Morgunblaðið - 03.09.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.09.1969, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPT. 1969 Uverfisfötu 102. Simi eftir lokun 31169. MAGNUSAR SKIPH 011) 2i S1MA0 2) 190 é*tir lötwr «frr 4 03S! " BílftlítGMíftLöRHF carrental semce © 22-0-22* raudarArstíg 31 LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sími 14970 Eftir tokun 81748 eða 14970. bilaleigan AKBBA UT car rental serviee 8-23-4? sendum FELAGSLIF Ferðafélag íslands Ferðafélagsferðir Á föstudagS’kvö'M ki 20: Krakatiíi'dur - Laa/faleitir. Á laugardag k'l. 14: Þórsmörk, Landma'nnalaug ar, V e iði v öt n. Á sunn'udag kl. 9.30: Görvgulerö á Heng i‘1. Ferðafélag Islands, Öldug. 3, símair 11798 - 19533. NÝIR BlLAR Vauxhafl Viva '69 Vauxhefl Victor '69. NOTAÐIR BÍLAR Opel Caravan '62—"65 Opel Cadet '65 VauxhaM '63—'65 Volkswagen '66—'67 Cortina '66 Moskwitch '66 Ford Fairtene '65 Toyota Crown '66—67 Cbevrolet Scout '67 B ronc o '66 Landrower '68 Wiflys '65—'68. Einnig sendiiferða'bila og vörubíla. I I I I I I fca nvn 0 Er álfamærin af svartálfakyni? Kristm M. J. Björnsson skrifar: „ViS, lesendur MorgunblaSs- ins, höfum nú um nokkurt skeið, séð þau eigast við, Ólaf liljurós og álfameyna. Hún hefur nú, svo að ekki verður um vilizt, sann- að okkur sitt svartálfakyn, með því að reyna að sæna Ólaf og sjálfsagt hefir henni tekizt það. En hitt erum við viss um, á- horfendur viðureignarinnar, að ekki veit áifamærin neitt meira en hajnn um ráðstafamir guðs. Hún þykist vita, eins og við hin, að í öllum trúarbrögðum felst nokkuð af guðsþörf og guðs trausti, en ekki hefir hún frem- ur en Ólafur ráð á að gjöra rann sókn á guðb til þess að sjá hvem ig hans innri bygging er. Svo að hún getur varla, frekar en við hin, gefið nokkur „recepU út á hans ráð, í hvaða trúarbrögðum, sem hann hirtist. Ætli hún yrði ekki óþekk, væri hún Múhameðstrúar, að varpa sér til jarðar á nokkurra kl. tíma fresti, með Allah og amen á vör um. Eða að sitja klukkustundir í Búddastellingu og þegja á „kvenlegan" hátt. En veslings svartálfamærin er fjúkamdi vond út í Ólaf, fyrst hún fær hann ekki inn í hólinn til sin. „Bíddu mín um eina stund, meðan ég geng ... Eigi muntu svo héðari fara, að þú gjörir mér kossinn spara“. Ólafur bíður, og hún fær sitt „chance", til að stinga hann með sverðinu, er hún hylur undir skikkju sinni. I>egar hann eygir sitt „hjarta- blóð, líða niður með hestsins hóf“ flýr harm bara heim til föður- húsanna, þar sem hann veit, að móðurást og systurþel annast hann og græða, samanber vonina, sem gægist eins og rauður þráður fram úr öllum trúarbrögðum, þó að við þekkjum okkar trú bezt: „Hræðist ekki þá, sem líkamann deyða, þeir geta ekki iíflátið sálina". Jafnvel álfar þrá hina kristnu trú. I>ess sést víða vottur í nor- rænum þjóðsögum, sbr. necken hjá Svíum. Hann þjáist af þung- lyndisþrá eftir sáluhjálp, sem böm manna minna hann of oft á, að hann geti ekki öðlazt: Arma gubbe — kunde vara gumma — varför spela? kan det smártema fordela? fritt du pá skog och mark má lifva, skal dock Guds barn aldrig blefva! Gigan tystnar, aldrig necken spelar mer í silfver-báeken. Svartáifaimeynni okkar má ekki fara éins. Hún ætti að vita, hvað sem: réttmæti trúarbragða viðkemúr, að „sá er beztur sál- argróður, sem að vex I skauti móður, og rótarslitinn vísir visn- ar, þó vökvist hlýrri morgun- dögg“. Finnist henni sá ávaening- ur sem við höfum beyrt af ann- arra trúarbrögðum, vera hin hlýja morgundögg, og æ+li hún sér að hafa kaup, án þess að gjörþekkja, sbr. óséð úrakaup, gæti skeð, að hún rótarslitnaði. Slikt má ekki ske. Kristin M.J. Björnsson.“ 0 Tjaídað á Akureyri „Velvakandi göður! Ég er einn af þeim mörgu heim ilisfeðrum, sem lögðu í sumar land undir fót (og bílhjól) ásamt konu og fimm bömum til að skoða landið. Af því að æði dýrt er að gista á hótelum fyrir stór- ar fjölskyldur, þá höfðum við með okkur tjald, og gafst það ágætlega utan einu sinni, og lang ar mig að segja þér frá því. Að kvöldi dags komum við til Akureyrar eftir langan dag með þneytt og syfjráS böm. Við höfð- um lesið um tjaldstæði Akureyr- arbæjar, og lá þá beinast við að leita þangað. Við drifum okkur að tjalda og koma bömunum í svefn. Um 10- leyiið tókutm við eftir því, að unga fölkið fór að tínast í burtu, sparibúið, og þóttumst við þá sjá, að dansleikur myndi vera í bænum. Við hjónin fórum nú að reyna að sofna, en það gekk ekki of vel, því að fólk var alltaf að koma og tjalda og gekk það ekki hávaðalaust iyrir sig hjá öllum. 0 Sungið, spilað, drukk- ið, riðið og ekið Um 2-leytið um nóttina tók fólk ið að koma af ballinu, og eftir þvL sem mér var sagt daginn eftir, voru það ekki einungis tjaldbúar, heldur líka ungir Ak- ureyringar. Þá upphófst hávaði fyrir alvöru. Þa5 yar sumgið há- stöfum og spilað I gríö og erg á plötusipilara. Svo voru hesta- roerm Sengríðandi um svæöið og drukknir menn óku milli tjald- anna, eftir þvi sem fólk sagði morguninn eftir. Á þessum ósköp um gekk til kL 4, þá loks kom lögreglan og upp úr því var hægt að sofna. — Bömin vökn- uðu öll við hávaðann og voru dauðhrædd sem von var. Fyrst við gátum ekki sofnað fyrr en þetta, ætluðum við að taka það rólega um mo-rguninn og sofa fram eftir. En okkur varð ekki kápan úr þvi klæðinu. Klukkan 7 um morgur.inn vöknuðum við við glymjandi tön list. Við nánari athugun kom í Ijós, að hún kom frá sundlaug- inni, en hún er þama alveg við. Varð engum svefnsamt úr þvL 0 Hvers vegua? Þessa nótt var þama fjöldi ferðafólks og margt af því út- lendingar. Heyrði ég þar talað m.a. ensku, þýzku og dönsku, svo að telja má vizt, að röggsemi lög reglunnar á Akureyri berist viða. Það sem eftir var ferðarinnar tóku böroin mörg loforð af okk- ur um að sofa ekki aftnr á tjald- stæðinu á Akureyri, og vom þau loforð fúslega geHn. Gaman væri að fá að vita, hvers vegna lögreglan befur ekki betra eftirlit með svaeðimu, og eins af hverju þessi háværa út- varpstónlist þarf að vera frá sundlauginni. 0 Spýtukarlar P.S. Þú taldir um daginn upp margs konar fólk, sem þú vildir láta sekta. Ég vildi bæta einni tegund við, þ.e. þeim karlfugi.um, sem em hrækjandi og spýtandi í allar áttir, á gangstéttir, (svo maður verður sífellt að fylgjast með að stíga ekki ofan í ein- hvem hrákann) og jafnvel á gólf inni í húsum. FerSamaSur." 0 „Að eyða sumarleyfi“ GnSmundur Marteinsson skrifar: „Góði Velvakandi! Þú hefur nú fært fyiir því gild rök með tálvitaiunum i fom rit og fræg IjóS, að leyfilegt sé að viðhafa orðatiltækin að „týna lífi“, að „tapa Jifi“ og að „missa líf“. En hvað segir þú og aðrir smekkvísir menn á íslenzkt mál um orðatiltækið afi „eyfia sumar- leyfinu"? Þegar ég heyri þannig tekið til orða eða sé það á prentí, sem einnig hefur borið vifi, kemur í hugann sú ótuktarlega mynd, að sá, sem þannig hefur hagað sér, hvar sem það kann að hafa ver- ið, hafi legið í svalli eða „eytt“ sumarleyfinu á einhvem annan neikvæðan hátt. Ætli þetta orðatiltæki hafi ekki læðzt inn í málið fyrir áhrif enskrar tungu? Enskumælandi þjóðir „spend money“ og „spend their vacation". „To spend money“ á ensku get ur þýtt að eyða peningum, en þegar við tölum um að eyða pen- ingum, eigum við venjulega við að peningamir fari fyrir lítið. Og eins og fcunnugt er, þýfiir sögn- inn „að eyða“ almennt að útrýma eða gera að engu. En íslenzkan á sögninni „afi verja“, sem hlýtur að teljast rétt ari þýðing á ensku sö-gninni „to spend". Með kveðju Guðmundur Marteinsson." MJÖG HÁ ÚTBORGUN TÐA STABSREIBSLA Einbýlishús, parhús eða sérhæð (lítil íbúð má jaínvel fylgja) óskast til kaups innan Reykjavíkur (ekki í Hraunbæ né Breiðholti). Viðkomandi eign þarf að vera sérstaklega vönduð og velumgengin að öUu leyti og á góðum stað. Uppl. í síma og á skrifstofunni kl. 11—12 og 15.30—16 30. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar, byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns, Kambsvegi 32, símar 34472 og 38414. Óskum eftir að raoa storlsmenn i steypuskólo Um msrgskooar störf er að ræða. V-ið leitum að dugandi og samvizkusömum mönnum á aldrinum 20—40 ára. Ráðning sem fyrst. Umsókne rfrestur ei tiJ 10. sept. '69. Umsóknareyðubiöð liggja trammi í bókabúð O'lívers Steins i Hafnarfirði og bóka- verzlun Sigfúsar Fymundssonar í Reykjavík. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. FLUGSÝNINGIN OPIN DAGLEOA FRÁ 2-10 Komið á mestu sýningu ársins og kynnisf stórkostlegum tœkniframförum. Odýrt hringflug ef veður leyfir Aðeins 5 dagar eftir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.