Morgunblaðið - 13.08.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.08.1969, Blaðsíða 14
r- 14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1Ö6Ö Guðný Vilhjálmsdóttir In memoriam Til hinztu hvílu er í dag bor- in frú Guðný Vilhjálnisdóttir, Lokastíg 7 í Reykjavík. Guðný fæddist á Kollsstöðum á Völlum 14. maí 1883, en ajndaðist 5. ág- úst, eftir langvarandi heilsu- leýsi. Foreldrar Guðnýjar voru Hólmfríður Grímsdóttir Jónsson- ar bónda á Öxará í Bárðardal, Bergþórssonar. Framætt Guð- nýjar í móðurætt er til Þorsteins Jónssonar, er var prestur á Eyjadalsá og síðar á Skinnastöð um. Ættin frá séra Þorsteini er nefnd Gunnarsætt Faðir Guð- nýjar var Vilhiálmur Þorláks- son,Bergvinssonar prests á Eið- um Þorbergssonar. Kona Þorl- láks var Vilborg Vilhjálmsdótt- ir frá Hjartarstöðum í sömu eveit. Vilhjálmur Árr;ason,faðir Vilborgar, var kvæntur Guð- niýju Guninarsdóttua- (Skíða Gunnars). Þar komu saman ætt- ir Guðnýjar í móður- óg föður- ætt. Ein af dætrum Vilhjálms Ámasonar hét Guðfinna. Sonur hennar, Sigurður, fluttist til Ameríku Kristín hét dóttir Sig- urðar, varð nafnifræg söngkona, kom fynst opinberlega fram á Ítalíu 1927, kallaðí sig Leo ita Lanzoni. Framætt Guðnýjar í föðurætt má rekja til Hólmfriðar Þor- varðsdóttur á Eiðum og áfram til Lofts ríka á Möðruvöllum í Eyjafirði: Hólmfríður var gift Bimi ,^kafinm“ Jónssyni, en frá og með börnum þeirra telst Nj arðvíkurætt. t Eiginkona mín, Steinunn Lárusdóttir, Frakkastíg 19, andaðist aðfaranótt 12. ágúst. Fyrir mína hönd og annarra aðisitandenida, Ólafur Ögmundsson. t Eiginmaður mirm, Jón Halldórsson, Suffurgötu 30, Hafnarfirffi, andaðist að heimiii sóniu að- faraniótt þriðjudags, 12. þ.m. Sigriffur Ólafsdóttir. t Frændi minm, Viggó Benediktsson frá Patreksfirffi, lézt í Borgairsjúkrahúsinu í Reykjavík sunniudaginn 10. þ.m. Fyrir hönd vandamanna, Benedikt Davíffsson. t Maðurinn minn, Sigurður Einarsson frá Vopnafirffi, lézt að hiedmild síxrn, Lainig- hoitsvegi 28, siunmudaginn 10. ágúst si. Sigriffur Guffbjörnsdóttir. Foreldrar Guðnýjar eignuðust 3 dætur, en misstu eina á fyrsta ári: Guðný var elzt, en Vilborg systir hennar yngst. Foreldrar hennar settu bú saman að Kolls- stöðum á Völlum. Fyrstu minn- ingar Guðnýjar frá bamsaldri var mannmargt heimili, elsku- legir og giaðværir foreldrar, söngur og spil. Faðir hennar spilaði á fiðlu og afi hennar á langspil, og eftir sögn ömmu hennar lagði hanr, kapp á að læra nýju lögin, er svo voru kölluð. Á fyrstu bernskuár- um hennar rikti ávallt giaðværð og gestakoma vai mikil, enda var staðurinn í þjóðbraut (nú í eyði). Eftir sex ára sambúð for- eldra hennar .nissti hún föður sinn, eftir stutta legu. Var það hennar fyrsta stóra sorg. Afi hennar tók fyrst við bústjóm með móður hennar, en hans naut við aðeins í rúmt ár, lézt þá af slysförum. Móðir hennar hélt þó áfram búskap í nok'kur ár. Þeg- ar Guðný var 10 ára gömul gift- ist móðir hennar í ar,nað sinn. Síðari maður hennar var Magn- ús Halldórsson frá Sandbrekku í Hjaltastaðaþinghá, málari og trésmiður. Þá voru þau til heim- iiiis á Seyðistfirði og bjuggu þar nokkur ár. Þar naut Guðný ven j ulegrar bar n askólan, enn.tun ar og var fermd af séra Birni Þorlákssyni á Dvérgasteini. Einnig bjuggu foreldrar hennar nokkur ár í Borgarfirði eystra. Fluttu þangað rétt fyrir aldamót. Á því tíma.bili var Guðný lítið hekna að vetri til. Notaði þá tím ann til frekara náms. Var þá m.a. tvö misseri við orgelnám hjá Lárusi Tómassyni, föður Inga tóniskálás, ásamt nokkrum tím- um er hún tók hjá öðrum, eftir atvikum. Móðir hennar varð ekkja í annað sinn eftir sjö ára samfcúð með síðari manni sínum. Dvöldu þar mæðgur tvö ár í Borgarfirðí eystra eftir það. Annaðist hún orgelspil í kirkj- unni þar þessi tvö ár. Hinn 4. ágúst 1907 giftist Guð- ný Einari Sveini Einarssyni frá Stakkalhlíð í Loðmundarfirði. Þau voru frændsystkin. Hann hafði ári áður komið frá Kaup- mannáhöfn, eftir 14 ára veru þar og í Sviþjóð. Þau bjuggu á Seyð isfirði á fimmta ár, en fluttust til Reykjavíkur árið 1912 Hann fékk vinnu sem bankaritari við Landsbanka fslands 1914 og starfaði þar til dauðadags. Þótt þeim Guðnýju og Einari yrði ei-gi barna auðið, varð hún þó sem önnur móðir bróðunsyni Faðir oikikar og tengda&ðir, Brynjólfur Magnússon, bókbindari, sem lézt 6. þ.im,, verður jarð- suniginn frá Fossvogskinkju fimmtudiagirm 14. ágúsit kl. 1-0.30 f.h. Jóhanna Brynjólfsdóttir, Hulda Brynjólfsdóttir, Hrefna Brynjólfsdóttir, Magnns Brynjólfsson, tengdaböm og barnaböm. manns síns og tveim systurdætr- um sínum. Guðný var mjög félagslynd kona, vinföst og tryggðatröll, hjálpfús og hjartahlý. Um langt árabil var hún formaður félags austfirzkra kvenna, og vann því félagi af alúð fram til síðustu stundar. Sumarið 1905 var ég í sveit í Borgarfirði eyst.a. Þá kynnt- ist ég þeim mæðgura lítilsiháttar, en miklu nánar Guðnýju eftir að hún fluttist til Reykjavíkur, þó eimn.a mest síðari hluta ævi hennar. Alltaf vai jafn ánægju- legt að koma heim til hennar. Lífsgleðin var ótæmandi. jafn- vel eftir að hún hætti að hafa fótavist. Heimkorr.a hennar til horfinrva ástvina mun verða sem fegursti morgunroði Ég þakka þér vinkona allar ánægjulegar samverustundir og votta eftirlifandi ástvinum þín- um innilega sóunúð. Jón Þórffarson. FRÚ Guðný Vilhjálmsdóttir, stofnaðd Félag austfirzkra kvenina hér í borg 2. jauúar 1942 ásamt nokikrum öðruim ausitlfirzkum konum. Var hún kosin fyrsti formaðuT félagsins og gegndi því starfi meða-n kraftar og heilsa leyfðu. Undir stjórn heuu'ar blómgaðist fél-a-gið og dafnaði og þegar hún lét aif formannisstönf- um fylgdist hún aif áhuga með allri atarfsemi félagsinis, enda var oft leitað ráða hjá hen-ni og hún ávallt fús að leysa úr þeim vanda, sem að steðjaði hverju sinni. Hún vair þaninig alltaf í nánum tenigsluim við félagskon- ur, sem mátu hana mikils og óvenjuJega hæfiieika hennair, enda hafði frú Guðný þamn per- sónuleika til að bera, að þeir sem kynnitust hemni báru tiJ t Sonur oJckar, bróðir og unn- usiti, Þórarinn Vagn Þórarinsson Bræffraborgarstíg 29, sem lézt af sJysförum 22. júlí í Guxhiaven, ver’ðuir jarðsung- inn frá Dóimikirkjummi fimmtu daginn 14. ágúst kl. 1.30. Jóhaima Þórarinsdóttir, er virasamlegia benit á Slysa- vamiafélag ísliamids. Vagnbjörg Jóhannsdóttir, Þórarinn Ámason, Guffrún Gunnarsdóttir, Bettý Þórarinsdófttir, Hólmfríður Þórarinsdóttir. Rúnar Þórarinsson, Magnus Þórarinsson, Eiffur Þórarinsson, Ásdís Þórarinsdóttir. henmar milkið traust. ViB sterk- an persónuleika hennar bættist glaðværð og hjartalhlýja, sem hún átti í ríkuim mæll Nú, þegar komið er að kveðju- stund, er okkur félagákonum í Félagi austfirzkra kverana efst í huga hjarfans þafcklæti til henn- ar fyrir allt það mifcla og ó- eigiragjama starf sem hún vann félaigi okfcair. Vonanidi verður fé- lagsstarfinu ha-ldið áfraim á þeirri brauit sem hún miarkaði. Á þann hátt minniuirrast við heran- ar bezt. Starf í þágu sjúkra og aldraðra Austfirðiniga var henni hjartfól-gið áhugamól. Frú Guðný var lárasöm í einfca- lifi sínu. Hún var gift Einari Sveirai Einiairssyni ba-nfcairitara. Þeitm varð eigi barna auðið og tiófcu þau hjón fj ögur fósturbörn, sem þau geragu í foreldrastað. Þegar hún var þrotim að heilsu og kröftum endurguldu þau henni, ásamt teragda- og baoia- börnum, fóstrið og móðurhlýj- una með því að umvefja hama ástúð og kærleika og gera aJlt sem man-nlegur máttur fær gert til að létta henni þumigar byrðar lamgvararadi veikinda. Fósíurbömium heranar, tengda- og barnabönnum sendum við fé- Lagskonur i Félag-i austfirzkra kven-na hjartan-legar eamúðar- kveðjur við fráfaJl hennair. Ég þakfca frú Guðnýju að lok- um indælt samstarf og fjölmarg- ar ánæ-gjusturadir, sem við átt- um saimam. Góður Guð leiði hana í ný og björt heimfcynni tij end- urfunda við ástvini, sem famir enu á undarn. Hún efaðíst ekki um líf að loknu þessu. Blessuð sé minirainig heraraair. Anna Johannessen. GUÐNÝ, vinlkona mín, h-efur nú ldk-s safniazit ti‘1 feðra si-nma. Ég segi loks vegna þess, að hún hafði lerngi beðið þess og reynd- ar áður en kerlinig El!li batt fæt- ur heninar við rúmið árum sam- an. Röfc fyrir þessu voru Jíf- spöki henniar og trú byggð á áratuga leitt .að sannJeikaraum um lif manna-rana á jörðinmi og það, sem hún og skoðaraasystk- ini henmar (og ég) ka-lla fraim- ííf. Við kveðjum hér aldraða konu, sadda lífsdaga, eftir langa vanJieil-su, en hún vaT fædd 14. m-aí 1883, sem sagt 86 ára gömul. Þar sem ég er raú komin að upp- runa hennar, Ska.l þess strax gietið, að hér verður efcki rafcinn æviferill hemnar, svo ágætur sem haran er, þar munu án efa fróðari m-enn tiil leiiks koma. Hér sfcaJ aðeiras minnzt í fáum orðum góðrar og gáfaðrar konu, fóstur- móður vinar ofckar, í raaf-ni mínu og félaga minraa. Það er haustið 1942, sem ég kynraist Guðraýju, þegar við Vil- hjálimur Bjarraar, fóstunsonur hennar, hefjum sfcólaigöngu sam- an í nýlega endurfceimtri skóla- byggiragu Menratiais’kólanis í Reykja vik og ég kynnist vinum hans, Guðimundi Jórussyni, borgard óm- ara, og Guðraa Guðmundissynd, t ALúðarlþakkiir fyrir auðisýnda saimúð við amiddát og jairðarför Eyjólfs Bjarnasonar, Norffurbraut 7, Hafnarfirffi. Þuríffur Bjarnadóttir, Hrefna Eyjólfsdóttir, Sæmundur Björnsson og dóttursynir. t Þaikka iraniliega auðsýradia sam- úð við andlát og úttför fósitur- föður miras, Jóns Vigfússonar. Gísli Pálsson. yfirfcenniana, og verð ásamat þeiim frá fyrri áruim heimagamgur á Lokastíg 7, og við seradum nú kveðjur okkar. Þegar ég nú rek tölur og ártöl á ég bágt með að trúa, að Guðný hafi verið nélægt sjötuigu, þegax ég kynntiat henmi, svo fersk og frjó var hugsun hennar þá og því hélt hún til æviloka, þrátt fyrir erfið veik- iradi. Þa?r get ég fcæzt uon borið, sem læknir heraraar síðustu árin og tel ég það til gæfu miranar. Þegar ikynni oklkar hófuist vair hugur minn eiras og vera ber æskumarani, óáraægðuir, uppreisn- angjcirn og í miðri heiimissfcyrjöld bundinn vonri veröld og jarð- neskur, þrátt fyrir annað upp- eldi, og heimtaði betra líf á vorri jörð. Það var brátt, að ég fór ekki einuragis á vinairfurad ókóla- bnóður minis á Lokaistíg 7, held- ur hafði ég eignaist vin og heim- speki'legan viðræðanda, þar sem var fósturmóðir hanis ag það hólzt til æviloka, þegar við byggðum saima bæ. Þar kem ég að kjarna í geðí og gáf.um þesis- arar góðu koniu, sem við erum að kveðja. Þar kemiur fyrsit gleðin í að lifa og að láífca gott af sér leiða, trú hennar á guð og framlíf og adfllt þetta var henni eitt og varð efcki sundunsfcilið. Enda líf henraar í samiræimi við Séra Sigurbjörn Á. Gísloson ÉG var hanmi lostinn, er ég frétti, að minn tryggi vinur, séra Sigurbjörn Á. “ Gíslason, væri látinn. Það var líkast því, þegar eitt af stóru trjám s-kógar- ins er fellt og eftir er aðeins auður blettur. Hiras beinvaxna manns mun lengi minnzt á götum Reykjavík ur. Og okíkur, sem mættum hon um, finnst nú dimmt í heimi. Við hiugisum um gáfur hans og bjangfasta kriistna tni hans, sem settu simn svip á hann í gleði og í sárri sorg. Og bans tryggu vináttu og flýti í bréfaviðskipt- um, svo maður þrátt fyrir mikl- ar fjarlægðir var ávallt nærri honum. Kærleikur hans til Dan merkur og hinnar dönsku kirkju hefur ávallt glatt mig. Blessuð veri minning hans nú þegar hann er farinn til lífsins björbu larada. Finn Tulinius. Inrai'liegar þaJdiir tál ykikar alJra, sem gilödduð mig á áfct- ræðisaiflmiæli míniu, þairnn 15. júilí sL Þórhildur Valdimarsdóttir, Heiffargerði 28. t Móðir og teragdiaimjóðÍT okfcar, t Faðir miran. Ingibjörg Hjálmarsdóttir frá Vestmannaeyjum, Bjarni Tómasson, Hofsvallagötu 21, verður jarðsuragiin fró Foes- vogskirfcju fimmfcudiagiinin 14. ágúst ki. 3 e.h. verður jarðsuragiran frá Dóm- kirkjunni fiimmtudaginu 14. ágúst kl 10.30 f.lh. Börn og tengdabörn. Ragnheiffur Bjarnadóttir. t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.