Morgunblaðið - 03.09.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.09.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNiBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPT. 1S6Ö keypti Flugfélag íslands fyrstu Sikymaster-vélina, sem hlaut nafnið Gullfaxi, og eftir það tók um við millilándaflugið alveg í oikkar hendur. — Þróun var mjög ör eftir styrjöldina. Við keyptum fljót- lega tvær Katalína-flugvélar til viðbótar. Þær gátu lent bæði á sjó og landi. Miðstöð flugsins var þá hér á Reykjavíikurflugvelli, þar sem f'lugvélarnar gátiu lent á hjóluim, en víðsvegar úti um land ið var lent á sjó. Árið 1946 feng um við fyrstu Douglas Dakota- vélina, Gljáfaxa, sem er enn í notkun hjá félaginu, 23 árum síð ar, en hún var 4ra ára göimul þegar við fengum hana. — Millilandaflugið jókist jafnt og þétt eftir því sem árin liðu og keyptum við aðra Skymastervél og rákum um tíma tvær slífcar. Árið 1957 voru fyristu sfcrúfuþot- urnar keyptar, tvær Viscount- vélar, seim önnuðust meginhlut- ann af öllu millilandaflugi um ’angt árabil. Þær gátu flutt rúm- iega 50 farþega, en þær reyndust síðar full litlar og keyptum við þá Cloudmastervél, DC-6B, og íðar aðra slífca. — Svo keyptum við fyrstu þot una ofcfcar, Boeing 727, sem kom til landsins 1967 og hlaut nafn- ið Gullfaxi. vgi Fækkun flugleiða — í innanlandsfluginu var FLUG á íslandi í 50 ár við þá. Þetta hefur gafizt mjög vel. Sérstáklega varð milkil breyt ing til bóta, þegar við keyptum Frienddhip-sikrúfuþotur aklkar fyrir innaniandsflugið. Þá fyrri fengum við 1965 og þá seinni 1966. Það má segja, að þessar vélar ha'fi valdið byltinigu í inn- anlaindsifluginu eiklki síður en þot an í millilandafluginu. — Hvensu margt starifsifóillk var hjá F.f. í upphafi og hversu margt er það núna? Við ýmsa erfiðleika að etja í flugrekstrínum — segir Orn Johnson, forstjóri F. I MORGUNBLAÐIÐ hefur átt við- tal við Örn Johnson, forstjóra Flugfélags íslands, um sögu og rekstur félagsins, svo og um horf ur í innanlandsflugi fslendinga og utanlandsflugi. Örn Johnson sneri sér fyrst að þáttum úr sögu Flugfélagsins og sagði: Flugfélag íslands var stofnað á Akureyri 3. júní 1937. Félag- ið hét upphaflega Flugfélag Aik- ureyrar h.f., en árið 1940 var naifni þess breytt í Flugfélag ís- lands h.f. og aðsetur flutt til Reykjavíkur. Starfsemi félagsins hófst efclki fyrr en tæpu ári eftir stotfnun þess ,eða í byxjun maí 1938, þegar það var búið að fá sína fyrstu flugvél. Það var eins hreyfilsÆlugvél af svofcallaðri Waoo-geirð. Hún var á flotholtum og gat flutt 3—4 farþega, aulk flugmanns. Fyrsti framlkvæmda- stjóri og flugmaður félagsins var Agnar Kofoed Hansee, núver- andi flugmálastjóri, og má segja að hann hafi verið aðalhvatamað ur að stofnun félagsins. — Fyrstu árin var starfsemin að sjálfsögðu í mjög smáum stíl miðað við það sem síðar varð. Verketfnin voru takmörfcuð. Fólk ið hafði litla trú á flugstarfsem- inni. Hér höfðu áður starfað tvö flugfélög, sem bæði urðu að hætta vegna gjaldþrots. — f upphafi var efclki áætl- unarflug með farþega, heldur flogið stöiku sinnum eftir því sem flutningaþörfin reyndist vera. Flogið var með farþega og póst í leiguferðum og fljótlega varð einn mieginþáttur starfseminnar síldarleit. Þá var farið vítt og breitt um landið og farið hring- flug með farþega til að aufca á- huga fólks á fluginu. — Árið 1940 eignaðist félagið aðra vél af sömu tegumd og árið 1942 eignaðist það fyrstu land- flugvélina, tveggja hreyfla vél, sem gat flutt 8 farþega. Þóttu það mifcil umskipti. Þá má 9egja að fyrista áætlunarflugið hefjist milli Reykjavíkur og Afcureyrar og nofcfcru síðar milli Reykjavík ur og Egilisstaða og Reykjavilkur og Hornafjairðar. Þá voru komnÍT flugvellir, eða aðstaða til lending ar fyrir landvélar á þessum stöð um. — Eirjjnig 'hafði brezlki flugher- inn byggt flugvöll við Reykjavífc, núverandi Reykjavílkurlflugvöll. Var aðalbæikistöð Flugífélagsins þá flutt þangað. — Styrjaldarárin voru ýmsar tafcmarkanir á flugferðum af hálfu setuliðsinis hér og í fyrlstu máttum við helzt efcfci flytja far þega og raunar helzt ekfci fljúga neitt. En svo voru gerðar imd- anþágur og við fengum að fljúga hvert á land sem við þurftum mieð farþega. En það var undir mjög ströngu eftirliti og það voru hermenn til staðar við brottför og komu flugvéla til að fylgjast með hverjir flygju og hver far- þegi varð að fylla út eyðublöð og leyfa hermönmum jafntframt að sfcoða farangurinn. *^j, Hröð þróun eftir styrjöldina — Þótt flutningaþörfin ykist mifcið á þessum árum var vand inn sá að okfcur skorti flugmenn og lífca flugvélar, en þær var ekfci unnt að fá á styrjaldarár- unum. Það er fyrst eftir lok styrj aldarinnar, að flugið fer verulega að blómgast. Hagir manna hér á landi höfðu gerbreytzt. Fólk hafði meira fé milli handa og hafði vanizt því að ferðaist. Flutn ingaþörfin jókst mjög ört. Þá var unnt orðið að fá flugvélar, fyrst og fremst notaðar flutndngavélar frá styrjaldarárunum og sömu- leiðis höfðu nokfcrir ísl.ending- ar farið til útlanda til að læra flug og fcomu nú heim aftur. — Segja má að hver stórbylt- ingin hafi rekið aðra í flugmál- um dklkar. Við eignuðumist fyrsta Katalina-flugbát okfcar haustið 1944 og byrjuðum að nota hann vorið 1945, fynst hér innanlands og aufc þess sem við fórum þrisv ar sinnum í utanlandstflug um sumarið í tilraunasfcyni. Þa for Katalínaflugbátur dkkar til Bret lands og Norðurlanda. *»i Reglubundið utanlandsflug — Sumarið 1946 hóf Flug- félagið reglubundið utanlands- flug, en elkfci með eigin flugvél- um, heldur tófcum við á leigu flugvélar og áhafnir hjá sfcozka flugfélaginu Scottish Airlines. Það voru svofcallaðar Liberator- sprengjuflugvélar, sem voru not- aðar á leiðinni mil'li Islands og Slkotlands og gátu flutt 14 far- þega og síðar 24 farþega. Svo var flogið milli Skotlands og Dan- merfcur með Douglas Dakota flug vélum. — Þannig fór millilandaflug Okfcar fram til ársins 1948. Þá nclkkuð ör þróun, en við rálkum okkur á það eftir því sem árin liðu, að það væri efcki reiksturs- grundvöllur fyrir að starrfræfcja jafr.margar flugleiðir og við höfðum gert. Með Katalína-flug bátunum lentum við t.d. á svo til öllum Vestfjarðanma og öllum fjörðunum austan lands. Þetta reyndist mjög dýrt og óhag- kvæimt. Þegar svo sá dagur rann upp, að sjóflugvélar voru eikki lengur fáanlegar, var horfið að því að nota eingömigu flugvélar til lendingar á landi. í kjöllfar þei.3.s var lögð aðaláherzla á að bæta wofcfcra aðalflugvelli lands ins og beina flutningunum þang- að og reyna að bæta samgöng- urnar við þá flugvelli með því að tengja áætlunarakstur biifreiða 3 starfsmenn fyrsta árið — f upphafi voru starfemenn- irmir að sjálfsögðu fáir. Þeir voru í raun og veru aðeinis þrír fynsta árið. Eins og gengur hefur þeirn fjölgað eftir því sem starfsamin hefur aulkizt. Þeir komast nú í surnar í uim það bil 500, en eru færri á vetrum. Af þeissu stanfs- fóllki eru 46 flugmenn, einir 8 vélstjórar og rúmlega 50 flug- freyjur. — Hvernig er staða Flugfélags íslands í dag, Örn? — Því er efcki að neita að við eigum við al'lmifcla erfiðleika að etja núna. Það stafar af ýmsu, en það má segja að gffhgisilæfcfc- anirmar hafi valdið ofcfcur all- verulegum erfiðleikum. Erlendar sfculdir félagsinis, eru mjög mifcl- ar vegna kaupanna á þotunni og Friendsihip-vélunum. Éig hygg, að við hefðuim komizt yfir þá, ef efc'ki herfði fylgt sú nauðsyn að' hæklka fargjöldin á sarna tíma, sérstaklega í mil'lilandafluginu, jafnfraimt því sem tellcjur fólks hérlendiis hafa jafnvel minnlkað. Þetta hefur haft í för með sér samdrátt í flutningum, sénstak- lega í millilandafluginu. Sá sam dráttur byrjaði að gera vart við sig í byrjun september í fyrra. — Það má segja að hvem ein asta mánuð frá þeim tíma og til. Frá komu Boeing-þotunnar. Frú Margrét Johnson, eiginkona Arnar, gaf henni nafnið Gullfaxi. Ljósm. Ól.K.M.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.