Morgunblaðið - 21.08.1969, Blaðsíða 4
MORGUNiBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1909
smá-stundarsakir, þegar loksins
verður farið að byggja þama,
en fyrr ekki.
(Sleppt úr).
Með vinsemd og virðingu fyrir
Velvakanda og borgaryfirvöld
ur blaðamönnunum rétta merk-
ingu eins algengasta sagnorðs I
íslenzku?
Bokki“.
0 „Ein fróm ósk til sjón-
Hvérfisgötu 103.
Sími eftir lokun 31160.
MAGIMÚSAR
4K1PHOLTI21 SÍMAR2U90
eftirlðkuti slmi 40381
B(LALEIGANFALURh/f
carrental service ©
22*0*22*
RAUÐARÁRSTÍG 31,
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaðastrætí 13.
Sími 14970
Eftir lokun 81748 eða 14970.
LOFTUR H.F.
LJÓ3MYNDASTOTA
íngólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 14772.
FÉLAGSLÍF
FARFUGLAR — FERÐAMENN
Ferð í Hrafntinousker um
næstu bekji. Farmiðasate í
skrrfstofunoii, Laufásveg 41,
mi'H'i kl. 8.30 og 10 á kvöld-
►n, sími 24950.
Farfugla r.
DAGENITE
RAFCEYMAR
6 og 12 volt
fyrir benzín eða dísílvélar
Garðar Gíslason h.f.
bifreiðaverzlun
0 Stíflan í Aðalstræti
„Civis Beiciavicensis" skrifar:
„Velvakandi góður!
Nú er einkennilegt um að lit-
ast á hinni fornu sjávargötu
fyrsta bóndans í Reykjavík, Ing
ólfs Arnarsonar, og er ég viss um,
að hún hefur ekki verið jafn
ógreiðfær frá árinu 874, að
minnsta kosti. Ingólfur útvegs-
bóndi og landnámsmaður hefur
áreiðanlega viljað hafa sjávar-
götu sína greiðfæra fyrir 1095 ár-
um. Hann hefur sjálfsagt sett
stiklur yfir keldur og vilpur, en
rutt eggjagrjóti úr vegi. Kn nú
bregður öðru við. Okkar ágæta
og dugmikla borgarstjóm leyfir
að láta stífla götuna til hálfs, þó
ekki vegna gatnagerðar, heldur
vegna hÚ9byggingar, sem ekki er
einu sinni hafin.
Nú er ég allur með þvi, að
byggt verði stórt og fallegt hús
austan Aðalstrætis (með því skil
yrði þó, að það verði meiri bæj-
arprýði en húskálfs-ófjetið suður
úr Landsímahúsinu og byggist
ekki út yfir okkar gamla kirkju-
garð, bæjarfógetagarðinn). Vera
má, að vegna þeirrar smíðar
þurfi að loka Aðalstræti um sinn
að öllu eða hálfu leyti, þegar
þar að kemur. Kn það er bara
ekki komið að því! Kkkert er
unnið í húsgrunninum, og það er
alveg ástæðulaust að stífla Aðal-
stræti að hálfu, meðan svo er. Þetta
er svo mikilvæg samgönguæð, að
henni má alls ekki loka, nema
fulla nauðsyn beri til. Sú nauð-
syn er ekki fyrir hendi, eins og
nú er. Þessi ógeðslega girðing út
í miðja götu, sem er til trafala
allri umferð um miðbæinn og út
heimtir einstefnu-umferð um Að-
alstræti, hefur ekkert við sig,
sem réttlætir hana, og því á hún
að fara. Spyrjið bílstjórt og fólk,
sem vinnur eða býr þama í
grennd. Allir eru á móti henni,
enda sér enginn nokkra skyn-
samlega ástæðu fyrir tilveru henn
ar. Hins vegar má hún koma um
Atvinna óskast
Ungur maður með góða, alhliða reynslu f innflutnings- og
sölustörfum (heima og erlendis), enskum bréfaskriftum og
öðru er að skrifstofustörfum lýtur, óskar eftir atvinnu sem fyrst.
Nákvæmni og vandvirkni í hávegum höfð.
Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins sem fyrst, merkt:
„Areiðanlegur — 3751".
íbúð óskast tíl leigu
4ra—5 herbergja íbúð óskast til leigu, helzt til tveggja eða
þriggja ára.
Tilboð merkt: „3804" sendist blaðinu sem fyrst.
Sendiferðabíll
Til sölu er Commer-sendiferðabíll, árgerð 1966 Selst ódýrt.
SÍLD OG FISKUR.
Sandblástur
Stórt iðnaðarfyrirtæki óskar eftir að ráða mann vanan sand-
blæstri, sem jafnframt gæti tekið að sér verkstjórn.
Nauðsynlegt er að umsækjandi sé heilsuhraustur og reglusamur.
Um fr3mtíðarstarf gæti verið að ræða.
Upplýsingar um afdur og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgun-
blaðsins merktar: „Sandblástur 3528" fyrir þriðjudagskvöld.
um,
Civis Reiclavicensis“.
0 Hvað þýðir sagnorðið
„að mega“?
„Bokki“ sendir eftirfarandi
bréf:
„Velvakandi!
J. Ó. P. sendir þér bréf um
daginn og taldi árangurinn af
blaðamannaskólanum svokallaða
ekki nógu góðan. Mig langar til
þess að minnast á eitt atriði, sem
gleymzt hefur að kenna. Það er
merking sagnarinnar „að mega“.
Um síðastliðin aldamót kvart-
aði Benedikt skáld Gröndal und
an því, hve margir Reykvíkingar
notuðu sögnina „að mega“ í
danskri merkingu, en ekki ís-
lenzkri, þ.e. í dönsku merking-
unni „að verða“, „neyðast til“.
Þegar ég las ummæli hans, í
kringum 1938, var þessi dönsku-
lega notkun sagnorðsins ekki
lengur til í mæltu máli í Reykja-
vík, og man ég, að ég var að
hugsa um, hve þessi dönsku-
sletta hefði horfið tiltölulega
fljótt úr tungutaki fólks. Kn nú
á allra-seinustu árum bregður svo
við, að ég er að rekast á þessa
vitleysu hvað eftir annað í blöð
um og því oftar sem á líður. Að-
allega er þetta í kjaftasögudálk-
um blaðanna, sem virðast vera
„þýddir" umhugsunarlaust upp
úr lélegustu slúðurdálkum er-
lendra sorpblaða.
Kn þetta er farið að breiðast út
fyrir það.
Til dæmis er þessi merkingar-
brenglun tvívegis á forsíðu Vísis
síðastliðinn mánudag í innlendum
fréttum. Sagt er um fallhlífar-
mann: „Hann mátti því svífa
stjórnlaust 2600 fet“. (Hver leyfði
honum það? Og af hverju fet, en
ekki metra?) Sagt er um bruna
á Hólum í Hjaltadal: „ ... og
heimafólkið mátti bera vatn í föt
um á eldinn". — Hver var svo
almennilegur að leyfa fólkinu
það? í fyrra dæminu átti að segja
á venjulegri íslenzku: „Hann
varð því ...“, eða „neyddist því
til“, — (hægt er að umorða þetta
á fleiri vegu).
Var ekki hægt að kenna ykk-
varpsins“
Ofanprentaða fyrirsögn setur
„Samherji" bréfi sínu, sem hér
fer á eftir. Vonar Velvakandi, að
það birtist ekki of seint.
Herra Velvakandi!
Mig langar til að biðja þig að
koma ósk á framfæri fyrir mig til
hinna ágætu sjónvarpsmanna. Ég
geri ráð fyrir því, að sjónvarpið
muni á einhvem hátt minnast árs
afmælis innrásarinnar i Tékkósló
vakíu. Reyndar mun sá dagur
koma upp á fimmtudaginn 21.
þ.m., og því ekki sjónvarpsdagur.
Það yrði þá að líkindum daginn
eftir.
Ég vil taka fram, að mér finnst
sjónvarpið yfirleitt reka sína
fréttaþjónustu vel og hlutlaust, og
á því byggist ósk mín, en hún er
þessi:
Að loknum þeim fréttum, sem
kunna að berast frá Tékkósló-
vakíu sjálfri og — eða annars
staðar frá vegna afmælisins, verði
haft viðtal við nokkra málsmet-
andi menn hér heima og leitað
álits þeirra um þá framvindu,
er mál þetta hefur haft á árinu.
Sérstaklega verði þó talað við
hina sömu og leiddir voru fram
fyrir „skerminn" fyrir ári, og
jafnvel einhverjar þær konur, sem
sátu Friðarþingið í Austur-Berlín
fyrir skömmu. Kr þetta hefur far
ið fram, mælist ég eindregið til
að sýndar verði myndir frá inn-
rásinni og endurtekin viðtölin
frá því í fyrra. Þar vil ég þó
sérstaklega benda á formann ís-
lenzk-Tékkneska félagsins, eða
hvað það heitir og mjög
æskilegt væri eí hann bæri fram
í nafni félagsins einhvers konar
ávarp frá því eða þakkargjörð,
eftir því sem efni standa til. Auk
þess beina fréttagildis, sem slíkt
hefði, gæti það vísað mér og öðr
um pólitískt villuráfandi sálum
veginn, og skýrt hvort þarna
muni ekki að finna lausn þess þjóð
félagsvanda, er við íslendingar
og aðrar þjóðir hafa við að glíma
og hvoi-t þarna muni ekki að
finna það þjóðfélagsform, er við
ÖU í bróðerni gætum sætt okkur
við?
— Samherji".
Sölumaður
sem hefur bíl óskast til að selja þekktar tegundir af heimilis-
tækjum (sjónvarpstæki, útvarpstæki, kæliskápa, frystikistur,
eldavélar og fleiri rafmagnsvörur) á Norður-, Norðaustur- og
Austurlandi í september og október.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 24. ágúst merkt: „Áreið-
anlegur 3549".
Vönduð 5 herbergja íbúð
rúmgóð og sólrík með svölum móti suðri, er til leigu á «ár-
lega góðum stað í Austurborginni.
Tilboð merkt: „Sólrík 3546" sendist Morgunblaðinu fyrir há-
degi laugardaginn 23. þ. m.
OK hf. — Steypustöð
Fyrsta steypustöð landsins. sem útbúin er hinum viðurkenndu
Gyramixer-þvingunarblandara, er hrærir steypuna i stöðinni og
eykur þar með gæði hennar að miklum mun.
Hægt er að afgreiða hrærða steypu á venjulegan vörubílspall,
eða annað flutningatæki.
Höfum 1. flokks byggingakrana fyrir smærri og stærri verk.
Eingöngu er steypt úr viðurkenndum efnum úr Njarðvíkum.
Reynið viðskiptin — fljót og góð afgreiðsla.
OK H.F., STEYPUSTÖÐ, Dalshrauni 13—15, HafnarfirtJi.
Sími 52812. Skrifstofa Bolholti 4, sími 83840.
Nýtt veitingahús
Af sérstökum ástæðum er til sölu nýtt steinhús um 130 ferm,
hæð og jarðhæð. um 50 ferm, í Stykkishólmi.
f húsinu er veitingarekstur, sælgætis- og tóbakssala, íbúð og
fleira.
Til greina koma skipti á góðri 3ja herbergja íbúð í nágrenni
Reykjavíkur, t. d. á Seltjarnarnesi eða í Hafnarfirði.
Nánari upplýsingar gefur
NÝJA FASTEIGNASALAN,
Laugavegi 12.
Simi 24300.