Morgunblaðið - 03.09.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.09.1969, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPT. 198» Framhaldsdeildir gagnfræða- skólanna taka til starf a í haust Á þriðja hundrað nemendur nœsta vetur 1 tilefni af setningu bráða- birgðalaga um framhaldsdeildir gagnfræðaskóla, boðaði Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra til blaðamannafundar fyrir nokkru. Á fundinum kom m.a. fram, að fyrirhugað er að koma slíkum deildum á legg víða um land. í haust munu deildir taka til starfa í Reykjavík, Akureyri og Akra- ncsi, en líklegt má telja að deild ir verði einnig stofnsettar í Kópa vogi, Hafnarfirði, ísafirði, Sel- fossi, Hveragerði og Neskaup- stað, þar sem heimavist verður starfrækt. Mermtamálar-áðherTa skýrði blaðamönnuan svo frá, að mark- mið framhaldsdeildarma yrði einkum þríþætt: Að veita nem- endunum almenna menmtun, sam- bærilega mervntagkóla- og kenm- araakólanámi. Búa uniglingana betur en áður undir sémám, og loks að opna þeim hliðarbraut að kennara- eða mermtaskóla- námi. í sumar hefði verið haft samband við skólastjóra og sveit arfélög inn allt land og vaeri mik ill áhugi hvarvetna ríkjandi á þessari nýjung. Skipulag deildanma væri smið- ið eftir nýju menntasikólalöggjöf inmi, og byggðist á sameiginleg- um kjarna og kjörsviðuim. Þau 4 kjörsvið sem koma til álita í haust eru: viðsikipta-, uppeld- is-, tækni-, og hjúkrun/arkjör- svið. Ekki væri enin ráðið, hvort kenmsla hæfist á öllum 4 svið- - STÖRSTYRJÖLD Framhald af bls. 1 ar styrjaldar eða rjúfa landa- mærahelgi Sovétríkjanna. í greininnd hvetur hers/höfð- inginn sovézka herinn í Austur- Asíu Sovétríkjanna til þess að hafa varann á og vera við öllu búinn: — Þegar við minnumst þess, að 24 ár eru liðin frá ósigri japönsku heimsvaldasinnanjna, vil ég minna fyrrverandi her- menn og þátttakendur í styrjöld- inni á þessa atburði og sfeora á alla sovézka hermenn í Austur- Asíu að efla hernaðarmátt sov- ézka hersins, segir í greininni. - TÉKKÖSLÓVAKÍA Framhald af bls. 1 og að sérhver, sem þátt tók í áróðursherferðinni gegn þeim, skuli fá- að biðjast afsökuinar“. Hrbek vax sjálfur gagnrýndur í fyrra af stúdenitum og prófess- orum við háskólann í Olomouc, þar siem hanin var prófessor, vegna vinsamlegraT afstöðu sinn ar til Sovétríkjanna. Hrbek sagði ennfremuT, að marxisminn væri „svo sannur, svo kristalljós, svo göfugur og ó- einskorðaður við kentndnigar . . . að í bókstaflegri merkingu væri urnit að skýra hanm sem ljóð í •óbumdniu máli.“ mum í haust. Aðalatriðið væri að koma deildunum af stað, þar sem kenmaralið og húsakostur væru fyrir hendi, og vera síð- an opimn fyrir breytingum. Skipulag deildamma væri alls ekki fullmótað með þeirri reglu gerð, sem nú hefði verið lög- bundin til bráðabirigðia. Reynsl- an myndi skera úr um ýmis atr- iði, og breytirngar yrðu gerðar eftir þörfum. HAGSMUNAMÁL DREIFBÝLISINS Er ráðherranm hafði lokið máli síniu skýrði Andri ísaksson, for- stöðumaður skólétranmsókna og formaður námsbnautanefndarinm ar, nokkuir atriði í atihugunum og tilögum hefnidarinnar. Andri sagðist gizka á, að eittihvað á þriðja hundrað nemendur mundu sækja um inmigöngu í framhaldsdeildimiair að hausti. Larngflestir yrðu úr hópi gagn- fræðimga, en minin/a yrðd um landsprófsmenm. GTundvallaratriðið í tillögun- um væri að gefa þessu fólki kost á jafn góðu námi og menmta skóla og kennaranemuim, en ekki samskomar námi. Nýjumgin væri ekki í því fólgLn að fjöiga stúd- einitum með því að opna hliðar- brautir, hér væri fyrst og fremst verið að géfa memendum kost á styttra námi og nýjum náms- möguleikuan. Úti á landsbyggð- inini mæltisit þetta mjög vel fyrir einda sæju foreldrar nú mögu- leika á því að halda börnum sín- um tveimur árum lengur heima, ef þau hyggðtu á fnamíhaldsnám. Andri sagði að lágmarksfjöldi í framhaldsdeild yrði sem mæst 15 og stefmt yrði að því, að hver sfeóli byði að minmista kosti upp á tvö kjörsvið. VINNUBRÖGÐ TIL FYRIRMYNDAR Memmtamálaráðlherra tók umd- ir þau orð Andna, að hér væri - LÍBÝA Framhald af bls. 15 ar skioðuimar, að Líbýa muini skipa sér í raðir þeiinra. I Daimiaisikus réðuist araibískir stúdemtar imn í seimdiirá'ð Líbýu í barginmi og ritfu náður mynd af Idiris, komunigi, og riki-sanfanium, Haisisain Al-Ridia, krómiprimis Þrátt fyrir að hiiniir nýju lleið- togair Líbýu hafi lítið sem ekfce-rt siagt um st jórnimá laáform sín, flýttiu him vinstriisárarauðu Araba- iörad sér að lýsa þvi yflr, að þeim hefði raú bætzt nýr baradiamaður. SENDIMAÐUR IDRIS ILONDON Eins og fyrr gtetiur fcom Idris, komiumigur, til Griikfcliamde í diag frá Tyrkilamidi. Áreiðairaiegar heim ildir í Aþeirau sögðu í dag, að Grikfcliafradastj óm væri fús til þess að veiita Idris komuinigi laradvist- amleyfl þar. í dag kom til London sérleg- ur sendkraaðiur Idris koraumgs þeiirra eriradia að biðja Bretia að aðstóða toomiumig við að bæita nið- ur byitiraguiraa í Líbýu. Sendi- maðuriran miun hafa fengið skýrt atfsvar við þeirri máiaieitam. Sagt er, að koma siendimnamms tooraurags hatfi komið flatit upp á bnezku stjómiraa og teldi hún ság hatfa vandiræði atf konruu hams, því Bretiamd á mikilla hagsmuma að gæta í Líbýu, aiufc þess sem 5.000 brezkir þegraar stamfa í landimu. Sendimiaður koraumgs átti þó 20 míraúfma flrnd með Miehæl Stewart, uitararíkigráðhenra. „Om- ar E1 Slhelfhi (seradimiaðuriim) faerðá breztou stjómámmá orðsend- imgu frá toaraumgi síraum", saigði ekran talsmaður brezku stjórraar- iraraar í diag. „Hr. Stewarf háiust- aðá“, bætti hamm við. um mikið hagsmuraamál að ræða fyrir dreifbýlið. Hanm hefði ver ið á ferðalagi á Austurlandi fyr ir skömmu og hefðu viðbrögð iraanma við þessu nýmæli mjög verið á ein-a lumd. Ráðherranm gat þess, að stefnt væri að því að innrétta hús á Neskaupstað með það fyrir augurn að nota það sem heimavist fyrir gagn- fræðariiólanm á staðmum. Hús þetta hefði verið byggt sem ver- búðir fyrir sílda-rvininufólk og lægi vel við að breyta því í heimavist. Að lokuim sagðist memmrtamála ráðherra vera þakklátur þeim mönnum er la.gt hefðu hönd á plógiran við undirbúning fram- haldsdeildammia. Nefndin, sem lagði drög að skipulagi þeinra, undir forystu Andna ísafcssoraar, hefðá leyst verk sitt óvenju skjótt og vel af hendi. Rösfcum márauði eftir s'kipun nefndariinm- ar hefði álit heraraar legið fyrir. Af þessu mætti draga þá álykt- un að hagkvæmiusrtu viranubrögð in hjá hirau opirabera væri að láta embættismeran vinraa að gagraasöfnum og öðrum undir búniragi þaranig að því verki væri lökið er raefndir tækju til starfa. Þessi leið hefði verið fair- im í niám'sbrautiamálirau og gefið þaran góða árianiguir, sem raun ber vitrai. VIÐURKENNING Framhald af hls. 28 Er Karjalainen heyrði svar ís- lemzfea utaruríkisnáðherrans sagði hanin brosamdi, að raú væru svöi in orðin 20. Hér fer á eftir tilfcyranáng umi utanrikisráðherriafundiran, sem gefin var út að horaurn loton.um: „Haustfumdur utiamiríkisráð- herra NorðuTikmda var haldinm í Reykjavík dagaraa 1.—2. sept- ember 1969. Utaniríkisráðherrarnir ræddu ástandið í alþjóðamálum og lýstu stuðnin.gi símum við þá viðleitnd að m.inm&a viðsjár, en efla held- ur samvinrau á breiðum gr.und- velli í Evrópu. Eim af þeim leið- um, sem vel væri til þess fiallim áð örva þeissia þróum, væri að toalla saman ráðstefinu til þess að fjalla um öryggismál álfúinm- ar. Ráðherr.aimiir eru samimála um að atihuga frékar möguleik- araa á uiradirbúhinigi slíkrar ráð- stefn-u og styðja frumkvæði fiinmsku ríkisstjórnarkuraair í máli þessu. Ráðherriarmir ræddu ástandið í Nígeríu. Ástæðumar fyrir hiraum mörgu og einicbegmu tilmælum, sem rík- isstjómir No-rðurlanda hafabeimt til leiðtoga deiluaðilanma, hafa verið óskir um að efla hjálpar- stiarfið og styðja allar tiiraunir, sem miða að lausm vandams. Ríkisst j órnir Norðurlanda murau halda áfram hjálparstarf- semi sinni í þessu sfcyni. Ráðherrarmir harmia, að hjálp- arflugið hefur sætt alvarlegum tálmiun.um undanfarma márauði. Ríkisstjórmjir Norðuirlanda hafa af áhuga fylgzt með starfi Ein- iragarsamtaka Afríkuríkja (OAU) til þess að koma á sóttum í Ní- geríu-deilu.nmi, og viðúrkenraa, að sú srtofniun hefur eðlileg skilyrði til þess að geta stuðlað að því að finma sammingsgrundvöll. Norðuirlönd roumu halda áfram af fullum hug að styðja sátta- tilraunir Eimragarsamtafca Afríku ríkja og anraarra aðila, sem hafa sérstaka aðstöðu til þess að stuðla að sarfibandi og samminiga- viðræðram milli deiluaðilararaa. Ríkisstjórnir Norðuirla.nda hafa lýst því yfir, að þææ séu reiðu- búniair til þess að veita fulltimfgi sitt í þesisom tilgangi. Þær mumu í þessu skyni taka til velviljaðr- ar athu.guiraar tilmæli um að láta í té eftirlitsrraenm og starfsfólk í gæzlulið, hvort sem um er að ræða hjálparstarfsami eða vopna hlé og undirbúning friðaisamn- inga. Þótt ekki hafi eran náðst naun- hæfiur árangur á fundown afvopm uraarráðstefniuinnar í Genf á þessu ári, virðist nú ýmislegt benda til þess, að eitrthvað þokist í átt- ina að því er varðar bann við vopnabúnaði á hafsbotni. Lögðu ráðhenramnir áherzlu á þýðiragu þess, að samkomuliag raáist um þessd mikilvægu atriði á næsta Allsherjarþingi Sameinðu þjóð- a.niraa. Þeir eru samimála um, að skil- yrðin fyrir framþróun afvopn- uniarmála að því er varðar kjanraaivopn myndu batnia veru- lega, ef viðræður Bandarífcjannia og Sovétríkja.nina um takmörk- un kjarnavopniabúnaðar gætu hafizt sem fyrst. í þessu sam- bandi telja þeir mikilvægt, að sem allra flest ríki gamgi end- anlega frá aðild að samningn- um um að dreifa étoki kjarna- vopraum. Á fumdinium var lögð fnam ítar leg skýnsla embættism.anniaraefnd ar um möguteikama á aufcnu nor ræniu samstarfi til þess að auð- velda lausn vandamála í sam- ba.ndi við eftirlit með fram- kvæmd alþjóðasamninigs um al- gert baran við kjarn.asprenging- um í tilrauniaefcyni. Lofcs ræddu ráðfherirarmir um það, hvernig bezt roegi leysia vandaran í sambandi við sýkla- og eitu'rherniað. Létu þeir í Ijós von um, að skýrsla sú, er aðál- ritari Samn/ainiuðu þjóðamma hef- ur tekið saman um áhrif slíkra vopna, verði til þesis að auka skilrairag á þessu aðkallandi vandamáli. Ein.níg telja ráðhenr- annir mikilvægt, að sem flest rílki gerist sem fyrst aðilar að Genifarbókuminini frá 1925 um bíiran við notkum þessara vopna, og staðfesti jafnframt, hversu víðrtækt bam.nið stouli vena. Fjallað var um friðsamlega raottoun auðæfa á hafsbotni, fisk veiðitafcmörk og fisfcveiðirétit- indi, en mál þessi verða tekin til fnekari umræðu síðar. Ráðherrannir eru eran saranfærð ir um, að hægt verði að leysa vamdamálin í Mið-Austurlöndum 'flnman ramma ályktunar Öryggis ráðs Sameinuðu þjóðaniraa frá 22. nóvember 1967, sem liggur til grundvallar starfi ambassadors Jarrimgs. Slík lausn verðúr að- eiras möguleg, ef þeir aðilar, sem beiraan hlut eiga að máli, forð- ast árásir og gagnárásir á líf og eignir, og rjúfa þar með þaran vítahrirag, sem stoapazt hefur, og orðið getur til þess, að styrjöld birjótist út á þessu svæði. f þessu sam.bandi leggja ráðherrarinár áherzlu þá sérstöku ábyrgð, sem á stórveldumum hvílir með til- liti til þess að finiraa laiusin á máli þessu. Ráðlherramir ræddu þau vamd ræði, sem skapazt hafa fyrir gæzlusveitir Sa.meinuðu þjóð- annia á Súez-svæðiniu með hern- aðar-aðgerðum aðila. Styðja Norð urlönd af al'hug tilraunir U Than'ts, aðalritara, til þess að fá deiluaðdla til að fallast á að bæta sbarfssikilyrði friðarsveit- arana, svo að þær geti inmt starf sitt af hendi með fullum árangri. Þeir eru sammála hugmyndum uim að styrkja Sameinuðu þjóð- imar og alþjóðlegar hjálpar.stofm amdr til þess að veita aðstoð, er stórslys verða, og styðja þá fyr- irætlum norsku og karaadísku ríkisstjóirnan'raa að leggja fram ályktuinartillögu um þetta efnd á raaestu ráðstefnu Alþjóða Rauða krossiras í Istarabul. Fundirun sát-u: Frá Dairamörku: Poul Hartling, utamríkisnáðherra. Frá Firanlandi: Ahti Karjalaim en, utanrífciaráðherra. Frá fslandi: Emil Jónisson, ut- ararífcisiráðlherra. Frá Noregi: John Lymig, utam- ríkisráðherra. Frá Svíþjóð: Torsten Nilssom, urtairiir í'kisrá ðher ra. Samlkvæmt boði utanríkisráð- herna Finmila'nds verður næsti fuindur utararíkisráðhenna Norð- urlanda baldinm í Helsdngfors dagaraa 21.—22. apiríl 1970.“ Reýkjavík, 2. septembe-r 1969. POP-HÁTÍÐ Framhald af bls. 28 ain öranuT er að ileika. Sérstafcair sætaiferðir fram og til bafca eiru á Pophátíðiinia frá Sellfossi, Akra raesi og Kafliavífc oig fomsala mið'a er h.afin á þessum stöðum sivo og í Reykjavík í bókarverzlun Sigtfúsair Eyrrauindssomiair. Þá verður eimmig kjörin vim- sælasta hljórrasveitin og eiranig virasæl'asti hljóm.sveitarmeðlimur iran og er aðgönigumiðiran jaifn- frarrtt aiakvæðaseðill. Sérstök -lýsirag verður á tónlieikumum og í sail verður kom ið fyrir stólum, em í stútou verð ur setið á áhorfendapöMuim. Fram kvæimd'aistjóri Popstórhátíðariran ar er Eiraair Sveinissom. Nokkur hundruð miða v-ar búið aið selja í máðafarsöluinini í gærdag. Kaupið miða úr hinni glæsilegu Ford Galaxie happdrættisbifreið Sjálfstæðisflokksins sem stenð ur á mótum Lækjargötu og Bankastrætis. Bifreiðin er sannkallaður kostagripur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.