Morgunblaðið - 03.09.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.09.1969, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPT. 1909 Aöild að EFTA til gagns fyr- ir ísland og Norðurlöndin — segir Poul Hartling utanríkisráðherra Danmerkur MORGUNBLAÐIÐ náði snöggv ast tali af Poul Hartling, utan- ríkisráðherra Danmerkur og spurði hann fyrst um stöðu rík isstjómarinnar. — Það er ekki hægt aðsegja aniniað en að samvinna stjórnar flokkanina hafi verið og sé góð. Að stjórninni, sem er frjálslynd borgaraleg stjórn, standa þrír sjálfstæðir flokkar og þvi hljóta sjónarmið þeirra stundum að vera ólík. En reynslan hefur sýnt að við viljum og getum unnið saman. — Þegar við tókum við af Stjóm Jens Otto Krag spáðu margir því að okkur tækist ekki að skapa frið á vinmumarkað- inum og allt myndd enda með verkföllum. En þessir erfiðleik- ar reyndust yfirstíganlegir og í marz sl. var gert launasamkomu lag til næstu tveggja ára. Stjórninnd var eimnig spáð erfið leikum í sambandi við jarð- næðislöggjöfina (jordloven), en Ihenni tókst að afgreiða það mál. — Em eru háskólamenntað- ir menn ekki að fara af stað með auknar laun.akröfur? — Nefnd háskólamenintaðra manna hefur átt viðræður við ríkisvaldið um þessi mál og er búizt við að þau geti skapað erfiðleika í haust, því að stjórn in vill reyna að halda jafnvægi í launamálum. — Hvað er efst á baugi í ut- amríkismálum Danmerkur? — I>að ríkir mikil eining í utanríkismálunum og stóru stjómimálaflokkarndr eru ásátt- ir um það að aðild að Nato sé grundvöllur öryggismála lands- ins. En það sem áhuginn bein- Thorsten Nilsson, utanrikisráffherra Svíþjóffar. ist mest að nú eru markaðs- málin, því að Danmörk hefur sem kunmugt er sótt um aðild að Efnahagsbandalaginu. Aukin efnahagssamvin'na Norðurland- annia, Nordek, hefur verið mik- ið á dagskrá en hún má á eng- an hátt koma í veg fyrir efna- hagslega samvininu við önniur Evrópulönd. Það er mín skoð- un að norræn samvinna geti þrifizt samhliða evrópskri sam- vinnu. — Það er Dömum mikið ánægjuefnd að áramgurinn af umsókn Íslands um EFTA-aðild virðist góður. Danir hafa reynt að greiða götu íslands í þessu máli, því að við trúum því að aðild íslands að EFTA geti orð ið til gagns fyrir Isiand og einnig hin Narðurlömdin. Utanríkisráðherra Danmerkur, Poul Hartling (t.h.) er hér aff ræffa viff Frithjof Jacobsen (t.v.) ráffuneytisstjóra frá Noregi Held að kosningarnar valdi litlum breytingum — segir John Lyng utanríkisráðherra Noregs um þingkosningarnar sem fara fram um nœstu helgi Emil Jónsson, utanríkisráðherra, ræðir viff John Lyng, utanríkis- ráffherra Noregs. t baksýn er Agnar Klemenz Jónsson, nýskipað- ur sendiherra Islands í Osló. JOHN LYNG utanríkisráffherra Noregs kom hingaff til fundar- ins beint úr kosningabaráttunni sem nú er háff í Noregi, en um næstu helgi fara fram þing- kosningar. Lyng kom ekki til fundarins fyrr en síffdegis í fyrradag, en er blaffamaffur Mbl. náffi snöggvast af honum tali s.agffi hann seinkunina aff- eins hafa veriff af völdum slæmra lendingarskilyrffa hér, en ekki vegna kosningaundir- búnings. Strax og fundi lauk í gær hélt Lyng og föruneyti hans utan mieff einkaþotu. Er Lyng var spurður um að- almálin í kosningabaráttunni svanaði hiann : — Aðalmál kosningabarátt- unnar eru gkattamálin, þ.e. end urskoðun á skattalögunum sem nú stendur fyrir dyrum. Svo eriu efimahagsmáliin almenint að sjálfsögðu mikið rædd ogdeild. — Eru engin utanríkismál á oddimum? — í sambandi við kosining- arnar er þeim vairla hrejrft. Þeir sem eru lenigst til vinstri í Kommúmistaflo'kknium og Sósíalísíka þjóðarflokknum gena úrsögn úr Nató ávallt að sínu máli fyrir kosninigar — ekki fneíkar nú em áður. — Hvernig hefur samstarf stj órmarílcikk'anina genigið (Mið flokksims, íhaldsflokksins, Frjáls lyndra og Krisitilega þjóðar- flokksims)? — Miðað við aðstæðuir allar hefur það genigið mjög vel. — Og hvað haldið þér um úrslit kosningainina nú? — Ég vil engu spá um úr- slitin. En persónulega held ég Framhald á bls. 21 USA og Rússland ráða mestu um árangur öryggisráðstefnu segir Ahti Karjalainen, utanríkisráð- herra Finnlands í GÆR átti blaðamaður Mbl. stutt samtal við utamiríkisráð- herra Finma, Ahti Karjalainen. — Hvert teljið þér merkast þeirra mála, sem fjallað hefur verið um á þessum fundi utan- r í k isráðherr anna ? — Af finnskum sjónarhóli tel ég mikilvægt það sem /ið höf- um lagt fram hér um evrópsku öryggisráðstefmuma, sem að okk ar tillögu yrði haldin í Helsing fors. Við sendum tilögur okk- ar til þrjátíu og eins lands, allra Evrópul-anda, en einnig til Bandaríkjanna og Kanada. Við ræddum um þessa ráðstefmu í Kaupma/nmahöfn sl. vor, en eft- ir það kvöddum við til hemmar. Nú gerði ég starfsbræðrum mín um grein fyrir því hvernig mál ið horfir, en alls hafa okkur borizt svör frá tuttugu löndum. Allar ríkisstjórnir, sem hafa svar að hafa verið ráðsitefnunini fylgj andi nema Albainíustjónn, sem var vanitrúuð á ráðstefnuna. Enm bíðum við svars frá tíu stjórn uim og dregizt getur að þau svör berist. — Getið þér upplýst á þessu stigi málsinis, hvaða þjóðir hafa syarað og hverjar ekki? — Ég man það nú ekki svo gerla. Norðurlöndim hafa öll svarað, Sovétríkin hafá svarað og flest öll sósíalisku lömdin, svar hefuir hins vegar ekki borizt frá Bamidaríkjunum enn. Sum Natólöndin haf a ekki Atburðir Tékkdsldvakíu innanríkismál — segir utanríkisráðherra Svía, Torsten Nilsson BLAÐAMAÐUR Mbl. náði snöggvast tali af utanríkisráð- herra Svía, Torsten Nilsson, í þann mund er fundi utanríkis- ráðherranma lauk, og lagði fyr ir hann nokkrar spurningar. — Er almennt talið í Svíþjóð, að Olof Palme taki við af Tage Erlamder sem formaður Sósíal demókratiska flokksins og for- sætisráðherra? — Það er mín persónutega skoðum, að hanm muni gera það, svaraði Torsten Nilsson. — Er Olof Palme jafn sigur- stranglegur foringi og Tage Er lander, að yðar áliti? — Já, fullkomlega. — Teljið þér, að breytimga sé að vænta á utanríkisstefnu Svía, ef Olof Palme tekur við sem íorsætisráðherna? — Nei, á engan hátt. — Hefur sænska ríkisstj órnin breytt viðhorfum sínium til ut- amríkismála með hliðsjón af því sem gerzt hefur á síðustu mán- uðum, að dregið hefur úr átök- um í Víetmam, en harðstjórm verið aukim í Austur-Evrópu, t.d. í Tékkóslóvakíu? — Nei, þar hefur engin breyt ing á orðið. Mér virðist margt benda til þess, að sambúð ríkja Austur- og Vestur-Evrópu fari batnandi. — En hafa atburðirnir í Tékkóslóvakíu, síðasta ár og jafnvel nú síðustu vikiur, engin áhrif haift til breytinga? — Nei, það sem gerzt hefur í Tékkóslóvakíu eru innamríkis mál. Ahti Karjalainen, utanríkisráðherra Finnlands, á blaffamannafundinum. enn svarað og getur það stafað af því, að þau vilji fjalla nánar um málið á ráðherrafundi sín- um áður en þau gefa svar. Nokkur Natólönd hafaþóþegar gefið jákvætt svar, til dæmis Noregur, Danmörk og ísland. — Er ákveðið hvenær ráð- stefman verður haldin? — Nei, við fylgjumst vel með þróuninmi og ég hygg að sú þróum geti tekið mokkurm tíma. — Hefur það úrslitaáhrif fyr- ir ráðsbefnuna hvort lönd eins Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.