Morgunblaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1969 25 (útvarp) ÞRIÐJUDAGUR 2. septembcr 7. 00 Morgunutvarp Veðurfregnir. Tonleikar. 7. 30 Fréttir. Tónleikar. 7. 55 Baen.. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8. 30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Heiðdxs . Norðfjörð les söguna "Imba og Busi" eftir Gest Hansson (8). 9. 30 Tilkynningar. Tónleikar. 10. 05 Fréttir. 10.10 Veðurfregir Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tonleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14. 40 Við, sem heima sitjum Vignir Guðmundsson les söguna "Af jörðu ertu kominn" eftir Richard Vaughan (25). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Þeir sem skemmta eru: Bénny Johnson og félagar, Birgit Helmer, Werner Schmah, Die Musikboxér, Susi Carster, Roberto Delgado leikur með hljómsveit og Shirley Bassey syngur. 16.15 Veðurfregnir. Qperutónlist Atriði úr "Mefistofeles" eftir Boito. Nicolai Ghiaurov og Franco Tagliavini syngja með kór og hljómsveit Rómaróperunnar. Silvio Varviso stjórnar. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist a. Kvintett í A—dúr op. 144 "Silungakvintettinn" eftir F.Schúbert Artur Schnabel leikur með Pro Arte kvartettinum. b. Kvartett í Es-dúr op. 33 nr, 2 eftir Joseph Haydn. Janacek-kvartettinn leikur. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Fréttir. Tilkynningar. 19. 30 Daglegt mál Böðvar Guðmundsson cand.mag. flytur þáttinn. 19.35 Spurt og svarað Um húsaleigulög, sauðfé í Arbaejarhverfi, inntökureglur & barnaheimili o. fl. — Þorsteinn Helgason leitar svara. 20. 00 Lög unga fólksins Gerður G. Bjarklind sér um þáttinn. 20.50 "Vertu ckki of réttlátur". Séra Magnús Runolfsson flytur'erindi. 21.10 Sónata nr. 7 í B—dúr op. 83 eftir Prokofiev Gyorgy Sandor leikur a piano. 21. 30 í sjónhending Sveinn Sæmundsson sér um þáttinn, 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Tónleikar Grand duo conPertante fyrir selló og pxanó eftir Chopin. André Navarra og Jeanne-Marie Darré leika. 22.30 A hljóðbergi Preben Meulengracht Sörensen les úr bók Martins A. Hansen Rejse pá Island. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 3. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30Fréttir. Tónleikar. 7. 55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir, Tónleikar. 8. 55 Fréttaágrip og útdrátfur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Heiðdís Norðfjörð les söguna um "Imbu og Busa" eftir Gest Hansson (9). 9. 30 Tilkynningar. Tónleikar. 10. 05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tonleikar. Tilkynningar. • 12.25 Fréttir og veðurfregnir, Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna. Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Vignir Guðmundsson les söguna "Af jörðu ertu kominn" eftir Richard Vaughan (26) 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. ILétt lög. Þeir sem skemmta eru: Francoise Hárdy, ChetAtkins, Pat Dodd, Michael Sammes—kórinn, Hollyridge-strengjasveitin og Steve Lawrence. 16.15 Veðurfregnir. Klassfsk tónlist: Þrjú kreólaljóð eftir Ravel. Christa Ludwig syngur. Douglas Whittaker leikur með á flautu* Amaryllis Fleming á selló og Geoffrey Parsons á píanó. Sinfónía nr. 2 eftir Walton. Sinfóníuhljómsveitin x Cleveland leikur. George Szell stjórnar. 17.00 Fréttir. Saensk tónlist: a. Millispil úr kantötunni "Sángen", og "Chitra", svíta fyrir hljóms.veit eftir Wilhelm Stenhammar. b. Konsert fyrir fiðlu. og hljómsveit eftir Wilhelm Peterson-Berger. Nilla Pierrou leikur með sænsku útvarpshljómsveitinni. ' Stig Westerberg stjórnar. 18J00 Harmonikulög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Fréttir. Tilkynningar. 19» 30 A lfðandi stund Helgi Sæmundsson ritstjóri rabbar við hlustendur. 19. 50 Fimmtfu ára sa^a flugs á íslandi Samfelld dagskrá í umsjá Arngríms Sigurðssonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöídsagan: "Ævi Hitlers" eftir Konrad Heiden Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur þýðir og les (10). 22.35 A elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23.20 Fréfctir í stuttu máli. Dagskrárlok. MOTOR einfasa frá ASEA Thrige — Titan í Danmörku. Málsettur samkvæmt alþjóðastaðli IEC Publ. 72-2-1960. Fyrirliggjandi eru tvær stærðir. MT 80 A 19-4 0,25 kw, 0,33 hö. 1430 r/m, MT 80 B 19-4 0,37 kw, 0,5 hö, 1430 r/m. Verðið hvergi hagstæðara. JÓHAIM RÖNNING H.F. umboðs- og heildverzlun Skipholti 15 — Sími 22495. (sjénvarp) # þriðjudagur # 2. septcmber, 1969 20.00 Fréttir 20.30 Á öndverðum meiði 21.05 Á flótta Handan fjallsins. 21.55 fþróttir 23.00 Dagskrárlok • miðvikudagur # 3. september, 1969. 20.00 Fréttir 20.30 Hrói höttur Lausnargjaldið 20.55 Sérkennilegur kappakstur Kúrekar í Kanada hafa lengi iðkað kappakstur á yfirbyggðum vögnum, sem hér er lýst. 21.05 Saksóknarinn (Illegal) Bandarísk kvikmynd byggð á sögu eftir Frank J. Collins. Leik stjóri Lewis Allen. Aðalhlutverk: Edward G. Robinson, Nina Foch, Hugh Marlowe og Jayne Mans- field. Myndin fjallar um fylkissak- sóknara, sem lætur taka saklaus- an mann af lifi. Hann sesgir lausri stöðu sinni og gerist hand bendi glæpamannaforingja. Myndin er ekki ætluð bömum. 22.30 Dagskrárlok # föstudagur # 5. september, 1969. 20.00 Fréttir 20.35 Fegurð og gleði Dansarar úr BaUettskóla og Al- þýðuleikhúsi Tammerfors sýna. (Nordvision — Finnska sjónvarp ið) 20.55 Harðjaxlinn Dóttir cfurstans. 21.45 Erlend málefni 22.05 Enska knattspyrnan Chelsea gegn Crystal Palace. 22.50 Dagskrárlok # laugardagur # 6. september, 1969. 18.00 Endurtckið efni: Þau tvö Rússneskt leikrit. Leikstjóri Mikhail Bogin. Þýðandi Reynir Bjarnason. Áður sýnt 17. ágúst s.l. 18.35 Breytingaaldurinn Mjög er það misjafnt, hvernig konur taka því að komast á full- orðinsár. Sumar verða hugsjúk- ar, af því að þeim þykir ellin gerast nærgöngul, em öðrum finnst sem fullorðinsárin færi þeim raunverulega lífshamingju og þroska til að njóta hennar. Áður sýnt 24. ágúst s.l. Sameigandi áreiðanlegur og áhugasamur maður, getur átt þess kost að gerast meðeigandi í heildverzlun með ágæt sambönd og mikla möguleika. Þarf að geta lagt fram nokkurt fé. Tilboð, ásamt upplýsingum, sem farið verður með sem algjört trúnaðarmál, leggist inn í afgr. Mbl. fyrir 9. sept., merkt: „Áreiðanlegur — 0392". Sfál og kopar Höfum fengið ýmsar tegundir af öxuistáli og öxulkopar. JENS ÁRNASON H.F., Súðarvogi 14, simi 81820. Vöruflutningar til flestra bílfærra staða ura land allt. Önnumst hvers konar flutninga í yfirbyggðum bílum. 2—5 ferðir vikulega. Leitið upplýsinga. Opið virka daga frá kl. 8—18, nema laugar- daga kl. 8—12. Vöruflutningamiðstöðin h.f. Borgartúni 21, sími 10440 Tónabær Tónabær Félagsstarf eldri borgara i Tónabæ „Opið hús" er á morgun, miðvikudag 3. þ.m. kl. e.h. Spilað verður bridge og önnur spil, síðan verða kaffiveitingar og skemmtiatriði. Bókaútlán verður frá Bókabílnum. Öll dagblöðin liggja frammi, auk þess ýmis tímarit og skák- borð. Upplýsingaþjónusta frá kl. 3—5 e.h. Tónabær Tónabær STJÓRNIN. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 „Góða veizlu gera skal..." Útvarpskór Þórshafnar í Færeyj um syngur og dansar í sjón- varpssal. 20.45 Hjúskaparmiðlun í Bretlandi leita býsna margir til hjúskaparmiðlara um útveg- un á hugsanlegum lífsförunaut. 21.15 Apakettir í Texas 21.40 Sálumessa yfir hnefaleikara (Requiem for a Heavyweight) Bandarísk kvikmynd frá árinu 1962. Leikstjóri Ralph Nelson. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Julie Harris, Jaeki Gleason og Mickey Rooney. Gamalreynd hnefaleikakempa verður að hætta að keppa vegna áverka. Niðurlægingin lætur ekki á sér standa. 23.15 Dagskrárlok RACNARJÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla Hverfisgata 14. - Sími 17752. Bornlóstra, ekki yngri en 17 ára óskast, eios fljótt og hægf er, tN að gæta 5 og 10 ára ba.rna. Móðinm vinnur úti, sem kennari. Báðar ferð- >r borgaðar. Skrifið Dr. and Mns Benjamin R. Levy, 3000-15 Stevens Stneet, Oceanside, New Yonk 11572, U.S.A. Í1 ííl U UL/ löein UM ÞESSAR MUNDIR Á SG-HJÓMPLÖTUM. 1. JÓI ÚTHERJI .............. Ómar Ragnarsson 2. HEILSAÐU FRA MÉR ............. Elly Vilhjálms 3. ÉG ER FRJÁLS ...................... Facon 4. LAX LAX LAX ............ Guðmundur Jónsson 5. ÞAÐ GERIR EKKERT TIL .... Ómar Ragnarsson 6. ÉG FER I NÓTT ....... Vilhjálmur Vilhjálmsson 7. EINMANA ............................ Geislar 8. FÁTT ER SVO MEÐ ÖLLU ILLT. Elly og Vilhjálmur 9. ÉG TRÚ1 ................ Guðmundur Jónsson 10. ÚT VIÐ HIMINBLÁU SUNDIN ... Svanhildur SG-HLJÓMPLÖTUR I HLJÓMPLÖTUVERZUNUM UM LAND AllLT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.