Morgunblaðið - 13.08.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.08.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, M3ÐVIKUDAGUR 13. ÁGtJST 1009 J Fyrsta sundlaugin úr tref japlasti OPNUÐ Á BLÖNDUÓSI Bönduiósi, 11. ágúsit. f GÆR var tekin í notkun ný sundlaug á Blönduósi. Er hún gorð úr trefjapiastplötum og hin fyrsta af því tagi hér á landi.. Trefjaplast h.f. smíðaði plöturnav. Þorvaldur Ásgeirs son verkstjóri Blönduóss- hrepps sá um uppsetningu laugarinnar. Vélsmiðjan Vís- ir lagði allar hitalagnir. Laug in er í horninu við bakhlið barnaskólans og suður fyrir leikfimishúsið. Hún er 12,5x 7,5 að innanmáli og 1,05 m á dýpt. Einangrunarplötur úr plasti eru utan á hliðum og undir botni. Nýr ketill var Unglingarnir fjölmenntu í laugina. Barnaskólinn á Blönduósi. settur upp í barnaskólanum til að hita upp vatnið og einn ig fylgir tæiki til að hreinsa það, en búningsherbergi og böð leikfimishússins verða notuð. Skýli var sett kringum laugiraa og ráðgert að setja þak á það síðar. Ekki er að svo komnu hægt að segja með vissu hver stofnkostnaður laugarinnar verður, þegar öll kurl eru komin til grafar, en búizt er við að hann verði nálægt 1 milljón króna. Sundlaugarmálið hafði Framhald á bls. 16 Oddviti Blönduósshrepps, frú Þórhalla Davíðsdóttir, felur skólanum umráð yfir laug- inni. AÐEINS 1500 KRÓNUR Hringborð, teg. 58/370, með þykkum massívum kanti allt í kring. — Breidd 120 cm, hæð 74 cm og lengd fullstækk- að 210 cm. á mánuði og 1500 út og þér eigið glœsiiegt borðstofuborð með 6—8 stólum. AÐEINS 2000 KRÓNUR á mánuði og 2000 út, og þér eigið sett með borðstofuskáp, 3ja eða 4ra dyra. KAUPIÐ STRAX ÞAÐ BORGAR SIG Stóll, teg 24A, er norsk- ur, einstaklega sterkur og fallegur. Hann er einnig mjög þægilegur. skápnum, og framsökkul á stól, teg. 30. Full lengd þessara borða með stækkun er 224 cm stærra borðið og 204 cm minna borðið. H: usqci r>oj UI Stóll, teg. 30, er norsk- ur. Takið eftir fræsing- unni að framan, sem er í stíl við skápana og borðin. ~r- x. I 1 1 m Simi-22900 Laugaveg 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.