Morgunblaðið - 21.08.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.08.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGU'R 21. AGÚST 1S6Ö 7 Bræðráborgarstigur 34 Kristlleg samkoma verður á íimmtudagskvöld kl. 8.30. Allir vel komnir. ÓGLEYMANLEGUK DAGUR Síðastliðinn sunnudag fór kven- félag Bústaðasóknar 1 skemmtiferð. í þeirri ferð hlotnaðist okkur sú mikla ánaegja að fá tækifaeri að vera gestir frú Helgu og Gísla Sig- urbjömssonar forstjóra elliheimil- isins í Hveragerði. Var mjög fróð- legt að kynnast hininn miklu og stórstigu framkvæmdum sem unnið hefur verið að á vegum Elliheim- ilisins þar. Verður þessi stund með þeim hjónum okkur ógleymanleg og flytjum við þeim alúðarþakkir fyr- ir. Kvenfélagskonur. Filadelfia, Reykjavik Almenn samkoma verður í kvöld kl. 20.30. Margir taka til máls. All- ir velkomnir. Hjálpræðisherinn Fimmtudagskvöld kl. 20.30 verður almenn samkoma. Kapt. Liv Krödö talar. Foringjar og her- mrnn taka þátt í samkomunni. All ir velkomnir. Kvenfélag Njarðvíkur í tilefnia f 25 ára afmæli kvenfé- lags Ytri Njarðvíkur hefur félagið ákveðið að efna til hugmyndasam- keppni um merki félagsins. Tiilög ru þurfa að berast að Þórustíg 20, merktar (KFN) sem fyrst. Nefndin. GJÖF MÁNADARINS Dregið hefur verið úr þeim um- slögum er borizt hafa og kom upp nafnið Garðar Guðmundsson, Aust- urbrún 4. Er viðkomandi aðili vin- samlega beðinn um að snúa sér til Ferðaskrifstofunnar Sunnu, Banka stræti 7 og vitja vinnings síns. HÓLADACURINN Hinn árlegi Hóladagur á Hólum i Hjaltadal verður á sunnudaginn kemur, 24. ágúst. Hann hefst með aðalfundi Hólafélagsins kl. 11 f.h. Kl. 14 fer fram biskupsvígsla, þar sem biskup íslands, herra Sigur- björn Einarsson vígir séra Pétur Sigurgeirsson á Akureyri til vigslubiskups í Hólastifti. Kirkju- kór Akureyrar syngur undir stjórn Jaikobs Tryggvasonar. Eftir vigsl- una verður nokkurt hlé, og gefst mönnum þá kostur á að skoða Hólastað. En öll örnefni verða greinilega merkt. Veitingar verða á boðstólum á sumarhótelinu a Hólum. Að loknu hléi verður sam- koma í kirkjunni, þar sem meðal annars er á dagskrá tvísöngur Jó- hanns Konráðssonar og Sigurðar Svamlaugssonar, kirkjukór Akur eyrar syngur og Lúðrasveit Akur eyrar leikur. Á staðnum verða til sölu Hólamerki úr silfri, enn frem ur nýjar litskuggamyndir frá Hóla stað. Frá Sumarbúðum Þjóðkirkjunn ar. Upplýsingar um heimkomu úr sumarbúðunum föstudaginn 22. ágúst. Frá sumarbúðunum í Reykja- koti við Hveragerði verður vænt- anlega lagt af stað kl. 14. Hópur- imn kemur þá til Reykjavíkur kl. 15. Komið verður að Umferðamið- stöð íslands. VINNINGAR Eftirtalin númer hlutu vinninga í happadrætti Bústaðakirkju:. Nr. 1051 Ferðir og uppihald á Mall orka í sautján daga fyrir tvo. 174 Flugfetð til New York og til baka. 2777 Jólaferð með Gullfossi tll útlanda. 2487 öræfaferð. 1654. Ör æfaferð. 23 Fjallabaksferð. 2030 Fjallabaksferð. Upplýsingar i síma 36208. Kvenfélagið Hrönn Fer í skemmtiferð þriðjudaginn 26. þ.m. Farið verður í Þjórsárdal og Búrfellsvirkjun skoðuð. Síðan verður haldið niður Hreppa og til Þingvalla, og kvöldverður snædd- ur í Valhöll. Lagt verður af stað kl. 10 á þriðjud. morgun frá Mið- bæjarskólanum. Tilkynnið þátt- töku fyrir helgi í símum 19889 (Kristjana), 23756 (Margrét) 16470 (Jórunn) 36112 (Anna), 38839 (Guðlaug) eða 51284 (Ragnheiður). Frá Fuglaverndunarfélagi fs- lands Fyrsti fræðslufundur félagsins verður í Norræna húsinu fimmtudaginn 21. ágúst kl. 20. Þar flytur Agnar Ingólfsson dr. ph. erindi með litskugga- myndum frá ferð til Alaska sumarið 1968. Agnar lauk doktorsprófi frá háskólanum í Michigan. Ann Arbor, fyrir tveimur árum og var ritgerð hans um íslenzka mávinn. Agnar er nú prófessor í náttúruvísindum við háskóla í Massachussetts. Hann fór í leið- angur' til Alaska sumarið 1968 og verður eflaust fróðlegt að heyra frá þessu sérstæða lands svæði. öllum er heimill aðgang- ur. Saumaklúbbur IOGT Farið verður upp að Jaðri fimmtudaginn 21. ágúst. Lagt verð ur af stað frá Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 14. Félagskonur eru hvattar til að fjölmenna. Langholtssöfnuður Bifreiðastöðin Bæjarleiðir og Safnaðarfélög Langholtspresta- kalla bjóða eldra fólki til skemmti ferðar um nágrenni Reykjavíkur fimmtudaginn 21. ágúst. Lagt af stað frá Safnaðarheimilinu kl. 1.30. Þátttaka tilkynnist i síma 36207, 32364 og 33580. Óháði söfnuðurinn Sumarferðalag safnaðarins er sunnudaginn 24. ágúst og verður farið 1 Þórsmörk. Lagt verður af stað frá bifreiða stæðinu við Arnarhól (Sölvhóls- götu) kl. 8 f.h. Komið verður við í Stóradal undir Eyjafjöllum og haldin helgi stund í Stóradalskirkju. Ekið verður um Fljótshlíð og snæddur kvöldveiður að Hvolsvelli. Farmiðar verða afgreiddir í Kirkjubæ miðvikudaginn 20. ágúst og fimmtudaginn 21 ágúst kl. 7- 10. Safnaðarfólk er hvatt til að fjöl- menna. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 10—10 BÓKABÍLLINN Mánudagar: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30 —2.30 (Börn). Austurver, Háaleitisbraut 68 kl. 3.00—4.00 Miðbær, Háaleitisbraut 58—60 kl. 4.45—6.15 Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 7.15—9.00 Þriðjudagar: Blesugróf kl. 2.30—3.15 Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 4.15 —6.15 Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00—8.30 Miðvikudagar: Álftamýrarskóli kl 2.00—3.30 Verzlunin Herjólfur kl. 4.15—5.15 Kron v. Stakkahlíð kl 5.45—7.00 Fimmtudagar: Laugalækur—Hrísateigur kl. 3.45— 4.45 Laugarás kL 5 30—6 30 Dalbraut—Kleppsvegur kL 7.15— 8.30 Föstudagar: Breiðholtskjör, Brcið! íoltshverfi kl. 2.00—3.30 (Böm) Skildinganesbúðin, Skerjafirði kl. 4.30—5.15 Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7 (M) Kvenfélag Laugarnessóknar Fótaaðgerðir í kjallara Laugames kirkju byrja aftur 1. ágúst. Tíma- pantanir í síma 34544 og á íöstu* dögum 9—11 í síma 34516. Sundlaug Garðahrepps vlð Bama skólann er opin almenningi mánudag til föstudags kl. 17.30—22. Laugar* daga kl. 17.30—19.30 og sunnudaga kl. 10—12 og 13—17. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unoi kl. 18.30. Séra Amgrímur Jónsson. Heyrnarhjálp lim Austur- og Norðurland næstu vikur til aðstoðar heyrnardaufum. Nánar auglýst á hverjum stað. Landspítalasöfnun kvenna 1969 Tekið verður á n.óti söfnunarfé á skrifstofu Kvenfélagasambands ís 'ands að Hallveigarstcðum, Túngötv 14, kL 15-17 alla daga nema laugar- daga. * -K Nr. 107 — 12. ágúst 1969. Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209.50 210,00 1 Kanadadollar 81,50 81,70 100 Danskar krómn: 1.168,00 1.170,68 100 Norskar krónur 1.231,10 1.233,90 100 Sænskar kr. 1.698,70 1.702,56 100 Finnsk mörk 2.092,85 2.097,63 100 Franskir fr. 1 585,70 1.589,30 100 Belg. frankar 174,50 174,90 100 Svissn. frankar 2.039,20 2.043,86 100 Gyllini 2.428.60 2.434,10 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V-þýzk mörk 2.208,00 2.213,04 100 Lírur 13.97 14,01 100 Austurr. sch. 340,40 341,18 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund — Vöruskiptalönd 210.95 211,45 agliiffiilligWMi ................ ......................................... LOFTLEIÐIR H:F. — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 10,00. Fer til Luxemborgar kl. 11,00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 01,45. Fer til New York kl. 02,45. — Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá New York kl. 11,00. Fer tU Luxemborgar kl. 03,45. Fer tíl New York kl. 04,45 — Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá Luxemborg kl. 14,45. Fer tíl New York kl. 15,45. — Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá New York kl. 23,30. Fer til Luxemborgar kl. 00,30. FLUGFÉLAG ÍSLANDS.: — Millilandaflug: — Gullfaxi fór til Lundúna kl. 08,00 í morgun. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 14,15 í dag. Vélin fer til Oslóar og Kaupmannahafnar kl. 15,15 í dag, væntanleg aftur til Keflavikur kl. 23,05 í kvöld, frá Kaupmannahöfn. Vélin fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kL 08,30 I fyrramálið. — Innanlandsflug: — í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Á morgur er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), til Vestmannaeyja (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. HAFSKIP H.F.: — Langá fór frá Kaupmannahöfn til Gdynia og fslands. — Langá fór frá Hamborg í gær til Ronne og Aarhus. — Rangá fór frá Hull í gær til Hamborgar. Selá er I Reykjavík. — Marco er í Ventspils. GUNNAR GUÐJÓNSSON: — Kyndill losar á Vestfjarðarhöfnum, er vænt- anlegur þaðan til Reykjavíkur á hádegi á morgun. — Suðri fór frá Gdynia i gær til Reykjavíkur. — Dagstjarnan er væntanleg til Sandefjoerd 23. þ.jn. frá Eskifirði: SKIPADEILD S.Í.S. — Arnarfell væntanlegt til Rotterdam í dag, fer þaðan, til Hull. — Jökulfell væntanlegt til Camden 22 þ.m., fer þaðan til New Bed-' ford. — Dísarfell er í Gdynia, fer þaðan væntanlega í dag tii Reyðarfjarðar. — Litlafell er í Reykjavík. — Helgafell væntanlegt til Rotterdam 23. þ.m., fer þaðan 25. þ.m. til Bremerhaven. — Stapafell er í olíuflutningnm á Faxaflóa. — Mælifell er á Sauðárkróki, fer þaðan til Húnaflóahafna, Vestfjarða og Faxa- flóahafna. — Grjótey væntanleg til Luleá á morgun. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS: — Bakkafoss fór frá Reykjavík f gær 20,8 til Akraness, Akwreyrar, Húsavíkur, Vopnafjarðar Fáskrúðsf jarðar Norresundby, Svendborg og Kaupmannahafnar. — Brúarfoss fer frá Vest- mannaeyjum í kvöld 21,8 til Keflavíkur, Gloucester, Cambridge og Norfolk. — Fjallfoss fór frá Norfolk 13,8 til Reykjavíkur. — Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn í gær 20,8 til Leith og Reykjavíkur. — Lagarfoss fór frá Grimsby 19,8 tíl Rotterdam, Jakobstad, Turku og Kotka. — Laxfoss fór frá Venspils I gær 28.8. til Gdansk, Gdynia, Kaupmannahafnar, Gautaborgar, Kristiansand og Reykja- víkur. — Mánafoss fór frá Húsavík 16,8 til Weston Point, Le Havre, Felix- stowe og Hull. — Reykjafoss kom til Reykjavíkur í gærkvöldi 20,8 frá Hamborg. — Selfoss hefur væntanlega farið frá Murmansk 28. 8. til Þránd- heims. — Skógafoss fór frá Hafnarfirði 16,8 til Rotterdam, Antwrerpen, og Hamborgar. — Tungufoss fer frá Gautaborg 20,8 til Akureyrar og Reykjavík ur- — Askja kom til Reykjavikur í gær frá Felixstowe, Hull og Kristiansand — Hofsjökull fór frá Cambridge í gær til Norfolk og Reykjavíkur. — Kron- prins Frederik fór frá Reykjavík 19,8 til Færeyja og Kaupmannahafnar. — Saggö fór frá Hamborg 18,8 til Klaipeda. — Rannö fór frá Jakobstad 19,8 til Kotka. — Tingö fór frá Vestmannaeyjum í kvöld til Hafnarfjarðar og Klai- peda. — Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466. SKIPAÚTGERÐ RÍKTSINS: — Esja fer fri Reykjavík kl. 20,0« 4 laugardag* kvöld austur um land i hringferð. — Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21,00 i kvöld til Vestmannaeyja. — HerÖubreiS er 4 Austurlandshöfnum 4 noröur- leið. — Baldur fór til Snæfellsness- og Breiðafjarðarliafna i gærkvöld. KOMINN HEIM Engilbert GuSmundsson tanntaékntt Njáisgötu 16. ÓSKA EFTIR AÐ KYNNAST góöu heimiti, sem getur tof- eð. 8 ára stúfku að vere á daginn í vetuir, meOan móðir- ím vioinur útii. V erður að vera sem n. Meteskólanum. Upp1. í s. 18713 e. W. 6 á kvöldin. KYRRLATUR EiNHLEYPUR maður óskar eftir 1—2 her- bergjum vió Austunbaeinn tU leigu eðe kaups. Tiitboð í síma 38194 eða póstlhólf 845. IBÚÐ ÓSKAST Ung, nýgift, reghrsöm. baim- laius hjón ventar 2ja—3je herb. ibúð á teigtj, sem fyrst Uppfýsingar í sfma 33027. EINKABIFREID Nýleg amertsk e'mikat)#r©ið ósikast keypt. Góð úttoorgun. Upplýsingar í s'tma 18420. HERBERGI og faaði óskast fyrir regfu- saiman skó la pilt sem nœst Menn taskó lanum við Hamra- hfið. Uppl. í sime 30370 eftir kl. 6. VOLVO P544 '64 faltegtjr twfl Má boogast með 3ja—5 ára fastergneibréfi. SSmi 22240. Sýningarsalur Egils ViBýálmssonar. FERNT I HEIMILI Óska eftá* 3ja herbergija ibúð í Vestuirbæ. Góð umgengra. Sími 1539Z TAKIÐ EFTIR Breytum gömlum kæáskáp- um { frystiskápa. Kaupum einntg vel með fama kæh- sikápa. Fljót og góð þjón- usta. Uppl. í s. 52073, 52734. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm teng hæsta vecði, staðgrerðsla. — Nóatún 27, simi 3-58-91. ATVINNA OSKAST Öska eftiir atvinnu frá 1. oikt. Er 23ja ára, hef landspróf og t>úsmæðraskólapr. Vön afgr. og banikastörfum (meðmæói) Ti*b. merkt .,3810" t* Mb». fyriir ménudagskvöld. Bh-SKÚR upphiteður eða 20—50 ferm tðnðarfiúsnæði ósikast nú þegar. Tifboð merkt ..Hrein- tegt 3545" sendist Mb*. fyrór 25. þ. m. TIL SÖLU Mos'kwitcb biifreið, árg. 1966 tW sölu, mjög faflegur og I góðu ásrgikomuilag'i. Uppi í síma 1312, Keftavík. OLlUVERK 1 Benz 322 tá söfu. Uppi. 1 sáme 33540. Bogi hf. (BÚÐ ÓSKAST 2ja—3je herb. íbúð ósikast á teigu strax, sem nœst Borgarsjúkrahúslmu. Fyrirír. gretðsfci fcemur tH gr. Uppt, í síma 37371 efcir tel. 19. GAMLI FORD T4 kaups óskast bandarýsk- ur Ford. érg. "32—’40. Lyst- hafar hringii í síma 37136 eða sen<Ji uppl. í póstlhólf 29, Kópav., merkt „Gamiti Ford". PENINGASKÁPUR ósikast, gama‘11, ekftraustur. Seljandi hringi í síme 17696 kt 3—6. SANDGERÐi — GARÐUR Ibúð óskast tit tergu. UppL i sima 1111. OC 3-4 SWSSmUR vantar á komandi vetri við heimavistarbamaskólann á Reykj- um í Austur-Húnavatnssýslu. Nánari upplýsingar gefurTorfi Jónsson, Torfalæk, um Blönduós. CHEVY II NOVA til söhj, árgerð 1964. Upplýsingar gefur Björn Tryggvason, símar 32277 og 14994. Ceirskurðarhnífar NÝKOMNIR, íáein stykki. LUDVIG STORR Laugavegi 15. Súni 1-33-33.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.