Morgunblaðið - 13.08.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.08.1969, Blaðsíða 24
MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGUST 1969 Dráttorvélin hvarf í Jökulsá en bóndi bjargaðist \ SÁ sviplegi afburðui varð fyrir nokkruim dögutm, er Páll Gíslason bóndi var að slá rmeð dréttarvél í bratt- | lendu túninu á A mórsstöðum í Jökuidal, að hemilll bilaði á vélintni með þeim afleiðinigum, l , að hún steyptÍEt yfir sig. Skipti það etnigum togum, að dréttarvélin steyptist í belj- andi jökulfljótið, esn bóndinm gat bjargáð sér frá vélinmi á síðuistu stumdu, em meiddisf þó eitthvað, er hann varð undir öðru framhjóiimu. Þegar slysið vildi til var Páll að slá á nieðri hluta túns- inns, sem liggur á mokkrum hjöllum, oig nær ailt máður á bakka Jökuisár á Dal Var áin ' í miklum vexti og hetfur hvorki sézt tamigur né tetur af dráttarvélinmi, en það er tal- in mikil miidi, að þama skyldi ekki verða alvarlegra slys. Þess skal getið, að þetta er í ammiað skipti, sem Páli Gísla- som er hætt kominn í Jökuiisá. ■! Fyrir rúmum 20 árum slitruaði ammiar stremigur kláfferju, sem hamm var í, og féll hamm í miðja áma, sem eimnig þá var í miklum vexti. Synti Páll þá tíl lands og þótti það eimstætt afrek. GRÆNALÓNS- Loksins kom sólin. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. HLAUP UM hálfáttaleytið í fyrrakvöld nrðu Núpstaðamenn varir við vatnshlaup með dálitlum jaka- burði við Lómagnúp. Kom hlaup þetta óvenjusnöggt af Græna- lónshlaupi að vera, en var hins vegar tiltölulega lítið. Þegar hlaupið stóð sem hæst var þó tveggja km svæði austur af Lómagnúpi undir vatni að veru legu leyti. Vegamiáliastijómiim fylgist mjög vel með náttúruhamförum á þesisu svæði vegna fyrirhugaðra vegaframkvæmda. Fóru menm á henmar vegum í fLugvél yfir hlaupsvæðið í gær, verkfræðing- ar og fleiri menn, til að líta á verksummerki. Dr. Sigurður Þórarinsson var með í þessari för og tjáði hann Framhald á bls. 23 RÁÐAST ÍSLENZKIR FLUGMENN í ÞJÓNUSTU BIAFRASTJÓRNAR? TIL greina kemur, að íslenzk- ir flugmenn og flugvélvirkjar ráðist til starfa hjá stjórn Bi- afra. Morgunblaðið hitti í gærkvöldi ungan íslending, sem í dag heldur til Lissabon til viðræðna við fulltrúa Biafrastjórnar um þessi mál. Óskað hefur verið eftir 6—8 flugmönnum og 2—3 flugvél- virkjum og sagði maður þessi Morgunblaðinu, að hann hefði þegar nokkra reynda flugmenn vissa, ef af sanrn- ingum verður. Fyrir mokiknu báruislt íslemziklum aðiluim tdmiaeli tfrá stjórn Biatfra, þar aem þess var íariið á teit að kammiað yrðd, bvort möguleigt væri að tfá ísiemzka flugmiemm og fikngvélaivirkjia tíl starfa fyrir stjórn Biafrta. Yfirlýsing stórkaupmanna: Reiðubúnir að annast innflutning á kartöflum og öðrum garöávöxtum — svo og dreifingu innlendrar framleiðslu Heilbrigð samkeppni hefur tryggt bezta úrval ávaxta MBL. hefur borizt yfirlýsing frá Félagi ísl. stórkaupmanna, þar sem því er lýst yfir, að stórkaupmenn séu reiðubúnir til þess að taka að sér inn- flutning á kartöflum og öðr- um garðávöxtum og jafn- framt að dreifa innlendri framleiðslu. Benda stórkaup- menn á, að frjáls innflutning- ur ávaxta og heilbrigð sam- keppni hafi tryggt neytend- um bezta fáanlega úrval af ávöxtum á sanngjörnu verði. Yfirlýsing Félags ísl. stór- kaupmanna fer hér á eftir: Rfifví-n FTR fn0rrs\>r 'Kpiim uim- ræðum, siem orðdð hafa áð umd- amtförrmi um immtflutninig og dreitf- tagu garðávaxta hér á landi og vil í því sambandi bemda á etftír- farandi atriði: Hlutverk ininílytjenda (og stór kaupmiamin/a) er að satfnia samian framleiðslu mikils fjölda fram- leiðemda í vöruúrval, sem hefur líktegan áhuga kaupemda og skipta stórimmikaupum jafntframt þanmig niður, að sanmigjörmum kiröfum neytemda verði mætt. Neytamdinn á að hafa aðetöðu og Framhald á hls. 17 ístendiniguirimm, sem uitam fer í dag, tók að sér að karnma miá'lið og leididij ranmisólkm hainiS í Ijós, að nokkirir íslenzkiir fluigmiemm og flulgvélavirkjiar emu reiðhjíbúnir að starfa fyrir Biaiflraistjórm, etf sammingar þar um takasit. Gert er ráð fyrir, að í næsitlu vilku liggi fyrir, hivoirt atf ráðm- imgu ístemiöingamima verður. Eins og kummugt er hafa ís- lenzkir flugmenm og flugvirkjar getið sér gott orð syðra fyrir þátttöku í birgðaflugi til Biafra, og því er nú mikill áhugi í Bi- afra á því, að stofna flugsveit, skipaða íslenzkum og sænskum fliugmönnum. Á sínum tírna stjórnaði Sví- inn Von Rosen flugsveit til þátt töku í styrjöldinni Biafr Olli þetta framtak Von Rose miklum úlfaþyt í Svíþjóð og v ar. Von Rosen fór fyrir nokkit öðru sinni til Biafra til að skip leggja lofthemað gegn sambanc stjórninni í Lagos. Með varahluti frá Englandi Egilsstöðum, 12. ágúst. í GÆR kom hingað beint frá Eng landi tveggja hreyfla flugvél með varahluti í enskan togara, sem liggur á Seyðisfirði. Flug- vélin var hér í nótt, en héit síð- an í morgun til baka til Eng- lands. — HA. « Súrmjólkurhyrna með150þús.kr.í SÚRMJÓLKURHYRNA með 150 þúsund krónum í var afhent rannsóknarlögreglunni í Reykja- vík fyrir helgina. í ljós kom, að þarna var um að ræða þýfi úr innbroti, sem framið var í íbúð í Reykjavík fyrir skemmstu. Tveir menn hafa setið í gæzlu- varðhaldi vegna innbrotsins og hafði súrmjólkurhyrnan miklar breytingar á framburðum þeirra í för með sér. Konan, sem afhenti rannsókn- arlögreglunni hyrnuna, sagði, að vinkona sín ein hefði fengið sér hymuna tíl geymslu. Ætluðu þær fyrst að haga því þannig, að þær færu báðar í sömu mjólk urbúðina og átti afhendingin að fara fram þar inni en þegar tíl kom reyndist mjólkurbúðin veina lokuð og hittuist vinkonurnar þvS bara á stéttinni þar fyrir utan. Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.