Morgunblaðið - 13.08.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.08.1969, Blaðsíða 1
24 SIÐUR 178. tbl. 56. árg. MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGUST 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Bardagar blossa upp leik í Suöur-Vietnam Kommúnistar ráðast á 120 bœi og herstöðvar — Er ný haustsókn að hefjast? Saigon, 12. ágúst — AP-NTB: HERMENN Norður-Vietnam og skæruliðasveitir Viet Cong kommúnista gerðu i nótt og morg nn árásir á 120 bæi, borgir og herstöðvar bandamanna í S-Vi-et nam og stofnuðu til götubardaga í a.m.k. tveimur bæjum norður af Saigon. Er þar með á enda hin tiltölulega kyrrð, sem verið hefur á vígstöðvunum í S-Viet- nam undanfarnar vikur, og mun það ekki hafa komið stjórn S- Vietnam og herstjórn Bandarikja manna á óvart, sem búizt hafa við nýrri haustsókn kommúnista um miðjan ágústmánuð. IHaft var eftiir bandarisikum hernaðarsérfræðingi í Saigon í dag, að hér væri örugglega um að ræða fyrstu aðgerðir komm- únista í 'haustsókn þeirra. Sumir bandarískir herforingjar í víglín unmi eru þó þeirrar slkoðunar, að koimmúnistar muni ekki halda árásumum áfram mjög lengi. — Premur rólegt hefur verið á víg- stöðvunum allt frá 18. júni sl. Fréttir frá vígstöðvunum í nótt eru enn e/kfki sem ljósastar, en saigt er að a.m.k. 500 N-Vietnam- ar og Viet Cong skæruliðar hafi fallið frá miðnætti í nótt til há- degis í dag. Bandarílkjamenn eru sagðir hafa misist 32 menn fallna og 30 særða. Harðastar voru árásir komrnún ista á svæði skammt frá landa- a nyjan mærum Cambodia norður af Saig on. Þar réðust um 2 þúsund N- Vietnamar á margar bandaríslk- ar herstöðvar umlhvertfis og við bæintn An Loc. Talsmenn BandarSkjahers segja, að kommúnistar hafi haft í hyggju að beita meiri herafla en þeir gerðu, en hins vegar hafi B-52 sprengjuflugvélar gert árás Framhald á bls. 17 Rekinn frá USSR Moskvu, 12. ágúst. NTB. MILTON Kovn'er, efnahagsmála- ráðuniau'tur banidatríska Bendiráðis- ims í Moskvu, hélt þaðan £Lug- leiðiis í dag til Vínairbongar eftir að sovézk yfirvöltí skipuðu hon- um úr landi. Var hér um að ræða gagnráðstöfun Sovétmanna sökum þess að Baudairíkjamenn vísuðu einum starfsmanina sendi- ráðs þeirira úr landi í 3L mánuði fyrir þær safkir að hafa stundað njósnir í Bandaríkjutnium. Færeyjar og Alendingar fá full- trúa í Noröurlandaráði Mikil ólga í Fœreyjum vegna málsins Stokfchókni, 12. ágúst. NTB. ÁLANDSEYJAR og Færeyjar fá á næsta ári fulltrúa í Norður- landaráði. Var tillaga þess efnis samþykkt í dag í svonefndri Fær eyjanefnd Norðurlandaráðs. í nefndinni hatfa átt sæti dóms- málaráðherrar Norðurlanda og tful'ltrúair í forsætisnefnd Notrður- lamdaráðs. Samlkvæmt tillögu nefndarintnar á Lögþinig Færeyja að kjósa tvo fulltrúa í ráðið og landsþing Álandseyja einn. Fuil- trúamir þurfa ekki að eiga sæti á þingi Danmietrkui eða Fitnn- latnds. Einnig héfuir verið samþykkt, að landsstjórn Færeyja og hér- aðsistjórn Áiandseyja skipi siinn fullttrúan.n hvor í sendineftnd þá, sem ríkisstjómir Norðurlandanna Skipa. Gagnistætt fulltrúunum í Norðuirlandaráði hatfa fulíltrúar þessa.rar nefndar ekki atkvæðis- rétt, en þeir hatfa tililögurétt og rétit til að ha'lda ræður. Nefndin lagði ennfremur til, að fulltrúum Danmerkur, Finn- lands, Noregs og Svíþjóðar í Norðurlandaráði yrði fjölgað úr 16 í 18, en fulltrúum íslands úr 5 í 6. Fundur nefndarinnar var haldinn í Stok'khólmi. Náðist þar samkomulag um öll atriði, og verða tillögur hennar nú send- ar forsætisráðherrum Norður- landanna, og þá geta þing land- anna tekið afstöðu til þeirra þeg ar í haust. Ástæðan til þess að nefndin samdi áðurgreindar till'ögur eru tilmæli af hálfu Færeyinga frá 1967, sem ollu því, að danska stjórnin lagði fram tillögu um, að Færeyingar fengju aðild að Norðurlandaráði. Álandseyjar beindu sams konar tilmælum til finnsku stjórnarinnar. EKKI LÖGÐ FYRIR LÖGÞINGIÐ Mbl. hatfði saimlbandi við fréittia- mianin sinn í Færeyjuim, ag inintti eftir viðlbrögðuim miairuma þair við þessairi ákvörðuin Norðurlanid'a- ráðs. Símiaði fréftamiaðurinin, Andireas, eftirfarainidli ummiæli forustumiatninia í Færeyjium: Kristian Djuirhius, lögnnaðuir, saigði: — Saimþykkt Niorðuriandairáðs er sannlhljóða þeirri tiliöglu, siem sæniSki dómsmiálaráðhieimainai, Hermiann Kliimig sagði mér fyrr á þessu ári, að hiainin mynidi Framhald á bls. 23 64 HAFA LÁTIZT Á FLÓTTA í dag eru átta ár liðin frá þvi að kommúnistar reistu múrinn í Berlín. Bömin á myndinni ern að reyna að kíkja í gegnum hann yfir til A-Berlínar. Þau hafa aldrei séð fæðingarborg sína öðru vísi, en skipta sundur í tvo hluta af þessum óhrjálega múrvegg, sem hindrar eðlileg samskipti íbúa V- og A- Berlínar. 64 A-Þjóðverjar hafa látið lífið, er þeir hafa reynt að flýja til V-Þýzkalands undanfarin átta ár. Frá því að múrinn var reistur hafa 127.000 A-Þjóðverjar flú- ið til Vesturlanda. Þar að auki hafa 126.000 manns yfirgefið A- Þýzkaland með leyfi yfirvalda þar. og er það flest aldrað fólk. Þeim fækkar sífellt, sem reyna að flýja frá A-Þýzkalandi, fyrst og fremst vegna þess að jarðsprengjunetið á landamærunum hefur verið þétt, og landamæraverðir fengið fyrirskipanir um að skjóta þegar í stað, verði þeir varir við grunsamlegar manna- ferðir. Sovézka öryggislögreglan: Hald lagt á handrit og bréf Kuznetsovs Miklar óeirðir brutust út í N-írlandi í gærkvöldi Var barizt með benzínsprengjum og grjóti MOSKVU 12. ágúst — NTB. öryggislögregla Sovétríkj- anna rannsakaði i dag íbúð rithöfundarins Anatolys Kuzn etsovs í borginnj Tula um 160 km fyrir sunnan Moskvu. Lögreglumennimir tóku í sína vöirzlu handrit rithöfundarins og bréf, sem honum höfðu borizt frá innlendum og er- lendum starfsbræðrum hans, þar á meðal Graham Grecne og Alexander Solsenitzin. Áredöanl'egatr IhiedimiiQidir í Miasfkvtu skýiröu írá hiúsramm- sóktn;itnini í dag. Korua Kuzm- etsovs og eiinlkaritari hams votnu viðstödid ranmsáknimia ag ibúö eiintoariitairanis, sean er stoaimimt frá íbúð Kuzmétsavs, var edmmiig rammisökiuið. Segir, afð lögregiluimieininiiriniiir hafi hatft á brott með sér Stóram hamid- ritastafla og yfiir 150 brétf frá rithlöflumidiuim, Erlenidiir fróttaimiemm í Mostavu segja, að húsrainm- sólkniin hiatfi eklki taamiið á ó- vart, því aið Kuznietsov hatfi veaijð ytfilriýstuir föðurlandis- sivitoairi flrá því að hamm bað an divaltarlieyfi í Enigiaindii. Londonderry, 12. ágúst NTB í KVÖLD kom til mikilla átaka milli lögreglu og kaþólskra manna ‘í London- derry í N-írlandi. Var benz- ínsprengjum varpað að lög- reglunni og brenndist einn lögreglumaður alvarlega. Seint í kvöld liafði lögregl- unni ekki tekizt að bæla nið- ur óeirðirnar og óttazt er, að þær verði eins alvarlegar og óeirðirnar í Belfast fyrir rúmri viku. Óeirðimar hófust í kvöld, þeg ar mótmælendur í Londonderry efndu til fjöldagöngu til að minm ast þess er mótmælendur ráku hinn kaþólsfca konung Jakob II af höndum sér i N-írlandi fyrir 280 árum. Yfirvöld hötfðu óttazt, að kaþólskir menn myndu ekki þola gönguna og líta á hana sem ögrun. Þegar gangan gekk gegnum hverfi kaþóliSkra í Londomderry, höfðu hópar manna safnazt sam- am á götunum, vörpuðu þeir heimatilbúnum sprengjum að göngumönnum, köstuðu grjóti og beittu bareflum. Einnig höfðu þeir komið upp götuvígjum á nökkrum stöðum. Lögnaglam smerisit gegn óedirðia- seggjiumium vopniuið kyifum, em þá vörpuðu þeir benzínisprengj- um. Sem fynr sagir bnemmdist einm löginegOiumiaðlur allvairliega, em fleiri særðui.st af völdium grjóit- kastis. Kveilkt var í miörguim veirzlunium og að miimmata taosti ein brymvarin bifneið í edlglu lög- regiiunmiar Stóð í ljósuim liogum,. Þegar síð'ast fréttist í fcvöld haifðd lögnegdiuinmá efelkí tetoizt að bæla nið'ur óeáirðliirniar, sem þá 'hlöfWu stiaðið í sex talufelkiustumdir. Sem taunmiuigt er, hetfur otft taamd0 til óeiirðe. í N-írlamdi að und'amiförniu mdffli feaþólsltana mamma og mótmiæliemidia. Mót- miæfliendiuir enu fjölmiennari í þessuim landShfluta og finnslt taalþóilstauim þeir misirétti beálttir bæðij á etfnaíbaigs- og stj'óinnmiállia- svdðdmu^ Fyrrum rúðherru hondtehinn Aþenu, 12. ágúst — AP: SOPHOCLE Tsanettis, fyrrum ráðherra og hershöfðingi, var handtekinn á Rhodos á mánu- dag og fluttur til Aþenu til yfirheyrslu, að þvi er góðar heimildir greindu frá hér í dag. Tsanetts, sem er 61 árs að aldri, var ráðherra frá des Framhald á bls. 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.