Morgunblaðið - 03.09.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.09.1969, Blaðsíða 18
r rno' crr ri ■*. 'W r»V!‘i 18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPT. 1969 Minningarorð: Guðmundur Hauks- sonog HalldórGunn- ar Þorsteinsson ÞAÐ ER mikið að lifa, — að vera til, — vera heilbrigður, — vaxa, starfa. Við tökum þetta allt eins og sjálfsagðan hlut, og ef til vill er það líka sjálfsagt og eðlilegt, en allt er þetta samt mikilla þakka vert. Við erum oft minnt á það á t Björn G. Rjörnson verkfræðingur, artda’ðist í New York 26. ágúst 71 árs að aldri. F. h. ættingja, Jóhanit G. Björnson. t Faðir okkar Arni Ivar Petersen fyrrv. hljóðfærasmiður, andaðist í Dartmörku þann 19. ágúst. Jarðarförin hefur farið fram. Börn hins látna. t Eiginmaðuæ minn Jóhann A. Wathne andaðist 29. ágúst. Útförin fer fraxn frá Neskirkju fimmtu- dagrnn 4. sept. kl. 13.30. Lára Wathne. t Soffía Brandsdóttir frá Fróðastöðum lézt í Borgarspítalanum 29. ágúst. Útförin ákveðin frá Fossvogskirkju 6. sept. kl. 10,30. Jarðsett verður að Síðu múla í Hvítársíður sama dag. Blóm vinsamlega afþökkuð. Systkinin. lífsleiðinni, ekki sízt, þegar hið mikla vald, dauðinn, hrífur ein- hvem, sem við þekkjum af sjón arsviðinu. Tveir fimimtán ára drengir eru svo sviplega kallaðir burt, 23. ágúst sl., úr hinum æskuglaða barna- og unglingahópi að Núpi í Dýrafirði. Guðmundur Haukssion var fæddur að Núpi 10. febrúar 1954, sonur hjónanna Vilborgar Guð- mundsdóttur, Ijósmóður og Hauks Kristinssonar bónda að Núpi. Jarðarför hans fór fram að Núpi 28. ágúst. Þá var einnig t Hjartkær eiginmaður minn og faiðir okkar Skúli Thorarensen fulltrúi, verður jarðsunginn frá Nes- kirkju föstud. 5. sept. kl. 13.30. Gnðrún Ingimundardóttir og böm hins látna. t Eiginkona min, móðir, tengda- móðir og amma Elín Elíasdóttir Gnoðarvog 28, verður jarðsungkt frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 4. september kl. 3 e.h. Hörðnr Gíslason, böm, tengdabam og og bamabörn. t Minningarathöfn um Ólaf Sveinsson frá Lambavatni, sem lézt 28. ágúsit, verður í Fossvogskirkju fimmtudaginn 4. september kl. 13.30. Jarðsett verður í Saurbæ á Rauðasandi laugardaginn 6. september. Halidóra S. Ólafsdóttir Sveinn Ólafsson Magnús T. Óiafsson. Halldór Gunnar Þorsteinsson, Fæddur: 17. maí 1954. Dáimn: 23. ágúst 1969. minningarathöfn um frænda hans Halldór Gunnar Þorsteins- son, sem var fæddur í Reykja- vík 17. maí 1954, sonur Fjólti Steinþórsdóttur og Þorsteins Guð mundssonar. Jarðarför hans fer fram frá Fossvogskirkju í dag. Halldór var bróðursonur Vil- borgar og hafði dvalizt sjö sumur hjá skyldfól’ki sínu að Núpi. Þegar sorgin slær svo harka- lega sem hér hefur orðið, stönd um við samferðafólkið, magn- þrota í þögulli örvæntingu, af því að við finnum vanmátt okk- ar; við eruim einskis megnug að bægja frá hinni sáru sorg. Við slkiljum ek'ki, hvi þeir, svo ungir og efnilegir, éru horfnir, — við spyrjium, — en fáum ekk ert svar. Sú hugsun er staðreynd, að geislar minninganna lýsa misjafn lega sterkt gegnum myrkur sorg ar. Það má því vera hinum hljóð- Iátu, æðrulausu foreldrum þess- ara drengja mikil huggun í þeirra stóru sorg, hve minning- arnar um þá frændur eru mætar t Irmilegar þakkir fyrir auð- sýnda siamúð vegna fráfalls Jóns Sölvasonar frá Réttarholti. Þorbjörg Halldórsdóttir, synir, tengdadætur, barna börn og barnabarnabörn. t Þökkum innilega aúðsýndan vinarhug við andlát og jarð- arför sonar okkar og bróður Harðar Baldvins Ingasonar Ljósalandi, Saurbæjarhreppi, Dalasýslu. Bára Eyf jörð Sigurbjartsdóttir Ingi M. Magnússon og systkin hins látna. Guðmundur Hauksson, Fæddur: 10. febrúair 1954. Dáinn: 23. ágúst 1969. og hreinar og geislar þeirra lýsa sfkært. Vilborg og Haukur eiga sannar lega bjartar minningar um Guð- muind, einkason sinn. Þennan hávaxna myndarlega pilt, sem vélk varla frá hlið föður síns í daglegum önnum. Hann var alltaf boðinn og bú inn að létta foreldrum sínum hver þau verk er hann mátti. Ég hef það fyrir satt, að aldrei áttu þau svo eftir verk, sem þau ætluðu sér að ljúka að kvöldi, að hann kænai ekki og létti á þvi með þeim, svo að allir gætu geng ið saman til hvíldar. Hann var óvenju hugulsamur á heimili sínu, af svo unguan dreng að vera. Störf sín og nám raekti hann af mikilli samvizkusemi. Einikasystur sinni, Margréti, seim er ellefu ára, og öllu frænd fólki sínu á Núpi var hann sér- staíklega kær sökum mannkosta sinna. Mjög kært var með þeim jafn öldrum, Guðmundi og Halldóri, sem svo mörg sumur höfðu verið saman í áhyggjulausri gleði æsk uimar. Þeir voru ekki aðeins frændur, heldur trúnaðarvinir, sem voru hvor öðrum mikils virði. Halldór var líka slíkur, að hann flutti með sér birtu og yl, hvar sem hann fór. t ÖBum er sýnöu mér samúð og vinsemd við andlát og jarðar- för eiginkoinu minfrnair, Steinunnar Lárusdóttur, færi ég mitt hjartanis þakk- læti. Ólafur ÖgmuntLsson. Þótt frændfólk þeirra og vin- ir drúpi höfði í þögulli sorg og varamætti þessa þungbæru daga, trúi ég því, að allar þær hugsan- ir og bænir, sem streymdu heim að Núpi við hina fjöbnennu jarð arför og minningarathöfn 28. ág. og nú í dag að Suðurlandsbraut 78, megi gefa ástvinum þessara drengja þrótt til þess að horfa fram á vegirrn að nýju í ljósi bjartra minninga, sem hvergi bar skiugga á. í hljóðri bæn, biðjum við Guð að blessa minningu hinna ungu drengja og styrkja ástvini þeirra alla. Jenna Jensdóttir. KVEÐJA FRÁ ÖMMU Elsku Dóri minm. Með sárum trega langar ömimiu þína aið senda þér mak'kuir kveðju orð. m&ð hjarfcams þakklæti fyrir samveruoa á þíniU'm alltof stutta lífsferli. Það ríkti alltaf gleði og tilhlökkuin í litla húsinu okkar afa þíras, sem nú er líka kom inn yfir landamærin miklu eins og þú, þegair við áttum von á dranigjuirvuim okkar í heimsókn. Þar vairgt þú einn af þremur, vinurinin minn, og okkur fannsit svo tómt, þegair þið voruð fam- ir aftuir. Þessair stumdir þakka ég þér allair og hlýja brosið þitt, sem þú sendir oft og hlýjaði ömmu. Einnig sendi ég þér þakk Iæti fyrir samveruna á heimili þíniu í fyrrahaust, því allt var gottt, sem amma gerði í síniuim vanmætti. Þetta og svo ótalmairgt arunað rifjast upp, þegair þú eirt hortfinm af ofekar sjónarsviði, hjartans viruurmn mimn. En lát- inn lifir. Það huggatr amma þín sig við, og að við hiöbumst inman skammis ásamt ölktm ástvinun- um, sem yfir eru famir. Og ég trúi því fastlega, að þú sért bú- imn að hitta afa þinm, sem þótti svo vænt um Dóra sinn, og einm ig móðurbróðiur, sem fór á jafn sviplegan hátt og þú, og svo ótal ástvini, sem horfnir eru. Þetta huggar ömmu þínia í henmiar döpru hugsunum, og að þú hvílir í Guðs náðarfaðmi. Svo bið ég góðan Guð að gefa foreldrum þínum og bróður, sem ÖH eru slegin sárum harmi, simn blessaðan styrk og frið til að komast yfir þessa miklu sorg. Sömuleiðis bið ég Guð að styrkja foreldra og ástvini frænda þíns og vinar, sem varð þér samferða inn í eilífðina. Þetta eru svo stár sár, að ég í allri minmi smæð kem eragum orðuim þar að. En drotitinn, gefðu öllu þessu fólki þinn frið og þínia náð. Það er bæn mín. Svo fel ég þig drottni, drenig- uirinn minn. Dvelji Guðs englar við beðinin þinm, þeir leiða og vemda og vísa þér inn, að vizk- uinraair hástól, það örugg ég finm. Hvíldu í guðsfriði, elsku bam. Þín amma, J. S. Rennibekkur óskast Vil kaupa rennibekk 150—200 cm milli odda. Upplýsingar í síma 30755. t Maðurinn mirm, faðir okkar og afi, Ásgeir Magnússon frá Ægissíðu, lézt 14. ágúst s.l. Jarðarför hefur farið fram. Þökkum öll- um ættingjum og vinum auð- sýnda samúð. Unnur Ásmnndsdóttir Hulda Ásgeirsdóttir Valdís Asgeirsdóttir Ásgeir og Sighvatur Lárussynir. t Jarðarför mannsinis mins og föður Stefáns Jónssonar rafvirkja, Álfheimum 56, verður gerð frá Fríkirkjunni kl. 10,30 f. h. fimmtudaginn 4. september. Þeir sem vildu minnast hins látna er bent á Krabbameinsfélagið. Þorsteina Guðrún Signrðardóttir og böm. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og útför mó’ður okkar, tengdamóður og ömimu Gnðrúnar Sveinsdóttur frá Smæmavöllum, Garði. Þökkum sérstaklega læknum, hjúkrunarkomim og starfs- fólkt Sjúkrahúss Keflavíkur fyrir sérsitaka umönnun í veikrndum hennar. Marta Eiriksdóttir Olafur Ingiberson Guðný Eiriksdóttir Þórður Pálsson Guðmttndur Eiríksson Jenný Júlinsdóttir Gnðrún Elliðadóttir Ártii Pálsson og barnabörn. SÍMASKRÁIN 1969 Símnotendur Garðahreppi, Hafnarfirði og Kópavogi. Símaskráin verður afgreidd fyrir símnotendur frá fimmtudeg- inum 4. september n.k. I Hafnarfirði verður símaskráin afgreidd á afgreiðslu pósts og sírna við Strandgötu í Kópavogi á afgreiðslu pósts og síma Digranesvegi 9. Símnotendur r Garð3hreppi geta fengið símaskrána afgreidda á framangreindum stöðum eða í Innheimtu Landssimans í Reykjavík. Þerr símnotendur í Reykjavík, sem ekki hafa sótt símaskrána, geta vrtjað hennar í Innheimtuna við Kirkjustræti- BÆJARSiM AST JÓRINN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.