Morgunblaðið - 13.06.1969, Síða 28

Morgunblaðið - 13.06.1969, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 1969 ætti að komast að þessum ómeð- vitaða huga yðar . . . ef slíkur þá fyrirfinnst. Honum fannst hún tala eins og vísindamaður, og hafði tekið hann á orðinu og raunverulegri merkingu orðsins. En ívo hafði hún um leið sýnt af sér skop- skyn, sem líklega hafði veriV. á- berandi áður en sorgin sótti hana heim. — Yður finnst það skritið, að ég skuli ekki slást í þennan hóp. Þetta með „sameiginlegt skip- brot“ og þessháttar allt. Jæja, ég skal segja yður ástæðuna. Rödd- in var kæruleysisleg, en þó lá einhver dulin sorg að baki. — Á þessari flugvél var áhald, sem ég hafði búið tií, einn míns liðs, i sjö ára tómstundum. Og nú er það farið áður en ég fékk tæki- færi til að sanna ágæti þess. — Þér getið ekki endumýjað það? — Ekki nema með talsverðum tilkostnaði, sem ég ræð ekki við, og það var einmitt fjárskortur, sem tafði svona fyrir mér í fyrra skiptið. — Ef áhaldið er mikilvægt, hvers vegna getið þér þá ekki fengið fé til þess? — Ég gæti sjálfsagt útvegað féð, en ekki án þess að leika af mér. Það mundi kosta það að opinbera til hvers ég ætlaði að nota féð, og þá mundi ég tapa talsverðu af því, sem ég tel mína eign. Til sölu Einn af vinsaelustu skemmtistöðum borgarinnar er til sölu, ef samið er strax. Upplýsingar ekki gefnar í síma. ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON, HRL., Háaleitisbraut 68, sími 83111. Trjáplöntur — skrautrunnar STÓRKOSTLEGT ÚRVAL Ath.: Plöntumar hafa verið geymdar í kaldri geymslu svo þær eru lítið farnar að bruma (laufgast) og eru því á bezta stigi til útplöntunar. Gróðrarstöðin v/Miklatorg, sírni 22822. Gróðurhúsið v/Sigtún, sími 36770 Gróðrarstöðin v 'Hafnarfjarðarveg, sími 42260. Gróðrarstöðin Breiðholt, sími 35225. MESCAFÉ )l ) er nútímakciffi Neskaffi er ilmandi drykkur. f önn og hraða nútímans örvar og lífgar Neskaffi. Óvenju ferskt og hressandi bragð af Neskaffl. Ungt fólk velur helst Neskaffi. Neskaffi er nútimakaffi. — Svo að þér viljið ekki láta yður nægja nein helmingaskipti? Gott og vel, en áhaldið hefur sjálfsagt verið tryggt? — Vitanlega setti ég verð á það, en það var bara verð, sem maður setur upp sjálfur. Þegar ég fer að gera kröfu, hef ég eng- in ráð til að sanna sannvirði á- haldsins. Það hefur verið reynt í rannsóknastofu og ég veit, að það hefði líka reynzt vel úti í nátturunni, — en það komst aldrei svo lamgt. Ég fæ eitthvað ofurlítið, en ég hef heldur ekki fé til að fara í mál út af þessu. — Segið mér, hverskonar á- hald þetta var. Tucker tæmdi glasið sitt, og það var einhver örvæntingar- svipur á honum er hann gerði það. Hann bað um meira og rétt sem snöggvast hélt hún, að hamn væri í of slæmu skapi til þess að segja henni frá því. En það gerði hann nú samt og hún tók eftir, að hann var svo niðursokkinn í frásögnina, að nýi drykkurimn gleymdist alveg. — Þetta er ný aðferð til málm- rarmsókna, sagði hann. — Það er útfærsla á hugmynd, sem dr. Luis Alvares við Kalíforníuhá- skóla fékk. í rauninni er það sama sem að röntgenrannsaka Atlasfjöllin, að minnsta kosti einm þverskurð, sem nægir tilgangi mínum. — Og þetta áhald var í flug- vélinni? — Það er endurbætt útgáfa af því, sem kjarnorkufræðingar kalla neistageymi, til þess að sjá smáagnir. — En gæti geislun, sem nú er þekkt verið nægilega sterk til þess? Hann starði á hana, hissa á, að hún skyldi skilja þetta svona fljótt. Homum fór að detta í huig, hvort hún kynni eitthvað fyrir sér um þessa hluti. — Nei, en hér í Norður- Afríku er betri uppspretta, sem sé frá nátturunnar hendi. Geim- geislar framleiða agnir, sem kall- aðar eru múónar, og þeir mundu nægja til þess arna. Meðan hann var að segja frá þessu, tók hún eftir þvi, að hann varð eins og allt annar maður, áhuigafuUur og gekkst sýnilega alveg upp í efninu, sem hann var að útskýra. Sundhettur Nýtt úrval (Qcú&g Austurstræti 7, sími 17201. Á matseölí dagsins MAGGI-sveppasúpa lostætur réttur Ijúf í hvers manns munni MUSHROOM oIbolETS MAGGIS' <1 tiavmei-AlltETTEI V MAGGI-súpur frá Sviss eru beztar C0SPE.R — Ég fékk ægilega martröð í nótt — þú hafðir gefið mér minka- pels í jólagjöf. — Þetta gengur þanmig fyrir sig, að múónarnir hafa breyti- legan hraða, allt eftir þéttleika efnisins, sem þeir fara gegn um. Ég hef fundið upp áhald, sem getur greint hin ýmsu efni, með tímamælimgu. Með þessari að- ferð get ég greint sundur ýmsar bergtegundir, þó að það sé ekki nema byrjun. En það getur spar- að geysilega mikinn tíma. Denise seildist varlega eftir glasinu símu, en hólkvíð ermin seig alveg fram á hendur henni. — En væri þetta ekki annað í framkvæmdimni? Heilit fjall er svo efnismikið. Hann yppti öxlum. — Það er nú einmitt tilraunin við það, sem öllu máli skiptir. Hún horfði fast á hann. — Og að hverju ætluðuð þér svo að leita? Allt í einu var hann kornimn í samt lag aftur, og rétt eims og homum leiddist þetta umtalsefni. — Nei, það er ekki gull eða noitt þessháttar. Það er lag af perlusteini í Atlas, sem mig grun ar að sé það stærsta eða næst- stærsta í heimi. — Perlusteinn? — Hann er ekkert rómantísik- ur né sérlega verðmætur, en þarna er svo mikið af honum. Þetta er steinn, sem notaður er í létt byggingarefni svo að það er ekkert skáldlegt í sambandi við það. En ég reikna með að þarna séu eimar fimmtíu milljón- ir smálesta og þær eru tíu sterl- ingspunda virði hver, þegar búið er að vinna efnið. Mesta náma, sem enn er þekkt, er í Natal, en þessi gæti orðið ennþá stærri. Nú greip hamn loks glasið sitt, næstum harkalega. — Ef þér teljið það vera þarna Framleiðendur Heildsölufyrirtæki óskar að taka að sér dreifingu á vörum. Upplýsingar í síma 14733. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Ef þú þarfnast hjáipar í dag, cr ellrfta stundin ótrúlega drjúg. Nautið, 20. apríl — 20. mai. Reyndu að bæta fyrir brot þín i dag, og hittu síðan vini þína í kvöld. Tvíburamir, 21. maí — 20. júní. Þú ert alls staðar tekinn trúanlegur í dag, ef þú bara æskir þess. Gerðu allt, sem þú getur tii að sanna ágæti þitt. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Sérþekking þín kemur að góðu haldi núna. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Nú býðst þér langþráð tækifæri til að auðgast. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Loksins færðu aðgang að peningum. Sinntu fyrst nauðþurftum, og skipuleggðu síðan eyðslu þína skynsamlega. Vogin, 23. september — 22. október. Þér hefur mistekizt i útreikningunum, þannig að þessar fáu krónur, sem þú hafðir von um, verða að engu. Verra gat það verið. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Dagurinn fer eftir því, hvernig þú hafðir skipulagt hann. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Fyrirtækin eru lítt gefin fyrir það að heiðra og verðlauna einstakl- inga, en það gæti samt skeð í dag. Allt sem þú gengur að, verður að njóta skilnings á báða bóga. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Gættu vel að smáatriðunum í öllum samningum og fjárfestingum. Þér gæti orðið talsvert gagn að því að vera dálítið slóttugur. Einkum gæti það orðið hentugt víðsvegar fjarri. Vatnsberinn, 20 janúar — 18. febrúar. Þér finnst dagurinn í dag dálítið minna þig á afborganir á ýmsan hátt. Notfærðu þér það út í yztu æsar. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Það er svo merkilcgt, hverju hægt er að fá áorkað, ef manni er það mjög í mun.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.