Morgunblaðið - 13.06.1969, Page 22

Morgunblaðið - 13.06.1969, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 1960 Valgerður Jónsdóttir — Minningarorð Faedd 12. 4. 1887, dáin 6. 6. 1969 Frú Valgerður Jónsdóttir Grett isgötu 11, lézt í Landakotsspít- ala 6. þessa mánaðar. Hún fæddist i Hafnarfirði 1887 og voru foreldrar henffiar Jón Bjarnason, verzlunarmaður þar og síðar deildarstjóri við verzl- unina Edinborg hér í bæ, og kona hans Helga Amadóttir, 'bæði Hafnfirðingar. Barn að aldri fluttist Valgerður með for eldrum sínum til Reykjavíkur. Gekk hún hér í bamaskóla og síðan í Kvenmaskólanin, en rúm- lega tvítug giftist hún Jens Eyj ólfssyni, sem gerðist umsvifamik ill athafnamaður hér í Reykja- vík um langt skeið, en þau Val- gerður slitu síðar samvistum. í>eim varð tveggja barna auðið. Yngra bamið, mestu efnistelpu, misstu þau með sviplegum hætti bamunga og syrgðu hana mjög, en sonur þeirra, Jón lézt á s.l. ári. Bjó hann allan sinn búskap að Grettisgötu 11 ásamt konu sinni, Hélgu Ásmundsdóttur og syni þeirra Vigni. í heimili Val- gerðar bjó bróðir hennar, Guð- jón, til dauðadags, og eirunig mörg síðustu æviárin systir henm ar Guðrún, sem látin er fyrir allmörgum árum, en hún starf- aði lengi við Thorvaldsensbaz- arinn, og hygg ég að hana hafi eldri Reykvíkingar þekkt. Þriðja systkini Valgerðar var Árni Jónsson, sem stofnaði og rak með miklum myndarbrag timbur verzlun Áma Jónissonar, eitt af þekktustu og traustustu fyrir- tækjum í Reykjavík. Valgerður kveður nú þeranan heim síðust af systkinahópnum. Fundum okkar Valgerðar bar fyrst saman í sjálfstæðiskvenna félaginu Hvöt, en hún átti sæti í stjóm félagsins í fjölmörg ár. Veit ég að ég mæli fyrir munn okkar allra, sem þar störfuðum með herani, þegar ég færi henni nú að leiðarlokum þakkir fyrir samstarfið og þau góðu kynni, sem við af henni höfðum. Hún var frábærlega prúð kona í fram komu og lagði ávallt gott til mál anna, en jafnframt skapföst mjög t Guðfinna S. Karlsdóttir, frá Lögbergi, lézt á Hrafnistu 11. þ. m. Aðstanendur. t Tengdasoniur minin Roy G. Olsson lézt að slysförutm í New York 9. maí si. Fyrir hönd dóttuir minnair, Önnu Olsson, Emilía Benediktsdóttir. t Móðir okkar og tengdamóðir Klara Jónsdóttir frá Siglufirði, andaðist á heimili dóttur úninar í Reykjavík aðfara- nótt 12. þ. m. Helga Helgadóttir Eiríkur Jónsson Inga Helgadóttir Þórhallur Björnsson. og hafði ákveðnar skoðanir á möninum og málefnum. Þegar ég minnist Valgerðar verða mér of arlega í huga tvær konur, sem ég nær alltaf sá hana í fylgd með, Guðrúnu systur hennar, meðan hún lifði, og Soffía Jac- obsen, en berraskuvinátta Val- gerðar og dætra Helga Helga- sonar tónskálds, Soffíu og Helgu sem til var stofnað þegar hún fluttist með foreldrum sinum í hús Helga Helgasonar í Þirag- holtsstræti 11, entist traust og fölskvalaus til æviloka Valger- ar, og fjölmörg síðustu árin mwi hún vart hatfa um.gen.gizt aðra utan fjölskyldunnar en þær syst ur. Valgerður var heiðursfélagi í Reykvíkiragafélaginu og lét sér annt um málefni borgar sinnar. Með henni hverfur eiran af þeirri kyraslóð Reykvíkinga sem lifði mesta umbrota- og breytinga- skeið í sögu borgariraraar. Æðru- laus og yfirlætislaus lét hún, eins og margt af þessu fólki, lítt haggast af þeim sviptivindum, sem um léku, og eiras þótt hún yrði fyrir miklum rauraum í einka lífi sínu. Blessuð sé miraning hennar. Auður Auðuns. í dag, föstudaginm 13. júní, verður til moldar borin gömul heiðurskona, frú Valgerður Jóns dóttir, Grettisgötu 11, Reykja- vík. Valgerður fæddist 12. apríl 1887, en hún var dóttir hjón- anna Jóns Bjamasonar, þá kaup manns í Hafnarfirði, en siðar faktors í Edenborgairverzlum og Helgu Ámadóttur, korau hans. Á unga aldri fluttist hún frá Hafn arfirði til Reykjavíkur með for- eldrum síraum og upp frá því ól hún aldur siran í höfuðborgirani. Með Valgerði hverfur af sjón arsviðirau ágæt og glögg kona, barn síns tíma, standandi föst- um fótum í meraniragu 19. aldar- iranar og fyrri hluta 20. aldar: einstakliragur úr þeirri kyraslóð, sem gekk til verka með larag- feðrum þess fólks, sem nú býr í landinu. Faðir Valgerðar var faktor í Edenborgarverzlun um síðustu aldamót og seldi fólki varnirag, en það fólk hafði til að bera sams konar hugsunarhátt og Bjöm í Brekkukoti og aðrir haras líkair: á þeim tírraa skiptu smæstu hlutir máli: heiðarleiki og gagn- kvæmt traust voru dyggðir, sem í hávegum voru hafðar, og þeim eiginleikum hélt Valgerður í rík um mæli til hinztu stundar. Mér verður oft huigsað um það, þegar ég kom í heimsókn til Valgerðar, hversu atvikin voru oft flókin, að geta á þeranan hátt, með því t Útför móður okkar, Ingibjargar Hjartardóttur Líndal frá Efra-Núpi í Miðfirði, sem aradaðisit 28. maí 1969 á Borgarsj úkraihú.sinu, fer fram laugairdagiinin 14. júní frá Fossvogskirkju kl. 10.30. Hjörtur og Birgir Halldórssynir. t Úfcför sonar okkair og bróður Einars Ragnars Sverrissonar fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 14, þ.m. kl. 10.30. Erna Einarsdóttir Sverrir Kristjánsson Guðrún V. Sverrisdóttir. einu saman, að fara úr einu húsi yfir í anraað við sömu götu, horf ið marga tugi ára aftur í tím- ann, farið úr ys og þys dag- legs lífs í hús, þar sem hver hlutur hefur sína merkinigu, hvert kyrrlátt orð, sem er talað segir sína sögu: það enu fonrétt- indi, sem því miður allir fá ekki að njóta. Árið 1908 giftist Valgerður Jeras heitraum Eyjólfssyni bygg- ingameistara. Þau áttu tvö börn, Helgu, sem dó á unga aldri, og Jón, san lézt 19. nóvembeir s.l. Það segja mér kuranuigir, að skiuiggi hafi fallið yfir . heimili þeirra Valgerðar og Jeras viðfrá fall hiranar ungu dóttur þeirra og áhrif þess hafi að nokkru leyti fylgt þeim alla ævi. Jón soraur þeirra átti við vanlheilsu að stríða mestara hluta ævi sinn- ar, en þau Helga Ásmuindsdótt ir og hann eiga eiran son bama, Vigni, og var hann mikið eftir- læti ömmu siraraar. Og eftir því lögmáli, að ein kynslóð tefcur við af anraarri, skilur Valgerður nú eftir í forsjá Vignis, teragdadótt- ur sína Helgu og sonarsonar- dóttur, Heiðu, þær tvær maran- eskjur, sem gáfu lífi henraar gildi á gamals aldri umfram ann að gott fólk, sem hún umigekkst. Það sagði mér móðir min, að fá hjón hefðu verið glæsilegri í öllum Reykjavíkurbæ á fyristu árum þessarar aldar en Valgerð ur og Jens. Herani standa enn í bamsmirani útreiðatúrar þessa fólks, og þótti herani ævintýri líkast að sjá þau prúðbúin og tignarleg ríðandi á baki gæðinga eftir götum bæjariras. Sjálfur man ég sem krafcki eftir þeim Valgerði og Jens með þetta virðulega og svipmikla fas og gæðum Valgerðar, sem lét eitt yfir öll böm við göturaa garaga, öll rautum við góðis atf því, hvað herani þótti vænt um soraar son siran, Vigni. Ekki fer hjá því, að svo gömul gata sem Grettisgatan missi mikinn svip þegar Valgerður kveður hana. Valgerður lét félagsmál mikið til sín talka, allmörg ár ævi siranar starfaði hún hjá Sjálf- stæðiskveranafélaginu Hvöt og Sjálfstæðisflokkiran studdi hún alla ævi af þeim saranfæringar- krafti, dugnaði og vizku um rétt t IraniíLegar þakkir fyrir auð- sýrada samúð og viraarhug við andlá't og jairðartför hjart- kænrar móður, tenigdamóður og örramu Guðbjargar Kristinsdóttur Hverfisgötu 100B. Margrét Guðmundsdóttir Evlalía Guðmundsdóttir Birgir G. Albertsson og barnaböm. t Iraniliegar þakkir öllium þeim er sýndu okkur samúð vegraa fráfalls Jóns B. Einarssonar skipstjóra. Jónína Gissurardóttir Einar Jónsson Hrefna Jónsdóttir Ríkharður Árnason. læti stefnuskrár flokksiras, sem gjarnan mættu eirakeniraa þá ein staklinga, sem fylgja flokknum að málum í dag. Valgerður var heiðursfélagi Reykvíkiragafélags- ins og starfaði um skeið í því. Jafnframt þessum störfuim sat Valgerður um éirabil í stjóm Timburverzktinar Áma Jónsson ar h.f., en hún var einin af aðal- eigendum þess fyrirtækis og voru þau hjónin stofnendur fyr iirtæfcisims ásamit Árraa J ónssyni, bróðuir Valigerðar. Valgerður Jónsdóttir andaðist 6. þ.m. á Landakotsspítala, megi guðs blessun fylgja henni og jafnframt eftirlifandi ættingjum heranar. K.B. Markús Loftsson — Minningarorð — F. 18/8 1896 — D. 7/6 1969. MARKÚS Loftsson var fæddur í Hreiðurborg í Samdvíikur- hreppi 18. ágúst 1896. Foreldrar haras voru þau Loftur Jónsson og Jóruran Markúsdóttir koma haraa. Þau bjuggu síðar leiragi í Söi'kutóft á Eyrarbakka, þar sem þau gátu sér ágætan orðstír. Ekki var Markús orðinin nemia þriggja daga gamafli, þegar jarðakjáiftaáldan miikla reið yfir alit Suðuriaind. í öryggiisskyni var móðir og bam flutt í skyndi, úr bænum í tjald úti á túni. Litlu síðar hrundu bæjairgönigin og baðstofan skekktist. Fimm ár.a gam.all smitaðist hanin og Margrét systir hairas af sikariatssótt, sem svifti systur haras lífirau. Hanin lifði samt sjúk dómiran atf, en missti miál, heyrra og sjón á öðru auga, hinu auig- anu tókst að bjarga með hálf- skerta sjón. Ef við setjum ökkur í spor foreldrararaa í Hreiðurborg, sem urðu að sjá á bak efnátegri dótt- uir og vita son sinn verða æfi- lamgt að bera merki þessa sjúk- dómis, sjáum við hversu þetta var djúpt hjartaisár, umigu for- el'dirumum, þó eldri böriraiin Sitg- ríðuir og Jóhanrn slyppu að mesbu leyti við siúkdóminm og einmág yngsta dóttirin Jóníiraa, sem þá var í vöggu. Níu ára garmall var Markús saradur í máMeysiiragjaskólamm, sem þá var á Stóra-Hraumi og fluttist svo með skóltairaum síðar til Reykjavíkur. Þar mum hanm halfa verið í 6—7 ár. Talfceranisla var þá ekki reynd í skólanum, em firagramál lærði hann og varð fluigfær í þvi. Hamm varð ritfær vel og hatfði ágæta rithönd og framkoma hairas öll bar vott um góða greind rag glöggskyggni. Hamn átti ágæta kímnigátfu, sem stumduun kom fram sem þjálfuö llátbragðs- iist í fcuiranángjiahóp. Það var alltaif létt l'Oftið, þar sem Markús var nærstaddur. Um nokkurra ára skeið var Markús vimmufélagi m'inin við framiræslu mýra hér í nágremm- imu. Hamm var skemmtitegur vininufélagi og stóð hvergi að baíki öðrum, þar sem éfcki þuirfti skarpa sjón til verkamoa. Síðar gerðist hamm faistur starfsmaður Borgarsjóðs Reykjavífcur um margra ára Skeið. Árið 1935 gitftáist Mairkús eftir- liifamdi eiginkorau sinmá, Maríu Guðmundsdóttur, sem ættuð er úr Landmanmahreppi í Raragár- vafllaisýski. Hún reyndist mammi síraum tryggur og ástríkur föiru- raauitur. Ekki varð þeim bairna auðið. En bróðurbörmum Mairk- úsar reyradust þau mjög um- hyggjusöm og ástúðleg eins og þau væru þéirra ei'gin börn. Þau áttu sraoturt og snyrtilegt heimili á Ásvallagötu 49, er Byggingarfélaig Alþýðu gerði þeim kleyft að eigna'st. Þar umdu þau lífirau vel í gaignlkvæmu trúraaðartrauisti. Þar gátu þau síðustu árin notið nútímatækm- inmar, mieð því að horfa á sjón- vairpið, sem varð þeirn milkii dægradvöl og gleðigjafi. Nú er sambúðimni lokið, en mi'ranimgarraar lifa og asf þeim fær sálin n'æringu meðan beðið er enidurfundamma. Að lokum er sysfckiraum, vim- um og ök'kuir frændfólki öllu ljúft að miraraast hreinskilnd Mahkúsar I/Oftssonaæ og neioar- teika við hverm sem í blut átitL Að minnaist þess mamms, sem hvergi mátiti vaaram sitt vita, og ekki mátti bregðasf traiusti sam- ferðaffraaraniararaa. Af slíkjum mönmium mætti samtíðim miíkið iæra. Við vituim að eigintteifcar hims iátraa vinar verða horaum gortt vegamesti fcil landsims ókumraa, sem breiðir út faðmimm móti huig heilum dreragskapairmömmum og lýsir þeim teiðiraa fram till vax- andi þroska og víðsýnis. Nú muirau eyru þín fá að njóta samiræmdna unaðsdóma og fram rétfcair hemdur fagma þéf á áteummri sbrönd. Ég samifaigmia þér einmig frændi sæll! Kristófer Grímsson. Ættimigjar, tengdiafólk ag vin- ir. Bezfcu þaikkir fyrir áglieym anitega viraáfctu og rausn í til- etfná atf 50 ára hjúskaipar- afmæli okkar. Sveifcungum oiktoar færum við alúðahþakfcfc fyrfc höfð- iraglegar gjaffc oig viraáfctu í okkar garð fyrr og síð.ar. Gróa Oddsdótfcir Þorvaldur Böðvarsson Þóroddsstöðum. Iranijiaga þakka óg þedm, sem glöddu mi'g vegna sjötuigsaf- mælás míras 5. apríl sfl. Guð btessi ykkuir <>1.1. Halldóra Jóhannsdóttir. Hjartiams þaíkkir til alllra þeiirra, sem glöddu mig á 70 áira aifmæli miirau, m.eð skeyt- um, blómum og gjötfum. Sér- staktega vifl. ég þafkka séra Bimi Jónissyni fyrir eliskuileg og hlý orð um mig rifcuð. Guö biessi ykkuir öll. Steinunn Guðbrandsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.