Morgunblaðið - 13.08.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.08.1969, Blaðsíða 11
... aö skilja hinn æðri tilgang VIÐTÖL þau er Morgunblaðið birti við þremenningana er sóttu þing „Heimsfriðarráðsins“ í Austur-Berlín hafa vakið mikla athygli og þó einkum ummælin, sem hér að neðan greinir. Morgunblaðið taldi rétt að gefa lesendum sínum tæki- færi til að segja álit sitt á þessum ummæium og fara svör þeirra hér á eftir. Spurning blaðsins hljóðaði á þessa leið: — Hvert er álit yðar á ummælum þriggja Islendinga um innrásina í Tékkóslóvakíu, er þeir viðhöfðu við heimkomu af „friðar- þingi?“ Friður og kœrleiki AÐALB.TÖRG SIGURÐAR- ÐÓTTIR: „Spuorninigiu MorgunWa'ðlsiinB svara ég í sam fæ-sturn orðurn á þessa loið: Ég hef enga trú á og tel það fuilkomna bleikk- ingu, að friður á jörðu, með imannkyninu, fáist nokkurn tíma með ofbeldisaðgerðum. Hvort sem uim er að ræða ein- staklinga eða þjóðir, skapar of beldið alltaf hatur og mann- sæmandi friður verður aldrei með mönniuim og þjóðum nema fyrir starf kærleikans með ÆulKiu frélsi alllira aðilla“. Forkláraðir GUÐMUNDUR DANÍELSSON, rithöfundur: „Umimæli fólfkisinis, seim kom af „heimsfriðarþinginu“ í Aust ur-ÍÞýzkalandi vöktu síður en svo undrun mána. Trúaðar manneslkjur forimæla eikíki Guði sínum, þó hann leggi á þær eitthvert mótlæti í bili. En það getur tekið þær noklkum tíma að skilja hinn æðri tilgang hans, sem aldrei þarf þó að efa að sé góður. Nú hafa þessir hreinlhjört- uðu tilbiðjendur stalínismans gengið á fund ein'hvens kardín- ála rússneslka guðdómsins og verið leiddir í allan sannleik- ann uim óslkiljanlega vegu hans og alföðuiriliegia fonsjón. Þeár eru aftur komnir heim fonklár- aðir, segjandi: Halelúja, hale- lúja. Allt er gott, eem gjörði 'hann! En varið yflokur á Satan Vesturiheims og hans djöful- legu vélabrögðum, amen“. Réttur þjóðar HÖSKULDUR ÞRÁINSSON, stud. phil.: „Ég er aiuðvitað engimin sér- fræðingur í málefnoxm Tékkó- slóvakíu og það má vel vera að eittJhvað mikilvægt hafi ekki komið fram í fréttum hér á landi um innrásina. Mín af- staða til innrásarinnar hefur hins vegar alltaf byggzt á þeirrí skoðun minni, að hvort sam m>enn aðhyllast sósíalisma eða kapitalisma, hljóti þeir að verða að líta á þá „isma“ sem tvær mismiunandi kenningar, sem hver einstök þjóð verði að ráða sjálf og ein afstöðu sinni til. Ekkert annað rfki hafi rétt til að blanda sér með valdi í stjórnmálaþróiun hennar, þótt hún kynni að vera að hnieigjast frá þeim skoðunum, sem þessu riki vseru geðfelMastair“. Fjarri góðu gamni ANNA KRISTJÁNSDÓTTIR, stud. jur.: „Mér koma þessi umimæli væg ast sagt mjög eir.kennilega fyr ir sjónir. Ég hélt satt að segja, að enginn íslending.ur myndi fást til að mæla innrásinni bót. Hvað hefur eiginlega komið yfir fó'Ikið, sem sótti þetta þing? Er það að kvitta fyrir gestrisni og góðan beina í sum arfriiniu með þvi að gefa slíkar yfirlýsingar? Annars sýnir val friðarþingfólksins á fundarstað a'uðvitað bezt með hvaða hug- arfari til þingsins er stofnað. Borgiin er Ausitur-Berlín Skiart- andi sínum „friðarmúr" og landið þar sem þingað var um friðinn, eitt af innrásarríkjun- um frá því í fyrra. Það eina, sem virðist hafa skyggt á gleði friðarfólksins er, að Walter Ul- bricht, sá friðarins miaðuir, for- fallaðist. Mikið hefur Ulbricht verið fjairri góðu gamni“. Friðurinn EINAR SIGURDSSON, verzlunarmaður: „Ég hef engin orð yfiir þetta, er fólkið með fullu ráði? Bklki bjóst ég við því að söfnuðurimn færi að afsaka innráisina úr þesisu, svona getur maður veirið barnalegur. Það merkilegaista finnst mér, að þetta fóllk slkuli vera með friðinn á vörunum í sömu mund og það lýsir vel- þóknun á innirás!“. I óskheimi ÞÓRIR BALDVINSSON, arkítekt: „Úmisagnir þessa fólks komiu mér ekki á óvart. Það tilheyrir þeim hópi íslendinga, sem jafnan hefur lifað í óraurusæj- um óslklheim'a og sfloortir því bæði getu og vilja til að draga rökréttar ályktank aif stað- reyndum. Það þarf frjálsa hugs un til að segja eittihvað af viti“. Sértrúarsöfnuður SIGLAUGUR BRYNLEIFSSON, sagnf ræðingur: „Mér finnst þessi uiromæli kjánaleg, þetta mirmiir mflnn helzt á tal vitlausra sértrúar- söfnuða. Þesisi friðansamtök ha/fa oift 'gert sig bar að an- kanniallegum hugmynidium um það, sem er að gerast í veröld- inni“. Mér ofbýður RAGNHEIÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR, læknir: „Annars vegar ofbýður mér eins og vaifalaust öllu venju- legu fólki, að til dknrli vera noöokur fslendingur, seim getur mælt þastsu sketfjalausa of- beldi bót. Híms vegar sanna þessi umimæli mér enn einu sinni, að komimúnistar fylgja alltaf yfirboðuruim sánum í blindni". Fjarstýrðir fuglar GARÐAR PÁLSSON, skipberra: „Ég vál elklkiarit uim glSkia fjar- stýrða fuiglia segja. MiáiliflMfn'iinig- ur þeirria far eftir því 'bvtar þeir eru staicbdiir og IhVenniilg vinid- uriinini þlæs. Enidia þólt/t þeiir séu aið tooimia af „friðarþiinigi“ er fld9t á söimiu bóftdma lœirt og einigiu gleymt“. Að storka skynseminni SÉRA GRÍMUR GRÍMSSON: ,,Heirmsfriðarþ in.gið í Austur- Berlín er ein samikumda af möngum í sama dúr, sem bera skýlaiusar yfimskriftir, en þar sem síðferðilegt mait á aiKburð- um oig igangi mála, vininiuibrögð, ályktanir og röik, eru þeim imm óskifljanflegri og fjairri huigar- heimi þeim, sem við lifum og hræruimst í hér heima á ís- la'ndi. Það er ekki að því að spyrja, þegar farið er að hagræða sanmfleilkain'um eða lyginmi eftir geðþótta eða hentugleikum hverju sinmi, þá þamf góð eyru og gl'öigg auigu til að vega og meta það, sem að mamni er rétt, — eklki hvað sízit, þegar sérfræðingar eiiga hliuit að. Friðarþimgið sá sér ekki fært að ræða ófrið Rússa á hendur tékknesku þjóðiinmi, en fróðlegt 'hefði verið að fá fréttir af slík- um umiræðum kummiátíbumanma. GaMlhörð og gailvödk heldur María Þorsteinsdóttir tifl þessa friðaiTþinigs og hyggst vafalaust láta tiil skarair skríða um her- nám Tékikóslóvakíu og önnur friðar- og maminrétti'ndamál. En a'Mt fer þetta þó á anmam veg, því húm lætur óðar sanmfærasit Framhald á bls. 17 Aðalbjórg Siguiöardóttir Ragnhaiður Guðmundsdóttir Guðmundur DarúeLsson María Þorsteinsdóttir, formaður Menningar- og friðar- samtaka islenzkra kvenna, sagði: „Ég fordæmdi innrásina í Tékkóslóvakíu, áður en ég hélt á friðarþingið, -en ég fordæmi hana ekki lengur, ég sé viss- ar forsendur fj'rir henni. Afstaða mín er byggð á samtöl- um við tékkncska fulltrúa og fjöida kvenna tékkneskra og v-þýzkra“. ★ - Torfi Ólafsson, formaður Menningartengsla íslands og Ráðstjómarríkjanna, MÍR, sagði: „Ef hætta er á, að þessi öfl (þ.e. heimsvaldastefnan eða kapitalisminn) nái að festa rætur, þar sem sósíalisminn ríkir fyrir, er nauðsynlegt, þótt það sé bæði sárt og slæmt, að grípa til slíkra afskipta, sem innrásarinnar í Tékkósló- vakíu í þágu friðarins". ★ Friðjón Stefánsson, rithöfundur, sagði: „Það er fjarri sanni að jafna saman afskiptum Banda- ríkjanna í Víetnam og innrás fimm sósíalskra ríkja í Tékkó- slóvakíu, þar var enginn maður drepinn. f öllum siðmennt- uðum ríkjum nema á íslandi hafa sjónarmið hinna fimm sósíölsku ríkja verið skýrð, jafnvel í blöðum sósíaldemó- krata á Norðurlöndum og blaði eins og Der Spiegel. En á íslandi fá sjónannið þessara ríkja ekki að komast að, hér er algjör eins'efna í fréttaflutningnum". Séra Grímur Grímsson Garðar Pálsson Einar Sigurðsson Anna Kristjánsdóttir Þórir Baldvinsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.