskoð- uð. Verð kr. 17 þús., staðgr. Simi 24648, 83562. TIL LEIGU stór stofa með aðgangi að eldhúsi til leigu nú þegar. Þeir, sem áhuga hafa, leggi nöfn sín á afgr. Mbl. fyrir 15. júní merkt „306". MERKTIR HANZKAR Konan, sem fann merktu dömuhanzkana, vinsamlegast hringi aftur. HRAÐBÁTUR ttl sölu, 14 feta. Uppl. í sima 52353 og 52111 eftir kl. 7. CLER Tvöfalt „SECURE" einangrunargler A-gceðaflokkur Samverk h.f., glerverksmiðja Hellu, sími 99-5888. Dö'mur athugið Höfum opið á sunnudaginn. Stjörnuhárgreiðslustofan Laugavegi 96 2. hæð. Sími 21812. Kvenhattamir komnir aftur Verð 325.— kr. Kjólar og drengjaföt úr terylene á 1—3ja ára. Prjónaútiföt á 1—3ja áta. Barnaúlpur, sokkabuxur í kven- og barnastærðum. Úrval trl sængurgjafa. LLA Barónsstíg 29 - sími 12668

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.