Morgunblaðið - 12.06.1969, Page 18

Morgunblaðið - 12.06.1969, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1969 Davíð Ólafsson, bak- arameistari -Minning Eggert Eggertsson — Minningarorð — HANN jézt í Landspí tal aruuim hér 4. þ.m. eftir stutta legu á 84. aldursári. Davíð var fæddur hér í Reykjavík 6. október 1885 Nánar tiltekið í vesturbænuim. Ætt hans verður ekki rakin hér, til þess skortir mig þekkingu. Eins og margir ungir menin hóf haran snemma að iðka knatt- spymu og þar sem hanm var vest ucrbæimgur gekk hanm auðvitað í K.R. — 1912 var hanin einn af þeim, sem fyrstir urnnu íslainds- mótið í knattspyrmu. Þessvegna var hann líka heiðraður af sínu gamla félagi í tilefni af 70 ára afmæli þess á þessu áii. 2 aðriir en hanm, úr því kappliði, vonu þá líka á lífi. Davíð hóf nám í bakaraiðn í bakaaii því er Cairl Frederiksen rak á Vestumg. 14. Fnederilksien þessi var ekki bakari heldur var hann múrari og all vel efmum búinn. Hanm var að mörgu merk ismiaðuir. Varð eikki latngtífur, en þegar hann andaðist, kom í ljós, að hann hafði arfleitt starfsfólk sitt að öllum eigum sínum. Einn í þeim hópi var Davíð Ólafsson, enida minntjist ihann ávallt á Fred erikisen með miklu þakklæti. Davíð fór til Danmerkur, til framhaldsnáms, eins og algemgt var með iðnaðarmenm á þeim ár- um. Hann tók líka sveinspróf í Kaupm. höfn 31. okt. 1906. Korn ±>eim stuttu síðar og gerðist verk stjóri ásamt öðrum bakara í Fred eriksen's bakaríinu á Vesturgötu Hóf sjálfstæðan atvinnurekstur t Guðlaugur Lárusson Gnoðavogi 62, andaðist á Lanidspítalanum 10. júnií. Aðstandendur. t Útför bróður okkaæ, Þorsteins Sigurþórs Kristjánssonar, verzlunarmanns, Vesturgötu 26A, Hafnarfirði, fer fram frá Frikirkjunni í Hafnarfirði, föstudaginn 13. júní kl. 2 e’h. Kristín Kristjánsdóttir Ólafía Kristjánsdóttir ______Jón Kristjánsson._____ t Maðurinn minn Markús Loftsson Asvallagötu 49, verður jarðsuniginn frá Foss- vogskirkju föstudaiginn 13. júní kl. 3 e.h. Blóm vinsam- lagia afbeðin, en þekn sem vildu minnaist hans, er bent á foreldra og styrkitarféliaig heyrnadaufra bama. María Guðmundsdóttir. t Jarðairför systurdóttur minniar Guðnýjar ólafsdóttur frá Dynjanda, Grunnavíkur- hreppi, Eskihlíð 29, sam lézt í Landispítalianum 6. þ.m., fer fram frá Fossvogs- kirkju föstudagimm 13. þ.m. kl. 1.30. Fyrir hönid vandiamanna. Sigrún Einarsdóttir. 1912. Fyrst í Fidherssundi síðar keypti hann stórhýsi — á þess tíma miæMkrviairða — á Hverfis- götu 72, þar sem hann rak síðan bakarí sitt alla tíð meðan starfs kraftar entust. Hann kvongaðist 2. júlí 1911 glæsilegri og fallegri korau Guð björgu Ingvarsdóttur, en missti hana fyiir 9 árum, eftir næstum 50 ára hjúskap. Þau eignuðust 3 börn, dreng og 2 stúlkur. Auk þess ólu þau upp stúlku, sem sitt eigið bam. Davíð starfaði vel að málefn 'uim stéttar sinniar. Hamn var lemgi í prófnefnd við sveinsprófs töku í bakaraiðn. Stofmaði Bak- aram. fél. Reykjavíkiur, í stjóm þess sem gjaldkeri í 5 ár. Hann srtiofnaði með eigin finaimiLaigi — til að byrja með — Ekknasjóð B.M.F.R. og var síðar gerðuæ hieið uirstféiagi þess. Stotfnandi Lainds- siambands bakaram. o.fL Davíð var ágætur bakari, stjórnsamur, vandvirkur og hag sýmn. Ágætur _ félagi, kátur og garmamisamur. Ég miinnist margra slíkra stunda. Nú þegar hann er kvaddur hinztu kveðju, minnumst við hans, stéttarfélagamir, með inni legu þakklæti fyrir hinar mörgu skemmtilegu stundir, sem við höf um átt saman og erum þakklát- ir honum fyrir þann slkerf, sem hamn lagði til okkar mála. Sam- tök bakarameistara votta minn- ingu hans virðingu og senda að standendum öllum, samúðar- kveðjur. — G.Ó. — t Inni'legar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við firáfiaill og jarðartför systur minnaæ Guðríðar Sæmundsdóttur Stykkishólmi. Petrína Sæmundsdóttir. t Þökikum imnilega auðsýnda sannúð og vinarhug við and- Lát og jarðaæför eigmmianmis míns og sanar oklkar, Eðvalds Jónassonar stud. jur. frá Reyðarfirði. Sérstalkar þakkir faerum við læknium og hjúkruniarliði hiandlœkninigadeiildar Borg- arsjúíkrahússins fyrir góða hjúkirun í veikimduim hans. Bima Jónsdóttir Amfríður Þorsteinsdóttir Jónas Jónsson. Jeg finn til skarðs við auðu ræðin allra, sem áttu rúm á sama aldarfari.“ Þessar ljóðlínur Steph. G. Stephanssonar úr minningarljóði hans um látinn vin koma mér í hug, er ég á að minmast Egg- erts Eggertssonar gjaldkera, því að við áttum ekki einungis „rúm á sama aldarfari“, heldur bein- línis á sama „fari“, þar sem við vorum samstarfsmenn um fullt aldarfjórðungs skeið. Eggert var fæddur á Akur- eyri 14. ágúst 1909. Foreldrar hans voru Eggert Stefánsson frá Tungu á Svalbarðsströnd og Margrét Jakobsdóttir frá Brimnesi í Fáskrúðsfirði. Bræður Eggerts Stefánssonar vom m.a. þeir Stefán bóndi á Svalbarði, látinn á yfirstand- andi áratug í hárri elli, og Jó- hann, er fór til Ameríku með „stóra hópnum“ 1876, en sonur hans var Vilhjálmur Stefánsson landkönnuður, einhver víðkunn asti Islendimgur síðari aMa. Jakob bóndi á Brimnesi, móð- urfaðir Eggerts Eggertssonar, var sonur Péturs bónda á Odds- stöðum á Melrakkasléttu Jakobs sonar umboðsmanns og alþingis- manrns á Breiðimýri (d. 1885) Péturssonar bónda í Sýrnesi, Jakobssonar bónda að Brekku í Núpasveit Péturssonar. Kona Péturs Jakobssonar á Oddsstöð- um var Margrét Hálfdánardótt- ir bónda á Oddsstöðum Einars- sonair prests á Sauðaniesi Árna- sonar, mikill kvenskörungur, en Hálfdán á Oddsstöðum var bróð ir sr. Stefáns Eimarssonar á Sauðanesi, föður Einars umboðs manns á Reynistað, föður Kat- rínar, móður Einars skálds Bene diktssonar. Kona sr. Einars Árnasonar á Sauðanesi og móð- ir Hálfdánar á Oddsstöðum var Margrét Lárusdóttir klaustur- haldara Schevings á Munka- þverá, systir Jórunnar föður- móður Jónasar skálds Hallgríms sonar. Bróðir Margrétar Hálf- dánardóttur húsfreyju á Odds- stöðum var Þórarinn bóndi á Bakka á Langanesströnd, faðir Katrínar móður Gunnars skálds Gunnarssonar. Móðir Margrétar Jakobsdótt- ur og kona Jakobg Péturssonar Briminesi var Ólötf Stefánsdótt- ir prests á Kolfreyjustað o.v Jónssonar, en móðir sr. Stefáns var Margrét dóttir sr. Stefáns á Sauðanesi Einarssonar og konu hans Öranu Halldórsdóttur klausturhaldara á Reynistað Bjarnasonar sýslumanns á Þing- eyrum Halldórssonar. Margrét Jakobsdóttir fluttist með son sinn í frumbernsku til bróíMr síns Stefáns Jakobsson- ar kaupmanna í Búðakauptúni í Fáskrúðsfirði. Árið 1919 giftist hún sr. Haraldi Þórarinssyni frá Efri-Hólum presti í Hofteigi á Jökuldal, og var sveinninn þá oftast á veturna í Hofteigi, hjá móður sinni og stjúpa, en á Fá- skrúðsfirði á sumrm, en þegar eftir fermingu fór hann alfar- inn til Stefáns móðurbróður síns og konu hans Þorgerðar Sig- urðardóttur og ólst því að mestu upp á heimili þeirra við gott at- læti, og minntist þeirra ætíð með þakklæti, enda lét hann einka- son sinn bera nafn fóstra síns. Stefán Jakobsson rak sjávar- útveg og verzlun í Búðakaup- túni á þeim árum, sem Eggert var í uppvexti, og tók hann þátt í þeim störfum öllum, er honum óx fiskur um hrygg, vann að verzlunarstörfum og stundaði sjó, einkum á sumrin oftast sem vélstjóri. Lenti þá í sjávarháska eitt siran í stórviðri, er þrjá menn tók út af vélbát, er hann var skipverji á, og var Eggert einn þeirra, björguðust tveir naumlega, en hinn þriðji drukknaði. Á þessum árum tók Eggert bæði mótorvélstjórapróf og fiskiskipstjórapróf hið minna er veitti réttindi til skipstjórn- ar á alltt að 75 rúmlesta bátum. Á Fáskrúðsfirði stofnaði Egg ert heimili með fyrri komu siinni ust þau til Reykjavíkur á miðj- um fjórða tug aldarinnar, þar Arnheiði Sveinsdóttur, og flutt- ust þau til Reykjavíkur á miðj- um fjórða tug aldarinnar, þar sem hann gerðistf starfsmaður Viðtækjaverzulnar ríkisins og jafnframt Bifreiðaeinkasölu rík- isins, er starfaði undir sömu stjórn um skeið, en réðist til Áfengisverzlunar ríkisinis og Lyfjaverzluinar ríkisins sem að- algjaldkeri vorið 1943 og starf- aði þar og í Áfengis- og tóbaks- verzlun ríkisins, ásamt Lyfja- verzlun ríkisins, eftir að einka- sölumar voru sameinaðar vorið 1961, allt þar til á öndverðu síð astliðnu sumri, er hann varð að hætta störfum sökum vanheilsu. Hafðtf ihann þá verið gjaldlkeri þessara ríkisstofnana í full 25 ár. Þeim Eggert og Arnheiði Sveinsdóttur varð þriggja barna auðið, en þau eru: Amheiður kennslukona, gift Ingimundi Jónssyni kennara á Húsavík. Margrét stúdent, gift Tryggva Gíslasyni mag. art., lektor við háskólann í Bergen og Stefán Pétur ókvæntuæ, nemiandj í verk fræðideild Háskóla íslands. Eggert Eggertsson var í hærra meðallagi á vöxt, karlmannleg- ur á velli, réttvaxinn og bein- vaxinn og bar sig vel, djarf- maranlegur í framgöngu, hafðd hógvært skopskyn, var þó al- vörumaður, fremur hlédrægur, fróbitinn sýndarmeniisku og tildri, naut sín bezt í' fiámiennd, einstakt snyrtimenni í störfum og umgengni, traustur gáfu- og dremgskaparmaður, fjölhæfur til verka. Mátti heita, að flest léki honum í höndum. Sá ég hann smíða leikföng handa börnum sínum, með snilldar handbragði, án flestra nauðsynlegra áhalda. Bækur sínar batt hann sjálfur, og mundu víst fáir halda, að þar hefði ófaglærður maður um fjallað. Þótt hann nyti eigi menintunar í æsku umfram það, sem venjulegt var um unglinga á uppvaxtarárum hans, var hann víða heima, því hann las mikið, einkum fagurbókmenntir og átti fallegt bókasafn á heim- ili sínu að Sólheimum 23, þar sem hann bjó með konu sirani Guðrúnu Guðmundsdóttur, er annaðist hann og studdi nú síð- ast í þungri sjúkdómsraun, og þar kaus hann ,,að sofna burt úr heimi“. Hann andaðist 11. febr. síðastliðinm á sextugasta aldurs óri. f marga mánuði hafði hon- um verið ljóst, hvert stefndi og tók örlögum sínum með ein- stöiku sálarþreki oig æðrulauisri hugarró. Ég á miargar kærar minnin'g- ar um Eggert Eggertsson. Það var oft uppörvandi að líta inn til hans á vinnustað okkar, þeg- ar tómstundir féllu til í önnum daganna, eða á kvöldin, þegar búið var að snúa lyklinum í skránni. Þar mætti manni hvorki önugt viðmót, né var komið að tómum kofum. Eitthvað líkt þessu ætla ég, að fleiri muni geta sagt, er af honium höfðu kynni. Því er hans sárt sakmað, eigi aðeins af eiginkonu og vanda- mönnum, heldur einnig af sam- starfsfólki og mörgum öðrum, er við hann höfðu samskipti á vettvangi daglegs lífs. Valdemar Helgason. Vinnuvélar til sölu Til sölu amerísk vélskófla með ámokstursskóflu og skurð- gröfuútbúnaði. Einnig 20 tonna bílkrani sem þarfnast lag- færingai. Verð og greiðsluskilmálar samkomulag. Upplýsingar í síma 34033 aðallega á kvöldin. Ibúðaskipti 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg. Fæst í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð. FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4, sími 15605. Stúlka Stúlka, ekki yngri en 20 ára, óskast til afgreiðslustarfa i bóka- verzlun nú þegar. Málakunnátta nauðsynleg. Lágmarksráðn- ingartími 1 ár. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Áhugi — 30". KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS Afgreiðslustúlkn óskost hálfan daginn í kjörbúð. — Umsóknareyðublöð á skrifstofu Kaupmannasamtaka íslands að Marargötu 2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.