Morgunblaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1009 15 Luxemburg og Island eiga samleið — Rœdur forsœtisráðherra fand- anna í hóti ísfenzku stjórnarinnar Forsætisráðherra Luxemburgar, Pierre Wemer, heilsar Bjarna Benediktssyni, forsætisráðherra, við komuna til Keflavíkurflugvallar. Ljósm. Heimir Stígsson. HÉR fara á eftir ræður for- sætisráðherra Islands og Lux- emburgar, sem þeir fluttu í hófi, er íslenzka ríkisstjórnin hélt gestunum frá Luxem- burg að Hótel Sögu, fimmtu- daginn 28. ágúst sl. Ræða dr. Bjarna Benedikts- sonar, forsætisráðherra, var á þessa leið: Sækjast sér um líkir, segir máltækið. Um Luxemborgara og íslendinga er það svo, að leiðir þeirra hafa oft legið saman á al- þjóðafundum nú um aldarfjórð- ungsbil, og ósjálfrátt hafa þeir öðlazt samúð hveirjir með öðrum. Sumt hið veigamesta er þó harla ólíkt með þessum þjóðum. Luxemburg liggur inni í miðju meginlandi Evrópu á krossgöt- um, þar siem ólík þjóðerni mæt- ast og hafa löngum átt í höggi sín á milli. ísland er eyja langt úti í reginhafi, var lengi mjög úr alfaraleið og hér hefur aldrei ver ið toga^t á um þjóðerni fólksins, sem landið byggir. Luxemborgska þjóðin er langt í tvöfalt mannfleiri en fslending ar. Sá munur er samt ekki meiri en svo, að báðar þjóðir eru sök- uim fámeninis í sérflok'ki á flest- um alþjóðaráðstefnum. Þegar þessi staðreynd hefur átt mikinn þátt í að liedða saman hugi full- trúa beggja innan uin fjölmenni. En fleina er líkt þeirra í milli. Báðar nutu aftur í öldum sjálf- stæðis eftir því sem tíðkaðist á þeim tímum, misstu það síðan og hiafla öðlazt það á ný. Luxemborg arar þó mun fyrir en íslendingar. Hvorug hefur þjóðin haft mátt til þess að veirja land sitt af eig- in ramimleik, og ledtuðu þess vegna báðar um skeið skjóls í yfirlýsingum um hlutleysi. Reynsla beggja varð sú, að það reyndist gagnslaust þegar mest á reið. Af þeim sökum gerðust bæði Luxemburg og ísland aðil- ar vamarsamtaka hinna vest rænu lýðræðisþjóða og telja sig þar með hafa leyst mikið vanda- mál á raunhæfan hátt miðað við núverandi aðstæður. f báðum löndum hefuir grund- völlur afkomu og atvinnulífs meynzt of þrömgur, og er þó miklu víðfeðimiari og sterkari í Luxemburg en á íslandi. En af þessum sökum hafa báðar þjóðir leitað eftir samvinnu við aðra eflnahiaig sínium til öryggis. í þvi hafa Luxemborgarar gengið mun lengra en fslendingar, þar sem þeir gerðust frá upphafi aðilar Eflnlathiaigslbanidialags Evrópu, ein fslendingar eru fyrst nú að kanna hvort þeim sé unnt að ganga í önnur, miklu lauslegri Samitök, PríverzlluRiarband'alagið EFTA. En þótt löndin hafi farið ólík- ar meginleiðir í þessum efnum, hefur leið þeirna í þeim þó einn ig að nokkru legið saman. Lend- ingarréttur sá, sem h.f. Loftleið- ir njóta í Luxemburg, er veruleg forsenda fyrir velgengni þess fé- lags. En það er eins og ykkur er öllum kunnugt eitt allra öfl- ugasta atvinnufyrirtæki íslend- inga. Samvinnan, sem með þessu móti hefur verið stofnað til á milli þjóða okkar, eir fslending- um þess vegna mikils virði. Fjár hagslega metum við hana mikils. Hún veinðluir oikkiuir þó enin bug- fólgnari af því að okkur er kunn ugt um, að reynt hefuir verið að flá stjóain Luxeimbung til að svipta hið íslenzka félag lendingarrétti sínum. Sú viðleitni hefur reynzt árangurslaus af því að luxem- bungaka 'Stjórniin hieiflur ha'ldið fast við þá ákvörðun, að láta ekki vináttu sína í okkar garð sitja við orðiin eim. Þegar af því, sem ég hefi nú sagt, megið þið, hæsitviritiir gest- ir, vera vissir um það, að þið eruð velséðir hér á landi. Mest af öllu metum við samt það, að þjóð ykkar hefur öldum saman í hverfulu nágrenni megnað að halda sérkennum sínum og sjálf stæðisvilja. Við bjóðum ykkur því inni- lega velkomna til íslands sem fulltrúa þjóðar, er hefur bæði — VIÐ Luxemburgarmenn verðum af og til varir við það á alþjóðlegum ráðstefnum um flugmál, að ýmsir aðilar líta ekki vinsamlegum augum á lendingarréttindi Loftleiða í Luxemburg. En ég vil taka það fram, að ekki hefur ver- ið lagt að okkur af hálfu stjórnvalda í neinu landi að takmarka lendingarréttindi Loftleiða. Það er einungis, þegar flugfélag Luxemburg- armanna,. Luxair, hefur átt í samningaviðræðum við önn- ur flugfélög, að þetta mál hef- ur komið upp. Ríkisstjórn Luxemburgar er hins vegar ákveðin í því að hvika ekki frá vinsamlegri afstöðu sinni til Loftleiða, en það flugfélag flytur nú um 20% allra far- þega, sem fara um Luxem- burg. Við Luxemburgarmenn glcðjumst yfir því að hafa sýnt íslendingum staðfasta vin- áttu í verki og verið um langan aldur öllum til fyrirmyndar sök um flrelsisástar sinnar og óbil- andi vilj a til sjálfstæðis. Svarrœða Pierre Werner, forsœtis- ráðherra Luxem- burgar í upphafi máls míns vil ég getað lagt eitthvað af mörk- um til íslenzkra flugmála. Þamniig bomst Pieme Wermier, fbnsætiisráðhierra Luxemburigair, m.a. að orðd á flundi mieð flrétta- möninium sil. fösitudiaig, en isiem kiuininiuigt eir toom hainin til ísfandts áisiamt tooiniu simni í boði íislleinztou ríkiisisitjóriniariininiair á fimmitiudag- inm var. 1 för mieð floirisiæitiisiráð- herralhjóiniutniuim var eiinmiig utam- ríkiisir'áðberra Luxetmburgar og sendilherra iiamd'sitns á ísHiamidi. Pierire W'ermer, florsætiisr'áð- 'herra, s'agði það vera siér miiklia ánægiju aið bafa flengfð tætoilflæri till þess að heimsætkjia ísliamd. Lamigt væiri á m.iíiili Luxeimibuirgair oig ísllandis, en eiinsikionar brú heifðti verið komið á fót milllli þess ara llandia fyrir tillistuðlian Loflt- 'leiða. ísliiand og Luxeimtoiuirg væru mjög óillSk lömid uim miargit, em ættu þó við vaimdamái að etj.a, siem væru sivipaðs eðiliis. Þarnmig toepptu bæði löndiin nú að því að skapa fjölbrieytni í atvinmulífi sínu sökiuim of mikiiliair eimlbæflni 'þesis. í staö fistaaflutrða hjá ísiLemid- þakka yður, forsætisráðherra, fyrir alúðlegar móttökur og vin gjarnleg orð í okkar garð og þá hlýju gestrisni, sem ríkisstjórn yðar sýnir okkur. Þetta er mér glögg sönnun þess, að hlýja ís- lands staflar ekki einungis af sjáv arföllum Golfstraumsins, sólinni og jarðhita ykkar. Þessi heimsókn okkar til fs- lands er heillandi á fleiri en einn hátt. Einnig á sviði stjórnmál- anna vekur hún nýjar hugsanir. Raunar virðast staðhættir og iingum væri þalð stlál'ið hjá Lux- eMbuirgarmöninum, sem væri umd instaða útflluitniimigsiiins eða um 80% hamis. Þassu vænu Luxem- burigainmenn niú að reyna að breyta með auikinini fjölbreytini, sem værd þegar tekin að bera ár- angur. Þá sikipaði fámemmur íbúafjöldi þessium iöndum á srvipaöam betok í mörigu tilliiti. Þau gætiu ek'ki ne'itt sig eimigömgu á eigiin 'krafta, en yrðu etaki síður að eflia sam viinnu við önmiur ríki. Tillhmieig- inigin nú væri til niánara sam- starfls millli ianda. Werner, florsætisrá'ðherra, kvaðst dást að því afiröki ísilend- imgia að hafa kiomiið isér upp eig- in báökóilia atf þeim glæsjbrag, sem rauin bæri vitni. Þegar hann vair spurðuir að því, hvort genigis'feMiing framiska franik ans kynmi að hafia einlhvar áhrif á gjalidmiðil Luxiemiburigar, svar- aði banin því neiitanidli. Gengis- flcilling í Luxeimlburig otg B'eiligíu, en þeasi Ilöinid eru samian í mymt- saimbandi, kæimii eiklki til gneima að svo sböddiu og hiagistæður 'greiðialiuj'öifinu'ðiur væri nú á við- skipbum Luxemiburgar vi!ð út- iönd. Fonsætisriáðhienra Lilands hiaifði boð inni fyrir hina ertendiu igiesiti að Hótel Sögu á fiimimitiudagis- Framhald á bls. ’O einkenni þjóðlífs okkar fremur andstæð en svipuð við fyrstu sýn. Náttúran hefur skipað víð- íeðmu eylandi yklkar sess í Atl- antshafinu í útjaðri Evrópu, litlu landsvæði okkar er þrengt inn í hjarta álfunnar með öllum kost- um og göllum lands, sem er í mikilvægri alþjóðlegri þjóðbraut. Fiskveiðar hafa grundvallað efna hag ykkar, útflutningur okkar byggist á stáli. Ein tunga hefuir haldizt hrein á íslandi um aldir og menningarleg framþróun ykkar hefur verið samfelld, Lux emburg er á mörkum rómanskrar og germanskrar menningar og þar eru töluð fleiri en eitt tungu mál. Ef við náligumst hvorir aðra nú á tímum, veldur þar mestu stjóm málaleg staða landa, sem eru jafn fámenn okkar, í heimi nútímans. Eftir minni eigin reynslu að dæma, leyfi ég mér að segja, að hvað ísland og Luxemburg varð ar hófust nánari tengsl í fjöl- þjóðlegri samvinnu. Við sameig- inlega aðild okkar að Sameinuðu þjóðunum og stofnunum þeirra, Alanshafsbandalaginu, OECD og öðrum samtökum kynntumst við stjórnmálalegum hugmyndum hvor anniars og I ljós kom sam- staðan, sem vhðist eðlileg á milli þjóða sem okkar. Ef við höfluim færzt nær hvor öðrum, veldur þar að sjálfsögðu einnig þróun samgangna nútim- ans, sem hefur breytt einangr- uðu eylandinu á Norður-Atlants haflinu á tíðfarnar krossgötur á ledðinnii m'illi gamflla og nrýj a hieims ins. I þessu sambandi vil ég minn ast sérstaklega frábærs braut- ryðjendastarfs, framtaks og ár- angurs flugfélaga ykkar, og það er ánægjuleg tdlhugsun, ef okkur hefur tekizt að leggja nokkuð að mörkum þeim til framgangs. Enda þótt við leggjuim mikla áherzlu á alþjóðlega samvinnu og samstöðu, verjum við með festu og einurð þjóðareinkenni okkar og sjálfstæði. Við tökum þátt í breytingum heimsins, en verðum ævintega við sjálfdir, eða eins og segir í einu af þjóðráðum okikar í Luxemburg: „Við viljum vera áfram, það sem við erum“. Með þessu viðhöldum við þjóð ararfi, sem nær aftur í miðaldir, þegar bæði löndin lifðu stórkost legt tímabil stjórnmálalegrar þró unar og valds, áður en aldalöng erlend yfirráð hófust. Enda þótt Luxemburg hafi náð sjálfstæði sínu aftur fyrr en ísland á 19. öldinni, eru tildrögin að því, hvernig við með framsýni kom- umst undan yfirráðum annarra, talsvert svipuð. Nú blasir við okkur heimur, þar sem stórveldi ráða mestu, en þau starfa samt sem áður frammi fyrir almenningsáliti alls heims- ins, sem ríkisstjórnir okkar gætu átt einhvern þátt í að móta. Við höfum einnig skyldum að gegma við ýmiss konrar alþjóðleig ar sitofnanir, þar sem við leitumst við að vera áreiðanlegir og upp- byggilegir aðilar. Bæði löndin eiga við vanda- mál að glíma, er snerta efnahags lega afkomu þeirra, og þeim er nauðsynlegt að víkka of einhæf- an efnahagslegan grundvöj^ sinn. Við gætum einnig lært hvar af öðrum í þessu efni. Eg óska þess, að á komandi mánuðum og árum finni ísland og Luxemburg leiðir til að treysta tengsl sín, samráð og sam eiginlegt framtak, báðum löndun um til aukinnar hagsældar, og að bæði lönd okkar beri gæfu til að halda velli sem sjálfstæð- ar heildir í fjölskyldu þjóðanna án þess að glata þeim verðmæt- um, sem er þjóðararfur þeirra. Hvikum ekki frá vinsamlegri afstöðu okkar til Loftleiða — sagði Pierre V/erner, forsœtisráðberra Luxemburgar, er hann kom í opinbera heimsókn til íslands í síðustu viku

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.