Morgunblaðið - 03.09.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.09.1969, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPT. 1999 Áttrœð í dag: Ingibjörg Briem Það er Iangt síðan, Ingibjörg mín, að ég hálffeimin tók í hönd þína ,er þú varst kennslukona hjá Ágúst Flygenring og ég mjög óvitur hóf heimilisstörf þar. En ekki hefi ég gleymt því, hversu hlýlega þú heilsaðir mér og brostir til mín. Þessi vetur var mér lærdómsríkur, — 21 í heimili, 11 börn, yndisleg, og húsbændur, sem stjórnuðu með mikilli prýði þessum stóra hópi. Oft var glatt á hjalla og margar ljúfar minningar eigum við það- an, þótt meira en nóg væri oft- ast að starfa. Mig rámar líka í það, Ingibjörg, er við vorum að spila hjónasæng og þú kaust þér fyrir mann Jóhann Briem. Ekki vissi ég þá hver það var, en fann mjög vel, að það gladdi þig, að þú fékkst vinninginn. Tímar liðu, og eftir mörg ár kom ég með fullan bíl af fólki að Melstað í Miðfirði. Þá varst þú prestsfrú þar, kát og yndis- leg, bauðst mig velkomna af mik illi hlýju, með allan hópinn, og sagðir að í kvöld færum við ekki lengra, það væri þér gleði- efni að hýsa okkur öll. Matur til reiðu af mikilli rausn og prýði, og þá heilsaði ég þar séra Jóhanni Briem, manni þínum, sem tók hjartanlega á móti okk- ur. Já, spilin segja stundum satt. Heimili ykkar var dásamlegt og móttökurnar yndislegar þá og æ síðan, er ég var á ferð hjá þér. Veit ég að fleiri hafa þá sögu að segja, þeir er til ykkar hafa komið að Melstað. Þið áttuð, að mig minnir 4 börn mannvænleg, sem lifa og eru þér hlý, því að Leiguíbúð óskast Reglusöm hjón með 1 stálpað barn vilja taka á leigu 4ra herb. íbúð í Reykjavík nú þegar eða 1. október. Æskilegast með sérinngangi, en rólegt fjölbýlishús kemur til greina. Tilboð merkt: „September — 3640" sendist afgreíðslu blaðsins. Skrifstofustörf Maður vanur bókhaldi og bankaviðskiptum óskast strax til byggingarfyrirtækís Nafn ásamt upplýsingum um fyrri störf leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir mánudag merkt: „3552". Pappasax 105 cm óskast til kaups. — Upplýsingar í síma 82766 eftir kl. 6 á kvöldin. Auglýsing frá Háskóla íslands Svo sem skýrt hefir verið frá áður í tilkynningu frá Mennta- málaráðuneytinu og læknadeild Háskólans, hefir verið breytt ákvæðum um inntöku í læknadeild Háskólans nú í haust. Fer fram endurinnritun i læknisfræði dagana 3.—10. september nk., að báðum dögum meðtöldum. Þeir stúdentar, sem óskuðu innritunar í læknisfræði sl. sumar og höfðu tilskilda lágmarkseinkunn. þurfa ekki að endurnýja umsókn sína. Þeir stúdentar, sem óskuðu innritunar í læknis- fræði þá, en höfðu ekki tilskilda légmarkseinkunn, þurfa hins vegar að endurnýja umsókn sína, og aðrir stúdentar, er hug hafa á námi í greininni, þurfa að óska innritunar á ofangreind- um innritunarfresti. nú er séra Jóhann horfinn ti) heimkynnanna, sem við öll för- um til að lokum. Guð hefir það í sinni hendi. En þú hefir góða fótavist, sjón og heyrn í góðu lagi. Þú hefir jafnan starfað með hug og dug, mest í sveit við hús- freyjustörfin, gætt vel að öllu, létt í lund eins og þú átt eðli til, au.k þess glæsileg í útliti og allri framkomu. Guðvinir gáfu þér það, og þú ávaxtaðir þá gjöf af mikilli alúð. Eg fer ekki að telja upp, hversu margt var þá að starfa í höndum, koma ull í fat og mjólk í miat. Það á ekki vel við þig að tala um hlutina, heldur gera þá. Það er líka eina ráðið. og ætti hverjum manni að skilj- ast, að grafa ekki pund sitt í jörðu. En þess vil ég geta hér, að blindur er sá, sem hefur heilsu og sér ekki hversu mik- ið við höfum að þakka framför- unum. Að hafa lifað okkar tíma- bil, Ingibjörg, eru hin mesbu undur. Þeim, sem nú reyna á mátt sinn og megin, og vilja bjarga sér áfram eru allir vegir færir. Við, ég 75 og þú 80 ára skiljum þetta og biðjum báðar um þá náð, þjóð vorri til handa, að hún læri að hugsa og tala rétt. Umfram allt að leggja hönd að ótal mörgu og starfa viturlega, læra listina að lifa, en ekki að heimta, kvarta sí og æ, gera ótal skyssur með heimtu frekju til allra annara en sjálfs sín. Megi sú bæn okkar skiljast hverju barni til dáða og Guði til dýrðar. Heillaóskir og þakkir flyt ég þér, Ingibjörg mín. Guð gefi þér ævikvöldið bjart og sæluríkt. Hveragerði 3. sept. 1969. Þín einlæg Ámý Filippusdóttir. í DAG ER áttræð merkiskon- an Ingibjörg Briem fsaksdóttir, fædd og uppaliin á Eyrarbakka, sem ásamt manni sínum, séra Jó- harani Brieim, hélt í 42 ár prest- setrið Melstað í Miðfirði með mikilli raiusn og vinsældum allra héraðsbúa og amniarra fré 1912 til 1954. Hamn andaðist í júní 1959. Allir hinir mörgu vinir frú Ingibjargar gleðjast yfir þessum degi, að henni skyldi auðnast við sæmilega heilsu að ná þessum merka áfanga á ævileiðinni og njóta næðis í skjóli góðra barna sinna eftir langan og afar ann- ríkan starfsdag Steinhúsið á Melstað var lítið að utan, en hjartarúm frúarinnar og þeirra hjón'a gerði húsið „stórt að inin- an”. Það gegndi hlutverki al- miemins gistilhúss um ánabil (oft- ast ekki tekið neitt endurgjald) fyrir farþega langferðabíla, með an Norðurlandsleið var seinfar- in og gistirúm skorti á þessu svæði, einnig hlutverki góðs fé- lagsheimilis: Veitingar við jarð- arfarir, hversu fjölmennar sem voru, alls konar mannfundir og skemmtanir, að ógleymdum guðs- þjónustum. Þarna var og annað heimili allra sóknarbarna, sem leið áttu um. Þau hjón voru glaðir gjafarar, hverjum sem var og hvenær sem var og hvernig sem á stóð. Um þetta állt geymast Ijúfar mirmingar í þakklátum hugum fjölda fólks. Ekki þarf annað en að frú Ingi- björg komi manni í hug, þá er eins og hún sé komin, fögur og fagnandi .En þeir vinir hennar, sem ástæður hafa til, mega gefa henni kost á að sjá þá í dag, því að hún verður í Domus Med- ioa frá kl. 4—7. (Vegna nýaf- staðins prentairaverkfalls er þröngt í blaðinu í dag, og því brýn nauðsyn á punkti). Helgi Tryggvason. Áttrœð 29. ágúst: Magdalena Jósefs- dóttir Ég kyninlt'isit heninii fyrst á skólaáru'm mímum. Á þekn árum var lítið um aura hjá mörgum gkólapiltiiraum. Oft mægði sumar- hýnain fyrir fötum og námis'bók- uim — og lítið uimfram það. Þess sem á vanitaði var reynt að afla með ýmsum ráðum. Gott var þá að mæta þeim, sem slkildu þöi-f og þrá þess, sem hafði sitormimn í fanigið, og áttu góð- vild til að létta homuim róður- inn. All-tftt var á þessumn árum, að námisipiltar seigðu til umgl- inigum á heimilum í bænum, og fengu að borða þar fyrir. Sú var ástæðan, að ég varð heima- gangur á því góða heimili á efri hæð hússinis nr. 15 við Njáls- götu. En þar bjuiggu þá hjónin Valdimiar Jómsison og Magdalena með fimrn börn sin. — Mörg ár eriu liðiin síðan þetta var, en jiaifnan, þegar ég lít til baka, fimn ég, að ég á þessuim vinium mínum miarigt og mikið að þakka. í minmimiguinmi er bjart um nöfh- in þeinra, ástúð þeirra og um- hyggja hefur hlýjað mér fram á þemniam dag. — Valdimair Jónis- .son, sem lemgi var afgreiðslu- miaður og venkstjóri hjá Olíu- verzlun íslands, var mörgum kuininiur. Hanin vildi hvers manins vanda leysa, enda vinmangur. Heimili þeirra, Magdalemiu og hanis var fagur reitur, sem að var hlúð af frábærri umhyggjiu þeirra beggja. Á því heimili var sú góða dís, gestrisniin í öndvegi, öllum fagnað, er að garði bar, em þeir voru tíðum marigir. Ég mininist þess, að oft var bekfeur- inin fullsetinn við þeirra borð. Mörg vonu sporin henmiar, hús- móðurinimar, og öll voru þau stig in í fóm og kærleika — fyrir bömin henoar og aðra. Af frá- bærum myndarskap fór hún hreinum höndum uim alla hluti, drottnimg heiiimilis sínis í s-anin- asita skilndingi, tíguleg, heil og sömn og ástúðleig. — Hugur miinin dvelur hjá þér, kæra Magdaleraa mín, á þessum tíma- mótum í lífi þínu. Ég man þig, er sólin var hæst á lofti, ég man þig í gleði og sorig. Myndirnar möirgu — allar sýraa þær mér það, sem stórt er og sterkt, fag- unt og uiniaðslegt. — Eirau sinnd var óg drenigurinin þiran á Njáls- götu 15 og naiut þess sama og börnin þín. Alla stuind síðan, í rsær fjörutíu ár, hefur mér fund- ist ég vera það, og betra hlut- skipti hefi ég efcki geteð kosið mér, en að fá að vera það. — Og megi nú þakklátir huigir þiniraa mörigu viiraa verða sem ljós við ljós við veiginm þiran fram- uindain. Eigðu hjartams þökk okkar Lilju og hópsints okkar fyrir eitt og allt. Guð blessi þig. J.M.Guðj. Heimili Magdalerau er i Stiga- hlíð 24. - DALAI LAMA Framhaíd af bls. 14 „Við enum búddistair og þe®s vegnia heimspekilega huigs- andi þjóð“. Dal'ai Lamia leggur elkki fæð á þjóðinia sem hefur heirraumið lamd hanis. „Ég hef starfað uradiir Kinrveirjum í 9 ár. Ég reyradi að hjálpa til a@ stjórna liamdinu og aifstýra blóðsút- helliogum. En loks kom a@ því að aiugljóst varð að ég yrði myrtur ef ég yrði áfnam í Lasha. Ég á mairga góða viini í hópi Kíraverja, og ég ber mikia virðiragu fyrir Mao per- sónuilega. En ég held að lýð- veldi haras faJHi í rúst, eiras og önmuir heimsveldi hafa gert.“ Dailai Lama er bóndaisoraur HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams wm ANO I CAN'T GO TO TOKYO EITHER/ BETTER X PUIT THAN GET FIRED, IN TWO HOURS I'LL BE IN WASHINGTON... BAILING MY BROTHER __. OUT OF JAIL/ THIS IS NONSENSE, RAVEN/yoU CAN'T RESIGN WITHOUT AN EXPLANATION/ , n-Nwíuuvus 'J-Saohosu.s 5~-3S- — Þetta er eintóm vitleysa, Raven. Þú getur ekki sagt upp starfinu án skýr- inga. — Og ég get ekki heldur farið til Tókíó. Það er betra að ég segi upp en að — Eftir tvær klukkustundir verð ég í Washington . . . ti! þess að setja trygg- ingu fyrir bróður minn og ná honum úr fangelsi. — Þú hefur verið hér áður, Top. Mundu reglurnar . . . engar samræður eftir að ljósin hafa verið slökkt. — Allt í lagi, Fuzz. Þú sérð bara um að vælið í Raven trufli ekki fegurðarblund minn. mér verði sparkað úr starfi. og heftir réttu nafni Tenzirag Gyatao. Hanin fæddist í sömu andránmii og næstsíðaisti Dalai Laima dó, og samkvæmt tirú Tíbetiniga á sálraatreik og erfða verajum um val Dalai Lama varð haran nýr guð eða páfi þeiirir'a, og fjöguirra ára vai hairan „settuir iran í embættið" aif hiraum æðstu lama-prest- uim. Kírave'rjar réðust iran í Tíbet 1950 og næstu raíu árin létu þeiir „iguðiinn" raökkurn vegiran í friði, en avo hófst útrým- ingin. Daiai Laimia flýði frá Lhaisia, duilbúiran sem hermiaður og komst að laradamærum Assiamis ásamJt fylgdarliðá símu og fékik griðlaind í Iradlaindi. Þegmar hams á víð og dreif um Iradland lifa áfram í trúrani á að þeir og Dalliai Lairraa eigi eftir að setjaat a@ í Tíþet á ný. Sk. Sk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.