Morgunblaðið - 21.08.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.08.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST r9G9 25 (utvarp) • fimmtudagur • 21. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir . Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Auðun Bragi Sveins- son les Vippasögur eftir Jón H. Guðmundsson (12). 9.30 Tilkynn ingar . Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Rakaradans, frumvarp og polka; þáttur í umsjá Jökuls Jakobssonar .Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frivaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Vignir Guðmundsson les söguna „Af jörðu ertu kominn" eftir Richard Vaughan (17). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Þeir sem skemmta eru: Roberto Rossani og hljómsveit, Happy Harts banjóhljómsveitin, Chet At kins, Statler-hljómsveitin og Brook Benton. 16.15 Veðurfregnir Síðdegistónleikar a. Sinfónía nr. 2 í D-moll eftir Dvorak. Hljómsveitin Philhar- monía leikur, Rafael Kubelik stj. b .Aría úr nljómsveitarsvítu nr. 3 í D-dúr eftir Bach. Hljómsv. Norður-þýzka útvarpsins leik ur, Wilheim Schuchter stj. 17.00 Fréttir Nútímatónlist a. Valdauðramessa fyrir karla- karlakór, baritón og hljóm- sveit eftir Bohuslav Martinu. Theodor Srubar, kór Vit Nej- edly-hersins og þj óðfæraleikar ar úr tékknesku fílharmoníu- sveitinni flytja undir stjórn Bohumir Liska . b. Kantata op. 13 „O saisons, o chateaux!" eftir Elisabeth Lut yens við texta Rimbauds. Marlyn Tyler syngur með kon unglegu fílharmóníunni í Lundúnum, Norman del Mar stj. c. Prelúdía og fúga fyrir strengi op. 29 eftir Benjamin Britten. Konunglega fílharmoníuhljóm- sveitin í Lundúnum leikur, Norman del Mar stj. 18.00 Lög úr kvikmyndum Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Daigskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Böðvar Guðmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Víðsjá Þáttur í umsjá Ólafs Jónssonar og Haralds Ólafssonar. 20.05 „Vilhjáimur Tell“, forleikur eftir Rossini Sinfóníuhljómsveitin í Detroit leikur, Paul Paray stj. 20.15 Kirkjan i starfi Séra Lárus Halldórsson annast þáttinn. 20.45 Einsöngur i útvarpssal Sigurveig Hjaltested syngur ísl. lög við undirleik Guðrúnar Krist insdóttur. a. Brúnaljós þín blíðu eftir Sig- valda Kaldalóns. b. Sofðu, sofðu góði eftir Sig- valda Kaldalóns. c. Ein sit ég og sauma eftir Þór- arin Guðmundsson. d. Ein sit ég úti á steini eftir Sigfús Einarsson. e. Nótt eftir Áma Thorsteinson. f. Taktu sorg mína eftir Bjarna Þorsteinsson. g. Draumurinn eftir Jóhann Ó. Haraldsson. 21.25 Gildi geimferða Dr .Þorsteinn Sæmundsson flytur erindi. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöidsagan: „Ævi Hitlers" eftir Konrad Heiden Sverrir Kristjánsson sagnfræðing- ur les (5). 22.35 Við allra hæfi Helgi Pétursson og Jón Þór Hannesson kynna þjóðlög og létta tónlist. 23.15 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok • föstudagur # 22. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.15 Morgunstund barnanna: Auðun Bragi Sveinsson les Vippasögur eftir Jón H. Guðmundsson (13). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 11.10 Lög unga fólksins (endur- tekinn þáttur — J.St.G.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuna Tónleikar. 14.40 Við, sem hcima sitjum Vignir Guðmundsson les söguna „Af jörðu ertu kominn" eftir Richard Vaughan (18). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Flytjendur: Hljómsveit Andre Kostelanetz. Burl Ives og barna- kór, Eccelsior-kvartettinn, Los Indios, Tabajaras, Mantovani og hljómsveit hans. 16.15 Veðurfregnir íslenzk tónlist a. Haustlitir eftir Þorkel Sigur- björnsson. Flytjendur: Einar Grétar Sveinbjörnsson, fiðla, Averill Williams, flauta, Gunn ar Egilsson, klarinetta, Sigurð ur Markússon, fagott, Gísli Magnússon, píanó, Jóhannes Eggertsson, slagverk, Sigur- veig Hjaltested syngur. Þor- kell Sigurbjörnsson stj. b. Kadensar, kvintett fyrir hörpu, óbó, klarinettu, bassa- klarinettu og fagott eftir Leií Þórarinsson. Bandarískir hljóð færaleikarar flytja undir stj. Gunther Schuller. c. Óró nr. 2 eftir Leif Þórarins- son. Fromm Chamber Players leika, Gunther Schuller stj. d. Inoizations eftir Magnús Bl. Jóhannesson. Haukur Guðlaugsson leikur á orgel Kristskirkju í Reykja- vík. e. Samstirni eftir Maignús Blönd al Jóhannesson. Elektrónísk hljóðtækni og raddir: Þuríður Pálsdóttir og Kristín Anna Þórarinsdóttir. 17.00 Fréttir Klassísk tónlist a. Sinfónía nr. 5 op. 50 eftir Carl Nielsen. Fílharmoníusveit New York leikur, Leonard Bernstein stj. b. Pieces Breves, op. 84 eftir Fauré. Evelyne Crechet leikur á píanó. 17.55 Óperettulög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Magnús Þórð arson fjálla um erlend málefni. 20.00 Óperutónlist Þættir úr „Grímudanslciknum“ eftir Verdi Carlo Bergonzi, Giuletta Fimion- ato, Birgit Nilsson o.fl. syngja með kór og hljómsveit Tónlistar skólans í Róm, Georg Solti stj. 20.35 Fréttir frá furðuheimum Sveinn Sigurðsson ritstjór; flytur erindi. 20.55 Aldarhreimur Þáttur með tónlist og tali í um- sjá Bjöms Baldurssonar og Þórð Prjónakonur Kaupum handprjónaðar lopapeysur, móttaka þriðjudaga milli klukkan 6 og 7. Alafoss. Keflavík — N jarövík 2ja—3ja herbergi og eldhús óskast um mánaðamótin. Tvennt fullorðið í heimili. Vinsamlega hringið i síma 1175 eftir kl. 7. ar Gunnarssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Leyndarmál Lúkasar“ eftir Ignazio Silone Jón Óskar rithöfundur les (5). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöidsagan: ,Ævi Hitlers" eftir Konrad Heiden Sverrir Kristjánsson sagnfræðing ur les (6). 22.35 Kvöldhljómleikar Fiðiukonsert í A-dúr op. 101 eft- ir Max Reger. Hedi Gigler leik- ur með hljómsveit Regerhátíðar- innar í Recklingshausen 1966. Stj. Hubert Teichert. 23.20 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok Steypustöðin VERK LJÓS& ORKA NÝKOMIÐ: KRISTALLAMPAR, GANGALAMPAR, STOFULAMPAR, NÁTTBORÐSLAMPAR, VEGGLAMPAR, OG JAPANSKIR HRÍSLAMPAR. ENN EIGUM VIÐ MIKIÐ ÚRVAL AF VÖRUM A GAMLA VERÐINU. Landsins mesta lampaúrvol LJOS & ORKA Suöurlandsbraut 12 sími 84488 Vanur sölumaður óskast strax Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: „3752" fyrir mánaðamót. i DEILD AKUREYRARVOLLUR í dag klukkan 19 Skrifstoiustúlka óskast Stúlka vön skrifstofustörfum óskast strax, góð mála- og vélritunarkunnátta æskileg. Tilboð, þar sem tilgreind séu fyrri störf, ásamt menntun, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 28. þ. m. merkt: „Skrifstofu- starf 3550". Meinafœknir óskast á rannsóknastofu vora hálfan daginn (fyrir hádegi) frá 15. september næstkomandi. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Saumastúlkur Óskum að ráða tvær vanar saumastúlkur. Komið til viðtals á skrifstofu vora, Laugavegi 26, milli kl. 4 og 6 í dag og á morgun. LADY H.F. ÍBA - ÍBK Mótanefnd. AÐVÖRUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í um- dæminu, sem enn skulda söluskatt 2. árs- fjórðungs 1969 svo og söluskatt fyrri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar. Arnar- hvoli. Lögreglustj órinn í Reykjavík, 19. ágúst 1969, Sigurjón Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.