Morgunblaðið - 13.08.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.08.1969, Blaðsíða 21
MORGrUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1909 21 (utvarp) 0 miðvikudagur • 13. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrij. og úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barn anna: Auðun Bragi Sveinsson les Vippasögur eftir Jón H. Guð- mundsson (5). 9 30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð urfregnir. Tónleikar. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Vignir Guðmundsson les söguna „Af jörðu ertu kominn“ eftir Richard Vaughan (11). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Colonne hljómsveitin leikur ball ettmúsik úr „Sylviu" eftir Delib- es, einnig syngja og leika The Kinks, Jo Basile. Dave Clark Five, hljómsveit Jean-Eddie Cremier, Dusty Springfield og hljómsveit Sergio Mendes. 16.15 Veðurfregnir Balletttónlist Suisse Romande hljómsveitin leikur tónlist úr „Rómeó og Júlíu“ eftir Prokofiev, Ernest An sermet stj. 17.00 Fréttir Norsk tónlist Fílharmoniska hljómsveitin í Os- ló leikur undir stjórn Odd Griin er Hegge. Einleikari: Bjarne Lar sen. 1. Rómansa í G-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Johan Svendsen. 2. Brúðkaupssvíia eftir Geirr Tveitt. 3. Kjempeviseslátten eftir Har- ald Sæverud. 4. Stef með tilbrigðum eftir Ludvig I. Jensen. 17.55 Harmonikuiög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Tækni og visindi Páll Theódórsson eðlisfræðingur flytur Apollo-eftirmála. 19.50 „Tveggja þjónn“ — ballett- svita eftir Jarmil Burghauser Sinfóníuhljómsveitin í Prag leik- ur, Zdenek Kosler stj. 20.15 Sumarvaka a. Maðurinn, sem ekki vildi trúa á Bismarck Sigurður Haralz rithöfundur flytur fyrri hluta frásögu sinn ar um Ingvar ísdal. b .Tryggvi Trygg, ason og félag ar syngja alþýðulög. c. Andvökunótt Hannes J. Magnússon rithöf- undur flytur kafla úr endur- minningum sínum. d. Útvarpshljómsvcitin leikur sumarlög Þórarinn Guðmundsson stj. 21.30 Útvarpssagan: „Leyndarmál I.úkasar" eftir Ignazio Silone Jón Óskar rithöfundur byrj- ar lestur nýrrar útvarpssögu í eigin þýðingu. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: ,,Ævi Hitlers" eftir Konrad Heiden Sverrir Kristjánsson sagnfræðing ur byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir í stuttu máii Dagskráriok 9 fimmtudagur ♦ 14. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Auðun Bragi Sveins- son les Vippasögur eftir Jón H. Guðmundsson (6). 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Vindar úr ýmsum áttum: Jökull Jakobsson rithöfundur tekur samán og flytur ásamt öðr um .11.45 Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn ir. Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Vignir Guðmundsson les söguna „Af jörðu ertu kominn" eftir Richard Vaughan (12) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Hljómsveit Michel Legrand leik ur lög eftir Gershwin, Francois Hardy syngur, David Rose og hljómsveit, Roberto og hljóm- sveit og Jimmie Haskell og hljómsveit leika. 16.15 Veðurfregnir Tónlist eftir Beethoven og Bach Arthur Schnabel íeikur Píanósón ötu nr 31 í As-dúr op. 110 eftir Beethoven og Isolde Ahlgrimm leikur á sembal Prelúdíur nr. 22 23 og 24 eftir Bach. 17.00 Fréttir Nútfmatónlist 1. Fílharmoníusveitin í New York leikur . Atmosphéres" eft ir György Ligeti, Leonard Bernstein stj. 2 .Margot Rödin syngur Þrjá söngva fyrir mezzó-sópran og strengjasveit eftir íngvar Lid- holm . Filharmoníusveitin í Stokkhólmi leikur með undir stjórn Herberts Blomstedt. 3. Sinfóníuhljómsveit Rómaborg ar leikur Sorgaróð í minningu þeirra, sem létu lífið í Hiro- shima eftir Krzysztof Pender- ecki, Brur.o Maderna stj. 4. John Ogdon leikur á píanó Svítu i sex köflum eftir Rich ard Hall. 5. BBC-sinfóníuhljómsveitin leik ur „Les Bandar-Log“, sinfón- ískt ljóð op. 176 eftir Charles Koechlin. Antal Dorati stj. 18.00 Lög úr kvikmyndum Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar . 19.30 Daglegt mál Böðvar Guðmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Vfðsjá Þáttur í umsjá Ólafs Jónssonar og Haralds Ólafssonar. 20.05 Tónlist eftir Rossini og Suppé Jan Kiepura, Ingeborg Hallstein, Rudolf Schock og Annelise Roth enberger syngja. Hljómsveit Covent Garden óper unnar og Fílharmoníusveitin í Vín leika . 20.40 Búferlaflutningar Þáttur sem Baldur Guðlaugsson og Bolli Þór Bollason taka sam- an. 21.25 Einsöngur Guðmundur Jónsson syngur ís- lenzk lög Guðrún Kristinsdóttir leikur með á píanó. 1. „Fölnuð er liljan“ eftir Pál H .Jónsson. 2. „Sumar“ eftir Pál ísólfsson. 3. „Gígjan" eftir Sigfús Einars- son . 4. „Þröstur“ eftir Stefán Ágúst Kristjánsson. 5. „öræfi“ eftir Karl O. Runólfs son. 6. „Hirðinginn" eftir Karl O. Run ólfsson. 21.45 Spurning vikunnar. Um þing- setu alþingismanna Davíð Oddsson og Hrafn Gunn- laugsson leita álits hlustenda 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Ævi Hitlers" eftir Konrad Heiden Sverrir Kristjánsson sagnfræðing ur les (2). 22.35 Við allra hæfi Helgi Pétursson og Jón Þór Hannesson kynna þjóðlög og létta tónlist. 23.15 Fréttir 1 stuttu máli Dagskrárlok (sjlnvarpj • miðvikudagur • 13. ÁGÚST 20.00 Fréttir 20.30 Hrói höttur Reimleikar í myllunni 20.55 Gróður á háf jöllum Kanadísk mynd um háfjallagróð ur og dýralíf 21.10 í kvennafangelsi (Caged) Bandarlsk kvikmynd gerð árið 1950. Leikstjóri John Cromwell. Aðalhlutverk: Eleanor Parker, Agnes Moorehead, Ellen Corby, Hob Emerson, Jan Sterling og Lee Patrick. Myndin er ekki við hæfi barna. 22.45 Dagskrárlok ÍBÚÐ Vil taka á leigu 1. sept. 4ra—5 herb. íbúð á góðum stað í bænum. Helzt á 1. hæð Uppl. á skrifstofutíma i síma 13899. Húsgognasmiðui óskast 4 sem fyrst, einnig smiður, vanur uppsetningu á innréttingum. Upplýsingar J. P. INNRÉTTINGAR, sími 31113. Akranes Þjónustufyrirtæki óskar eftir sölumanni. Starfið getur hentað vel sem aukastarf. Umsóknir ásamt uppl. óskast sendar til Mbl merktar: „Þjón- usta 3731" fyrir 25. þ. m. Vy mura vinyl-veggfóður Þ0LIR ALLAN ÞV0TT UTAVER Grensásvegi 22-24 SÍmÍ 30280-32262 Lóðastandsetning Nýbygging. breytingar, jarðvegsskipti, ræsislögn, hellulögn, girðingar. Ákvæðisvinna — tímavinna. FRÓÐI BR. PÁLSSON, skrúðgarðyrkjumeistari, sími 20875. Sandblástur Stórt iðnaðarfyrirtæki óskar eftir að ráða mann vanan sarrd- blæstri, sem jafnframt gæti tekið að sér verkstjórn. Nauðsynlegt er að urnsækjandi sé heilsuhraustur og reglusamur. Um framtíðarstarf getur verið að ræða. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins merktar: „Sandblástur 3528" fyrir sunnudagskvöld. Stoða fnunbvæmdastjóra Fiskiðjasamlags Húsavíknr hf. er laus til umsóknar frá 1. nóvember 1969. Umsóknir skulu hafa borizt stjórn fyrirtækisins fyrir 1. september n.k. ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Húsavík, 12. ágúst 1969. Stjóm Fiskiðjusamlags Húsavíkur h.f. Frú matsveina- og veitingaþjónaskólanum Innritun á fyrra kennslutímabil skólans, sem er frá 1. septem- ber til 22. desember og seinna kennslutímabili skólans, sem er frá 3. janúar til 30. apríl, fer fram á skrifstofu skólans í Sjó- mannaskólanum 14. og 15. ágúst kl. 15 til 17. Við innritun þurfa nemendur að hafa með sér nafnskírteini. Inntökupróf í íslenzku og reikningi fyrir þá, sem ekki hafa lokið miðskólaprófi, verður mánudaginn 1. september kl. 14. Skólinn settur fimmtudaginn 4. september kl. 15. SKÓLASTJÓRI. FLASTRENNUR XRYÐGA EKKI *ÞARF EKKI AÐMALA *EKKERT VIÐHALD j * EINFÖLD UPPSETNING AHAGSTiETT VERÐ HANNO % PLASTRENNUR EINFALDAR ÓDÝRAR ÖRUQGAR T. HANNESS0N& OOP BRAUTARHOLTI 20SÍMI 15935

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.