Morgunblaðið - 03.09.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.09.1969, Blaðsíða 17
MORiGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPT. 1960 17 Saga fyrsta flugfélagsins og störf braufryðjenda rifjuð upp Síðla vetrar 1919 birtist lítil tilkynning í blöðum í Reykja- vík, þar sem stóð að stofna ætti flugfélag. Hún lét lítið yfir sér, en félaginu, sem stofnað var nokkrum dögum síðar, er það að þakka að við nú minnumist 50 ára flugs á ísfandi. Garðar Gíslason formaður fyrsta flugfélagsins. Fraimifarir í fluigi og fluigvélia- Bmíðii höfS'u seim kiuniniugt er cxrð ið míklar í heiim'sistyrjöld'in.nii, far þegiafLuig vair að hefjasit í mörg- uim lömd'uim og áhuigi á þessu nýja fanartæfci ag ölliu, sem því við kam, var mikiill. Ef t.d. Morig uinibl'aðimu frá þesswm ánuim er flebt, líður vairla sá dagur að effcki sé eltilhvað akrifað um fluig: miýjar flugvéLar, nýjar flugleiðir, fluigmienin, hsetbux af flugi o.s. frv. Einigain steal því U'nidna að íbúar þessia stnjálbýla lands, þar sem saimigöniguerfiðleifciar voru miikl'ir, steyldu hrífast af fcostum þassa uirudra'taekis. Veturinin 1918 —19 töfcu ruotekrir ath'afniaimenin höndium saiman og ákváðu að reyna að vintma a'ð því að fá fluig vél tiill fslianidis. Er þeir höfðu safn að milli 20 og 30 þúsumid krón- um boðuðu þeir til fundar í Iðnió, til þeas að fcoma á föst- uim féiagsefcap fyrir alla þá, sem áhiuiga höfðiu á máliinu. Flugfé- lag íslainds var stofnað. )>eir, seim mest uinimu að fram- gainigi félagsdmis m'umu nú látniir og liggj'a efcki fyrir aðnar upp- lýsinigar uim félagið og starfsemi þesis en þær, sem er að finina í daigblöðum frá þessuim tímia. í því sem hér verður rakið af sögu þessia fyrista fiulgfélags ísleind- imiga ver'ður því stu'ðzt við frá- saignir Morigu'nbla'ðsin'S. FLUGFÉLAG ÍSLANDS STOFNAÐ Ahiugi á málinu var mikill á stofnifu'ndinium í Iðnó, en skoðain- ir mianinia voru nokfcuð skiptar um það hvert hluitverk félaigsdns ættd að vera — hvort það ætti aðeimls að kynraa flug og vekja áhuiga almemnings á því, eða hvort það ætiti að gerast atviminu refeandi og stainda fyrir flugferð uim. Allir voru þó sammália um að vinnia að því að fá fluigvél og ffliugmanm til landsins og sjá síð- an hvað úr því yrði. Á þessuim fundi var stjórn fé- lagsinis kosiin og hama skipuðu: Garðar Gíslasoin stórfcau'pmaðiur, fonmað'ur, Hial'ldór Jómiassoin, oand. phil. ritari, Pétur Halldórs son, síðar borgarstjóri, gj-ald- toeri, Sveinin Björinissom, síðair for seti, Pétur A. Ólafsson, ræðis- miaður oig Axel V. Tuliniiiuis yfir- d'ómislögmaður. Þótt félagsmenn hefðu þegar lagt fram fé til starfsemi félags ins nægði það emgan veigimn og því voru lanidsmemin hvattir tdl þess aíð leggja félaginu lið og aiuiglýsti Halldór Jóniassom ritari í Mbl., þar sem hamm biður fé- lagsmemm og styriktarm’edn að gefla sig fr-am. Hjá Alþimgd fékkst síðar 15 þúsuind króna styrkur, jafmlhá uppihæð og fór í Thom- öein/sbílkm fræga. Bæjaryfirvöld fónu að huiga að fluigvallamgerð og ákvað bæjar- stjónn að taka rúmlega 92 þús- urnd fermetra af túni Eggerts Briem í Vatnisimýrimini og laga það til svo að niota mætti sem lieind'imigarStað og leigj’a fluigfé- laginiu. Átti Eggert Briem að fá 15 auma fyrir fenmeterinm. FLUGMAÐUR OG FLUGVÉL KOMA Fiuigfélagsmemin könmuðu ýmsa möigulieika erlemdis á að fá flug- vél og kuinimáttuimenin til lands- imis og réðust þeir fynst í að kauipa þýzka fluigvél. Þeigar til kom vildu Bretar etoki leyf.a flutn imig heninlar til lanidsinis. Er Axel Tulinius og Pétur A. Ólafsson vonu staddir í Danmörku uim þetta leyti sneru þeir' siér til ný- sbofnaðs fluigfélags í Danmörku, Det Daniske Lufltfartsiefeikap og fyriir þedrtra mdlligömigu femgu þeir keypta Avro-vél og réðu hiálfbrítuigan flugmanm, Cecil Fa- ber, sem verið hafði í lofther Breta. Einindg f'emigu þeir véla- rruann, Keniyom að niafni. Hélt Faber fljótlega til íslainds og ferðaðist nokkuð um niágremmi Reykj avíkur til þesis að kanma l'emidiinigarstiaði. Fl’uigvélim koim til lamdsimis í hluitum og var strax hafizt handa 'uim að setja hama samian, Bæjar- búar og' reyndar lamidsm.emn all- ir fengu niákvæim.ar fréttir af fiugfélaginu í blöðum og eftir- væntdnigin var mikil. 3. SEPTEMBER Þri'ðja septemiber ranin hirnn atóri dagur upp. Flutgvélim hóf sig á loft og flaug yfir bæinm. í Morguntola'ð'inu 4. september er niáfcvaem lýsing á þessu fyrsta fluigi á íslanidi: „Capt. Paber settiist við stýr- ið en vélfræðimiguirinin tók að snúa skrúflunni. Briátt fór mótor inn á stað og hvessti .alltojög hjá þeim, er ba'k við stóðu. Er mótor- inn h'afðd genigið dálitla stund var fyrirstaðan tekiin fró vélar- FLUG á íslandi í 50 ár hj'ól'uoum og vélin ranin af stað, fyrist hægt og síðan á fleygiferð yfir túnið. Fólkið borfði á vél- irua fuLLt eftirvæmtinigar. Þegar ihún lasmaði við jörðinia dundi vdð lófaklapp .allr'a og köll margra. Fjöldinn allur hafði aldrei séð fluigvél lyfta sér til fiugs áður og það hefir ednkenmi leg áihirif á j’arðbuodnar veirur. Ekki aðeimis menninia. Hestarnir á næsta túni við flugvöllinm glóptu á þetta furðuverk og voru steinlhissia. Og einn hund- ur ætlaði að tryllast.“ „ ... Kveldstuindin 3. septem- ber 1919 mun lemgi verða mörgum minmisstæð. Fólkið var í edn- thverri alveg nýrri sltemminig, er það horfði upp í himinblámanm og sá nýjasba galdraverk nútím- ainis svíf-a loftsime vegu, laiuigað igeidluim sólar.iminiar, sem ekki náðu lenigur niður til þedrra, er niðri voru.“ Mikill maninifjöldi fyigdist með þesisu fyrsta flugi og virðist að- ganigur inm á fluigvöllimm haf-a verið seldur á 50 aura þetta kvöld, en daiginm eftir er svo að sjá sem banin hafi kostað krónu. Formaður fflugfélagsinis, Garðar GMason steig upp í flugvélinia á'ðuir en hún hóf sig á loft og ávarpaði mainimfjöldann. 50 KR. FYRIR 10 MÍN. FLUG í fyrstu ferðuinuim sýndi Faber listfluig, en 4. september tók hann farþega í ffluigferðir yfir bæimn og fluigu þá m.a. Garðar Gíslason og Ólaflur Davíðsson út gerðarmaður í Hafniariflrði. 6. september flauig svo Halldór Jónisson ritairi félagsinis og síð- air um kvölddð fyrsta stúlkain, Ásta Magmúsdóttir, síðar rí'kisfé hiriðir. í auiglýsámigum siegir að fimim mínútinia flug hafi kostað 25 króniur en 10 mínútna fliuig 50 'krónur. Til samiamiburðar er í sama blaði kjöt auglýst á 4.80 kr. kílóið. Á mæsta hálfa miámuði fór Faber í alls 146 flugferðir, fflauig 1700 emstear míluir og fór hæist í 7 þúsuind feta hæð. Aðal- lega flauig hamin um Reykj'avíilr og nlágr'enini en eininig nokkuð "um Suðurland og kamnaði lend- imigansbaðd. Fór Halldór Jóniais- son oft með honum í þesisar ferð- ir. Síðari hluta september var ffluigi hætt, fluigvélin tekin } sundu'r og ákveðið að geym? nana til næsba sumans. Hélt Fab er flugmiaður til síns heimia, en í viðta'li við hiainn í Berlimske Tidende var hann ekki bjart- sýmn á landflug á íslandi — taldi nær ógerlegt að gema hér mothæfan fliugvöll. Vair borin fram sú óak að Alþinigi Jelldi ekki niðúr styrk til félagt^ jinis, því að öðriu vísd gæti það ekki hiald'ið áfram starfsamimini. Á fund’i, sem haldinm var í fé- laginu vorið eftir kom fnam að tefcjur félagsimis höfðu orðið rúm ar 51 þúsund krónuir og þair af höfðu félagsmiemn lagt til 30 þús. kr. Landssij'óðsstyrkur var 15 þús und krómur og um 5 þús. höfðu toomið inn fyrir flug og aðgöngu eyri að flugi þeninan hálísmán aðartíma, sem flogið var. Helzbu gjöld félagsins voru kostmaður við byggimgu flugskála, sem reist uir hafði verið, tæpar 10 þúsund Framhald á bls. 13 Þetta er flugvélin, sem hóf sig fyrst á loft á íslandi, að kvöldi 3. september 1919. IlaUdór Jfónasson ritari Flugfélags fslands, sem stofnað var 1919 ræðir hér við tvo „flug-Birni“, Björn Pálsson flugmann og Bjöm Jónsson flugumferðarstjóra. My.ndin var tekin á 10 ára af- mæli Loftleiða. Ljósm. Ól.K.M.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.