Morgunblaðið - 21.08.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.08.1969, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1969 Og þegar ég minntist þess, að þú kannt málið og hafðir sagt mér, að þú værir alveg vitlaus í gamlar skýrslur og skjöl, þá fannst mér það vel við eiga að koma með þetta hingað og lofa þér að líta á það. — Fallega gert af þér, Fletcher. Rétt af þér! Ég hef mjög gaman af gömlum heimild- um, eins og hver, sem þekkir mig, getur vottað. Og það er aldrei að vita, hvað hægt verð ur að finna út úr þessu. Wilfred laut fraim og gaut horniauiga til kassamis. í>óbt hamin væri oirðinin sextíu og fjögurra ára, hafði hann enn ágæta sjón. Þetta horn auga hans var bara kækur. Og þá hafði hann marga. — Hvað er þetta? Hvað er þetta? gaus upp úr honum. Staf- urinn K markaður á lokið? Ja, hérna! Það er merkið Groen- wegelsættarinnar. Það er á veif- Verzlunarmaður Vijum ráða uogan og regi'usam- an mann ti'l afgreiðsl'ustarfa, þanf að hafa bílpróf. Uppl. k'l. 11—12 og 5—6. Vald Poulsen hf„ Suðurlandsbraut 10. unni á seglbátnum, eins og þú hefur tekið eftir. — Einmitt, sagði Fletcher. Ég var búinn að taka eftir því. Og þrælarnir könnuðust líka við það. Þeir sögðu meina að segja, að þessi kassi gæti vel tilheyrt ættinni hans tengdasonar þíns, sem bjó einu sinni þarna upp með Canje. Stenduir það hieimia? Áttt Groenwegelsæ tt in nokkuirn tímia plan/tekru uipp með Oamje? — Jú, sannarlega átti hún það. Hendrikje amma og barnabörn- in hennar áttu það. Við höfum alltaf verið að heyra rosalegar sögur af framferði þeirra. Var það einhvers staðar nærri Hor- stenland, sem þú rakst á þessar rústir? — Stendur heima. Vfirgefnar plantekrur, — var mér sagt. Eft- ir því sem ég get áætlað, var þetta sjö mílum neðar en Hor- stenland, sem ég rakst á þessar rústir. — Það er sem næst þar sem Groenwegel-plantekran var, sagði Wilfred í æsdmgi. Það lá við, að hann færi að dansa. Ja, fjandinn sjálfur! Þetta getur svei mér orðið merkilegur fund- ur! Ég á við merkilegur fyrir ættina. Hubert gamli verður helduir betur hrifinn þegar hamn fréttir, að ég hafi eignazt kassa með bréfum úr eigu hennar Hendrikje gömlu ömmu! — Ef mér leyfist að spyrja: L O D Ö M WOLSEY PEYSUR, PEYSUSETT D Ö M L O N U og KJÓLAR U N D D D D O E T E T O N L L N D D Opið til klukkan 10 í kvöld Flestar vörur undir búðarverði SOMVYL DÚKURINN KOMINN, ALLIR LITIR Hver er Hubert gamli? — Hubertus van Groenwegel. Af Demerara-leggnum af ættinni hans tengdasonar míns. Og Hu- beirttus kvæntisit Rosalind sysitur mimmii. — Já, einmitt Ég minnist þess núna, að þú sagðir mér, að syst- ir þín hefði gifzt Hollendingi —Já, fjórar indælar dætur fæddu þau í heiminn. Luise er igifit Edward bvíbuirabcróS- ur hans Storms. Þau eru öll í Demerara. Við eruim þaðan sjálf. Það eru ekki nema sex ár síð- an við settumst að hér í Berbice. Þennan dag fór Wilfred ekki að leggja sig eftir morgunverð- inn ,eins og hann þó var vanur. Hann kom sér fyrir á stól í borðstofunni, úti í horni og réðst strax á blöðin, sem voru í járn- kaissanuim. Þau voru mörg og sum vel varðveitt, en önnur flögnuðu og hrukku, þegar þau voru snert, sum votru fölnuð og vart læsileg, en önnur greini- lega. Ekkert þeirra var mölétið eða myglað, svo að það var greiniilegt, að kasisamium hafði ver ið lökað og hann lóðaður aftur, áður en honium var komið fyrir í kjallaranum, þair sem hann fannisit. Að bréfin smertu 2 Gron wegel-fjöl 3k yldu na, lá í augum uppi frá fyrstu byrjun. Allra fyrsta hréfið,sem Wilfred tók upp, var dagsett 17. apríl 1738, og stílað til Hendrikje frá bróðuir heninar Aert í Eissequibo. Það næsta var frá Hubertusi til Jaqueis og dagsett 10. júlí 1740. —Jaqmes var faðir Stormis, og hafði verið myrtur ásamt Hendrikje ömmu og öðrum barn abörnum hennar í þrælauppreistn inni 1763). Wilfred las og hummaði og bauibaði. Stundum rak hann upp eitthvert ánægju-hnegg, og var spenntur. Einu sinni eða tvisvar hleypti hann hrúnum og gaf frá sér hryllings-óp, en svo skellti hann í góm, skríkti og andvarp- aði. — Nú fer ég að skilja hann Hubert betur, sagði hann um leið og Storm kom inn í stofuna. — Hvað ertu að tauta um hann Hubertus frænda?. — Nú, nú? Nú, það ert þú, drengur minn? Wilfred leit kring um sig og roðnaði .— Ég er hræddur um, að ég hafi verið að hugsa upphátt. Það eru þessi bréf, Storm. Merkileg, sum þeirra. Sérlega eftirtektarverð Vissirðu, að þú áttir frændur, sem hétu Pedro og Davíð og Laurens, þarna upp frá við Canje? Og frænku, sem hét Lumea? — Já vissulega hef ég heyrt þau nefnd. — Hí, hí, það höfum við víst öll. Hann Hubert sér um, að við gleymum þeim ekki! Vonda blóð ið Groenwegöl-ættarimniar. En svo er héma eitt bréf, þar sem kveður við allt annan tón. Það er frá einhverjum ættingja, sem hét Jabez í Essequibo. — Það er pabbi hans Hubert- usar frænda. — Hét faðir hans Hubertusar Jabez? Já, vitantlega. Minmáð mitt er orðið svo bágborið. Wil- fred andva'rpaði. — Að minnsta kosti stendur hérna á einum stað: „Ég skil ekki, hvemig þú getur þolað þessa duttlunga í henni Hendrikje fræihku, enda þótt ég haldi, að hún sé hreykin af gamla ættarblóðimu. Pabbi er líka hreykinn af því. Hann hef- ur oft sagt okkur sögur frá gömlum dögum — um Kaywana, og hvernig hann barðist við Indíánana, þegar þeir réðust að húsinu, og hvernig Willem og Aert, synir hennar, skutu á árás armennina úr byssum, þangað til hjálp barst, og hina frægu vörn Mazairuniaihússiinis ok'kar, 1666, gegn Scott majór og Karíbunum hans”. Skilurðu, hvað ég á við? Vam Groenweigelaarmiir í Esisequ- ibo oig skömmuðust siín eklki fyrir — Þú getur sagt íþróttafréttariturunum sögur af mér þegar ég kemst í landsliðið. „gamla blóðið”. Hí, hí, ég vildi bara, að hann Hubert vildi lesa eitthvað af þessu. — Mér finnst, sagði Storm, sem var farið að leiðast þetta, — að þú ættir að senda kassann með öllum bréfunum til Huberts frænda. Hann er elztur allra nú- lifandi af ættinni, og það er ekki nema vel viðeigandi, að hann fái þetta. — Sannarlega, sannarlega, drengur minn. Ég var þegar bú- inn að hugsa mér, að hann fengi það. Wilfned kinlkaði kolli með áfeafa, em svo hrökk banrn við, jafn ákaft, og hristi höfuðið. — Nei, niei, niei! I moirgu'n, þegar mér varð fyrst litið á þennan kassa, sagði ég við sjálfan mig: „Þetta er handa honum Hubert, vini mínum! Mikið verður hann hrifinn af að fara gegn um þessi gömlu ættarskjöl frá Canje!”. En nú, þegar ég er búinn að lesa þessi bréf, Storm, sé ég, að réttast væri að endurskoða þá ákvörðium mína. Nei, nei, nei! Ég held, að við ættum aldrei að láta blessaðan Hubert sjá þessi bréf. Hann mundi gremja sig ofan í gröfina. Hann mundi aldrei eiga nokkra rólega stund, eftir að hafa melt innihald þess- ara bréfa . Storm hleypti brúnum — síðan kinkaði hann dræmt kolli — Kannski er þetta alveg rétt hjá þér. — Þú ert þá á sama máli, ekki satt? — Já, vissulega. Hubertus frænda hættir alltaf til að gera sér rellu út af smámunum. — Við geymum hann þá hérna, sagði Wilfred. — Ég ætla að láta smyrja hann upp úr kreósóti, til þess að verja hann flugunum. Og við verðum að geymia hamm vandlega. Kannski getur Gra ham, eða eitthvert annað barna þinna haft áhuga á að lesa bréf- in, einlhverm tímia í fnamtíðiinind. Storm brosti, til þess að kæfa g'eispa. — Já, það er ekki ólíklegt, að eitthvert þeirra geti erft áhugann þinn á gömlum heimildum oig slkjölum. Viltu koma út á svalirnar í kaffið þitt? Verkstjórarnir koma rétt bráðum með skýrslur sínar yfir dagsverkið. Ég vil vera þar til þess að taka móti þeim. Fóum mínútum síðar, þegar þeir voru úti á svölunum, stökk Wilfred á fætur með skaðræðis öskri, þaut inn í borðstofuna, æpandi: — Börnin, börnin! Ég skildi kassann eftir opinn! Hatnin mátti heldur ekki seimmia koma, því að Nibia, fóstran virt- ist álíka forvitin og Graham og Hermiirae. Wilfred fanm þau krunkandi yfir opnum kassanum. — Burt með ykkur héð- an, elskurnar litlu! Burt með ykkur, Út! Út! Þetta megið þið ekki snerta. Nógur tími þegar þið eruð búin að læra að lesa og skrifa, en alls ekki núna. — Hvað er í kassanum, afi, annað en pappír? spurði Grah- am, ljóshærður drengur hálfs f-immta árs gamall. — Kom hr. Fleitdher með raokkra höggorma? — Já, drengur minn. Heila glás af þeim. En ég sá um, að ekki var farið með þá inn í húsið. Þið fáið að sjá þá í búri«num Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Þú græðir á því að bíða í nokkra daga ennþá. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Nýjar tillögur eru varhugaverðar í dag. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. í Allar skyndiákvarðanir og ráðstafanir, sem eru gerðar að óathug- 7 uðu máli skal varast. / Krabbinn, 21. júní — 22. júlí \ Ferðalög tefjast vegna tálmana. 1 Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. t Endurskoðaðu reynslu þína, og skipuleggðu á ný. i Meyjan, 23. ágúst — 22. september. / Litlu skipta allar ráðstafanir, sem þú hefur gert. | Vogin, 23. september — 22. október. 1 Peningamálin eru vandasöm, og forðastu sleggjudóma. 1 Sporðdrekinn, 23. október. — 21. nóvember. I Farðu eftir öUum ráðagerðum, sem fyrir hendi eru. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Saklausar aðgerðir geta líka valdið misskilningi. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Haltu áfram og náðu þér i fjörugt samferðafólk, en farðu varlega. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Viðskiptin aukast stöðugt. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Ekki dagur tíl viðskipta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.