Morgunblaðið - 13.08.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.08.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1069 LAUGARDAGA TIL 6 Opið aHa laugardaga til kl. 6. Kjötmiðstöðin Laugalæk Sími 35020. NOTUÐ GOLFSETT £8 til £50. Skrrfið eftrr uppl. og lista yfrr ódýr byrjenda sett og gæði dýnairi setta. Srlverdate Co. 1142/1146 Argyle St. Ghasgew, Scotl. KEFLAVlK — SUÐURNES Ný fjósatæki — terkföng Keramiiik Cadiz-terrtau. Stapafell hf, sími 1730. KEFLAVÍK — SUÐURNES Nýkomið Gústafsberg, bað- fterbergissett, sjólflímandi veggfóðor, fjöfbreytt krta- úrvaf. Stapafell hf, símii 1730. 4RA—5 HERBERGJA IBÚÐ óska'st til teigu, sem fyrst, í MosfeWssveit eða Árbæjar- hverfi. Hringið í síma 83721 á kvöfdin. 1—2JA HERB. IBÚÐ ÓSKAST fyrir tvo skóteptfta utan af tendi. Uppt. í síma 92-1641. TIL SÖLU antrk svefoherberg'iisbúsgögtn, einmig saimbyggðuir sképur með skrifborði. Blönduhliíð 3, kja'lbira, sínri 10948. TELPA ÓSKAST til að g-æta bairns hálfan dag- imin. Upplýsingar á Lindar- götu 54 frá kl. 1—3 á morg- un. KEFLAVIK Til söl'u h'úsgruninur undir eiinibýBsh'ús við Baiugholt í Keflavfk, hagstætt verð. — Fasteignasalan Hafnarg. 27, Keftevík, simi 1420 og 1477. FIAT 850 '67 t'rtið keyrður, mó borgast með fasteignatryggðu skulda- bréfi. Aðalbílasalan, sími 15014, 19181. NOTAÐ MÓTATIMBUR til sölu. Upplýsingar í síma 41600. ÓSKA EFTIR BlLSKÚR í Hafnarfirði á leigu. Uppl. í síma 41600. ATVINNA ÓSKAST Kona óskar eft'ir atvinnu hálfan eða attan dagímn. Tif- boð send'ist Mbl. fyrir 18. ágúst, merkt „Fl'jótt 3732". ER KAUPANDI að notaðri eða uppgerðri vél í 11 tonna móturbát strax. Guðjón Benedrktsson Drangsnesi (símstöð) Stranrtesýsfu. HÚSNÆÐI — MIÐBÆR Einrs og tveggja mamna öerb. m. húsgögnium til te'igu. Morg unmatur, þjónusta, bað, s»mt. Tilboð merkt „Miðbær 3901" sendfst Mbl. stnax. HREINT LAND! Boðun fagnaðarerindisins Almenn samkoma í kvöld kl. 20, Hörgshlíð 12. Kristniboðssambandið Samkoma verður í kristniboðshús inu Betaníu Laufásveg 13 í kvöld kl. 20.30. Hjónin Susie Bachmann og Páll Friðriksson tala. Allirhjart anlega velkomnir. Óháði söfnuðurinn Sumarferðalag safnaðarins er sunnudaginn 14. ágúst og verður farið í Þórsmörk. Lagt verður af stað frá bifreiða stöðinni við Arnarhól (Sölvhóls- götu) kl. 9 f.h. Komið verður við í Stóradal undir Eyjafjöllum og haldin helgi stund í Stóradalskirkju. Ekið verður um Fljótshlíð og snæddur kvöldveiður að Hvolsvelli. Farmiðar verða afgreiddir í Kirkjubæ miðvikudaginn 20. ágúst og fimmtudaginn 21. ágúst kl. 7— 10. Safnaðarfólk er hvatt til að fjöl- menna. Stjórn Óháða safnaðarins. Kvenfélag Bústaðasóknar Farið verður í skemmtiferð sunnu daginn 17. ágúst kl 9. f.h. frá Rétt arholtsskóla. Uppl. á Hárgreiðslu stofunni Permu, sími 33968, og hjá Auði, sími 34270 fyrir föstudags- kvöld. Dregið hefur verið hjá borgar- fógeta i ferðahappadrætti Bústaða- kirkju. Þessi númer hlutu vinning: 1. Ferð til Mallorca fyrir tvo nr- 1051. 2. Flugferð Rvk — New York Rvk nr. 174. 3. F'.ugferð Rvk — Kaupmannahöfn — Rvk nr. 1206. 4. Jólaferð með m.s Gullfossi. nr. 2777. 5. Fjaliabaksfcrð með Guðm. Jónassyni nr. 2437. 6 Fjallabaks- ferð með Guðm. Jónassyni nr. 1654. 7. öræfaferð með Ferðafélagi ís- lands nr .23. 8. öræfaferð með Ferðafélagi íslands nr. 2030. Upp- lýsingar í síma 36208 eftir kl. 7. Tónabær Félagsstarf eldri borgara í Tóna- bæ: Farið verður í fjörulífs og steinaskoðunarferð, föstudaginn 15. ágúst. Lagt verður af stað frá Aust urvelli kl. 13. Farmiðar afgreidd- ir í Tjarnargötu 11, miðvikudag og fimmtudag kl. 13—17, sími 23215. Tilkynning um heimkomu úr Sum arbúðum Þjóðkirkjunnar þann 13. ágúst. Frá Menntaskólaselinu við Hvera- gerði (Reykjakoti) verður lagt af stað kl. 14 og þá komið til Reykja víkur um kl. 15. Frá Skálholti verð ur lagt af stað kl. 13. Væntanlega komið kl. 15. Fyrir allar sumarbúðirnar verður komið að Umferðamiðstöðinni. SUMARFERÐ NESSÓKNAR er fyrirhuguð sunnudaginn 17. ágúst. Farið verðúr um Þingvöll, Lyngdalsheiði í Aratungu og drukkið þar kaffi. Síðan haldið í Skálholt, þar mun séra Magnús Guðmundsson prófastur stíga í stólinn. Staðurinn skoðaður, en síð an haldið heim um Þrastarlund. Eldra fólk i sókninni, sem hætt er störfum og öryrkjar fá ókeypis ferð. Þeir sem hugsa sér að taka þátt í ferðinni láti vita í síma Nes- kirkju 16783 mánudag, þriðjudag og miðvikudag frá klukkan 17-19 (5-7). Eftir þann tíma verður ekki hægt að bæta við þátttakendum. Kópavogsbúar Almenn fjársöfnun til stækkun- ar fæðingar- og kvensjúkdóma- deildar Landsspítalans. fer fram í bænum mánudaginn 15. septem- ber, n.k. Kvenfélagssamband Kópavogs Kópavogsbúar Skemmtiferð aldraða fólksins verður n.k. fimmtudag. Leitið upp- lýsinga og tilkynnið þátttöku í síma 40444, 40587 og 40790. Nefndin BÓKABÍLLINN Mánudagar: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30 —2.30 (Börn). Austurver, Háaloitisbraut 68 kl. 3.00—4.00 Miðbær, Háaleitisbraut 58—60 kl. 4.45—6.15 Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 7.15—9.00 Þriðjudagar: Blesugróf kl. 2.30—3.15 Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 4.15 —6.15 Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00—8.30 Miðvikudagar: Álftamýrarskóli kl 2 00—3.30 Verzlunin Herjólfur kl. 4.15—5.15 Kron v. Stakkahlíð kl. 5.45—7.00 Fimmtudagar: Laugalækur—Hrísateigur kl. 3,45— 4.45 Laugarás kl. 5 30—6 30 Dalbraut—Kleppsvegur kl. 7.15— 8.30 Föstudagar: Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 2.00—3.30 (Börn) Skildinganesbúðin, Skerjafirði kl. 4.30—5.15 Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7 00 Kvenfélag Laugarnessóknar Fótaaðgerðir í kjallara Laugarnes kirkju byrja aftur 1. ágúst. Tíma- pantanir í síma 34544 og á föstu- dögum 9—11 í síma 34516. Sundlaug Garðahrepps við Barna skólann Sá sem trúir á soninn (Jesús) hefir eilíft líf. (Job. 3. 36). í dag er miðvikudagur, 13. ágúst. Er það 223. dagur ársins 1969, Hippolytus. Nýtt tungl 5,11. Árdegisháflæði er klukkan 6.11. Eftir lifa 14» dagar. Slysavarðstofan í Borgarspitalanum er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er i síma 21230 Kvöld-, sunnudaga- og helgidagavarzla i lyfjabúðum vikuna 9.—15. ágúst er í Garðsapóteki og I.yfjabúöinni Iðunn. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnu- daga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kJ. 17 og stend- ur tíl kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á rr.anudagsmorgni sími 21230. I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjun- arbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka óaga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á horni Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h„ simi 16195. — Þar er eiugöngu tekið á móti beiðnum um lyíseðla og þess hattar. Að öðru leyt vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspítaiinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15:00—16*00 og 19:00-19:30. Borgarspitalinn i Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknartími er daglega kl 14:00—15:00 og 19:00—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og snnnn- Saga kl. 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar i lögregluvarðstof- unni simi 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Næturlæknar í Keflavík: 13. 8. — 14. 8. Guðjón Klcmenzson. 15. ». 16. 8. og 17. 8. Kjartan Ólafsson. 18. 8. Arnhjörn Ólafsson. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjnnnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Viðtais- timi prests er á þriðjudögurn og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5 Svarað er í sima 22406. Bilanasími Rafmagnsveit , Rvíkur á skrifstofutima er 18- 222. Nætur- og heigidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag ísrands Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 2, uppi, alla mánudaga kl. —6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Munið frímerk.iasöfnm Geðverndarfélags íslands, pósthólf 1308. AA-samtökin i Reyk. -vík. Fundir eru sem hór segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3C á mið* .kudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl 9 e.h„ á föstudögum kl. 9 e.h í safnaðarheimilnu Langholtskirkju á laugardögum kl 2 e.h. 1 safnaðarheimih Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa sam- takanna Tjarnargötu f-J er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugar- daga. Sími 16373. AA- amtökin i Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fund ir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM. Hafnarfjarðardeild U. 9 föstudaga i Góðtemplarahúsinn, uppl. Orð iifsins svara í síma 10000. er opin almenningi mánudag til föstudags kl. 17.30—22 Laugar- daga kl. 17.30—19.30 og sunnudaga kl. 10—12 og 13—17. Háíeigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 18.30. Séra Aingrímur Jónsson. Heyrnarhjálp Um Austur- og Norðurland næstu vikur til aðstoðar heyrnardaufum. Nánar auglýst á hverjum stað. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 10—10 i-ÆKNAR FJARVERANDI Árni Guðmundsson fjv. frá 14.7- 15.8 Stg. Axel Blöndal. Bergsveinn Ólafsson fjv. frá 21. júli. Óákveðið. Stg. heimilislækn- is: Ólafur J. Jónsson, Garðastræti 13. Björn Júlíusson fjv. til 1. sept. Björn Þórðarson fjv. til 29. ágúst Engilbert Guðmundsson fjv. ir fjv. vegna sumarleyfa til 19. ágúst. Björn önundarson frá 11.8—20.8 stg. Þorgeir Jónsson og Guðsteinn Þengilsson Eyþór Gunnarsson fjv. óákveðið. Geir H. Þorsteinsson fjv. frá21.7 — 21.8 Stg. Valur Júlíusson. Gunnar Benediktsson, tannlæknir, •Skólavörðustíg 2, fjv. til 1. sept. Gunnar Þormar tannlæknir fjarv. til 10 september Staðgengill: Hauk ur Sveinsson, Klapparstíg 27 Guðmundur Eyjólfsson til 1.9. Guðmundur Benediktsson fjv.frá 14.7-25.8 Stg. Bergþór Smári Grímur Jónsson héraðslæknir, Hafnarfirði til 17. ágúst. Halldór Arinbjarnar fjv. frá 21.7 — 18.8 Stg. Ragnar Arinbjarnar. Halldór Hansen eldri fjarverandi til ágústloka staðgengill Karl Sig- urður Jónasson. Haukur Filippusson, tannlæknir, Skólavörðustig 2, fjv. til 1. sept. Jón Hannesson fjv. frá 6. ágúst óá- kveðið. Stg. Þorgeir Gestsson. Jónas Thorarensen tannlæknir, Skólavörðustíg 2, fjv. til 27. ág. Jón S. Snæbjörnsson tannlæjenir, Skipholti 17 A, fjarverandi —31 ágúst. Jósep Ólafsson fjv. óákveðið. Jón Sigtryggsson tannlæknir frá 18.7 til 18. ágúst. Kristjana Helgadóttir fjv. frá 4. ág. Óákveðið. Stg. Magnús Sigurðs- son. Ingólfs apóteki. sími 12636. Kristján Jóhannesson, Hafnar- firði fjv. frá 16.7—18.8 Stg. Krist- ján T. Ragnarsson Kristján Sveinsson. augnlæknir, til 31. ágúst. Stg. Skúli Thoroddsen, augnlæknir, Austurstræti 7. Ómar Konráðsson tannlæknir fjarverandi til 10. sept. Ragnar Karlsson fjv. frá 21.7-18.8 Ragnar Sigurðsson fjv. frá 1. ágúst til 25. ágúst. Stefán Bogason fjv. frá 5. ágúst til 5. september. Stg. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson. Stefán P. Björnsson fjv. frá 1,7— 1,9, Stg, Karl S Jónasson. Stefán Ólafsson læknir. Fjarver- andi frá 11. ágúst til 1. október. Úlfur Ragnarsson frá 11.8—22.8. Stg. Ragnar Arinbjamar. Þórhallur B. Ólafsson frá 11.8— 18.8 Stg. Magnús Sigurðsson Pétur Traustason —23.8 Þórir Helgason fjv. til 15 ágúst. Þórður Þórðarson fjv. 14.7—18.8 Stg. Alfreð Gíslason. Úlfar Þórðarson áugnlæknir verð ur fjarverandi til 19. ágúst. Stað- gengill er Björn Guðbrandsson. Flokkur er skipulögð skoðun. Disraeli. Minningarspjöld félags Austfirzkra kvenna fást í verzluninni Luktin, Snorrabraut 44. Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 210,20 210,70 1 Kanadadollar 81,50 81,70 100 Danskar krónur 1.168,00 1.170,68 100 Norskar krónur 1.231,10 1.233,90 100 Sænskar kr 1 705,90 1.709,76 100 Finnsk mörk 2.092,85 2.097,63 Franskir fr. Óskráðir Óskráðir 100 Belg. frankar 175,06 175,46 100 Svissn. frankar 2.039,20 2.043,86 100 Gyllini 2.428,60 2.434,10 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V-Þýzk mörk 2.194 50 2.199,54 100 Lírur 13,97 14,01 100 Austurr. sch. 340.40 341,18 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund — Vöruskiptalönd 210,95 211,45

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.