Morgunblaðið - 12.06.1969, Side 14
14
MORGUNIBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1969
■ÚifcgsefancU H.f. Árváfcuí, ReykjavÆk.
Fxiamfcvæmdasfcj óri Haraidur Sveinsaon.
iUfcBifcjórax' Sigurður Bjarrtasoxi frá Vigur.
Mafcthxas Johannesa'erL
Eyjólfur Konráð Jónsaon.
Ritstjómarfullfcrúx Þorbjöm Guðlm.'undsson.
Fréttaisitjóri Bjiöirn Jóliannsson,
Auglýsingia'stjórd Árni’ Garðar Kristin'SBön.
Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstrmti 6. Sími 10-109.
Auglýsingar Aðalstrœ'ti 6. Síml 22-4-Sft
AisfcrMtargjaM kr. 150.00 á xnánuði innanlands.
í lausasjölu fcr. 10.00 eintakið.
BREYTINGAR Á SKIPU-
LA GISJÁLFSTÆÐIS-
FLOKKSINS
ÍREYKJA VÍK
ryrir nokkrum dögum var
endahnúturinn rekinn á
gagngerðar breytingar á
skipulagi Sjálfstæðisfiokks-
ins í Reykjavík ,en að þeim
breytingum hefur verið unn-
ið um alllangt skeið. Eru
meginbreytingarnar fyrst og
fremst tvær. Komið verður
upp hverfasamtökum Sjálf-
stæðismanna í öllum borgar-
hverfum og kosning kjör-
nefndar flokksins í Reykja-
vík verður með öðrum hætti
en áður.
Á undanförnum árum og
áratugum hefur höfuðborg-
in vaxið mjög ört og ný borg
arhverfi risið upp. Hverfa-
fundir þeir, sem Geir Hall-
grímsson, borgarstjóri, hefur
efnt til, hafa m.a. orðið til
þess að undirstrika þau nýju
viðhorf, sem skapazt hafa í
borginni af þessum sökum.
Hverfasamtökum Sjálfstæð-
ismanna er ætlað það þýð-
ingarmikla hlutverk að éfla
tengsl hins almenna borgara
í höfuðborginni við forustu-
menn Sjálfstæðisflokksins og
kjörna fulltrúa hans í borg-
arstjórn Reykjavíkur og á
Alþingi.
Þær breytingar, sem nú
verða á kosningu kjörnefnd-
ar flokksins í Reykjavík miða
að því, að val manna í kjör-
nefndina, sem gerir tiliögur
um framboðslista flokksins
til borgarstjómar og Alþing-
is, verði með opnari og lýð-
ræðislegri hætti og að hinum
almenna flokksmanni gefist
betra tækifæri en áður til
þess að hafa áhrif á skipan
kjömefndar. Jafnframt er
dregið úr áhrifum stjórna
Sjálfstæðisfélaganna í Reykja
vík á val í kjömefnd. Enn-
fremur er í hinni nýju reglu-
gerð Fulltrúaráðs Sjálf-
stæðisfélaganna í Reykjavík
heimildarákvæði um prófkjör
um skipan framboðslista
flokksins .
í viðtali við Mbl. í gær,
sagði Hörður Einarsson, for-
maður Fulltrúaráðs Sjálfstæð
iisfélaganna m.a. „ hverfa-
saimtökin verða ákjósanlegur
vettvangur til skoðanaskipta
milli fomstumanna Sjálf-
stæðisflokksins og almennra
flokksmanna og jafnframt
vettvangur fyrir borgarana
til þess að koma á framfæri
við kjörna fulltrúa sína, sér-
staklega í borgarstjórn,
ábendingum og óskum um
áhugamál sín. Hverfasam-
tökin geta því komið að ó-
metanlegu gagni fyrir borg-
arfulltrúa okkar og aðra
kjörna fulltrúa, ekki síðuren
borgarana sjálfa.“
Og ennfremur sagði Hörð-
ur Einarsson: „Stjórn Full-
trúaráðsins stefnir að því ..
að stofnun þeirra allra verði
lokið eigi síðar en í nóvem-
bermánuði nk. Ætti starf
þeirra þá að koma að fullu
gagni fyrir borgarstjórnar-
kosningarnar næsta vor og
verður undirbúningur fyrir
þær verðug frumraun fyrir
þessi nýju samtök.“
VERKEFNI FYRIR
NORÐURLÖNDIN
¥Tm þessar mundir er stadd-
ur hér á landi fulltrúi
Biafrastjórnar. Er hann hing-
að kominn til viðræðna við
íslenzk stjómarvöld um við-
urkenningu íslands á Biafra.
Hefur hann rætt sama mál
við stjórnir hinna Norður-
landanna.
Styrjöldin í Biafra hefur
staðið um alllangt skeið og
nú er orðið ljóst, að þrátt
fyrir mikla yfirburði í vopna
búnaði mun Nígeríumönn-
um ekki takast að ráða nið-
urlögum Biafra. Það hefur
því engan tilgang fyrir Níg-
eríu að halda þessum hern-
aðaraðgerðum áfram, en
verði svo, kostar það einung-
is enn fleiri mannslíf.
Vissulega er því tímabært,
að einhverjir aðilar taki
frumkvæði á alþjóðavett-
vangi um að koma á vopna-
hléi milli Nígeríu og Biafra
og síðar friði. Norðurlöndin
njóta mikils álits á vettvangi
alþjóðamála og sameinuð
hafa þau mikil- áhrif. Það
væri verðugt verkefni fyrir
þau, að beita áhrifum sínum
til þess að stöðva þær hörm-
ungar, sem orðið hafa í þess-
um hluta Afríku og koma þar
á sættum, sem báðir aðilar
geta fallizt á.
UTAN ÖR HEIMI
Barátta Papúa fyrir sjálfs-
ákvörðunarrétti
Þeir lúta nú nýjum nýlenduherrum,
Indónesum, í stað Hollendinga áður
FYRIR sijö árum létu HolQlend
inigar a'f henidi síauistiu leifar
niýtenidiuvalldlis sfas í Ausbur-
Inidíuim, veisiturhliuffca eyjai'nmar
Nýju Guúmeu, eða Vieisifcur-Írí-
am efas oig þieifcfca lanidsivæði er
niú baCOlað. Fyrir milllligönigu
Sameimu'ðu þjóðiaimnia voru ytf-
irriáain fenigin í hendiur Indó-
mesuim, sieim Ilenigii bötfðu gert
tiikaill til þessa liaindsvæðis,
enda þótt þar búi ifiólLk af aildit
öðhusm kymþætti, friuimstæðir
Papúar, stem eru sikyldir
bllökikiumöirunum í Afríbu. Þ'að
slkiLyrð'i viar sett, að íbúamir
femgju sjiáfflfir iað ákveða fram-
tíð isíma fyrir árið 1970, en
nú er 'komið í Oijóis, að Indó-
mesar ætta að snli'ðlgangia þetta
iofoirð. Bapúair eru að komast
að’ raun uim það, að eina breyt
inigi’in, sam orðið hefur á hög-
uim þeirra, er sú að þeir hafa
fenigið mýja nýlenduheirra í
sfcað þeirra gömfllu.
Smáfct oig simátt hefur mlál-
Sfcaðuir Papúa vakið aifchygfli,
og þeir viirðaiat njóta vaxandí
samúðar, e<klki sízt meðal
bliöflkkuimain/nia í Afríkiu, seim
lengi ihafa barizt fyriiir sijálf-
ákvörðuinarréfcti og hafa nú
uippgöbvað sikiyldleika sfan við
Fapúania. Sjáliflaákivörðuiniar-
réfcbur þjóða hefuir verið eimn
af 'hornistemum Saomeiiniuðu
þjóðaimma, og reynt heiflur ver
ið að fá samtöikin tdil að iáta
þetta miál táil siín talka. Um
þessar miuinditr eru heilztu leið
togar awdspyrmu Papúa gegn
IndómesíuimönnMm í Ba'ndaríkj
urnuim, þar sem þeir réyna mú
að veflcja aifchýgfli ó máfllstað
símuim fyrir miiligöinigu Sam
einuðu þjóðamna, Aðrd,r and-
gfcöðu'hópa'r eriu í Holiiaindi og
haifa iáfcið molklkuð á sér bera.
.•£ UPPREISN BÆLD
NIÐUR
ÓTjásiar og uiggvænölegar
fréfctir uim, að Papúar hatfi
gripið til vapma og gert upp-
reisn gegn Indámesíuimöninum,
sýna að awdslfcaiðan hdflur harðn
að. Leiðtogar uppneistiar-
mamnia segj a, að 10.000 sfeæru
lliðar séu reiðubúniir að líá'fca til
Skairar sflcríða. Fréttir henma,
að síðaista uppreisn Paipúa
hafi veirið brotin á bak aÆtur
með lofifcáriáaum, en Indónes-
a,r 'hafa borið þær fregmir til
bakia. Þeir gera llítið úr upp-
reisinfami og sagja, að ilögreglu
iið Papúa hafi gert uppneisn
vegraa þeisis, að þeir sóu verr
lauraaðir og búi við vterri
vinmiuisikiliyrði en imdámesískir
tögreiglium'en'm á Vesfcur-Írían.
Inidóntesar sagjast halfa boð-
izt tiill að máða uppreismar-
m'enimima, ef þeir kiamii út úr
frumisfcóigiraum oig igeifist upp.
Iimdóniesíslkaæ fllugvéttiar hafa
dreift fl'uigmiðum yfir svæði
þar sem uppreisnairimenin eru
í fefllum, og skorað ó þá að
hverfla a/ffcur til löiggæzluistarfa
sinma. I flLugmiiðuimum er höfð
að ti'l skyM'Utilfiimniiniga lög-
með utaimríkisriáðherra Indó-
mesíu, Adam Malilk, ek'ki al'Ls
fyrir Dönigu sagði bamtn flokks
miö'mmum sínium, að Holendfag
ar htefðu igefizt upp 'á banátbu
sinimi gagin þeirri aðtfeirð, sleim
Inidómesar hyggjaist beifca til
þesis að „frjiáls vllji“ íbúamna
í Veislbur-Íir'ían flái að korma
fraim. Indónesar sieig'jasit muniu
ráðfiæra sig við uim það bil
l.O'OO fulIUtlrúia íbúamraa, þeirra
á mteðal ætbfllolklkalhöfðinigja.
HioMemdinlgair fólfliust á, að
þessi aiðferð væri viðeiga'nd.i
í öirœfialhériuðum llaradlsiins, þar
sem einhveirjir frumsrtiæöus'bu
ilbúar jarð'arinmiar búa, en
viildu að efint yrði til raun-
veruleigrar þjóðaratlkivæða-
greiðsfliu lá avæðunuim á strönd
inini, þar sam meramimg er á
hærra stigi.
En nú virðist seim séhlegur
flullllbrúi SÞ, gem fer m©ð mál-
efni Vedbur-Íríain, Bnaisilíu-
maðurimn Oirtiz-Sanz, hafi fall
Kortið sýnir Vestur-írían
legu þess
ragfliumianin'aininia með tifllvitnun
um í biblíuma. Hér er um sál-
fræðihermað að rælða, því þótt
Fapúar séu elkki sannlkriisbmir,
eru þeir mæmir fyrir trúar-
áisflcomiraum.
Áatrálíumiemm, seim ráða
auisburhflluta Nýju Guiraeu,
'hiaifa fean/mað frébtir þesis efln-
iis, aið fadóniegíslkir h'ermenn
h'áfi veit't uppredlsniamiiönimu'm
eftiitflör yfir flJamdiamærin.
Hvað vilja Papúar?
'Hoflll'emdJfagar háfla lagt
faist að Iindómeiguim að feyfa
Papiúum að mieyta sjálfs-
áfevöriðuimairréttar slínis. — En
sfkömimu ©ffcir að Joseif Lu/ras
utanrikilsiáðh'erra átitli fund
izt á tillllögiur Imdlóniesa og að
U Thamft haifi eiranig fllagt bfliess
un síraa yfir þegsa aðferð
þeiirna. Bmgiran váfi er á því,
að samlkvæmit hirani indónes-
ísku aðfterð verður siaimþykkt
iraeð yfingmæfanidi meinih'liuta
artlkvæða, að landáð verði á-
fnam hiufci af Indiómeöíu. En
hver er hinin rauraveruliegi
vifflji íbúararaa og hvað um þá
mangyfiirll'ýsifcu ateiflniu Samein
uiðu þjóðaniraa, a@ ajállfgákvörð
unlarréttur þjóðararaa eigi að
ráða? Hvort tveggja hetflur ver
ið vint að vettuigi í Biafra. —
Tíimiran le'iran leiðir í ljóis hvort
Vegtur-fríain verður að nýju
Biafra.
ATVINNUUPP-
BYGGING
í STRJÁLBÝLINU
Ctjórnarandstöðublöðin hafa
^ komizt í mikið uppnám
vegna greinar, sem birtist
hér í blaðinu fyrir nokkmm
dögum um þau ráð, sem írar
beita til þess að laða til sín
erlend atvinnufyrirtæki.
Túlka stjórnarandstæðingar
grein þessa á þann veg, að
Mbl. telji ^ð við eigum að
fara líkt að. Af þessu tilefni
er ástæða til að birtia álykt-
unarorð þessarar greinar, en
þar segiir svo: „Margir hafa
réttilega bent á nauðsyn þess
að byggja upp iðnað á stöð-
um utan Reykjavíkur til
þess að skapa atvinnu á
landsbyggðinni og dreifa
vinnuaflinu skynsamlega um
landið. Er ekki vafi á því, að
það er rétt stefna og nauð-
synlegt, að hún komist í
framkvæmd. En ástandið er
samt svo í dag, að um 80%
af öllum iðnaði er í Reykja-
vík og nágrenni og á Akur-
eyri.
Hér þarf því greinilega
annað og meira en orðin
tóm. Kæmi ekki ti'l greina að
taka upp írska ráðið og veita
fyrirtækjum, sem vilja
byggja sig upp utan þessara
staða, skattfrelsi af tekjum,
t.d. fyrstu fimm árin? Eða
hvað um fríar lóðir og eitt-
hvert framlag til byggingu
verksmiðjuhúsa frá viðkom-
andi sveitarstjórn eða ríki?
Ekki er að efa ,að hér er um
raunhæfa aðstoð að ræða,
sem oft mundi verða ákvörð-
unaratriði um það, hvort
verkstmiðja yrði byggð enn
ein í Reykjavík eða t.d. í
Borgarnesi eða Selfossi,
Blönduósi eða Egilsstöðum.“
Svo sem sjá miá af þesisari
tilvitnun er hér varpað fram
hugmynd um uppbyggingu
Menzkra fyrirtækja í strjál-
býlinu og eru því getsak-
ir sitjórnarandstöðublaðanina
óþarfar.