Morgunblaðið - 12.06.1969, Síða 8

Morgunblaðið - 12.06.1969, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1969 i* í : f-É lí|: ífííllilp UfíiiHi Forvitnislig framsýning í Losjuni í Havn Auglýsing frá sýningunni í stærsta blaði Færeyin ga Dimmalætting. Vill efna til ísl. iðn- sýningar í Fœreyjum Sýning á íslenzkum veggplötum, bytgju- hurðum og eldhúsinnréttingum í Þórshöfn tókst mjög vel Snmarvaho ó Siglufirði SIGLUFIRÐI 11. júnií. — Ýmdis félaigasaimtök hér í bæ Ihatfa buinidliat samtfökium um að gang- a®t tfyriir siumai’VÖiku á Sigliuifiirði dlagana 2.—7. júlí n-k. Fnam- kvæmdaisibjórn sumiarvökiumnar sfkipa þöiir: Júlíua J-úlíiusson, form. ÍBS, Geiglharðuir Valtýs- son, söngstjóri ka-rlalkársttns Vís- is, oig Hafl-iðd Guðmiumdssan frá Lúðiraisveit Sigliuifijairðiar. Meðial dagskráraitriiða suimiar- vökunniar verða stiuttair stoíða- ferðiiir, en noktouirra mínútna akstur er í ágaett skíðalanid í Skarðlsdal, veiðá'ferðir (fæ-na- og sjásta-ngaiveiðd), úitistoemmltahir, toabairett, ieilksýning, diansieifcir, fimleikasýninig ag sittihvað tfieÍTia. Forvitniiegt er og mörgum, að atoa Strálkagang, SOO m jairðlgöng, sem eru notokurs konar „'borgar- !hlið“ kauipstaðanins. Tjaldisivseði verðmr tid staðar, en þei-r, sem viidiu tryggja sér hóteih-erbergi er ráð'iegra, að tryggjia siér þaiu í tlíma.. — Stefán-. Svo sem kunnugt er fóru 2 iðn- tekendur héðan frá Reykjavík til Færeyja fyrir skömmu og héldu þar sýningu á framleiðslu sinni, þeir Snæbjöm Ásgeirsson framkvæmdastjóri fyrirtækjanna Spónn hf, og Hurðir hf. og Jón Pétursson forstjóri fyrirtækis- ins JP innréttingar hf. I gær átti Mbl. stutt viðtal við Snæ- bjöm Ásgeirsson, en þeir era nýkomnir heim úr þessari för. Hér var um að ræða tilraun til að karma markaðsmöguleika fyrir íslenzkar iðnaðarvörur í Faereyjum. Svona skipuleg kynm ing héðan frá íslandi mun ekki hatfa farið fram þair áðuir, þó að nokkuð megi sjá af íslenztoum vamingi í verzluinuim í Þórsihöfn Fyrirtæki Jóns Péturssonar sýndi svonefnda „JP eldhúsinn réttingu,“ en sjálfur sýndi ég plastlagðar spónaplötur og harð plast sem hér er þekkt uindir natfnimu „Snœpliast“ svo og bylgjuíhurðir. Fenigum við til um ráða all-rúm-góða-n s-ail í Þárs- höfn og kom þangað allmartgt fólk. Meðan við vorum þar, vor um við beðnir að gera tilboð í smíði og uppsetningu á plast- veggjum og loftklæðnimgu í nýtt Farfuglaheimili í Þórshöfn, — sem var minn hluti verksins en Jón Pétursson gerði tilboð í smíði á eldhúsinnréttingum, fataskáp um og ýmsum öðrum innan- stokfcsmunium í þetta nýja heim- ili. Tilboði okkar hefur nú ver- ið tekið í þetta verk. Með þessu tillboið og nokkrum öðrum seld- um við fra-mleiðslu okkar á þesa ari þriggja daga sýnimgu, fyrir nær eirna milljón krónur. Við höfðum ekki vænzt svona mikils árangurs af þessari för okfcar sagði Snæbjöm, því mark aður í Færeyj-um er ekki stór. Okkur var frábærlega vel tekið þar. Ég tel, eftir þessa stuttu ferð, mjög athugandi fyTÍr ís- lenzka iðnrekendur að efn-a til vel skipulagðrar iðnsýniragar í Færeyjum næsta vor eða sumar. Við erum vel samtoeppnisfærir þar í landi og ættum að not- færa okkur það til hagsbóta fyr iir fyrirtæki okkar og siamgön-g- ur eru góðar á milli Færeyja og íslands, — Við þurfum vi-ssu- lega að fara víðar með fram- leiðslu okkar á markað en niður í Austurstræti. Að lokum vil ég geta þess sagði Snæbjöm Ásgeirsson, að það var færeysfcur maðu-r bú- settur hér í Reykjavík, sem átti hugmyndina að þessari för okk ar Jóns Péturssomar til Færeyja, og loks má ekfci gleyma því að Fluigfélag íslands gerði allt til þess að greiða götu okkar í sambandi við sýniraguna og flutn ing á all-fyriríeirðarmikilum sýn- ishorraum okkar fram og til baka. Steinhús, nýlegt í Vesfurborginni jarðhæð, sem er með 2ja og eins herb. íbúðum í og 1. hæð með 5 herb. íbúð. Allt í góðu sta-ndi. Bíls-kúr. Upplýsingar á skrifstofu Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsitræti 4, sími 16767, kvöldsími 35993. sölu í Hafnarfirði Bygging tveggja og þriggja herbergja íbúða er senn að hefjast í nýju hverfi í Hafnarfirði. ibúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, allt sameiginlegt frá- gengið Upplýsingar á skrifstofu Drafnar h.f., Hafnarfirði. slmi 50393. Teikningar til sýnis i kvöld kl. 20—22 og eftir samkomulagi. Byggingafélagið Þór h.f. 20424 — 14120 4ra herb. íbúðir við Sólheima, Ljós- heima, Kleppsveg og Dunhaga. 6 herb. íbúð í Hlíðunum um 130 ferm. Væg útborgun. 4ra herb. íbúð á hæð í Hraunbæ ásamt 40 ferm. á jarðhæð. Sölum. heima 83633. Höfum kaupendur að 2ja—3ja herb. íbúðum, útb. 2—600 þús., ennfr. 4ra—6 herb. íbúðum, útb. 500 þ. —1 milljón. Ennfremur höfum við kaupendur að einbýlish. með útb. 1—1,5 milljón. ^0 AusfMrstrœfl 12 Síml 14120 Pósthólf 34 TIL SöLU: Ný 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 120 ferm., í Hraunbæ. íbúðin er 1 stofa, 3 svefn- herbergi, eldhús og bað. Útb. kr. 550— 650 þús. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg. íbúðin er 1 stofa, 3 svefnherbergi, eld hús og bað. Útb. kr. 600—700 þús. 4ra herb. risíbúð í Hafnarfirði. Fallegt útsýni. IBU9A- SALAN SÖLUMAÐUR: GtSLI ÓLAFSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMl 12180. IIFIMASÍMI 83974. 4ra herb. jarðhæð, 115 ferm., við Fögru- brekku. íbúðin er 1 stofa, 3 svefnherb., eldhús og bað. Frágengin lóð. Útb. kr. 550—600 þús. Fokheidar sérhæðir í Kópavogi. Útborg- un kr. 300 þús. á árinu. Beðið eftir láni húsnæðismálastjórnar. Fokheld einbýlishús í Garðahreppi. — Skipti á 3ja—4ra herb. íbúðum koma til greina. FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4 • Sími 15605. 3ja-4ra herb. íbúð óskast. Mjög há útborgun í boði. F\STE16 VASALAM Óðinsgötu 4. Simi 15605. Hiiseignir til sölu Nýleg glæsileg húseign við Há- teigsveg. 4ra herb. hæð með öllu sér í Hlíðarhverfi. 2ja herb. ibúð á hæð og 1 herb. i kjallara i Vogunum. 4ra herb. íbúð við Hraunteig. 3ja, 4ra og 6 herb. ibúðir í Vest- urborginni. 3ja herb. íbúð við Ljósheima. Rannveig Þorsteinsd., hrl. hrl. málaflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskipti Laufðsv. 2. Siml 19960 • 13243 TILPSðLU /9977 2ja herb. íbúðir við Öldugötu, Klapparstíg, Laugar n-esveg, Austurbrún, Skipa- sund og Hraunbæ. 3/o herb. íbúðir við Hohsgötu, Blómvaliag., Lauga veg, Álfta-mýri, Háaleltisbraut, Fellsmúla, Kleppsveg, Sól- hei-ma, Langholtsveg, Hraun- bæ, Álfaskeið. 4ra herb. íbúðir við Bræðraborgarstíg, Ásvallag., Öldugötu, Laufásveg, Þórs- göt-u, Barónsstig, Lauga-veg, Þverh-olt, Stórholt, Skipholt, Eskihlíð, Stóragerði, Rauða- læk, Kleppsveg, Álfheima, Gnoðavog, Efstaland. 5 herb. íbúðir við Ásva-ltagötu, Bragagötu, Máva hlíð, Skipholt, Háaleitisbraut, Hvassaleiti, Laugarnesveg, Laugateig, Bugðulæk, Klepps- veg, Skipa-sund, Sogaveg, Nökkvavog, Nýbýlaveg, Áif- hólsveg, Hl-aðbrekku. Raðhús við Miklubraut, Lauga- læk, Skeiðarvog, í Fossvogs- hverfi og Breiðholtshverfi. Einbýlishús við Þórsgötu, Heið- argerði, Háagerði, í Árbæjar- hverfi, Sunn-ubraut og á Flöt- unu-m. f smíðum Raðhús við Látraströn-d, Goða- l-and, Gilja-land, Brúarland, Heliuiand, Geitland, Urðar- stekk og Móaflöt. Einbýlishús i Árbæjarhverfi, Breiðh-oltshverfi, Kópavogi, Arnarnesi og á Flötunum. FASTEIGNASALA - VONARSTRÆTI 4 JÓHANN RAGNARSSON HRL, Slml 19085 SOkiiraöur KRISTINN RAGNARSSON Slml 19977 utan skrifstofutfma 31074 Heimasímar 31074 og 35123.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.