Morgunblaðið - 21.08.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.08.1969, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1'9®9 19 3K UM næstu helgi lýkur héraðsmótum Sjálfstæðisflokksins með samkomum í Vestmannaeyjum, á Hellu í Rangárvallasýslu og á Höfn í Hornafirði. Um síðustu tvær helgar voru þessar vinsælu samkomur haldnar á Sauðár- króki, í Ásbyrgi í Vestur-Húnavatnssýslu, á Flúðum í Árnessýslu og að Kirkjubæjarklaustri í Vestur-Skaftafellssýslu. Hér birtast nokkrar mynd- ir frá þessum mótum. ♦ Frá Héraðsmótinu á Kirkjubæj- arklaustri í Vestur-Skaftafells- sýslu. » Sigmundur Sigurðsson, bóndi, Syðra-Langholti, Steinþór Gests- son, alþingismaður, Hæli og Magnús Jónsson fjármálaráðherra ræðast við á héraðsmótinu á Flúðum. 4 Ásgeir Pálsson, hreppstjóri, Framnesi, Ingólfur Jónsson ráð- herra, Siggeir Bjömsson, bóndi, Holti á Síðu og Þórarinn Helga- son, bóndi, Þykkvabæ, ræðast við á héraðsmótinu á Kirkjubæj arklaustri. * Frá héraðsmótinu á Sauðárkróki. ♦ Frá héraðsmótinu á Flúðum, Hrunamannahreppi, Ámessýslu. 4 Jóhann Hafstein, dómsmálaráð- herra, Sigurður Tryggvasom, kaup maður, Hvammstanga og Pálmi Jónsson, alþingismaður, Akri, ræðast við á héraðsmótinu í Ás- byrgi. 4 Frá héraðsmótinu í Ásbyrgi í Vestur-Húnavatnssýslu. 4 Frá héraðsmótinu á Kirkjubæjar klaustri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.