Morgunblaðið - 03.09.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.09.1969, Blaðsíða 19
MOHGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPT. 19®9 19 Útdráttur úr fram- haldsviðtali Azhken- azys við „The Guar- dian“. AZHKENAZY fór í fyrstu hljómleiikaför sínia til Banda- ríkj'annia árið 1958, og vair þá alð eigin sögin aöeins venju- leg'uir rússnieskuir dreniguir. „En þeir sendu mieð „vemd- arenigil" einis og það er meímt, „Pavdl nokkuim Voloshin. Tel uir Azhkemazy að þessi föaru- niauitur hainis hafi verið full- tirúi sovézlku leynilögraglunn- air, KGB. Meðan Azbkeniazy dvaldist í Bandairíkjuniuim gaetti hamm þass vamdlega að vera orð- vair þagair hainin ræddi við fréttamaenin. í viðræðum sín- um við vernidarengil'inm var hanin himsvegar opniari. Átti hainm það til að seigja Voloshin skoðianiir sámar, till dæmis ef honum líkaði málverk, er Vladimir Azhkenazy með föður sínum á Moskvu-flugvelli er hann dvaldist síðast í Sovétríkjun- um vorið 1963. „Þér eruö nd borgari frjálsasta lands heims”, - var Þórunni Azhkenazy sagt er hún gerbist sovézkur borgari hainm sá á sýningu, eða nýtt tónverk. Stumduan kom það jafnvel fyrir að þeir ræddu stjórnmál, og þá helzt Marx- Lemimisma. Túlkaði Azhikemiazy þá kerminigarmar eims og hamm hafði nýlaga lært þær í skóla. Eitt sinn komst hamm þammig aið orði að kommúnismi kæm- ist ekki á í Baindaríkjunium mieð byltingu, heldur smám samiam. „Það vair rétta Marx- Lenirnlíniam, að mimmsta koati þá, eimis og mér hefur verið kenmt í stjórmmálatímum,“ segir Azhkemazy. „En semini- lega hefur Voloshin ekki kammaist við að þetta væri rétt.“ Þegar þeir Azhkemazy og Voloshin komiu heim úr Ba'ndaríkjaförimmi gaf Volo- shin rmenningaírmálairáðunieyt- imu skýrslu uim förinia. Er Azhkemazy þar talinin nokkuð vafaisaumur náumigi, því hann fylgi ekki Marx-Lenin lín- utnmii, hanin bafi gaiman af nú- tírma málaralist og tóniist, og hafi aldrei hreykt sér af því að vera sovézkur boœgairi rmeð sovézkt vagabréf, eiras og til- hlýðilegt var. Leiddi þessi skýrsla Voloshims til þees að Azhkemazy var kvaddur til viðræðna við Stephamov, yfir- mianin ufamrífcisdeildar menn- ingiairmál'aráðumeytisims. Þessi „réttarhöld“ voru haldin í skrifstiofu Stephamovs að morgni 2. janúar 1959, og var Voloshin meðal viðstaddra, en aulk haims tveir fulltrúaæ ráðu- meytisims og deiildarstjórinn. „Þetta var íumdur þar sem mættir voru fjórir saksókn- arar og einm verjandi," segix Azhkenazy. „Voloshin las skýrslu sína. Hann ti’ltók ekki mákvæmil'ega hvað ég sagði um Mairx-Leninisma. Niður- Staðan varð sú að þeir sögðu: Nú færð þú ekki að fara utam. Að réttamhöldumum llokiniuim kom Volosihin til Azhkemazys eirns og til að biðj ast aifsökun- air. Hamn virtist hissa á því, sem gerzt hafði, en hélt hann væri aðeims að gera Skyldu sírua. Fyrir Azhkemiazy varð þettia mikið áfaHL í fyrstu átti hamn erfitt með að trúa nokfcrum til að gefa svoma skýrslu, því hún var full af ramgfænslium. Azhfcenazy var mú kyrmsett- ur, og öRum fyrirhuguðum hljómleikum hanis erlendis var aflýst. Verst þótti honum að aflýst var för hams til Vestur-Berlímar þar sem hamm átti að lieika imn á hlj ómplötu með sinfóníuhljómsveit umdir stjórn Karajans. Þessi einamgrum Azhfcemazys stóð í þrjú ár, og var svo framilemgd eftir að hann kvæntisit árið 1961 íslemzkri stúlku, Þórunmi Jóhiannsdótt- ur. Það er út af fyrir sig hrein ögrun við yfirvöldin a@ kværaaist vestræmni stúlfcu. Al'lt vestrænlt er illlt og rotið, og hvernig getur sovézkur borgari kvænzt vestrænni kornu? „Eima skýringim var að segjast hafa orðið ástfanginn, og einihvenn veginn tóku þ-eir þá Skýrimgu gilda, þótit þeir líti svo á að eitthvað hljóti að vera að þeim, er verður ást- fanginm af vestræmni stúlku,“ segix Azhkemazy. Hjómabandið varð ekki til þess að bæta stöðu Azhken.a- zys hjá mennimga'rmálaráðu- meytirau eða leynilögreglunni, KGB. Vatrð þetta með'al annars til þess að hanm var meyddur til að taka þátt í al- þjóðakeppmi píamóleifcaira, sem haldin var í Moskvu árið 1962 og kenrnd við tónisfcáldið Tohaikovsky. Hafði Azh- kemazy emgain hug á þátttöku, og benti á að hann hetfði þá þegar borið siguir af hólmi í svipaðri keppni, en erfiðari, seim haldin var í Brússeíl. Var honum þá bemt á að nú væri haran kvæmtur, og þátttaka í kepprainni gæti mjög bætt hams hag. Tók Azíhkemazy þetta þaninig, að ef hann ekki féllist á að tafca þátt í keppn- immi, þyrfti hann ekki að reifcma með utaniferð á nœst- umni, jaifmvel aldrei. Þegar Azhkemazy kvæmltist Þórunni gerði hamn sér fulla grein fyrir því að hjómaband- ið yrði til þess að hefta bann í heimaihaga. Átti hann að fana í hljómileifcaferð til Búl- garíu, Tékkóslóvakíu og Parísair í apríl 1961, og bað hanin menmingarmálaráðu- neytið að rifta ekki þeim samminigum, heldur afsaka saimnimgsbrotið með því að hamn væri veikur. Yfiirvöldin sögðu að ekki mætti brjóta gerða samminga, en bættu því við að rétt væri að Þórunn, sém var íslemzkux ríkisborg- ari, gerðist sovézkur borgari, þótt, það væri efcki mauðisyn- legt samkvæmt l'andslögum. Aramað gæti verið skaðlegt fyrir frama Azhkemazys á tónilstarbrautinni, sögðu yfir- völdin. Þórurnn sótti um sovézk borgararéttindi strax daginn eftir. Þegar hemni var svo af- hernt sovézkt vegabréf var henni óskað til haimiragju. „Þér eruð nú borgari frjáta- asta lands heims,“ sagði yfir- valdið. Þrátt fyrir þessar að- gerðir Þórummar var tónleifca- för Azhfcemazys aflýst, og var homum ekki tilkynrat það fynr en dagimn eftir að hann átti að halda fyrstu tón'ledfcama er- lendis. Azhkenazy fór með sigur af hólmi í Tohaikovsky-keppn imni, og varð það til þess að kyrrsetniirugunni var lokið. Sumarið 1962, skömmu eftir keppnima, fékk haran að fama í hljómieikaferð til Júgósla- víu, og seimna það ár til Bandaríkjarania. Það sem rneira var, Þórunn fékk að fara með honum. Nú var emig- inin „verndarengill“ sendur, því láðst hafði að sækja uim vegabréfsáribuin fyrir harnn í tæka tíð, en þetta var á dög- um Kúbudeil'uinnar og öll atf- greiðsla vegabrétfa treg. „Það er senndlega erfiltt fyrir aðira að gera sér grein fyrir þeirri tilfinningu að ferðast í fyrsta skipti með konu siruni uitan Sovébríkj- ainnia,“ segir Azhkenazy. „Við vorum al'gerleiga út af fyrir okkur í tvo mánuði. Það var ólýsamlega ánægjulegt. Ég býst við því að það hafi seinma, átt simn þátt í þeirri ákvörðun mirnná að setjast að í Vestxi. Þau Þórunn og Azhkeraazy komu við á ísl'andi og Erag- landi í (heimfleiðkmi til að heimsækja forelcLra Þórunmar, og sagist Azhkenazy þá hatfa orðið mjög hrifimin atf Loradon. Stuðlaði sú hrifninig hains hanis einmig að brottflutniragn- um frá Sovétiríkjunium síðar. Heimkomian til Moskvu var hálf örruurleg. Veðrið í Lon- don brottifarardagiran var mil't og hlýtt, en hörkufrost og snjór í Moskvu, og lög- regluþjónamir þar litu komu- menn grumsemdaraugum, eins og ailla, er komu að vestan. Tveimur mámuðum eftir heimkomu Azhkeraazy-hjón- araraa frá Bandaxíkjunum, var fyrirhuigað að Azhkenazy héldi hljómleika í Rretlamdi. Fór Vladimir því til menm- imgarmálaráðumeytisims og sagði að Þórumin vildi gjam- an fara með og taka son þeirra, Vladimir yragra með. Höfðu þau hjónin orðið ásátt um að ef Þóruran feragi að fara með soniran ætduðu þau að reya að eigniast heimili í Bret- landi þar sem þau byggju að mirarasta kosti hluta úr ári. Umsókn Azhkeraazys um brottlfararleyfi fyrir fjölskyld unda vakti eragan fögniuð í ráðuraieytirau. Kom fudiltrúi ráðumeytisinis heim til þeirra hjóma og skýrði Azhkemiazy frá því að ekki væri heppilegt að Þóruran færi með honum því það gæti leitt til þess að aðrir listamenn kvörtuðu yfir misrétti. Sagðist Azhkenazy ekki geta ætlazt til a@ kona sín tæki þá aifsökuin gilda, og feragi fjölskyldan ekki að fylgja horaum, færi haran sjáltf- ur ekki fet. Var honium þá heitið því að fjölskyldan fenigi fararleyfi, en þar sem stuttur tími væri til stefnu yrði hamm að faira á undan. Azhfceoazy fór tfrá Moskvu 4. marz og haði honiuim verið lofað því að Þóruran og Vladi- mir litli kæmust stuittu síðar. Sama dag fór Þóruran til ráðu- meytisims að sækja vegabréf sitt hjá Stepharaov deildar- stjóra. Hainin var þá ekki alvag á því að veita henni brottíararleyfið, og sagði að ráðuimeytið vildi ekki að hún færi úr landi. Brást Þórunn hin reiðasta við og benlti Stepharaov á að þegar hún gerðist sovézkur rífcisborgari hafi því verið lýst yfir að nú væri hún borgari frjálsasta lainds heims. Þórunn gafst ekki upp, heidiur hélt áfram að nauða þar til hemni var l'eyft að fara til Bretlands mieð sorainn. Þegar hún svo hitti mann sinn í London var hún enn mjög reið og sagðist eftir þetta efcki geta snúið aiftur til Sovéitríkj- aniraa. Ákváðu þau hjóniim þá að kararaa möguleika á dvalar- leyfi í Bretlaradi, og báðu kuiraniragja sinn að spyrjast fyrir um það í iraraamríkisráSu neytirau í London, Fór svo Þóruran til ráðuneytisiras, og seinraa þaiu bæði. Var þeirn veil tekið, og Skrifaði þá Azhfcen- azy sovézka sendiráðimu í London bréf þar sem hanra fór fram á framlenigiragu dvailar sinraar í borgirand. Varð sendi- ráðið við þeirri beiðni. Azhkeraazy segir að það hafi verið fjöskylduástæður, sem réðu því að haran settist að í Bretlandi. Haran gerði sér það ljóst að hjóraabandirau var hætta búin með áframhaid- andi búsetu í Sovétríkjumum. „Ég býst við því að hjóraa- baradið hefði haldizt, aí því að við elskum hvort araraað,“ segir hairan. „En sá sem etafcar korau síraa þolir ekki að sjá haraa verða óhamiragjuisam'airi með hverjum degiraum, sem líður.“ Þóruiran hefði afldrei átt að geraist sovézkur borgari, segir Azhkenazy nú. Ef hún hefði haldið sírau íslenzka vega- bréfi, hefði hún getað fetrðast að vild. Hinis vegar hefði hanin þá verið bumdraari sjálfur, því „þeir hefðu senm'ilega aldrei leyft mér að fara í hljómleika- ferðir." „Koraam mín fórnaíði ferðá- frelsi sírau á þeraraam hátt, og hef ég haft samvizkubit af þeim sökum. Mér leið afar illa. Hún var í gísliragu fyrir mig. Ég er eran rraeð samvizku- bit.“ Öryggisgler Bæði framrúðu og hliðarúðugler í bíla. Glerslípun Halldórs Kristjánssonar Sími 91—12934, Akureyri. p orjspnMuMfr Aukið viðskiptin — Auglýsið — m 0T£unX»XnMÍ> Bezta auglýsingablaöið Húseignin Tjnrnnrgntn 22 er tii leigu. Húsið er hentugt fyrir skrifstofur. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðrnundai Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6. Símar 12002, 13202, 13602.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.